Tíminn - 19.09.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.09.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, Iaugardagur 19. scptember 1959. 11 Nýja bíó Sími 11 5 44 Bernadine Létt og skemmlileg rnúsik og gamaoroynd í litum og CinemaScope, um æskufjör og æskubrek. ASalhl'ut verk: Pat Boone mjög dáður nýr söngvari) og Terry Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Triooli-bíó Sími 1 n 82 Ungfrú .,Striptease“ Afbragðs góð, ný, frönsk gaman- xnynd rneð hinni heimsfrægu þokka g.vðju Birgitte Bardot. Danskur texli. Birgitte Bardot Daniel Gelin Sýnd kl. 5, 7 og 9. B'ónnuð börnum. Bæiaibíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 6. vika Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérfiokki. Marceilo Mastroianni . . .í.talska kvennagullið) Givvanna Ralli itö.lsk fegurðardrottning) Sýnci kl. 7. Blaðaummæli: „Vönduð ítölsk mynd. um fegusta augnabiik lifsins". — B.T. „Föc.ir mynd gerð af meistara, spm gt.'þekkir mennina .og lífið“. Aftenbl. „Fögur'. ’sönn' og mahnteg.' — mynd, spm h.: .iv boðskap að fiyljn til ailra“ Social-D NeSansiávarborgin Spenr.andi litmynd. Sýnd kl. 5. Tónleikar sovézkra listamanna Kl. ?. Tjarnarbíó Simi 22 1 40 Ævintvri í Japan The Geísha Boy) Ný, : merísk sprenghlægileg gaman mynd i iitum. — Aðalhlutverk leiknr Jerry Dewis t> ndn •. en nokkru sinni fyrr, . Sýnd. kl. 5. 7, 9 og, 11 Pípulagnir Hitilagnir pg vatnslagnir og hvers konar brey! ingar og viðhald. Er til viðtals ii v jKiapparstíg 2*7, 1. hæð. :;nu^t;taanr,tut»:nu«4tKimmt Kópavogs-bíó Sími 191 85 ERICvon --- HENRI M0NI0UE STR0HEIM/^^V,DAL vanVOOREN ^y„ , GJlDi izjf endríst/g film franðttens Piris . 'Ten stærkeste film.der S» t hidtil er vist Baráttan um eiturlyfiamarkadinn (Serie Noire) Sýnd kl. 7 oy. 9. Bönnuð börnum yngri 'en 16 ára. (Aukamynd:‘.¥Fegurðarsamkeppnin á Langasandi 1956, litmynd) — Eyjan í himingeimnum Stórfenglegasta vísindaævintýra- mynd, sem gerð hefur verið. Amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 3. — Góð bílastæði — Sérstök ferð úr Læk.jargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,03. Gamla Bíó Simi 11 4 75 Nektarnýlendan (Nudist Paradice) Fyrsta brezka nektarkvikmvndin. — Tekin i litum og GinemaScope. Anite Love Katy Cashfield Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ■1» &m)j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HNáSTERHES' ..... n i Danmarkl! Tengdasonur óskasí Sýning í kvöld og sunnudags- kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 JarSgöngin (De 63 dage) 45 námamenn fórust í námuslysi hjá Glasgow leimsfræg, pólsk mynd, sem fékk jullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlv.: Teresa Yzowska Tadeusz Janczar Sýnd kl. 7 og 9. Eldur í æftum Tilkomumikil afburðavel leikin ný amerísk mynd með James Mayson og Barbara Rufh. Sýnd kl, 5. Pl*- 1 r f Stjornubio Nælonsokkamor^ií (Town on trial) Æsispennandi. viðburðarík og dular- full, ný, ensk-amerísk mynd. John Miiis Charies Coburn Barbara Bates Sýnd kl. 5, 7 os 9. Austnrbæjarfeíó Pete Keily’s Blues Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný amerísk söngva- og sakamála m.vnd í litum og CinemaSeope. Aðallilutverk: Jack Webb, Jannet Leigh. í myndinni syngja: Peggy Lee, Ella Fitzgerald Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Pantii sólþurrkaðan Saltfisk í síma 10590. Heildsala — smásala IAAWW/X 'A.WJVWWW Samvinnan NTB-Glasgow, 18. sept. — í kvöld voru menn vonlausir orðnir um að takast mætti að bjarga lifandi þeim 45 náma- mönnum, sem í morgun kró- uðust inni í námu einni skammt frá Giasgow. Lokuð- ust þeir inni 300 metra undir yfirborði jarðar, er eldur mik ili kom upp í námcgöngunum.l Náma þessl er við fcæinn Ruch- engeich, 12 km. frá Glasgow. A8 borga (Framhald af 12. gíðu). „lekahrip“ eins og verkstjórinn orðaði það. Eftir að hann heyrði að eigandinn væri kominn með bílinn utan af landi í þessum erind um kvaðst hann skyldi athuga mál ig og sagði þeim að koma með hann aftur kl. 8 morguninn eftir. Mátti borga Eigandinn fór svo aftur með bíl inn á tilsettum tíma og fékk gert við afturrúðuna þannig að hún heldur vatni. Þá var kíttað í fóðr inguna með hurðinni, en sú við- gerð var ófullnægjandi. Mun ekki hafa verið hægt að framkvæma haldbetri viðgerð á verkstæðinu. Drengurinn ætlaði þá að taka bíl inn, en þá lágu fyrir skilaboð frá framkvæmdastjóranum um að hann skyldi greiða viðgerðarkostn að. Bar drengurinn þá fyrir sig loforð framkvæmdastjórans um viðgerð að kostnaðarlaii'su og var honum sagt að taka bílinn og snúa sór til framkvæmdastjórans. Ekki borga Daginn eftir kom hann til fram kvæmdastjórans o.g sagði honum að bílhurðin héldi ekki vatni. Fram kvæmdastjórinn sendi hann aftur með bílinn á verkstæðið og bau skilaboð að Ijúka viðgerðinni fljólt og vel, umboðið skyldi borga. Verkstæðið tók þá við bílnum aft ur og sendi hann til sérfræðings, er framkvæmdi fullnægjandi við gerg á hurðinni. Þeir félagar 'ætl uðu þá að sækja bílinn, en sér fræðingurinn kvaðst ekki hafa fengið greiðslutryggingu frá um boðinu og vildi ekki afhenda bíl inn nema slíkt kæmi til. Björguðu sex ! Þrátt fyrir mikinn eid og reyk, grjóthrun í námugöngunum og gasmyndun, vann björgunarliðið af kappi allan daginn við björgura arstarfið. Tókst að bjarga sex mönnum, en einn fanr.st látinn í námugöngunum. Eldu'-inn brauzfc út snemma í morgun um það bil, er vinna var að hefjasl. (Framhald af 12. síðul prentaðar í ritinu, 12 síður í fjór um litum og 4 í tveimur. Til borgarfógeta Nokkru seinna hringdi maður inn til 'sérfræðingsins og fékk þær upplýsingar, að umboðið hefði Nýir starfsirraftar | leyst bílinn út og flutt hann á Auk séra Guðmundar starfa tveir verkstæðið. Iíafði maðurinn þá blaðamenn að ritinu, þeir Sigurður samband við verkstjórann þar, en Hreiðar Hreiðarsson og Dagur Þor hann kvaðst hafa ströng fyrirmæli leiísson, en framkvæmdastjóri er frá framkvæmdastjóranum um að Gunnar Steindórsson. ! afhenda ekki bílinn nem, viðgerð Bókmenntaráðunautar Samvinn-' arkostnaður yrði greiddur. Þeir unnar verða þeir Indriði G. Þor- félagar sneru sér þá til Skrifstofu steinsson og Helgi Sæmundsson. borgarfógeta og báðu um úrskurð Velur Indriði eitt íslenzkt kvæði til að sækja bílinn. Fulltrúi fógeta í hvert rit og eina innlenda smá- talaði við framkvæmdastjórann. sögu í annað hvort rit, og Hel-gi Síðan fór drengurinn enn á stúf- erlenda smásögu i annað hvort ana til ag sækja bílinn sinn. rit. Teiknari Samvinnunnar verður Hörður llaraldsson og auglýsinga SkrifaSi undir stjóri Þorvaldur Ágústsson. Aug-| Hann fékk bílinn afhentan, en lýsingar ritsins verða ætíð nýjar þeir sem hann talaði við kröfðust af nálinni og þannig úr garði gerð- þe£,3i að hann samþykkti víxil fyr ar, að þær spilli ekki útliti ritsins. ir áföllnum kostnaði. Var honum sagt, að hann gæti skrifað undir Borgarfjarðar- ij kvikmynd sýnd Borgfirðingafélagið í Rcykja- vík hefur undanfarin ár unnig aft því að koma á fót kvikmynd af byggðum Borgarfjarðar og atvinrn* háttum. Er kvikmynd félagsins nú orðin full sýningarlengd Rvilc myndar. Á sunnudaginn kemur verður kvikmyndin sýnd í héraS inu. Að þessu sinni í Bíóhöllinni á Akranesi k.l 4,30 og í félags heimilinu að Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd klukkan 9 á sunnudags kvöldið. Kvikmyndin sem öll er í litum sýnir landslag og náttúrufegurð viða í byggðum Borgarfjarðar og ennfremur atvinnuhætti við lahd búnað í héraðinu og fiskveiðar frá Akranesi. Guðni Þórðarson, blaða maður flytur skýringar og segir frá því, sem fyrir augu ber, meðan á sýningu stendur. (Frá Borgfiðingafélaginu í Rvík). íþróttír (Framhald af 10. síðu). Síðari dagur. Fimmtarþrautarkeppnin hélt áfram á fimmtudaginn. Hóf'st keppnin kl. 7 e. h. og var byrjað á grindahlaupinu. Aðeins 'þrjár stúlknanna tóku þátt í þessari grein, þar sem enginn af fimm keppendum þrautarinnar hafði hlaupið grindahlaup. Guðlaug Krist insdóttir, FH kom fyrst i rnark og fékk límann 15.9 sek., sem er bezti tími í þessari kvennagrein í ár. Langstökk: Að grindahlaupinu loknu hófst keppni í langstökki, og tóku allar stúlkurnar þátt í þvi. Greinilegt; var að ekki var mikil æfing að baki langstökksins, því stúlkun- um öllum tókst illa að hjtta -á plankann. Rannveig Laxdal ÍR bar sigur úr býtum. Lengsta stökk hennar mældist 4.22 m. Úrslit síðari dagsins: mín. Stig 80 m. grindahlaup: Guðlaug Kristinsd. FH 15,9 474 Mjöli Hólm, ÍR 17,1 384 Rannveig Laxdal ÍR 17,5 356 Langstökk: Rannveig Laxdal ÍR 4,22 550 Guðlaug Kristinsd. FH 4,14. 528 Mjöll Hólm, ÍR 3,33 295 Helena Óskarsd. ÍR 3,17 246 Svala Hólm, ÍR 2,94 173 Heildarúrslit: Fastir greinarflokkar og þyrfti ekkert ag borga, hann Hafnarbíó Sími 1 64 44 ! t AtS elska ov áeyia (Time til love and time to die) Hrífandi ný amerísk úrvalsmynd í litum og Cinemascope. eftir skáld sögu Erich Maria Remarque. John Gavin, lúeselotte Pulver. Uönnuð börnum. Sýnd ,kl. 4, 6,30 og 9. , Athugið breyttan sýningartíma Þá verða teknir upp fastir grein væri of ungur samþykkjandi á svo arflokkar í ritinu. Björn Th. Björns leiðis bréf. Það yrði sem sagt ekki son listfræðingur, mun skrifa um hægt að rukka hann. Og drengur „Tíðaranda og tízku“'. Dr. Hermann inn skrifaði undir. Eftir fjögra Einarsson og dr. Sigurður Þórarins daga jaml og fuður fékk hann bíl son rita um „Höf og Lönd“, þátt jnn vatnsheldan. um náttúruvísindi og landafræði. ___________________________________ Hjörleiíur Sigurðsson, Iistmálari, skrifar um „MyndlistA Lúpus skrif sér um. Ný framhaldssaga hefst ar „Palldóma af skáldaþingi“ og í ritinu „Sagan eiiífa1 eftir skáld Skúli Norðdal arkitekt skrifar um konuna Karen Blixen. „Hús og húsbútiað". i Samvinnan hefur staðið fyrir Kvennasíða verður í hverju riti verðlaunasamkeppni í smásagna- og scr Ingveldur Sigurðardóttir gerð á undanfornum árum og.verð um liana. Þá verður l'yrir unglinga ur haldið áfram á þeirri braut, en sem nefnist:' „Við eigum heiminn“ einnig verður fiijað upp á nýT og barnaþátturinn „Börnirí okkar“ mælum á þessu sViði eftir eflend sem Magnús Bæringur Kristinsson um fyrirmyndum. Heidarúrslit fimmtarþrautar urðu því þau að Guðlaug Kristinsdóttir FH, varð hlutskörpust og hlaut 3034 stig. Önnur varð Ranvéig Laxdal ÍR, hlaut 2657 stig. Þriðja Mjöll Hólm, ÍR, hlaut 1827 stig. Fjórða Svala Hólm ÍR, hlaut 990 stig og fimmta Helena Óskarsd. ÍR, sem hlaut 836 stig. Gott met. Jóhann Bernharð, einn skelegg asti og fróðasti leiðtogi frjáls- iþróttamanna hér á landi, lét þá skoðun í ljós, að met Guðlaugar í fimmtarþrautinni væri mjög góð ur árangur og hlutfkllslega betra, en met karla í fimmtarþraut, ef miðað við bezta árangur erler.d- is. Danska metið er 3919 stig, en þar í landi hefur wrið kepp'. í fimmtarþraut í tugi ára. i Game.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.