Tíminn - 22.09.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 22.09.1959, Qupperneq 2
T ÍMIN N, þriðjudaginn 22. september 1959, Fórst í bifreiðarslysi á heimleið af dansleik ,Á laugardagskvoldið kl. 23.45 varð ungur maður, Sig- i/.rður Runólfur Bjarnason, til ueimilis á Hverfisgötu 85, fyrir bifreið á Vesturlands- braut móts við Hamrahlíð. Við áreksturinn kastaðist Sigurð- ur upp á vélarhús bifreiðar- :lnnar og féll þvínæst meðvit- undarlaus á veginn, Sjúkra- bifrei< Jutti hann á slysavarð stofuua, þaðan var hann færð 'ur a Lrimdakotsspítalann og mdauisr, þar á sunnudag. Sigufður hafði verið á dansleik í ilégarði í Mosfellssveit, en hélt þaðan gangandi áleiðis í bæinn. Skyggni var slscmt og gekk á ineð ■skúrum og umíerð na t'l Reykja- víkur hafði hann ao baki sér. . •; ■. v : 2—3 metrar Um klukkan 23,45 var bifreið- in R-948G stödtl undir Hamra- lilí'ðinni á leið til Reykjavíkur. Bifreiðarstjórinn sá gangandi manni bregða fyrir vinstra meg- in fram nndau, og í sama bili aðra bifreið á móti. Bifreiðarnar mættust og vegfarandinu var beint framundan R-9486, aðeins 2—3 metrar á njUli. Vegurinn var forblautur. Bifreiðarstjórinn steig á liemlana, en það kom fyrir ekki. Flokksstarfið í bænum Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu II. hæð og er opin frá kl. 9,30—18,30 alla virka daga. AríSandi er að stuðningsmenn listans athugi eftirfar- mdi: 1. Hvort þeir séu á kjörskrá. 2. Tilkynni ef þeir verða fjarverandi á kjördag. eða aðrir sem þeir þekkja. 3. Gefi upplýsingar um fólk er dvelur erlendis, t.d. námsfólk. 4. Hafi samband við skrifstofuna varðandi starf á kjördag. Sími: Vegna kjörskrár 12942 — — Annarra uppl. 19285 . — — — 15564 B-L.ISTINN stofuna og gefa upplýsing- ar. , FRAMSÓKNARVIST, DANS Framsóknarfélögin í Rvík KÖSNINGASKRIFSTOFAN T KÓRAVOGI ■ Fxamsóknarfélögin í Kópa- vogi hafa opnað kosninga- skrifstofu að Álfhólsvegi H;"Sími skrifstofunnar er 15904, en fyrst um sinn verður hún ooin frá kl. 2— 7..e.h. Fólk er minnt á að hafa samband við skrif- efna til fyrstu framsókn- arvistar á haustinu næst komandi fimmtudagskvöid í Framsóknarhúsinu. Nán- ar auglýst í blaðinu á morg un. MWMÆTTI íRAHSOKNARÍLOKKSlNS ; íRÍKIRKJUVÍúl 1. RVK. SÍMI 24914 Umboísmenn í Eyiafiar5arsýslu: Grímsey: Steinunn Sigurbjörnsd. útibússti. Svárfaðardalshreppur: Júlíus Daníelsson, Garðsborni Dalvik: Jón Jónsson, Böggvisstöðiun Árskógaströnd: Angantýr Jóbannsson, útibússtj, Hauganesi Hrísey: Kristinn Þorvaldsson, útibússtj. Arnarneshreppur: Jón Melstað. Hallgilsstöðum Skriðuhreppur: Guðmundur Eiðsson, Þúfnavöilum Öxnadalshreppur: Ármann Þorsteinsson, Þverá Glsesibæjarhreppur: Gunnar Kristjánsson. Dagverðareyri HrafnagiLshreppur: Halldór Guðlaug'sson, oddviti, Hvammi Saúfbæjarhreppur: Benedikt Júlíusson, Hvassafelli Öng'ulsstaðahreppur: Garðar Halldórsson. Rifkelsstöðúm Allir þurfa að eignast miða í þessu glæsilega happdrætti, „ Snúið yður til næsta umboðsmanns eða aðalskrifstof- „ unnar í Framsóknarhúsimi. Flokksstarfift uti á landi ÍKOSNINGA- SKRIFSTOFURNAR Kosning’askrifstofa Fram- sóknarflokksins vagna kosn- inganna úri á lanííi er í Eddu húsinu, Lindargötu 9a, 3. hæð. FJokksmenn eru beðnir að hafa samband viö skí-jfsfot- una ssm allra fyrsf og gefa upplýsingar um -kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar, únnan lands eða ufan, á kosn Brotinn Við áreksturinn skall maðurinn upp á vélarhúsið og hné þvínæst meðvitundarlaus á götuna. Sjúkra- bifreið kom á staðinn og flutti manninn í slysavarðstofuna. Hann var fótbrotinn og líkur til áverka á höfði. Seinna var hann fluttur á Landakotsspítalann, og þar komst hann til meðvitundar um stund. Hann var spurður að heiti, því ekk- ert hafði fundizt sem benti til hver hann væri. Skömmu síðar dó hann. Sigurður var fæddur 19. febrúar 1941, átján ára gamall. Krustjoff ingadag. — Símar: 16066 — 19613. KOSNiNGASKRIFSTOFAN Á AKUREYRI Framsóknarfélögin á Akur- eyri hafa opnað kosninga- skrifstofu í Hafnarstræf 95,' og eru símar hennar:- 1443 og 2406. Þá hafa félögin efnt. fil 50 kr. veifu til fjársöfn-| unar í kosningasjóðinn, og eru stuðningsmenn hvattir til að koma í skrifstofuha oq; taka þátt í velfunni. (Framhald af 1. síðu) Við munum greftra ykkur. Krust- joff svaraði því til að þessi orð mætti ekki skilja bókstaflega. Það sem hann hefði átt við væri, að sósíalisminn myndi verða ■ sigur- sælli kapítalismanum. Ef Banda- rikjamenn vildu halda kalda stríð inu áfram, þá yrðu Rússar á varð- bergi og hann bætti því við, að hann hefði ekki verið nema 12 stundir frá Moskvu til Bandaríkj- anna og kvaðs-t myndi geta verið enn fljótari heim. Reiddist verkalýðs- leiðtogunum Forystumenn verkalýðshreyfing- arinnar héldu Krustjoff veizlu í fyrrakvöld og urðu þá ýfingar með Krustjoff og Waller Ruther vara- forseta verkalýðssamtakanna. — R-uth'er spurði meðal annars hvort rikiseign á atvinnutækjum mýndi ekki hafa í för með sér einræði. Krustjoff svaraði því einu til-að spurningin væri heimskuleg og- ekki svara.yerð.. Heimsækir Pitfsburgh Frá San Francisco fer Krustjoff til Iowa-ríkis, en þar er lcornrækt mest í Bandaríkjuuum. Þá fer hann til Pittsburgh i Pennsylváníu ríki, sem er ein mesta 'iðnáðár- bbrg Bandaríkjanna óg miðstöð stáliðnaðarins. Á föstudag munu svo viðræður þeirra Eisenhowers hefjast að nýju að sveitasetri forsetans í Camp David í Maryland. Valdimar Björnsson (Framhald af 12. síðu). meiri en margur hyggur liér heima og sömuleiðis um ýmis lieimamál úr Minnesota. í öðrum fyrirlestri ælla ég að tala um stjórnskipun Bandaríkjanna, alls- herjarstjórnina og stjórn hinna einstöku ríkja, skattamál og fleira í þeim dúr, en það er býsna flókið mál allt saman. Og í þriðja lagi mun ég ræða um „gamla landið góðra erfða“. um samband Vest- ur-íslendinga við heimalandið og íslendinga, og reyni að ræða það frá sjónarmiði nútímans, ekki í pc-ssum gamaikunna tárvota stíl. „Gamla landið góðra erfða" — Hvað er helzl að segja um ■þessi téngsl eins og þau eru í dag? :— Um það má að sjálfsögðu •rnargt segja, en þegar komið er fram í 4. eða 5. lið Vestur-íslend- inga er farið að draga lir þeim eins óg eðlilegt er, málið týnt t.d. —enda er þetta fólk e}cki íslend- ingar heldvr Bandaríkjamenn. Samt er alltaf talsvert félagslíf með fólki af íslenzkum stofni, mest i kringum kirkjurnar og svo Þjóðræknisfélagið. Margar deildir þess starfa vel, og ársþing þess er íélagslífinu nokkur iyftistöng. .— En fólkið sem fluttist héðan til Ameríku fór flest á siðustu tug- um, aldarinnar sem leið, og sú mynd íslands sem það geymir með sér er mynd íslands þess tíma, og hún hefur jafnvel gengið í arf til afkomenda þess. Það er vitanlega fjarri öllum sanni, en að vonum er mörgum Vestur-ís- lerdingum örðugt að gera sér grein fyrir öilum þeim brevting- i'm sem hér • afa orðið á skömm- um tíma. Á hinn bóginn gera ís- lei dingar sjáifir sér kannski ekki ljósa grein fyrir lífi og högum Vestur-íslendinga, — ég held að báðir aðilar gætu haft gott af að kynnast betui en nú er. Lík (Framhald af 1. síðu) þær upplýsingar, að tvær telpur 10—12 ára gamlar hafi þótzt finna líkið, er þær voru á heim- leið af berjamó. Telpurnar þóttust sjá líkið í hellisskúta og sögðu, að neðri hlut líkamans væri hulinn grjóti. Raunar vissu þær ekki hvort þær áttu 3Ö segja að þetta væri lík eða draugur, en komu heim ótta slegnar og sögðu .tíðindin. Síðan var leitað eftir tilvísun telpnanna, en árangurslaust. Sprenging (Framhald aí 12. síÖuj leiðis bjargað mestöllum innan- stokksmunum. Ekki er vitað um eldsupptök, helzt álitið að kviknað hafi út frá olíukyndingu, en miðstöðin er ein mitt í þeim enda hússins er mest brann, en einig getur verið að krakkar hafi af óvitaskap kveikt eld við húsið. Allmikið tjón varð af brunanum, bæði af eldi, vatni og reyk, og þarf húsið gagngerða viðgerð áður en það verður aftur íbúðarhæft. H.H. Enn ein athuga- semd í Tímanum á laugardag birtist viðtal við Kristján Árnason og frásögn af reynsluför nýs báts •Sigurðar. Ólasonar, lögfræðings, á Hafravatni. Báðir þessir menn eru samtaka um að bera allt til baka, sem eftir þeim er haft í blaðinu. Undirritaður vill taka fram að viðtölin bæði eru efnislega sann- leikanum- samkvæmt og rétt eftir höfð og er reiðubúinn að standa við það, hva,- og hvenær sem er. Hins vegar reyndist ekki unnt að ná til þeirra í tæka tíð til að bera undir þá þessi greinarkorn cg eru þeir beðnir auðmjúklega afsökunar á því. ■Er í fyllsta máta furðulegt hvað þeir hafa brugðizt reiðir við sín- um eigin orðum, en hvorugur hefur bent á eitt atriði sem er ranglega eftir þeim haft. — Að vxsu er orðalagi sums staðar breytt cg frásögnin gerð fyllri eins og tiðkast í víðtölum svo þau líti e!:ki út sem þurrar yfirheyrslur og vitnaleiðslur. Jökull Jakobsson Útsvarsmálíft (Framhald af 1. síðu) skýringar á þessari. eftirgjöf, eiga þær að koma fram, og þá fellur gagnrýnin. niður. Komi þær hins vegar ekki fram fyrir sanngjörn tilmæli, verður opinber íhlutun að koma til. Annars er hér um að ræða réttlaust og siðlaust stjórnar far. Yíirlýýsing mið- stjórnarin.iar • Framfiald af 1. atðul halda dýrtíðinni í skefjum. En það verður að hennar dómi að ger ast með því að sýna öllum stétt- 11111 réttlæti, en ekki með því að beita eina stétt misrétti. Miðstjórnin bendir vinnaudi stéttum landsins á, livernig fara nnini um þeirra liag og öryggi, ef sú regla verður upp tekin, að ríkisstjórnin og stuðningsflokkar hennar ákveði kaup og kjör stétí anna með lögiun að eigin geð> þótta, ef annar aðili gengur frá samningaborði. Af þessum ástæðum lýsir mið stjórn Framsóknarflokksins yfir þvi, að hún telur bráðabirgðalög stjórnarflokkanna gjörræði, seiffl flokkurinn mun beita sér af alefli gegn, og mun Framsóknarflokkui’ inn geia allt, sem í hans valdi stendur til þess að þau verði ekki samþykkt á næsta Alþingi, og hið sama rnyndi gilda um hliðstæða löggjöf um málefni annari’a stétta. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦•' Pípulagnir Hitalagnir og vatnslagnir og hvers konar breytingar og viðhald. Er til viðtals á Klapparstíg 27, 1. hæð. Nýkomið: Búsáhöld frá Taylor Law & Co. „Tala“. Klein uh r ing j a j árn Uppþvottagrindur Ruslafötur, stórar og litlar Rjómasprautur Sprautupokar og túður Eldhússkæri Eldhússagir Kökugrindur Bollagrindur Tertubox Kökukefli Snittusett Eggjaskerarar Þeytarar Möndlukvarnir Kökuform, ýmis ko.nar Taflform Hjartaform Smákökuform Dósahnífar JARNVCRUVERZLUN Jes Zimsen h.f. V/ASVAVAVAV.WAVASWAW.V.VW.V.VASWM Orðsending á vinnustaði frá Þvottahúsinu Lín h. f., Hraun- teig 9. Framkvæmdastjórar, verkstjórar og starfsfólk, Látið okkur annast hreinlætið ásamt ykkur á vinnustað. Sendið hlífðarsloppana og handþurrk urnar til okkar. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Lín h. f. Sími 34442 AV, r.v.v.v.v.v.v.v. ,v.v. ■.V.VAV.WV,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.