Tíminn - 22.09.1959, Side 3

Tíminn - 22.09.1959, Side 3
T ÍM IN N, þriðjudaginn 22. september 1959. Sigríður verður dama — Já, Rutherford segir á ein- um stað.... — Þegiðu, þú með þinn Ruther- ford. Hann kemur þessu máli ekkert við. Staðreyndin er sú að hún Sigríður er byrjuð að fara út með strákum. Það hefur ekki farið framhjá mér, þó þú hafir familíu. Þetta er bara svona strák- ur á togara og hann er ekki einu sinni í Sjómannaskólanum. Björgúlfur átti í mcstum vand- ræðum, því kláðinn færðist því lengra upp eftir hrygglengjunni milli herðablaðanna sem honum tókst að tevgja sig lengra með ekki tekið eftir neinu nashyrning- fingurgómana. Og ágerðist eftir urinn þinn. Hún hefur ekkert sagt þvf Hann sneri sér nú á hliðina mér sjálf, en ég hef augun opin 0g reyndi að komast að með því og legg eyrun við. ......... að teygja sig yfir öxlina á sér. En — Já, ég veit, sagð: Björgúlfur. hann var af léttasta ske:ði og — Þegiðu. Lofaðu mér að orðinn stirður og seinr í snúning- Ijúka mínu ináli. Eg er ekki ein um, hann var farinn að svitna um af þessum gamaldags foreldrum alla skrokkinn af þessum átökum. sem banna börnum sínum alit. Eg _ Hvað er þetta niaður> hlust. gen mer fyllilega liost að lifið arðu ekki á það sem - er ag er ekki þess eðlis að hægt se að seoia? 'bindn það á klafa * — Nei, náttúran verður að hafa ~ ðújú’ rumúi í Björg- sinn framgang, kona góð, sagði ultl m°öum og másadi. Hún Sigga Björgúlfur og þóttist r.ú loks vera °^ar var nu ' Kvennaskólanum. orðinn hlutgengur í samtalinu. ~ Hverslags dylgjur eru þetta — Þegiðu. Eg ætla mér ekki ma®ur? Þu veizt eins vel og ég að banna henni Sigríði að fara út Það var ekki henni Sigríði að með strákum. En hún er ennþá fenna hvermg fór.^ Það er ekki ung og óreynd og veit ekki hvað henni að kenna þótt reiknings- B; , JÖRGÚLFUR bókari og húsbóndi á sínu heim- ili m. m. fór óvenju snemma að hátta þetta kvöld, því hann hafði verið frameftir í klúbbnum kvöldið áður. Hann hafði hagrætt sér í rúminu, lá upp í loft og gluggaði í píramída- rit Rutherfords. Hann átti öll rit Rutherfords og geymdi þau við höfðalagið. Hann leit æði oft í bækurnar. Það var þó ekki af því að Björgúlfur væri neitt snobbaður, heldur gekk hon- um stundum erfiðlega að sofna. Hann var fallinn í værðarmók og bókin hafði dottið úr höndun- um á honum þegar frúin í húsinu sigldi inn fyrir fullurr. seglum og fór að athafna sig'. — Ætlar sosum að sofna frá Ijósinu eins og fyrri daginn. Það _var gustur í þeirri gömlu. — Ég vissi nú ekki betur en þú værir ókomin Matthildur mín, umlaði í húsbóndanum í svei'nrof- unum. Hann opnaði annað augað til hálfs og sá skuggann af mikil- fenglegu sköpulagi konu sinrjar á veggnum. Svo lokaði hann aug- anu. Hann heyrði glamrið, þegar háis- festar, armbönd og nælur skullu á náttborðinu. Svo hiustaði hann á blásturinn og másið þegar frú- In var að smokra sér úr kjólnum og að iokum hver smellurinn á fætur öðrum eins og skotið væri úr tómri vélbyssu. Nú var hún að fara úr lífstykkinu. Svo heyrði hann hana hlamma sér á rúmstokk inn, þaff brakaði lengi í rúminu á eftir og nú fór hún að skarka í krukkum, dósum og dollum eins og hún værl að undirbúa veizlu fyrir hálft hundrað manns. En þá var hún bara að meika sig fyrir svefninn. Björgúlfur bylti séi í rúminu, dró sængina upp fyrir höfuð og sneri sér upp í horn. Hann ein- beitti sér að því að sofna og reyndi að rifja eitthvað upp af píramídakenningunum. En friðurinn stóð ekki lengi. — Björgúlfur. Eg þarf að tala við þig, hvein í frúnni. Það rumdi eitthvað í Björgúlfi. Nú hlaut eitthvað aé vera í að- sigi. Hann var ávarpaður með fullu skírnarnafni og það heldur harkalega. En frúin gaf sér enn nægan tíma til að skarka í dósunum sín-: um, dollunurn og krukkunm og j meikaði sig óvenju vandlega eins og Indíánahöfðingi, sem er að búa sig út í rtríð og vandar stríðs málninguna til að skjóta óvinin- um rækilega skelk í bringu. Eftir eilífðarstund var athöfn- inni lokið og frúin sveiflaði sér allri upp í rúmið með þungum og ógnvænlegum dynk. — Heyrirðu ekki maður, hvað ég er að segia? — Jújú, góða mín, hvað var það sem þú vildir segja? — Já, hv.-.ð er þetta maður, reyndu að halda þér vakandi. Er það nú virðing sem þú sýnir mér. Og hún var setzt upp í rúminu með krosslagða arma og galopin augu, ákveðin og ábúðarmikil á svip, sýnilega albúin tii langra og alvöruþrungirma viðræðna. Björg- úlfur gaíst upp. Hann opnaði ann- j að augað fyrst, svo cpnaði hann j hitt og sner: sér við, reis upp við dogg og horfði á konu sína og reyndi að setja upp áhugasvip- inn sinn. Frú Matthildur horfði lengi á hann ströngu augnaráði og sagði svo með dramatískum ör- lagaþunga í röddinni: — Segðu mér, Björgúlfur, hef- urðu ekki tekið eftir því sem gerzt hefur hér í húsinu? Nú varð heimilisfaðirinn allur eitt spurningamerki og var glað- vaknaður á einu augabragði. Hann klóraði sér á hökunni og hleypti brúnum. Hafði hún bá tekið eftir sprungunni í postulínsvasanum, sem kunningjar hans höfðu brotið þegar þeir höfðu gert sér hér glaðan dag eina nóttina eftir klúbb inn. Þá hafði frúin verið 1 Dan- mörku með krakkana og hann hafði látið líma vasann strax dag- inn eftir. Það voru liðnir þrír m,ánuðir svo hann hélt að öllu væri óhætt. En hann hefði svo- sem mátt vita það að dómsdagur kæmi fyrr eða síðar Sennilega fengi hann ekki að sjá eyri af kaupinu sinu næstu mánaðamót. — Ætlarðu að segja mér að þú hafir ekki tekið eftir neinu, þrum aði í frúnni, þegar henni þótti fálæti eiginmannsins keyra úr hófi. ! — Eftir hvurju þá? spurði hann 1 og röddin var heldur ámátleg. I — Hefurða ekki tekið eftir því að hún Sigrður dóttir orðin dama. Björgúlfur starði opnum aug- um á konu sína, harn áttaði sig ekki til-fulls á eðli þessara stór- tíðinda en spurði eins og títt er um menn, þegar þeir heyra um merkilegt eldgos eða skiptapa. er henni sjálfri fyrir beztu. Það verður að leiða henni fyrir sjónir okkar er að hamingjan er ekki fólgin í ein- hvqrjum ^og einhverjum strák, kennarinn hafi öfundað hana af námsgáfunum. Og það spila fáar stúlkur eins vel á pk.nó, það er inargsannað mál. Og hún hefu-r það verður að leiðbeira henni....’ rú. verið út 1 Þýzkal'mdi og Dan- Frú Matthildur tók sér áhrifa- lll0r^u og Þa: hrósuðu henni allir. ríka málshvíld og BjÖrgúlfur hélt sem hver segir þá tilheyrir niðri í sér aridanum. Klukkan tif- Signður menntastéttinni. Og aði ein á náttborðinu. V1° verðum sS vera henni innan — Eg hef nefnilega komizt að i:anúar ap finna sér mannsefni T . , .x. , , því með lagni að hún Sigríður seí° ienn‘ ^æfir, stétt hennar og — Jæia, hvenær gorðist það? ,, , „ , , , & ... stoðu. J & okkar hefur kynnzt ymsum pilt- — Aldrei er hægt að tala við um sem ðg tel miður hoiR að þig eins og jnaður við^mann, gall huu umgangist. Maður veit aldrei ' hvernig svoleiðis piltar reynast og venjulega endar þetta allt með ósöpum. Eg er ekki að tala um að hér var á ferðinni neina sérstafa, en segi bara það alvarlegt vandamál, sem að kannski hefði líf mitt orðið krafðist ábyrgðartilfinningar tilieitthvað öðruyísi ef ég hefði farið að leysa úr. I að ráðum, sem mér voru gefin. — Hreint ekki. Spurningin er Eg segi nú bara svona. Og hún bara sú, hvað eigum við að gera Sigríður er það sérstök stúlka og í málinu? þannig uppalin að húr. passar ekki — 0, mig langar helzt til að fyrir llvern sem er- ÞaS vil ég skvetta úr vatnsfötu yfir hausinn g6rir ^rl-l.ost' á þér |> JORGULFUR var orðmn , , .. , , fistirður um sig allan af Bjorgúlfur gat omogulega skilið 17 í frú Matthildi, stendur þér a sama um þína eigin dóttur? JÖRGÚLFI varð nú ljóst B að liggja svona kyrr undir ræðum konu sinnar og var fa-rinn að bylta sér undir sæng- inni, klóraði sér á hryggnum og , , ,. x , . ... , bisaði við að teygja höndina upp á þann kostinn að þegja tri braða- milu herðab]aðanna. birgða og biða atekla. Her var _ E hef haft áreiðanlegar einhver gioppa i ifsreynslu hans. frétUr af því að hún Sigriður okk. En eitthvað alvarlegt var a seyði, hafi eiuhvað verig hvernig slík ósköp mvndu grjiia vandann, hann sá að hann hafði ekki snúizt við málinu á þann hátt sem tilhlýðilegt var og tók því hingað til hafði dóttir þeirra aldrei heitið annað en stelpan hún Sigga. Hann átti dálítið bágt með að það væri dóttir hans, sem var á dagskrá þegar allt í einu var farið að ræða um dömuna hana Sigríði. Alvöruþunginn sem grúfði yfir viðræðum hjónanna þetta kyrr- láta kvöld, skaut á frest reiði frú- i slagtogi með strák, sem ég áiít síður en svo heppilegan lífsförunaut. Eg er ekki að segja að það sé komið á það stig hjá þeim, en það er sársaukaminna fyrir alla aðila að stoppa svole'ðis áður en verra hlýzt af. Þetta er víst ósköp gæf- ur og skikkanlegur piltur á yfir- borðinu, reykir ekki og drekkur , , , ekki og svoleiðis. En hann hefur armnar og m.n tok upp þraðinn ekkert yerig . neinum skóla aftur þegar hun var bum að jafna hann er ekk a£ þesg konar Slg_ Þó þú hafir ekki tekið eftir SCm myndi DaSSa inn 1 °kkar því aulinn þinn, þá er hún Sig- ríður orðin þroskuð stúlka. Hún er engin stelnukrakki lengur. Og því fylgja ýrnis vandamál sem verður að horfast í augu við og ráða fram úi. Eg hef lesið mér nógu mikið til um þessi mál og lært það mikið af lifinu að ég veit að hér er stórhætta á ferð- um ef foreldrarnir rélta ekki dótt ur sinni hjálparhönd og leiða hana yfir þær torfærur sem fylgja þessum viðkvæmu og hættulegu tímamótum í lífi hveirar konu. Björgúlfur ræskti sig duglega. — Satt segir þú. Björgúlfur var búinn að út- rýma kláðanum. Honum hafði dottið það 'njallræð í hug að klóra sér með heimspekiriti eftir F.utherford. Þannig náði hann eins langt upp eftir hrygglengj- unni og honum sýndist. Það fylgdi nú löng og óákveðin þögn. Björgúlfur skotraði augun- um til konu sinnar, sem starði í ieiðslu út í bláinn. Hún virtist sokkin niður í Ijúfar hugrenning- ar, því að smámsaman færðist yndisblítt bros yfir varirnar og það skein tregaþrungin angurværð út úr andlitinu, gegnum allt meikið. — Ég er stundum að hugsa um það, sagði hún með lífsreynslu- legri rödd, hvað sumt fólk er heppið, en á það þó ekkert skilið fremur öðru fólki. — Já, sagði Björgúlfur og stundi samsiunandi. Hann var að hugsa um Láka milia, vin sinn í klúbbnum, sem geymdi konuna sína á Rivíerunni. Meikið var nú tekið að bráðna af andliti frúarinnar fyrir hinum milda trega, sem lagði innan frá: — Hugsaðu þér til dæmis þessa stelpu í Noregi, hún var bara venjuleg stofustúlka hjá Rocke- feller.... — Já, sagði Björgúlfur, en veiztu nema Rockefelier eigi fleiri syni? Framh.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.