Tíminn - 22.09.1959, Page 4

Tíminn - 22.09.1959, Page 4
T ÍMI N N, þriðjudaginn 22. september 1959, Þriðjudagur 22. sept. jMauritius. 262. dagur ársins. jTungl í suðri kl. kl. 5,09. Ár- degisflæði kl. 9,19. 8.00 Morgunútv. 8.30 FréttLr — 8.40 Tónl. 10.10 Veður- ----------z__ lom. íu.iu veour M 'ÍSKRfilÍR fr. 12.00 HádegLs - ' VTT7 útv. 12.25 Fréttlr útv. 12.25 Fréttlr, tilk. 15.00 Miðdegisútv. — (16.00 Frétt ir, tilk. 16.30 Veðurfr. 19.00 Tónl. — 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Tiikynning- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Dar- winskenningin hundrað ára (Sigurð- ur Péturssoú gerl’afræðingur). 20.55 Tónleikar: Kór hollenzku óperunnar og Residentiehi'jómsveitin flytja kór- venk úr óperum eftir Mascagni og Verdi. Rudolf Moralt stjórnar. 21.10 Upplestur: Ljóð eftir Jón Þorsteins- son frá Arnarvatni (Andrés Bjórns- son). 21.25 Tónleikar frá útvarpinu í 'Prag: Sinfónísk tiibrigði eftir Mircea Basarab. Rikishljómsveitin í Rúmeníu leikur. Stjórnandi: George Enescu. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Kristrún Eymunds dóttir og Guðrún Svafarsdóttir). 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 15.40—14.00 „Við vinn- una“: Tónleikar af plötum. 15.00 Mið- degisútv. — 16.00 Fréttir, tilk. — 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynn- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Að tjalda- ’baki (Ævar Kvaran leikari), 20.50 Tón leikar: Elisabeth Schwarzkopf syngur aríur eftir Puccini. 21.05 Uppl’estur: Hugrún les frumort Ijóð. 21.20 Ein- leikur á píanó. Bela Siki leikur „Karneval" eftir Schumann. 21.45 Samtalsþáttur við Jón Arason, skip- stjóra á Þingeyri: Um sjmennsku og sjósókn á Vestfjörðum (Ragnar Jó- hannesson). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Kvöldsagan: Úr „Vetrar ævintýrum“ eftir Karen Blixen. VII. léstur (Arnheiður Sigurðardóttir). 22.30 í létu.m tón: Pat Boone o. fl. syngja og leika lét lög. 23.00 Dag- skrárlok. Leiðrétting Hér kemur svo dráttarvél fram- tíðarinnar. Þessi mynd er af drátt arvélinni „Typhoon II", sem Ford verksmiðjurnar í Bandarikjunum eru nú að gera tilraunir með. í henni eiga að vera öll þægindi fyrir bóndann, aukavélar, svo að hann þurfi ekki að fara í mat eða annað meðan hann er við vinnu sina. Þar má m. a. nefna rafmagnskaffikanna, hitapiata, vaskur, sími, útvarp, sjónvarps- tæki til aðfylgjast með því hvern ig dráttarvélln vinnur og að lok- um hitaútbúnaður, sem er í senn loftræstingarkerfi. Þannig verður dráttarvél framtíðarinnar útbúin og það er ekki hægt að segja ann að en að margur vildi gerast bóndi í framtíðinni, ef allt verður svona auðvelt við búskapinn. Birt var hér í blaðinu 28. ág. s.l, frásögn af vígsl’uhátíð skóla- og fé- lagsheimilis Keldhverfinga, Skúla- garöi, er fram fór 5. s. m. Þar er sagt að Þingeyingafélagið í Reykjavík hafi gefið „■stofnuninni" málverk eft- ir Svein Þórarinsson listmálara. Þetta er missögn. Málverkið er afmælis- gjöf til ungmennafélags Keldhverf- inga, Leifur heppni, sem þá var 50 ára, frá sjö stofnendum félagsins sem nú eiga heima í Reykjavík. Ung mennafélagið átti fyrstu hugmyndina að byggingu félagsheimilis í sveit- inni og hefur síðan allt af haft for- ustu framkvæmdanna. — Þessir sjö gömlu félagar eru: systkinin frá Vík- ingavatni, Guðrún og Björn Krist- jánsson, Árni Óla, rith., Jón Stefáns- son frá Garði, Bogi Stefánsson frá Óláfsgerði og systkinin frá Garði Sig- rún og Þórarinn Grímsson Víkingur. Er þessi leiðrétting gerð eftir ósk hlutaðeigenda. Skipadeild S.I.S. Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell er í Haugesund. Fer þaðan til Faxa- flóahafna. Jökulfell fór 15. þ. m. frá Súgandafirði áleiðis til New York. Dísarfell fór 20. þ. m. frá Riga áleiðis til íslands. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Dalvík. Hamrafell fór frá Batúm 11. þ. m. áleiðis til íslands. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss er á ísafirði, fer þaðan í dag 21.9. til Skagastrandar, Súganda fjarðar, Akraness, Vestmannaeyja og þaðan til Grismby London, Kaup- mánnahafnar og Rostock. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 18,9. til London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Goðafoss fer frá New York 23.9. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Leith, fer þaðan síðdegis í dag 21.9. til Reykja- vikur. Lagarfoss kom til Antwerpen 20.9., fer þaðan til Rotterdam, Hauge- sunds og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá New York 17.9. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 19.9. frá Hamborg. Tröllafoss er í Hull, fer þaðan til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ystad 19.9., fer þaðan til Finnlands, Riga og Reykjavikur. Krossgáta nr. 60 fSSSE HIIZCZ Loftleiðir h.f. Leiguvéiin ér væntanleg frá Staf- angrí og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 9.45. li — Láttu minn kók vera manneskja. DENNI Q2FMA 11JSI Krosgáta nr 60. Lárétt: 1. mannsnafn, 6. bær (A.-SK), 10. jökull, 11. ðreinir, 12. marglita, 15. nafn á hryssu. LóSrétt: 2. bókstafur.í 3. skoltur, 4. óheilnæm, 5. skepnur, 7. á hiemmi, 8. tíma-rit 9. tré 15. einn af ásum, 14. klaka, Lausn nr. 59. Lárétt: 1. fress, 6 aukvisi, 10 N.N. 11 ám, 12 'niffíil, 15 valur. Lóðrétt: 2 rok, 3 sói, 4 Hanna, 5 Gimlé, 7 Uni, 8) Vaf, 9 sál, 13 rói 14 iðu. Keflavikurprestakall: — Séra Rögnvaldur Jónsson. er til viðtals að Klapparstíg 7 í Keflavík (sími 10) miðvikudaga og laugardaga kl. 17—19. Aðra virka daga í síma 3—2249 í Reykjavík kl. 19—-20.30. Mlnjasafn bæjarins. Safndeildin Skúiatúnl 2 opln dag- ega kl. 2—4. Arbæjarsöfn opln kl. 2—6. Báðar ieildir lokaðar á mánudögum. ■ Bælarbókasafn Reykjavfkur, Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. Útlánadeild opin alla virka daga kl 14—22, nema laugardaga kl. 13—16 Lestrarsaiur fyrir fuUorðna alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir fullorðna opin mánudaga kl 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 19—17. Útlánsdeild og lesstofa fyrir börn opin mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið HofsvaUagötu 16. Útláns- deild fyrir börn og fullorðna opin alla virka daga nema laugardaga kl 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Ötlánsdeild lr fyrir börn og fullorðna opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl 17—19. Svarllisfarskemmfunin hin árlega stórskemmti- lega og vinsæla verSur í Framsóknarhúsínu laugardagskvöldið 26. seplember og munið að ráðstafa ykkur ekki annað það kvöldy því þar verður fjörið m. a. Karl Guð- mundsson, Steinunn Bjarnadóttir o. fl. Dansað fram eftir nóttu. HvaB kostar undlr bréfln? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,06 Innanlands og til atl. Flngbréf tii Norðurl., isjóleiðis) 20 — — 2,23 Norð-vestur og 20 — — 8.50 «flið-Ev*ópu 40 — — 6.i0 Flugb. tU Suður- 20 — — 4,00 og A-Evrópu 40 — — 7J0 Flugbréf tíl Ianda 5 — — 3,30 utan Evrópu 10 — — 4,33 15 — — 6.40 20 — — 6,43 Ath. Peninga má ekki senda i al- Frá happdrættkui Allar upplýsingar varðnndí happdrættiS eni gefnar á skril síofunni f Framsóknarhúsinu sími 24914. Skrifstofan er opin 9—12 og 1—5 alla daga neiní laugardaga 9—12. Handiða- og myndlistaskólinn. Vegna innritunar nemenda, er skrif stofa skólans í Skipholti 1 opin alla virkadaga til mánaðarmóta kl. 5—7 síðdegis. Starfsskrá fyrir næsta vct- ur og eyðublað fyrir umsóknir um skólavist fást þar og í bókaverzlun Lárusar Bl’öndal. EIRIKUR VIÐFORLI i * DTEMJAN NR .131 „Eg er ekki hræddur“ segir Skjöld- iirinn. Reginn sótroðnar í framan er ihann sér hve rólegur Skjöldurinn er og hvæsir: „Þú ert ef til vill’ líka 'glaðu'r yfir því, að hermenn mínir eru á þessu augnabliki að murka lífið úr löndum þínum?“ Því miður hefur Reginn rétt fyrir sér, bardaginn heldur áfram með óg- urlegri grimmd. Sveinn heggur á báða bóga, en hann veit að allt þetta er vonlaust, og þeir verða allir drepnir. Á hæð einni skammt frá kemur í Ijós stórherflokkur, og fer hann geist yfir. „Verið viðhúnir að leggja til orrustu!“ Þarna er kominn Eiríkur konungur með alla sína hermenn. Þeir knýja hesta sína til hins ýtrasta. I ! ! Fyfgixt m«t J timanum ) !#s?8 Tfmann

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.