Tíminn - 22.09.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.09.1959, Blaðsíða 5
Mygginn bóndl tryggir' dráttarvól feina v/ Kringlumýrarveg. Sími 32881. 1«:«:««;«:«:«««««::::::::::«::::::::::: Mikið af varahlutum í bifreiðir yðar nýkomið. • SHOBR BúeiN T ÍMIN N, þriðjudaginn 22. septcmber 1959. __________________________I Skákbréf 1 (Framhald ar 6. síðuj tíma og hróksfórnin mun ekki hafa komið honurn á óvart, en drottn- ingarfórnín A eftir kom sem þruma. Er Keres hafði áttað sig, tóku báð- ir keppendur að hlæjá. Staðan eftir f jórar umferðir. 1. Petrosjan 3Vz 2.—3. Fischer og Benkö 2Vz 4.—6. Keres, Smýsloff og Tal 2 7. Gligoric 1 8. Friðrik xh. Skákir dagsins skiptast þannig: Tíminn: Keres — Tal og Tal Friðrik. Morgunblaðið: Petrosjan — Smýsloff og Fischer — Gligoric. Þjóðviljinn: Benkö — Fischer og Smýsloff — Benkö. Alþýðublaðið: Gligoric, Friðrik og Keres Petro- sjan. Freysteinn. Bttmttjttttttittttmttttjttjttttttjttttnttttttjttjttttjttttjttttttttjjjttttjjtttttttjjtttttt Willys jeppi óskast keyptur, má vera í lélegu ástandi. •— Tilboð sendist Tímanum, merkt „Willys jeppi“. Gúmmístimpla r Smáprentun ^veriisgöíu 50 - Rpykjavik 10615 Afgreiðslustúlkur I óskast á Mokka kaffi, ’ Skólavörðustíg 3 A. ’ Upplýsingar í síma 23760. Fólkið í húsinu ttffff nxxtttxtttxxxxxxtxtxxxtxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxtxxtxtxxxxxtxxxxxxxxtxxxtxxxxxxtxxxxxxxtxxxxxxtxxxxxx Œ+ttttittXtZXtZtXXtlttXttiXttXtittiXXXZ+XiXiXXX \xxxxxxxxxxxxxxxxxtxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxt Pantið sólþurrkaðan Saltfisk i í sfma 10590. Heildsala — smásala Halló, stúikur! Stúlku, eða fullorðna konu vantár til starfa á sveitaheim- ili á Snæfellsnesi. — Uppl. í síma 33798. Skoda- endur Á einu vetfangi rauk hlýjan úr sálinni í frú Matthildi. Það bók- staflega rauk upp af henni eins og steik, sem tekin er beint út úr ofninum og sett út á svalir. — Ertu að gera gvs að . mér, garmurinn þinn? — Nú, eða kannske Onassis, flýtti Björgú.fur sér að segja til að bæta úr skák. Það bjargaði næturfriðnum í viðkomandi bæjarhvcrfi, að nú heyrðist lykii stungið varlega í útidyraskrána, svo hcvrðist lágt þrusk, hvískur og pískur. Frú Matthildur gleymdi Rockefeller, Onassis og Björgúlfi í svip og lagði við eyrun. Það ríkti mikil spenna í allri situasjóninni. — Það er Sigríður að koma heim, sagði frúin loks, lágum dramatískum rómi, o° hún er ekki ein. Hann ei með hcnni.... Björgúlfur kipraði sig saman undir sænginni og gaut augunum til frú Matthildar á svipinn eins og auðmjúkt fótgöngulið, sem reynir að lesa út úr aug-naráði hershöfðingjans hvort ráðizt skuli til atlögu. Nú svipti frú Matthildur sæng- draumabókin Litla Kostar aðeins 18.00 kr. Send burðargjaldsfrítt um allt land. — LITLA DRAUMABÓKIN— Pósthólf 1131, Reykjavík SJJttttJfJJJJJtJJJJJJJJJttJJJJJJttJJttttttttJtt inni af manm sínum i einu andar- taki, svo að kaldur gustur stóð um hann alian. Hún mælti með niðurbældum þunga i röddinni og hvessti agun á eiginmanninn: -— Nú skora ég á þ.g, Björgúlf- ur Jónatanssc.n, svo framarlega sem þú átt :tð heita húsbóndi á þínu heimili tð koma í veg fyrir að einhverj:.: pörupiltar séu að giepja bína eigin dóttur í þínum eigin húsakynnum. Og hana nú, ætlarðu að liggja hér aðgerðar- laus í alla nótt? B JORGULFUR vissi varla af sér fvrr en hann stóð fáklæddur, r.ötrandi af kulda og kvíða fyrir framan her- bergisdyrnar hjá Siggu. Þaðan heyrðist niðurbælt kvískur, því var ekki að levna. Hann hafði aldrei átt í s’.íkum hernaðaraðgerð um fvrr og vissi naumast hvernig skyldi fara að. Hanr. byrjaði á því að klóra sér á hrvggnum eins langt og hann náði. Svo tvinnaði hann blótsyrðunum saman, lét brúnirnar síga, stappaði í gólfið og reif í hárið á sér, leiddi sjálfum sér fyrir sjónir að hnns familía væri merkileg familía. og Sigríður orðin dama. Svo svipti hann upp hurðinni. H ANN var að niðurlotum. koíninn, þegar hann skreiddist mn í hjóna- svefnherbergið á eftir. Ilann blés af mæði og var orðinn löðursveitt ur, hárið klístrað niður á ennið en sigurljóminn í auguni,m lýsti lang ar leiðir. Loksins hafði hann unnið það afrek, sem frú Matthildur myndi taka mark á, honum fannst hann í raun og veru hafa sannað frú Matthildi t'Iverurétc sinn nú í fyrsta sinn. Og þess fannst honum meira til koma, en þótt ham hefði varið heiður familíunnar. Frú MatthiJdur stóð úti vitr gluggann, þegar hann kom inn. Hún hafði sýnilega fylgzt með ör- væntingarfullum flótta stráksins, sem var að tæla dóttur þeirra. — Hann fckk aldeilis að kenna á því, pilturinn sá, sagði Björg- úlfur, þegar hann náði andanum. Ætlaði að reyna að afsaka sig með því að þún Sigga hefði dregið hann hingað.Þvílíkt og annað eins. Þú hefðir átt að sjá hakhlutann á honum, þegar ég sendi hann niður stigann. Hann æpti að mér atS' hann skyldi aidrei láta sjá sig héf’ fi-amar. Og þá sagði ég: Það e.í einmitt það, sem ég óska eftir, góði minn. Og hananú, Björgúlfur hafði nú lokið máli sínu og fannst langt að bíða eftir viðúrkenningarorðum frúarinnar, Hann sá ekki betur cn það váeri ískyggilegur kuldasvipur á andlit- inu eins og rneikði hefði allt fros- íð á augabragði. .— Björgúliur Jónatansson, sagði hún ssint og hægt og það var drag'súgur mikilla viðburða í röddinni, alltaf þarft þú að verða þér til skammar. Þetta var álls ekki peyinn, sem ég var að tala um. Ég sá ekki betur cn þetta væri sonur háns Lárúsar, sem var með þeim efstu í stóreignaskatt- inum.Hann er í lögfræðinni. Einka sonur foreldra sinna ... . Björgúlfur sá óljóst út um glugg' ann hvar maður vippaði sér upp; í bíl, skellti aftur hurðinni, séttí. i gang og ók snúðugt burt. Það var Mercedes 300. Herbergið var farið að hring- snúast fyrir augunum á Björgúlfi. Það síðasta, sem hann skvniaði ■ þessum heinv' umrædda nótt vat; styrkur handleggur frúarinnu:', sem teygði sig eftir þungum keiu-, stjaka úr kopar.... KJttJJJJJJJJJJJtJJttJJJtttttJJJttJfJJttJJttJJJJttttJJfJJJJJtJJJttJttJJtttttttttJJ'JJJJJtJtJJJJJtttJJtJJJJtJJJJJJJJJJJJJJtí ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ um vmnur alian heim Hefi opnaS tannlæknlngastofu mína að Hverfisgötu 50. Eingöngu tannréttingar. Til viðtals kl. 13,30—15 síðd. nema laugardaga. Sími 14723. ÞÓRÐUREYDAL MAGNÚSSON tannlæknir 3* ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦<• ?$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««• Protex þéítie{io;ií er komio aítur Lekur FIÐELm FIDELA-GARNIÐ er framleitt úr beztu tegund ullar og eina garnið á markaðinum, sem hægt er að prjóna með á vél. Fidela-Garnið er þekkt um land allt og fæst í öllum betri verzlu.ium og kaupfélögum. Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PltOTEX. Póstsendum Málning & járnvömr j Heildsölubirgðir: Jónas Ólafsson, Vonarstræti 8 Símar: 17294, 13585, Sími 12876 _Laugavegi 23 Frameiðendr: CENTROTEX Dept. 6707. Praha . Umboðsmaður: Jón Heíðberg, Laufásvegi 2A, Íívi:;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.