Tíminn - 22.09.1959, Síða 11

Tíminn - 22.09.1959, Síða 11
T ÍM r V X, þriðjudaginn 22. september 1959. n Nýja bíó Sími 11 5 44 Bernadine Létt og skemmtileg músik og gamanmynd í litum og CinemaScopeJ um æstuf jör og æskubrek. Aðalhl'ut verk: Pat Boone ■mjög dáður nýr söngvari) og Terry Moore Sýnd J:i. 5, 7 oH 9. T * I* I r/ I ripoii»bio Sími 1 11 82 Ungfrú „Striptease“ Afbragðs góð, ný, frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokka gyðju B.rgitte Bardot. Danskur t.extl 3irgitte Bardot Danie! Gelin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bæjaibíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 6. vika Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflökki'. Marcelio Mastroianni 'talska kvennagullið) Givvanna Ralii ítölsk fegurðardrottning) Sýnd ki. 7 og 9. Blaðaummæli: „Vönduð ítölsk mynd um fegusta augnabíik lífsins“í — B.T. ,;Fögur’ mynd ge.rð af meistara, Sem gerþekkir mennina og lífið“. :j r Aftenbi. ÖFögftV-, sönn og mannleg. V-r mynd, sem heíur boðskap að ílytja til allra" Social-D Ne^ansjávarborgin ' Spermanéli litmynd. Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sími 1 64 44 ÁS efska og deyja Amerí-k urvalsmynd eftir sögn Erich Maria Remarque John Gavin Liselotte Pulver Böijnuð innan 14 ára. Sýnd 9 Fraffiskógavítib ,Spe r.nandi amerísk litm.vnd. BÖrinuð'innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7 Stjörnubíó Næfonsokkamorífiíi (Town on trial) Æsispennandi, viðburðarík og dular- full, ný, ensk-amerísk mynd. John Mills Charles Coburn Barbara Bates Sýnd. ki. 7 og 9 „Ég vil sannarlega mæla með þessari mynd, sem því hetra í 'þessurii efnum, sem við liöfum feiiiiff að sjá í langan tíma.“ A. B. Billy Kid Afar; spennandi kvikmynd um bar- áttu uíiagarvs Bilíy Kid. Sýnd ki. 5 ( Kópavogs-bíó Sími 191 85 ERICvon ‘ HENRI MONIOUE STROHEIMj££^flDAl vartVOOREN g„. ft-iAsTERNES1 _ GADE en dristig fiim fra nattens Paris & — jstærkestefilm.der u0rnF hidtiler vist i Danmark!! 0lOBW j Baráítan um eiturlyfiamarkaðinri (Serie Noire) Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri -,en 16 ára. (Aukamynd: Fegurðarsamkeppnin á Langasapdi 1956, litmynd) — Eyjan- í Jiimingeimnum Stórfenglegasta vísindaævintýra- mynd, sem gerð hefur verið. Amerísk lítmynd. Sýnd kl. 7 Aðgörigumiðasala frá kl. 1. — Góð bílastæði —• Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,03. 111 ÞJÓÐLEIKHÖSID )J Tónleikar á vegum MIR í kvöld kl. 20.30. Tengdasoínur óskast Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. Gamla Bíó Sími 11 4 75 Nektarnýlendan (Nudist Paradice) Fyrsta brezka nektarkvikmyndin. — Tekin í litum og CinemaScope. Anite Love Katy Cashfield Sýnd kl: 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sfm! 50 2 49 Jarftgöngín (De 63 dage) Austurbæjarbíó Ný, þýzk úrvalsmynd: Ást (Liebe) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leik- in ný, þýzk úrvalsmynd, byggð á skáldsögunni „Vor Rehen wird ge- warnt“ eftir hina þekktu skáldkonu VICKI BAUM. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Maria Schell (vinsælasta leikkona Þýzkalands)., Raf Vallone einn (vinsælasti leikari ítala). — Þetta er ein bezta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Iþróttír Teimsfræg, pólsk mynd, sem fékk Sullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlv.: Teresa Yzowska Tadeusz Janczar Sýnd kl'. 7 og 9 Síðasta sinn. fjarnarbíó Sími 22 1 40 Ævmtýri í Japan (The Geisha Boy) (Framhald af 10. síðu). ir.gu og leikmönnum mjög fagn- að. Breytingin varð þó ekki til að færa KR stærri sigur í leikn- um, því mörkin urðu ekki fleiri og endaði leikurinn því með sigri KR 4:1 og mega Víkingar vel við una er hafður er í huga leikur- j inn frá í vor er þeir töpuðu fyrir j KR 6:0. Ungu menrtirnir fá að vera með í haustmólinu hefur KR sýnt fram á að þeir ætlá að gefa sem fiestum af hinum ungu mönnum félagsins er standa nálægt meist- araflokksliðinu tækifæri til að leika með liðinu. í leiknum á sunnudaginn voru Kristinn Jóns- son og Jón Sigurðsson með liðinu og Gunnar Felixson lék sinn ann- an leik í meistaraflokk. Frammi- staða þessara pilta hefur verið ágæt og langt frá því að liðið veikist við veru þeirra. Dómari í leiknum var Magnús I’étursson. Ný, ameríslc sprenghlægileg gaman znynd í litum. — Aðalhlutverk leikur Jerry Dewis jyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Þvottamaður óskast Aðstoðarmaður við þvottastörf í þvottasal Þvotta« húss Landsspítalans, 25—45 ára, óskast nít þegarv Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Box 43, fyrir 26. sept. næst kom-< andi. I Skrifstofa ríkisspítalanna. H Sendisveinar TÍMANN vantar sendisveina bæði fyrir og eftiuj hádegi. Upplýsingar hjá afgreiðslumanni Tíman^ í síma 12323. Dagblaðið TÍMINN. 1 um:m:u««««mm«»:mmö Garðyrkjuskólinn að Reykjum í Ölfusi. Ráðskona óskast eigi síðar en 1. nóvember n. k. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Sími 8, Hvera* gerði Kmmuuttuttmttumuuuuuuuu^uumu^uuunumuuummmuummai \ANV\W.W.V.,.VV.V.,.V.VAV.,.\%W.’.WA%V.VVVWJ Laus staða Staða gjaldkera við bæjarfógeta- og sýslumanns* embættis í Hafnarfirði er laust til umsóknar, Laun samkvæmt VIII. flokki launalaga. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf,: sendist undirrituðum fyrir 30. þ.m. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði VV.V.V.VV.V.V.’.V.V.V.VV.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’i Til sölu Fullgerður húsgrunnur undir blokk á Hvassaleiti- með skolplögn, vatnslögn og rafmagni. Teikningar fylgja. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 39960 V.V.VV.VV.V.VV.VV.VVVV.VV.VVVVVVVVVV.VVVVVVVVVA Uppboð Fram—Þróttur 2:1 Eflir leik KR og dynjandi rign- ingarskúrir var völlurinn orðinn allþungur og liáll er Þróttur og Fram hófu leik. Leikur liðanna markaði sig mjög eftir aðstæðun- um og var-óvenju þunglamalegur og daufur. Fimm mörk voru skor- uð í leiknum, en aðeins þrjú mörk vc-ru dæmd gild. Var dómarinn Hörður Óskatsson ekki einn um sð úrskurða rnörkin ógild. í bæði skiptin hafði hann leitað álits línuvarðanna, og eftir það dæmt rangstöðu. Kom þessi úrskurður jafnt niður á báða aðila, þar sem citt mark var dæmt af hvoritm. sem auglýst var í 65., 67. og 69. tbl. Lögbirtinga1- blaðsins 1959, á húseigninni Stekkjarholti viþ’ Bergsstaðastræti, nú Bjargarstíg 14, hér í bænum, eign d./b Gunnlaugs Guðmundssonar o. fl. fe: fram til slita á sameign á eigninni sjálfri, laugaq- daginn 26. september 1959, kl. 2,30 síðdegis. VWVWWWJW Borgarfógetinn í Reykjavík A’.V.VVWiVV.’.VVVVV.VVAWMVVW Reynir Karlsson skoraði fyrsta mark leiksins. Hafði hann leikið •upp v. kantinn og virtist ætla að gefa fvrir markið, þar sem staða hans var mjög lokuð, en einhvern veginn hafnaði knötturinn í net- inu. Leikurinn hafði þá staðið í 25 mín. og markmaður Þróttar, sem var bezti maðurinn á vellin- um, búinn a'ð verja tvívegis stór- glæsilega. 1 fyrra skiptið á 10. mín. fast skot frá Guðjóni er markmaður '-'arði í horn og á 20 mín. sendi Guðm. Óskarsson fast skot á markið, en markmaður náði knettinum efst upp í vinstra horni marksins. Annað markið skora Framarar á 40. mín. Urðu þá mjög gróf mis- tök í vörn Þróttar, er gáfu Guð- ;jóni tækifæri til að skora; sem 'hann og tók með þökkum. Fram- arar- skoruðu ekki fleiri mörlc -í þessum hálfleik, þótt undan vindi væri leikið, og var markastaðaiji • í hálfleik 2:0 fyrir Fram. Síðari hálfleikur 1:0 Þróttur skoraði eitt mark í sí?- ari hálfleiknum, en Fram tóksfc ’ekki að skora. En þótt Fram léki nú á móti vindi voru þeir í meiiu sókn. Gallinn var bara sá, sem svo oft áður, að leikurinn fói’ fram á of takmörkuðu svæði á vellinum. Lengstan tímann af háljE leiknum hefði mátt draga hring, sem hefði náð öllum leikmönnunk liðanna innan takmarka sinná, nema mai’kmönnunum. Hringui)- 1 inn hefði að vísu orðið nokkuð sporöskjulagaður og takmark-.sjt með mjóstu endana á vítateigsl: hi Þróttar og' miðlínu vallarins. Ó ri- ar Ma^nússon skorar fyrir Þrótjt á 72. mín. leiksins. I Game !

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.