Tíminn - 29.09.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, þriðjudaginn 29. september 1959. Kúsvikingar (Framhald af 12. síBu). !gerð. Segir þar m.a. að margir fliafi veitt því athygli hve litium íhluta síidaraflans hafi verig .land að á -Húsavík á undanförnum ár- ntm, einkum þegar tillit sé tekið Cil þess hve Húsavík liggi vel við cíldarmiðunum, enda hafi mikill Jaluti þeirrar síldar sem veiðist tyrir Norðurlandi fengizt í næsta nágrenni, svo sem við Grímsey og ú Rauöuvúpagrunni. Sérstaka at- ivgli vekur síðasta síldarvertíð uem er ein hin bezta í 15 ár. Á Húsavík var aSeins saltað í 5,600 rcunnur 1 sumar á móti 13 þús. r unnum í fyrra. Til bræðslu var uðeins landað um 2000 málum, og 3r í því fólgin skýringin á því 'ive lítid ffkkst til söltunar. Bát- arnir svm yerðir eru út frá Húsa- 7ík veid-': i um 36 þúsund mál og i unnur í 'inar. Þeir sækja jafn ui um ao á að landa síld í heima íöfn, en vi' ekki gert það kleift. Lélegus’ ina'ður zerksnfiðjunnar Óhætt er að fullyrða að lönd- inai-s) i',y>.di síldarafla í salt eru „afngóö á íúsavík og hezt gerist 'innars sí' ðar. SÍdlyrði til lönd- una,. síldar í bræðslu eru hins vegar tyri .• neðan allar hellur, og iið fuið vega er að verksmiðjunni ■ ;r varnaci a?s fá hráefni þó að af- Ciastamöyiileikar hennar séu ekki uð fuiiu nýttir. Afkastageta sílda,. verksrniðjunnar á Húsavík var iiukin 1957, og getur hún nú unn :.ð ur 800—1100 málum sildar á iiólarhring í .stað 350 áður, en vtjórn Síldarverksmiðja ríkisins raefu,. látið undir höfug leggjast ið auka þróarrúm og geymslurými yrir lýsi og mjöl .sem samsvarar afkastaaukningunni. Þetta er ekki vanzalaust og þarf að ráða fulla i.jót á.fyrir næstu síldarvertíð. — iðtjórn síldarverksmiðjanna hefur ;2kki auglýst síldarverksmiðjuna á Húsavík opna til móttöku síldar, '3n bejnt skipunum til annarra :iiafna ög. þannig brugðið fæti fyr :ir eðlilegan síldariðnað á Húsa- vík. Hlutverk verksmiðjunnar hef ir verið að bræða úrgang er féll lil frá söltunarstöðvunum og ein- stöku sinnum hefur verið leyfð iöndun á smáslöttum síldar, ef sér ■staklega hefur staðið á. Vegna iiihna .slæmu löndunarskilyrða yerksmiðjunnar á Husavík hefur stefnan verið sú að beina skipun jm sem veiða síld í nágrenni Húsa víkur tii Raufarhafnar eða Siglu- ifjarðar. Þess hlýtur að verða kraf- izt af stjórn Síldarverksm. rikis- ;ins aS samningsbundin skip fái jnöguleika til -að losa afla sinn iijá öllum verksmiðjum S.'R. jafnt, 3nda þjóðarnauðsyn að veiðiflot- inn hafi .sem víðast möguleika til íöndunar. Það verður að teljast táránlegt að afkastageta verk- 'imiðjunnar skuli ekki vera notuð ;il fulls þégar hráefni býðst. Björn Th. (Framhald af 12. slðu) launa. Dómnefnd skilaði áliti 22. sept., og var það á þessa leið: „Við uhdirritaðir, 'sem kjörnir vorum til ag lesa og nieta hand- rit þau, sem bárust í verðlauna- samkeppni Menntamálaráðs um skáldsogur, höfum nú lokið störf- um. Tíu handrit bárust, og það er samróma álit okkar, að eitfc þeiiTa beri af. Það er skáldsagan Virkisvetur. i Virkisvetur er söguleg skáldsaga, gerist við norðanverðan Breiða- fjörð og á Ströndum um og eftir jmiðbik 15. aldar. Aðal persónur ’eru Andrés Guðmundsson á Reyk hólum Arasonar og Sólveig Björns idóttir hirðstjóra Þorleifssonar, og jástir þeirra eru uppistaða verks- !ins, Bvgging sögunnar er heilsteypt, laus við innskot og útúrdúra. At burðalýsingar eru Ijósar og tíðum áhrifamiklar. Ýmsar persónurn ar, og'þó éinkanlega sumar „auka persónurnar“, eru mótaðar skýr- um og föstum dráttum. Sagan er xituð á sérstaklega auðugu og þróttmildu máli. Höfundur virðist’ 'kunna góð skil á lifnaðarháttum fólks á þessum líma, húsaskipan, klæðaburði, vinnutækjum o.s.frv. Náin staðþekking hans stuðlar að því að gera söguna trúverðuga, og náttúruskynjun hans er í senn fersk og innileg. Frásögnin öll er heiðrik að yfirbragði. Við teljum skáldsöguna Virkis- vetur maklega þess, að hljóta verð laun þau, sem heitið var.“ Stjörnubíó tíu ára Kmstjoff í dag eru tíu ár liðin síðan Stjörnubíó tók til starfa. Hef- ur starfsemi kvikmyndahúss- ins gengið vel, enda hafa margar úrvalsmyndir verið sýndar í Stjörnubíó. Af afbragðsmyndum, sem Stjörnubíó hefur sýnt má nefna: „Héðan til eilífðar“, sem valin var bezta ameriska myndin 1953 og hlaut 8 heiðursverðlaun. „A eyr- inni“ með Marlon Brando, en hún var valin hezta ameríska myndin 1954 og hlaut 8 heiðursverðlaun, „Brúin yfir Kwai-fljótið“ með Alec Guinnes, en hún hlaut sjö- föld Oscars-verðlaun, „Stigamað- urinn“ (O’Cangaciero) brazilíska mjrndin, sem fékk tvenn verðlaun í Cannes 1953, „Fædd í gær“ með Judy Holliday, en hún hlaut Osc- arsverðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni, „Skógarferðin“ eftir verð- launaleikriti Williams Inge, með Kim Novak og William Holden og margar fleiri afburðamyndir. Væntanlegar myndir Á næstunni mun Stjörnubíó sýna margar ágætis myndir og meðal þeiri’a má nefna: „Bonjour Tristesse“ eftir samnefndri sögu frönsku skáldkonunnar Francoise Sagan, en hún kom úl í íslenzkri þýðingu undir nafninu „Sumar- ást“, úrvalsmyndin „The Key“ (Lykillinn) með William Holden og Sophiu Loren, „The Last Hurr- ay“ með Spencer Tracy undir leik- stjórn John Ford, en hann fékk verðlaun fyrir stjóm sína. Rán í veitinga stofu Á laugardagskvöldið var peningakassi veitingastofunn- ar 1 Garðastræti 2 tæmdur svo að segja fyrir augunum á af- greiðslustúlkunni. Sex eða átta menn komu inn í veitingastofuna samtímis og tveir þeirra báðu um ís. Stúlka, sem var ein við afgreiðslu náði í það sem um var beðið, -en um leið veitti hún því athygli, að sumir mann- anna stóðu í hnapp við peninga- kassann. Skyndilega tóku þeir allir á rás út og voru horfnir áður en stúikan fengi nokkuð að gert. Þegar hún leit í kassann, var hann tómur, en þar áttu að vera 6—700 krónur í peningum. Stúlkan bar ekki kennsl á mennina. Rannsóknarlögreglan hefur nú þetta óvenjulega rán til athugunar. Á fundi sínum í gærmorgun sam --------- þj'kkti Menntamálaráð einróma að verðlaunin skyldu veitt skáldsög- LSBktlðf unni Virkisvetur. Þegar opnað var umslag það, sem hafði að geyma nafn höfund- ar, kom í ljós, að höfundurinn var Björn Th. Björnsson, listfræðing- ur. (Framhald af 1. síðu) Úr akri miðalda Er formaður Menntamálaráðs hafði lokið máli sínu þakkaði Björn Th. Björnsson verðlaunin með stuttri ræðu. Komst hann m.a. svo að orði, að hann hefði aldrei hugsað sér að fást við skáld sagnagerð, hann hefði helgað krafta sína annarri iistgrein og myndi gera það hér eftir. En einn- ig þetta verk væri úr þeim akri sprottið. Á ferð sinni um mið- aldir íslands hefði hann heillazt af sögu Reykhólafólksins og á sín um tíma skrifað tvo þætti um Guðmund Arason. En atburðim- ir hefðu síðar gerzt enn ásæknari við hann, áður en varði var hann farinn að leika sér að því að festa þá á pappír og loks orðinn fangi í borg sinna eigin hugarsmíða. Þetta var upphaf þess að sagan Fljótsdal. Voru þeir þrjá daga og lögðu 15 dýr að velli. Sagðist Kristni Stefánssyni svo frá, að hreindýrin hefðu verið mjög falleg, hefði stirnt á skrokk þeirra. Aðeins kvaðst hann hafa séð oina gamla tkú, það er áberandi ellilega. Kjötið þurrt Aðspurður um hvernig kjöt hreindýra væri, kvað hann það þurrt og fita fyndist ekki í því. Hreindýr söfnuðu ekki fitu, nema helzt á malir, enda á sífelldri rás. Hreindýrin liggja mest nú inn við jökla, en búizt er við, að þau leiti nær byggðum, þegar snjóa tek- ur og harðnar að beitinni. varð til, sagði Björn Th. Björns- son, — en síðar g'ekk ég á lagið að ser.da hana til samkeppninnar. Ég þigg verðlaunin með miklu þakklæti, — en hitt þætti mér.enn betra að tíminn ætti eftir að leiða í ljós að ég hefði til þeirra unnið. urrai’VPam ar t. siöu) látið Gromyko tilkynna H. C, Lodge, sem var aðalfulltrúi Banda* ríkjastjórnar í förinni, að hanni myndi hverfa heim þegar í stað, ef ekki væri hætt skipulögðum tilraunum til að sýna sér fjand- skap. Hefði þá bláðinu verið snú- ið við og' móttökur verið með öðr* um hætti. Einstæður persónuleiki í viðtali, sem Eisenhower átti við blaðamenn í dag, ræddi hann komu Krustjoffs. Hann kvað þaf$ engum efa undirorpið, að hann væri sérkennilegur og merkur persónuleiki. í einkav'iðræðum þeirra hefði hann sýnt frábæra leikni. Stundum hefði liann verið ósveigjanlegur og kuldalegur, en svo nær samstundis hinn alúðleg- asti og lipurðin sjálf. Forsetinn taldi, að viðræður þeirra um Berlínrýmálið hefðu verið mjög gagnlegar. Þeir hefðu verið sam- mála um, að það mál eins og öll önnur yrði að leysa með samn- ingum. Fréttamenn telja líklegt, að Berlínardeilan muni liggja að mestu í þagnargildi til vors, en unnið verði að lausn hennar bak við tjöldin. Þá verði ef til vill boðað til fundar æðstu manna áð- ur en mjög langt um líður og jafnvel áður en Eisenhower fer til Sovétríkjanna næsta vor. Pólifísk ofsókn j (Framhald af 1. síðu) minna óþægiiega á þá staðreynd, að á tímum pólitískra ofbeldis- verka er alitaf reynt að skjóta sér á bak við skoðanir eins og þær, sem komu fram í Atþýðu- blaðinu nú um helgina. Meðan engar aðrar skýringar á þessu sjá dagsins Ijós, mun almenning- ur iíta á þetta mál sem hreina pólitíska ofsókn og dæmir gerðir ráðherrans samkvæmt því. Flokksstarfið úti á landi i?áð ti I bóta Bæjárstjórnin bendir á e’ftirfar jýOSNINGA andi úrbætur sem nauðsynlegar eru fvrir næstu síldarvertíð: SKRIFSTOFURNAR . 1) Auka þarf þróarrúm úr 3000 I 10-.000 mál. ) 2) Bjggja mjölgeymslú er taki 750’-lestlr mjöls. I 3) Bj'ggja lýsisgej'mslu er taki J00 lestir af lýsi. j ■ ú 1 4) Bæta löndunarskilyrði, setja 1 uipp ör.ugg og hraðgena löndunar ;æki ,t.d. ■ krabbaútbúnað, og stað sétja haganlega. | 5) Verksmiðjan sé .opin eftir ( itví sem þróarrúm leyfir. öllum ’ isamíiingsfeundnum skipum verk- úmiðjanna. Það er aímenn krafa Húsvíkinga að hagnýta þá möguleika seni'fyrir eru í yerksmiðjunni á Húsavlk til 'rinnslu síldar, og bæjaritjórn flúsavíkur skoð’ar það skyldu sína að beiha kröfunni til stjórnar .Síldarverksmiðja ríkisins og fj'igja 'jienni frar.i. Þ,J. Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosu inganna úti á landi er í Edduhúsinu, Lindargötu 9a, 3. hæð. StuSnmgsmenn Fram- sóknarflokksins eru beðnir aS hafa samband viS skrif- stofuna sem allra fyrst og gefa upplýsingar um kjós- endur, sem dveifast utan kjörstaðar, innan lands eSa utan, á kosningadag. — Símar: 16066 — 14327 — 19613. Skrifstofán er opin sunnu- daga frá kl. 2—6 og alla virka daga kl. 10—-10. KOSNINGASKRIFSTOFAN Á AKUREYRl Framsóknarféiögin á Akur eyri hafa opnað kosninga- skrifstofu í Hafnarstræt 95,' og eru símar hennar: 1443 og 2406. Þó hafa félögin efnt til 50 kr veltu til fjársöfn- unar í kosningasjóðinn, og eru stuðningsmenn hvattir, til að koma í skrifstofuna og taka þátt í veltunni. KOSNINGASKRIFSTOFA Á SELFOSSI Framsóknarféiögin í Árnes sýslu hafa opnað kosninga- skrifstofu að Austurvegi 21, Seifossi, og er sí«ij hennar 100. Fiokksmenn eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna sem allra fyrst og gefa upplýs- ingar um kjósendur, Hljóp á bifreið Um hódegi í gær hljóp þriggja ára gamall drengur á bifreið á Suðurlandsbraut skammt austan Grensássvegar. Drengurinn meidd- dst nokkuð á höfði og hendi, en talið var að um hættulausa áverka væri að ræða. Hann var fluttur á slysavarðstofuna. V.V.V.V.W.V.'.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.VAW Blaðburður TÍMANN vantar unglinga til blaðburðar frá ! næstu niánaðamótum í eftirtaiin hverfi: Kleppsveg ] Holtin 1 Norðurmýri 1 Langholtsveg 1 Heima Túnin ! Dagblaðið TÍMINN. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, er sýndu okkur samúS og hluttekningu við andlát og jarðarför Páls Árnasonar á Þverá. Sérstakar þakkir færum við prestshjónunum á Grenjaðarstað. Vandamenn. Faðir okkar Þórður Jónsson bókhaldari frá Stokkseyri, andaðist 28. þ. m. í Landsspitalanum. Helga Þórðardóttlr, Kristin Þórðardóttir, Guðrún Þórðardóttir, Sigurður Þórðarson, Ragnar Þórðarson. Þökkum innilega hluttekningu og vinsemd sýnda við andlát og jarðarför Þórhalls Sigtryggssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra. börn, tengdabörn og barriabörn, Kristbjörg Sveirisdóttir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.