Tíminn - 21.10.1959, Síða 2

Tíminn - 21.10.1959, Síða 2
2 T IIVII N N , miðvikudaginn 21. október 1959. Ræoa Hermaens Framhald aí' 1. siðu. Sjálfstæðisflokkurinn fordæmið. Nú geta aívinnu?-ekendur hvenær sein er stadið npp frá samninga- borði við launþer/a. Þá verður að leysa mát'JJ. Laúsnin, samkvæmt fordæminu, er bráðabirigðalög um 4aup og •Jfcimr. Niðurskurður á fjárveitingum ’iil uppbyggingar út um lancl var ■iðeins byrjun. Af stórræðum Ein ars Olgeirssonar s.l. vetur eftir ið kjördæmabyltingin var ákveð- :n, kom í ljós hn grómtekna fyrir ' itning á byggðastefnu Framsókn irflokksins. Það væri mál til kom ð að stöðva hana. Fjármálasérfræðingur Sjáifstæð : sflokksins, Ólafur Björnsson, kall uði byggðastefnúna pólitískar fjár ::'estingár. — Efnáhagslegar fjár- ::'estingar ættu áér stað í þéttbýl- ,.nu t.d, Hæringur og Faxaverk- umiðjan. Gunnar Thoroddsen kall aði byggðastefnu Framsóknar- lokksins óbVgg'Jastefnuna. Það vaeru blindir menn, sem ikki sjá hver þau straumhvörf ;ru, sem lofað er qg andstæð skulu /erða stefnu vinstri stjórnarinn- ur. — Þa'ð er landeyðingarsíefna þeirra inanna sem ekki hafa trú né ipor til þess ajtf setja sér þú5 mark ið byggja' landig allt, nota allar niðlindir þess, Etjá mönnum fy?'ir iömu lífskjörum hvar sem þeir )úa. Yantrúin á landið Erlendir Og innlendir kaupmenn >g embættisrnenn stóðu gegn því angt fram á síðustu öld að lit- vegað væri lánsfé -til þess að byggja upp landið. Þeir sögðu að úað svaraði ekki kostnaði, ekki leldur í Reykjavík. — Nú virdisí ,ama vanfrúin á uppbyggingu út iim landjJ vera sú stefna, sem íefur heltekið stríös.f/róðanumnina i Suðvesturlandl Þeir eiþbjína á. skjótfenginn >róða á Suðvesturlandi, gæta þess ikki, aó fiann liefur rakasí þar saman ;;3 miklu leyt? vegna annar egra áhrjfa styrjaldar, eftirstríðs áhrifa Og vérðbólgu. Þeir gæta jess ekki, að út um landið er víð- ist beint Qg óbeint framleiddur margfalt méiri. fifjaldeyrir á ein- stakling cn hér á Suðvesturlandi. En það er meiri og fullkomnari :ækni, meiri framleiðslu og meiri gjaldeyrir sem þjóðin öll þarf til íð geta viðhaldið og bætt lífskjör ,ín. Reykjavík og fleiri staðir með iinn mikla iúnáJ þarfnast velmeg iinar um landjð allt til bess að bafa örugf/an markað fyrir iðuaðar vörur sutar,-alveg eins og það er hagur bærtdaana a!5 lífskjörin og kaupgetair §é sem mest í sjávar- þor,punum til þess að markáöur sé tryggðxir fyrir þeirra afurðir. Þetta e-r, sjónarmið hygfi/öasiefn- iin?jar. —.Ln þetía heildár sjónar ! nið skortir. landeyðingarstefnuna landsbyggðinni til tjóns, Suðvest urlandi til tjóns, þjóðinni til tjóns. Uni þessar ívær stef?rur er barist — og koslð, í þeim eru innifaiin viðhorfin til meginhluía landsmál anna. — Kjóseddur hafa það á valdi sínu hvor stefnan ræður efíir kosnfngar. Höfuðbólið og hjáleigan Ég vil bá minnast á flokkana. Alþýðuflokkurinn hefur marg- klofnað undanfarna áratugi. Alltaf hefur farið þaðan með ýmsu móti vinstra sinnaða fólkið. Eftir •eru hreinræktaðir hægri menn — og örfáir vinstri menn, sem hafa verið beygðir til hlýðni. — Allar tilraunir til að fá flokkinn inn á fyrri stefnu. sína, seinast 1956, hafa mis'tekizt. Flokkurinn sækir alltaf aftur til hægri, eins og of- drykkjumaður í áfengi. Hreinleg- ast væri að þessar flokksleifar sameinuðust Sjálfstæðisflokknum, enda munu flestir framámenn Al- þýðuflokksins hugsa eins og Haga- lín talaði; að hann kynni betur við sig á hjáleigunni. — En þótt Hagalín og aðra for- ingja langi á höfuðbólið, er það ekki praktískt, því hlutverkið sem Alþýðuflokknum er ætlað nú, er að afla þeirra þingmanna sem þarf til bess að fá meirihluta með Sjálfstæðisflokknum, út á gamla vörumerkið, sem áður var ósvikið. Það á nú að blekkja kjósendur til fylgis. við Alþýðuflokkinn, — og til að koma íhaldinu til valda. Kommúnistarnir ráða Alþýðubandalagið hefnr kosið sér sömu aðferðina og Sjálfs'tæðis- íiokkurinn — að breiða hvað eftir annað yfir rótt nafn og númer til að fiska atkvæði lýðræðissinn- aðra manna.. Útsýn gefur út kosn- ingasteínus.krá eins og Sjálfstæð- ismenn gefa út sérstefnuskrá fyrir viss kjördæmi, vegna þess að kjósendur þar eru andvígir iand- eyðingastefmi flokksins. — En þetta er aðeins blekking. Kommúnista.rnir við Þjóðviljann ráða stefnu og störfum Alþýðu- bandalagsins milli kosninga eins og sérliagsmunamenn Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík ráða stefnu síns fiokks aigert. Eins og nú er ástatt í Alþýðu- bandalaginu ráða kommúnistar þar öllu og því engin ástæða fyrir aðra en hreinræktaða 'komm únista að kjósa frambjóðendur þess. Fyrsf viS, svo ... Á Sjálfstæðisflokkinn liefur þjóðin öruggan mæíikvarða sem formaður lians lagði henni til í stefnuskrárræðu: Fyrst við — þar næst flokkurinn —- síðan þjóðin, . Þessu ætti að mega treysta, því sumir menn eru sannsöglastir þegar þéir tala í óráði eða af vangá. Við’ skuium reyna kvarðann. SjálfstæðísKienn hafa kært Hæsta- úgþurrkunin kom miklum notum Rætt vi(S Jón Gíslason, bónda í Norðurhjáleigu B~iistinn X B Hverfaskrifsfofur &<iistans í Reykjavílc eru sem hér sesilrG SKJÓLÍN: Nesveg 65, jkjaligra, síjni 16995. Opið frá kl. 8—10 e.li. JEGISSÍBA og nágr.: Kvisthaga 3, rishæð, sími 11367. Opið frá ki. 8,30—10 e. h. BVERFI NÍft: 11—12: Ásvallagötu 52, sími 12391. Opið frá ki. 8—ÍO e. li. HVERFI NR. 13: Hringbraut nr. 1—92, sími 32617. Milli 7,30—9 e.h. IIIÐBÆRINN: Framsóknarhúsið, Fríkjrkjuvegi •’f, sími 12942. Opið frá 9,30 f.h. — 1Ó e.li. LAUGARNESHVEREI: Rauðalæk 39, sími 35246. Opið frá 8—10 e.h. HEIMA- og VOGAHVEREI: Álfheinuim 60, sími 35770. Opið frá kl 8—10 e.h. VOGAHVÉREl: Nökkvavogi 37, sími 35258. Opið frá kl. 8—10 e.h. SMÁÍBÚÐAHVERFI: Skógargerði 3, sími 35262. Opið frá kl. 8—10 e. h. HLÍÐARNAR: Barmahlíð 17, kjallari. AríSandi er, að stuðningsfólk B-listans hafi sem mest samband við skrifstofurnar. Ffo kksstá rfið i b æ num KosningaskrL'stofa B-listans er í Framsóknarhúsinu II. hæð og er opin frá ki. 1,30—22,00. Símar 15561 — 19285 — 12942 18589. B-LISTINN í V.-Skaftafellssýslu hefur heyskapur verið með allra lé- legasta móti enda getur varla heitið að þornað hafi á strái í allt sumar, sagði Jón Gísla- son bóndi í Norðurhjáleigu í Álftaveri í yiðtali við blaðið. Verst er ástandið í Mýrdal, Álftaveri og Meðallandi. Aft- ur á móti er það ögn skárra í uppsveitum austan sands. Víða er töluvert hey úti enn og má telja vonlaust með það hey sem liggur flatt. Hins vegar gæti hugsast að bjarga mætti því heyi sem komið hefur veriö í galta. .Frá því í septemberbyrjun hafa ekki verið hér um sló'ðir nema 2 þurkdagar en þá rign- ing að kvöldi og nóttu, svo þeir hafa ekki komið nema að tak- mörkuðu gagni. Ekki er hægt að segja að hey forði bænda hér eystra sé lítill en heyið er mjög slæmt, hefur hrakið qg er illa hirt. Á tveim ur stöðum hafa orðið heytarun- ar. rétt þjóðarinnar og' Alþingi fyrir erlendum mannréttindadómstóli vegna s'ióreignaskattsins. Kemur heim: Fyrst við — síð- an flokkurinn — síðast þjóðin. Forvigismönnum Sjálfstæðis- flokksins og gæðingum hefur ver- ið ívilnað í útsvarsálagningu í Reykjavík í stórum stíl: Kemur heim, fvrst við — svo flokkurinn — síðan þjóðin. Ef hagsmunir sérhagsmuna- manna og hagsmunir almennings rekast á notið kvarðann og þið sjáið á augabragðj afstöðu Sjálf- stæðisflokksins í málinu. Um það er kosið, hvort þið viljið láta þennan kvarða ráða stjórnarstefn- itnni næsta kjörtíniabil. Ein, sterk fylking Þeir kjósendur, sem í einlægni vilja reisa öflugan varnargárð gegn yfirdrottnun sérliagsmuna- manna og' gegn landeyðingarstefn- unni, verða að sameinast í sterka sanistilíta fylkingu. Næstum allt níð Sjálfstæðis- manna er um Framsóknarflokk- inn einan. Þeir vita að hann er kletturinn, sem kann að slanda í ■yegi fyrir því, að þeir nái'sínú riiárkí. Ef þríflokkarnir fá það svar í þessum kpsningum, að þejr tapa fylgi cn fylgi Eramsóknarflpkks- itis eykst, þá munu þeir láta und- an síga. — Ef þeir fá atkvæði ýkkar nægilega mörg, nninu þ'eir, eius og í kjördæmamálinu, iíta á það sem samþykki ykkar á stefnu sinni: Stöðvun byggðastefnu Eram sóknarflokksins. En þess vii ég' biðja ykkur kjós eridur, Framsóknarmenn og aðra, sem viljið styðja Framsóknar- flokkinn í baráttu hans, a'ð -vinna vel í þessum kosningum og dreugi Iega. — Kjósendur seg'ja oft—ég er bara kjócandi —. Misskilning- uririn liggur í því. að kosningar vinnast — og málefni fá sigur að- eins með einu móti — samstilUu átaki og samtakamætti fjöldans. Án þess orka orð og' athafnir okk- ar svokallaðra forvígismanna skammt. Látið ekkert atkvæði fara forgörðum hvar sem er í landinu. Kosningar hat'a mjög' oft unnizt á sáraiáúm atkvæðum, oft oltið á einu atkvæði. — Sækjum fram gegn yfirdrottuun íhalds og landeyðingarsteími — til sigurs fyrir byggðasteínuna — fyrir réttlátri skiptingu arðs og auðs, fyrir bættum lít'skjörum og jöfnum, Jnart sem menn búa á jöfnum, livar sem inenn búa á réttlátri þjóðmálastefmi. Það mun farsælast og blessunar ríkast fyrir þjóðina. Verið þið sæl. Vantar geymslu fyrir súrhey Súgþurrkun er nokkuð víða þó ekki sé hún almenn og hefur lcomið að miklum notum. Nokk uð skortir þó á að súgþurkunar tækin sé ncgu öflug. Allmikið hey hefur verið sett í súr, en bændur hafa þó hvergi nærri nægilega miklar geymslur fyiir súrhev. Fáir höfðu geymslu fyrir hána, sem þó var sæmi- lega góð. Kartöfluuppskera hefur verið rýr og mestu vandræði að ná kartöflum upp vegna rosans sem hér er látlaus. Sömu sögu er að segja um dilkana hér um slóöir, þeir eru í rýrara lagi. Þar við þgetist að mikli'.m erfiðleikum er bundið að koma þeim til slátrunar vegna vatnsgagns á Mýrdals- sandi. Hefur orðið að krækja nærri því unp að jökli til að kom ast yfir Blautukvísl. Er nú svo komið að vatniö sem flæðir beggja megin við brúna er jafn breitt farveginum sem undir hana rennur. í kvöld er röðin þessi: Þjó'ð- varnarfiokkur, Sjálfstæðisflokk- iir, Alþýðubandalag, Framsókn- arflokkur og Alþýðuflokkur. Af hálfu Framsóknarflokksins tala: Ágúst Þorvaldsson, Jón Skal'tason, Þórarinn Þórarinsson og Eysteinn Jónsson. Áfbragðs sala Hafþór frá Neskaupstað, 250 lesta togskip, seldi í Þýzkalandi í gær 50 lestir fyrir 40 þús. mörk. Er' þetta á fjórðu kr. fyrir kg. og því afbragðssala, önnur bezta sala þar í liaust miðað við magn. Næst selja Pétur Hálldórsson og Gerpir i Þýzkalandi. Utsvarshneyksii Framhafil af 1. síðu. inn að borga útsvar sitt upp í topp, áður en „lagfæiingin ■kpm. Nú upplýsir Þjóðviljinn, ao Einar Olgeirsson hafi Íílca fengið lækkun óbeðið. -Enginn þessara manna hefur kíEl’t né lieldui' fært fram nein ar sérástæður, sem tii greina heföu komið. Þeim eins og ölium öðrum er það hulin ráögáta, hvað það. er nýtt, sem niður- jöfnunarnefnd hefur fundið til rökstuönings lækkun, því að ekki hafa þeir lagt fram neinar upplýsingar í þá átt. Allir sjá, að þetta er aðeins gert til þess að Mbl. geti bent á lækkunardæmin á andstæö- ingunum í þeirri von að fólk líti þá mildari augum á útsvars- hneyksli íhalds.ins. En það er voniaust verk. Þessi furðulegu vinnubrög'ð eru aðeins enn meiri áfellisdómur og sýna betur en fiest annaö, að útsvarsálagning in er ekki gerft eftir neinum föst- um reglum eða lqgujn, heldur út í bláinn og menn iækkaðir eftir geðþótta og pólitiskum lit. Útsvarslögin eru að visu rúm, en þó er augl'óslega farið langt út l'yrir ramma þeirra með' þessum vinnuþrögðum, einuig þegar far iö er að' lækka útsvör kærulaust i sérstöku póiitísku augnamiði. A!lt þetta sýnir enn betur cn fyrr, að opinber rannsókn á endemisvinnnbrögðum þessum og hneykslaulegum pólitískum útsvarsfríðindum er brýn nauð syn, og ráðherra getur elcki horft aðgerðarlaus á þennan skrípaleík lengur. Gó’Ö spretta (Framhald af 12. síðu). kostur bænda nógu fullkominn til að nýta til fullnústu þá örfáu þurrkdaga, sem gáfust í sumar. Fram eftir sumri má segja, að ekki hafi komið nema einn og einn góður dagur, en í ágústmán- uði hélzt þurrkur í þrjá daga sam fleytt, og var það ómetanleg bless un. Þessa daga notuðu bændur til að bjarga heyinu upp í sæti og breiddu yfir. Síðan tókst að ná heyinu inn smám saman, eftir því sem færi gafst. Vélakostur bjargaSi Súgþurrkun kom að miklu gagni, en því niiður er það ekki nema minnihluti bænda, sem á súgþurrkunartæki. Það er óhætt að fullyrða, sag'ði Þorsteinn, að hér mundi ríkja al gert neyðarástand, ef beyjað hefði verið upp á gamla mátann. Vélarkosturinn bjargaði bænd- um frá hreinum voða. Þó er úti ennþá töluvert af heyi. Það hey er hæpinn vonarpening- ur og þornar ekki nema koni'i hörku norðanveður. í Árnessýslu þarf ekki að óttast heyskort í vetur. Vera má þó að einn og einn bóndi sé illa staddur, '■en almennt er ástandið bjarglegt. Það er t.d. mun betra en eftir óþurrkasumarið mikla 1955. Að vÍ3u má búast við að mun minna verði se'tt á í haust en að undanförnu, en það stafar ekki af því, að menn óttist bjargarleysi, heldur af því að féð er orðið svo ínargt. Það er búið að ná tölunni, sem var fyrir sauðfjárveikina. Sumir bændur í lágsveitum kvarta meira að segja undan því, að JJeir e:gi orðið of niargt fé, vænleik- inn verður minni fyrir bragðið. Dilkar eru heldur í rýrara lagi en veríð hefur, og ormaveikin hef ur gert bændum nokkuð tjón. Flsstir bændur gefa þó inn við ormaveiki núorðið. Fram eftir sumri viðraði illa á ærnar. þær m.iólkuðu iítið, og féð var ilfa gengið undan i hau.-t. Tíminn átti örstutt v;ðtal við slát- úrhúsanna á ’Selfossi og kváð hann fáa dilka þyngri en 20 kg. FlesFr væru um 13—14 kg. á þyrgd, og allmvkið væri um 3. flokics lömb. undir 10 kg. Þai' verður slátrað um 45 þús. fjár, en slátrun vsrður ekki lokið fyrr ■en í vikulok'n. og fullnaðartöiur l:.'Tgja ekki fv.rir enn. Að auki er slátrað á Minni-F.org í Gríms- nesi og Eyrarbakka. LEIÐRÉTTING Við greinina, ,,Op:ð svarbréff* hór í : biaðinu á -sunnudaginn' eftir Jóhann Jónasson forstjóra féil af, vangá niður undirfyrir- sögn. Fvrirsögn grbinarinnar átíL ■að vera: ..Qnið s'varbréf til' Mágn • úsar Sigúriássonar í Þykkvabæi“ Suðurnesjaanma Framsóknarmenn á Suffur- uesjum efna til haustmóts í samkcmuhúsi Njarðvíkur föstú daginn 23. okt. Skemmturiin hcvfst kl. 8,30 stundvíslega. — Dagskrá augiýst á morgun. t--------------------------------------------- -N EKKI GEItHI ÉG ÞAH! Allir þriflokkarnir hamast a EYSTEINI og KENNA honum um aila skatta í þjóðfélaginu. En mör er spurn? Hverjir hafa veriö í stjórn með Eysteini uiidanfarna áratugi og ekki sparaö kröfurnar? Það lnri'a verið ílialdsmenn. kratar og kommúnistar. Róffu allir þessir flokkar bókstaflega engu í t'yrrveraudi ríkisstjórn- um. Ja satt cr þaff, MIKILL ER EYSTEINN! -----------------:---------/

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.