Tíminn - 21.10.1959, Síða 4

Tíminn - 21.10.1959, Síða 4
4 T f M I N N , miðvikudaginn 21. október 1959. C I I T I 1 I I f i F I I I T u Cs Jón Krisfgeirsson, kennari eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar dr. med. Björns Sigurðssonar. Rannsóknarráð ríkisins Atvinnudeild Háskólans. tvö herbergi og eldhús. Tilboð merkt „X 222“ send- ist fclaðinu sem fyi’st. • »-"»2*2S2RSSSS2S2SSSSS2S2SS§SS2S2SSSSS2S2g2SSS28SSSSSSSSSS2S2S2SSS2?52?í2S2J5SSSgSSSSa Vantar íbúð Unglinga vantar til blaðburðar í Hafnarfirði. Upplýsingar að Tjarnarbraut 5. Sími 50356. M.s. Oksywie Þessi mynd af Jóni heitnum Kristgeirssyni, kennara, átti að Ifylgja .minningargrein um hann hér í blaðinu í gœr en varð eftir af vangá. iixiiitlixitttiitxtltiiiiililtixitiiiiiixiiiiii | Söluskálinn Seljum við sanngjörnu verði alls konar notuð hús- gögn, vel með farn, o. m. fl. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 1. Símí 12926. L Ég vill ekki baconið bara fimm spæld ekk. ég vill DENNI DÆMALAUSI •—Perla fer vel meS hendurnar — Gamanleikurinn „Tengdasonur óslcast, verður sýndur í 25. sinn, annað kvöld. — Tengdasonurinn hefur orðið geysivinsælt leikrit hjá ieikhúsgest* um, og hefur aðsókn verið mjög góð að þessum vinsæla gamanleik, og er útlit á, að leikurinn verði sýndur ennþá um iangan tíma. — Myndin er af Indriða Waage og Margréti Guðmundsdóttur í hlutverkum sínum. er að lesta á Akranesi. Fer þaðan til Sauðárkróks, Raufarhafnar, Akureyrar, Dalvíkur, Siglufjarðar, Gautaborgar, Lysekil, Stettin, Gdynia, Rostock og Reykjavíkur. THE POLISH STEAMSHIP CO. Finnbogi Kjartansson Saltfisk Pantið sólþurrkaSan í síma 10590. Heildsala — smásala BffKi liitiiiitiiiiiiiiiiiliiiiiitititittiitiitiiitxt AuglýsiS í Tímanum Húsmæður, athugið: Þegar þvegiS er úr Perlu þvotta- dufti.fáið þér hvítari þvott Þvotturinn er hvítari vegna Perlu- glampans.sem kemur í Ijós.þegar tauiö er skoðaö í dagsbirtu 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútvarp. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. 12.50 „Við vinnuna": Tónl. af pl. 15.00 Mið'degisútv. 16.00 Frétt ir, tilk.6. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. 20.00 Firéttir. 20.10 Stjórnmálaumræður vegna Ai- 'þingiskosninganna 25. og 26. októ- iber; síðara kvöld. Þrjár umferðir, 20, 15 og 10 mín. til handa hverj- um framboðsflokki. Röð flofekanna: Þjóðvarnarflokkur, Sjálfstæðisfiokkur Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur,. Aiþýðuflokkur. Dagskrárlok tskömmu eftir mið- nætti. Fermingarböm í Hafnarfjarðarkirkju. Séra’ Garðar Þorsteoinsson biður börnin, 'sem eiga að fermast í Hafn- •arfjarðarkirkju næsta vor, að koma til viðtals í kirfejuna í dag. Dreng- ina kl. 5 e. h. og stúlkurnar ikl. 6 e.h. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Erlends- dóttir, verzlunarmær, Hofsósi og Pétur Bolli Björnsson, Felli, Sléttu- hlíð, Skagafirði. Kvenfélag Laugarnessóknar. ) Munið bazarinn 14. nóvember. Hvað kostar undlr bréflnf (nnanbæjar 20 gr. ícr. fnnaniands og tll útl. Flngbréf tll NorBurl., sjólelSis) 20 — - Morð-vestur og 20 — — talð-EN“ópu 40 — — Flugb tll SuOur- 20------------ ig A Evrópu 40 — — Tlugbréf tll landa 8 — — atan Evrópu 10 — — 18--------- 30------ 2,00 2,28 3,50 8,10 4,00 7,10 3,30 4,33 6,40 8,49 „Tengdasoaur óskast“ - í 25. sinn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.