Tíminn - 21.10.1959, Blaðsíða 7
í í M I N N , miðvikudaginn 21. október 1959.
2
GÍSLI MAGNÚSSON, EYHILDARHOLTI:
amvinnustefna eða sérhagsmuna
Enda þótt samvinnuhreyfingin
á landi hér só ekki gömul að ár-
um, þá á hún sér mikla sögu og
merka. Sú saga verður að sjálf-
sögðú ekki rakin hér, þótt miður
I.
Frá því um aldamót hafa
framfarir sennilega oröið
meiri á íslandi en í nokkru
landi öðru á sama tíma. Nær
þetta til landsins alls, þótt
misjafnt sé að sjálfsögðu
nokkuð. Þessum miklu um-
eða bættrar þjónustu. Sumir
, reyndu að 'kyrkja kaupfélögin í
Skiptum í lífi Og hogum ís- j fægingu. Það tókst þeim ekki. Von
lenzkrar þjóðar valda marg- um fyrr urðu þeir að láta undan
þættar orsakir. En sé af al- siga fyrir mætti samtakanna.
v°ru Og emlægni y verzlunarkjör. Þau lögðu stund á ;sé°hún'kunnTn vera bæri þorra
grafast fyrir um það, hvað vöruvöndun. Þau kostuðu kapps ,ma,nna! þeirra er yngri eru en á
þjóðinni hafi bezt dugað til um að auka og bæta alla þjónustu, migjunl alcjri. Þetta er baráttusaga
þessara gífurlegu átaka urn i aha aðstöðu viðskiptamanna Qgrum þræði. Samvinnufélögin
pprvalit land Þetur niðurstað-! sinna> m- a- me6 bví að nota Þann hafa jafnan átt hatramma and-
gervalit ianu, getur nioursiao hIuta verzlunará,góðans, er eigi slæðinga; sem einskis hafa svifizt
var endurgreiddur félagsmönnum, tii ag vinna þeim mein. Svo er enn
'til þess að búa í haginn fyrir 0g mun jafnan verða, meðan hags-
framleiðsluna (frystihús fyrir kjöt munir og hugðarefni fárra og
hafa tÍ3ÍC’ beinamjöis- og bræðslu- voi(jugra fésýslumanna rekast á
verksmiðjur, mjólkursamlög o. m. hagsmiini fjöldans. Um slíkt er
f 1.)• Eigi var ótítt fr-aman af árum, elílíi ag fást. Þessum hagsmuna-
að kaupmenn greiddu efnuðum 0g menningarsamtökum almenn-
ing'S, sem öllum standa opin, er
naumast mikil hætta búin af ytri
árásum og ofsóknum, hversu ill-
vígar, sem kunna að reynast. Hitt
er sýnu meiri háski, ef takast . í
mætti að naga líftaug félaganna p.ag er talinn svo sjálfsagður hlut-
innan frá, Og vitaskuld er og verð ur. En torfundnir munu slíkir við
ur reynt að efla menn til þvílíkr- skiptahættir vera, er samvinnufé-
ar flugumennsku. En jafnvel þess lögunum sleppir.
háttar iðja mun koma fyrir ekki, Qg sKyJdi það stafa af óskoraðri
þe.gar á reynir. Samvinnustefnan umhy,ggju fyrir hag almennings,,
á orðið svo rík ítök i hugum fólks- að bloð sjálfstæðisflokksins telja
ins, að það mun naumast láta þag mikilsverðasta verkefni sittj
glepjast stundinni leng-ur af flá- ag ,niga samvinnufélögin niður og
ráðum fagurgaia rógtungna og sín- reyna að grafa undan þeim meg;
gjarnra sundrungarpostula. ,Stað- ans konar rógi og ósönnum sök-|
reyndirnar mæla sinu máli. Arang um? Eða mundi hitt heldur, að,
BifreiðaverkstæSið. urinn af starfi samvinnuféiaganTia þarna ragj mestu sjónarmið þeirra
er hverjum manni sýnilegur, þeim sérhagsmunamanna, sem eru og
íslendingar voru til skamms bændum hærra verða fyrir vöru er opin hefur augum Og reikninga verga innstu koppar i búri hjá
an naumast orðiS nema á einn
veg. Það er máttur samtak-
anna, félagssamtök fólksins
sjálfs, sem markað
dýpstu og varanlegustu spor-
in.
Gísli Magnússon
tíma bændaþjóð. Baendur sáu það
líka og skildu manna fyrstir,
hverju félagsleg átök jafnvel ör-
fátækra manná mega áorka í
annars vonlausri hagsmunabar-
áttu við fésterka og á stundum
óbilgjarna einstaklinga. Nú eru
toændur ekki nema brot þeirra
þrjátíu þúsunda, sem fylkja sér
undir merki samvinnustefnunnar.
En hinn sýnilegi ‘Srangur af meira
en sjötíu ára starfi og baráttu ís-
lenzkra samvinnumanna blasir við,
hvar sem augum er rennt um
strönd og dal. Og þó er vandséð
að öllu minna -sé um vert þá and-
legu byltingu, er máttur samtak-
anna hefur valdið — og það langt
út fyrir raðir þeirra, auk heldur,
er samvinnumenn mega teljast.
í ,stað margra alda umkomuleysis,
vonleysis og vanmáttarkenndar,
hefur samvinnustefnan tendrað
stórhug og bjartsýni. Hún hefur
rétt menn úr kútnum, svo áð þeir
mega bera höfuðið hátt.
þeirra en sannvirði nam — til þeirra þarf ekki að fela fyrir nein
þess að halda viðskiptunum. En um.
þar kom, að sömu bændur settu Kaupfélögin um land allt eru
kaupmanninum þá kosti, að þeir rekin samkvæmt sömu meginregl-
sættu ekki lakari kjörum en hin- um pau standa öllum opin. Þau
ir, sem skiptu við kaupfélagið á endurgreiða félagsmönnum nokk-
staðnum. Þetta var mikill sigur urn hluta viðskiptaarðsins við
fyrir kaupfélögin á sínum tíma — reikningslok hvers árs. Að nokkru
og ekki endasleppur. Einkaverzl- er arðurinn lagður í sameiginlega
íhaldinu og leggja þessu furðulega'
fyrirtæki, Sjálfstæðisflokknum, rif
legar fúlgur?
III.
Hver er sínum hnútum kunnug-
astur.
Ég þykist vera kunnugur nokk-
fFramhald á 11. síðu)
Slátur- og frystihúsið.
Allragagn
Til er flokkur, sem kailar sig
Sjálfstæðisflokk, og segist vera
„flckkur allra stétta“. —.allra
gagn. — Affaluppistaða’ hans er
kaupmannastétt landsins, —
mennirnir sem eitt sinri gengu
um götur bæjarins i einkenn
isbúnigum, og Morgubla'ðið
sagffi þá aff „hefðu hreinar
hugsanir", og mennirnir sem
þekktastir eru i því aff brjóta
lög og sleppa þó viff refsing-
ar. (Sbr. Stefán Pálsson og
flciri).
Morguntolaffiff hefur talaff
nokkuð um hve dreifingar-
kostnaffar viff sölu mjólkur og
mjólkurvara væri mikill, og
taliff slíkt óhæfu. Segja má, aff
svo til öll dreifing mjólkur og
mjólkurvara sé í höndum bænd
anna sjálfra, og Mogginn tel-
ur hann of mikinn. Harin1 er
innifalinn i flutningi á mjólk-
imai frá bændunum til mjólkur
búanna, mjólkinni og vörunum
frá búunum á sölustaff, greiffslu
kaupgjalds sem allt fer eftir
samningum viff verkalýffsfélög
in og fl. Á engri vöru sem seld
er hér á landi er hlutfallslega
minni dreifingarkostnaöur effa
álagning en á mjólkinni og
mjólkurvörunum, og því ráða
bændurnir. En hér telur Morg
unblaðið dreifingu effa álagn-
ingu of háa.
Áíagningin á kjötvörurnar
eru miklu hærri en á mjólkinrii
en þar segir Morgunbalffiff a@
þar gæti samkeppni, þvi kaup-
menn slátri lika og seiji. kjöt
sitt, og átelur ekki álagning-
unáí enda rennur mikill hluti
hennar til kaupmanna,, og
nokkuff sem hreinar tekjur. Eri
þær renna til rétts affila og eru
ekki átaldar af Morgunblaðinu.
Þegar svo kemur til hinna
veujulegu búffarvara þá er arin
aff hljóff í strokknum. Þar er
álagningin langsamlega larig
mest, en þá telur Morgunbíaff
iff óþarft og skaðlegt að- hafa
verfflagseftirUt, og lofa ekki
hverjum einum aff hafa álagn-
inguna alveg eftir vild.
Þaff þarf liðuga samvizkú og
góffan leikaraskap til þess aff
vera flokkur allra stétta. En
bændur ættu þó aff geta séff’af
þessu, hvaff aff þeim snýr.
Er kaupfélögin hófu göngu sína anir bofgu ekki f funu tré við sjóði, sem notaðir eru til marg-
voru kaupmenn sem einvaldsherr- félagsverzlanir, er til lengdar lét.: víslegrar uppbyggingar i þágu al-
ar, hver í sínu riki. Og þetta voru j>eim fækkaffi úti um land og lögð mennings. Raunverulega eru þess
ærið misjafnir einvaldar. Til voru ust jafnvel með öllu niður á hin-!ir sjóðir sameign þess héraðs, þar
í þeim hópi góðir menn og gegnir. um afskekktari stöðum, þar sem sem kaupfélagið starfar, og verða
Margir voru mildir þeim, er eitt- minnzt var ábatavon. Kaupmaður- samkvæmt landslögum aldrei það
hvað áttu undir sér, en harðdræg- inn hvarf á braut — og skildi an færðir. Og félögin leggja ár-
ir gagnvart hinum, er minna máttu ekkert eftir. Og nú eru samvinnu- lega fram stórfé til almannaþarfa
sm. En öllum var þeim samejgm- verzlanir stærstu og glæsilegustu — margvislegra framfara, menn-
legt að reyna að safna gróðá — fyrirtækin í sinni grein hringinn ingarmála og mnnúðar.
án nokkurra tilburða til aukinnar í kringum land. Öllu þessu er lítt haldið á loft.
Mjólkurbúið.
11 Mbl. að 60% hverfi?
Morgunblaðið gerir sér tíð-
rætt um „milliliðakostnaðinn“
á landbúnaðarvörum. Hefur
blaðið alið meira á tortryggni
milli neytenda og framleið-
enda í essum efnum en
nokkru sinni áður. Fyrst var
því haldið fram að Framleiðslu
ráð landbúnaðarins hefði enga
aðstöu til þess að dæma um
þessi mál, því væri sjálfsagt
að láta verðlagsstjóra taka við
því verkefni að verðleggja land
búnaðarvörurnar. Eftir að
Tíminn benti á að aðrar stofn-
anir hefðu naumast betri að-
stöðu í þessum efnum en ein-
mitt Framleiðsluráð, fór Morg
unblaðið að verja Framleiðslu-
ráðið og sagði að það vildi sjálf
sagt gera. sitt bezta i þessum
gfnum. Þar kæmist bara ekkert
:aö fvrir „stórveldinu á Sel-
fossi.“
í Tímanum nú fyrir skömmu
var á það bent að kostnaður
Mjólkursamsölunnar væri að-
eins 15%, og bændur fengju
því um 85% af verði því sem
neytandinn greiðir fyrir mjólk
ina. Þá var fundig upp á því,
að Flóabúið skilaði bændum
minna nú fyrir mjólkina af
hverri krónu sem það fengi i
lekjur, en það gerði árig 1956.
Heldur Morgunblaðið að sam
keppni í vörudreifingu sé ó-
dýrari en heilbrigt skipuiag
framleiðendanna sjálfra? Dett-
ur nokkrum manni í hug að ó-
dýrara væri að reka t.d. 4—5
mjólkurbú fil þess að með-
höndla það mjólkurmagn sem
Flóabúig gerir nú eitt?
Bændur hér fá um 80—E5%
af því mjólkurverði sem neyt-
endur greiða. Morgunblaðið
•segir að ástandið sé betra i
kjötinu, enda sé þar sam-
keppni. Hver er sannleikur-
inn? Hann er sá ag bændur
fá rúma 67 aura af lrverri
krónu sem neytandinn greiðir.
Hvergi er meiri samkeppni
í allri sölu en í Bandaríkjunum.
Hvernig er þessum málum hátt
að þar?
Samkvæmt nýútkomnu frétta
blaði frá' The First National
Ciy Bank, New York greiddi
„meðalneyzlufjölskylda" þar í
landi 1065 dali fyrir landbún-
aðarvörur árð 1958. Fyrr þetta
vörumgn fékk bóndnn aðe'ins
427 dali. Með öðrum orðum:
Af hverri 1 krónu sem banda-
rískur neytandi greiðir fyrir
landbúnaðarvörur fá bændur
þar í landi aðeins 40 aura. Hef-
ur þetta stórlega versnað í
Bandaríkjunum síðan 1949.