Tíminn - 21.10.1959, Qupperneq 8

Tíminn - 21.10.1959, Qupperneq 8
8 TÍMINN, miðvikudaginn 21. október 1959« SNNINGÁRORÐ. Bjðrn Sígurðsson,dr. med./Ke!dum ' Bjöm SigurSsson, læknir, !:úr- fetöSumaður Tilraunastöðvar há- skólans í meinafræði að Kelúum, lézt 16. þ. m. eftir langvinn og erfið veikindi. ViS lát hans hefur íslenzk læknastétt misst einn glæsileg- asta og mikilhæfasta fulltrúa sinn. Hann hafði sem ungur læknir aflað sér mjög yfirgripsmikillar þekkingar í starfsgrein sinni en enkam þó í veiru- og meinafræði, Og vísindastörf hans voru að miklu leyti unnin í þessum grein- um læknisfræðinnar og fyrir þau hlaut hann óskipta viðurkenningu bæði hér á landi og erlendis. Björn var Skagfirðingur aö sett, fæddur að Veðramóti 3. marz 1913, elzta barn Sigurðar Björns- sonar, er þar bjó þá, og konu hans Sigurbjargar Guðmundsdótt ur. Hann lauk læknisprófi við Háskóla íslands 1937, starfaði við Rannsóknarstofu háskólans í eitt ár að loknu háskólaprófi, en síðan tvö ár við rannsóknarstofnun Carlsbergssjóðsins í lífeðlisfræði í Kaupmannahöfn. Á þeim árum naut hann danskra námsstyi'kja, er sjaidan eða aldrei eru veittir útlendingum. Sýnir þð glöggt álit það, sem kennarar hans höfðu á hinum unga lækni. Að lokinni dvöl í Danmörku hvarf hann aft- ur til starfa við Rannsóknarsíofu háskólans um nokkurt skeið, en hélt síðan vestur um haf og vann að læknisfræðirannsóknum yið Rockefellerstofnunina f Prince- Er Björn tók við forstöðu Til- raunastöðvarinnar á Keldum var við margháttaða erfiðleika að etja. Kom sér þá vel, að.töluverð reynsla var þegar fyrir hendi hér á landi um þá starfsemi, er þar var fyrirhuguð. Mun Björn sjálf- fékkst hann mikið við rannsóknir á iiæmum sjúkdómum í miðtauga kerfi sauðfjár, og vannst honum ekki timi íil þess að fullgera síð- ustu ritgerð sína lim það efni. Við ritstörf gætti Iiann sérstakr ar vandvirkni í málfari og frá- ur bezt hafa kunnað að meta það gangi. Mun hann ekki hafa skrif- brautryðjendastarf, sem prófess-' or Níels Dungal hafði unnið á þessu sviði á Rannsóknarstofu að smágrein í blað öðru vísi en að endursemja og brey-ta henni tvisvar. þrisvar sinnum. Hin síðari ár var Birni mikið áhyggjuefni, hve margir ungir menntamenn eiga hér örðugt upp dráttar, og hve flótti þeirra til annarra landa er orðinn geigvæn , . . legur. Hann sá glöggt hver voði a e,9lr> bragði íslenzkri þjóff og efnahagslífi cr Friðjón Skarphéðinsson fyrir- búinn, e£ efnilegustu mennta- skipar sakamálaránnsókn á póli- mennirnir hverfa til annarra tiska andstæðinga sína í húsnæðis- landa, er bjóða betri kjör. Var málastjórn, og rannsóknin á fyrst hann óþreytandi að benda á fremst að beinast að því, hvort 1 ,VaIdníðsla félagsmálaráSherra í (Framhhia ar 5. slðu) Þjóðin dæmir óþarfra stórbygginga, s. s. veit- Það er ekki líklegt að dómsmála- ingahúsa, allt tiliað skapa aukna ráðherra Friðjón Skarphéðinsson cyðslu. víki fclagsmálaráðherranum Frið- | Félagsmálaráðherra, Friðjón jóni frá störfum, né láti fram fara Skarphéðinsson, er einnig sannur sakamálarannsókn á störfum hans. að s'ök um það, að hafa eftir kröfu En þjóðin dæmir á sunnudaginn Morgunblaðsins látið hefja saka- kemur. málarannsókn á póiitíska andstæð- Á sunnudaginn 25. okt. n. k. inga sína í húsnæðismálastjórn, að þurfa húsbyggjendur að gerá það því er virðist eingöngu til þess að upp við sig hvort þeim finnst Al- gera störf þeirra-: tortryggileg, og þýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- Igiða huga húsbyggjenda frá þeirri fiokkurinn .hafa í tíð Alþýðu- vanrækslu sinni og stuðningsflokka flokkstjórnarinnar hugsað um sinna að útvega fé í veðlánakerfið. Vaidníðsla og hirðuleysi um af- komu húsbyggjenda virðist vera séreinkenni þessá félagsmálaráð- herra. Félagsmálaráðherra fellur húsnæðismálastjórn hafi tekið til- lit til pólitískra skoðana lánsum- sækjenda við veitingu lána. Sjálfur fjármáláráðherrann, sem einnig er dómsmálaráðherra, ger- ir sig með rannsókn þessari beran að því, að vera syo pólitískt hlut- dræguu, að honum dettur ekki í þessa hættu í ræðu og riti. Til þess m.a. að reyna að sporna við þessari óheillaþróun beitti hann sér manna mest fyrir stofnun Vís- indasjóðs, er styrkja skal rann- sóknarstörf hér á landi. í svipaða átt hnigu að nokkru ieyti störf hans í Rannsóknarráði, en þar át'ti hann sæti um. margra ára hug að f.vrirskipa rannsókn á póli- 75 ára þarfir húsbyggjenda. I þeim efn- um munu þeir bera saman verk Framsóknarflokksins annars vegar og Sjálfs'tæðisflokksins og Alþýðu- flokksins hins vegar. Það verður ekki hægt að dæma nema á einn veg, x við B. 011 þjóðin verður svb að'igera það upp við sig hvort húrt vill kjósa vfir sig valdníðslu o_ ósvífna misbeitingu ráðherravalds. - Þeir kjósendur, sem e.kki að- hyllas-t valdníðslu og misbeitingu raðherravaldí munu þ. 25. okt. n. k. setja x víð B. Húsby.' ijandi. háskólans, og ávallt var hann þakklátur fyrir og mat mikils þá þjálfun, er hann hlaut þau ár, sem hann starfaði þar. Að sjálfsögðu hvíldi sklpulag og útbúnaður Tilraunastöðvarinn- ar að mestu leyti á herðum skeið og var formaður þess hin síðari ár. Á ýmsan annan hátt leitaðist hann við að efla raun- vísindi hér á landi, því fáum mun hafa verið jafn Ijóst og honum, að því aðeins fær þjóðin lifað við sæmileg kjör í landinu, að styrk'tar séu svo sem framast má verða grundvallarrannsóknir í tísku samherjana;í húsnæðismála- stjórn, né vikia þeim frá störfum, þó þeir hafi sannanlega verið í einu og öllu samábyrgir um allar lánveitingar. Venjulegum húsbyggjanda finnst því embættisverk félagsmálaráð- herra fullkomið rannsóknarefni. Væri ekki rétt .fyrir dómsmála- ton um tveggja ára bii Þá Iióf Biorns’ °“ Ieysti hann þann þágu aðalatvinnuvega þjóðarinn- ráðherrann Friðjón Skarphéðins hann að nýju störf hér heima við vandf af h.öndf.m svo að U1 fyrir- Rannsóknarstofu háskóians. ÁriS nJyndar _ma ^elja ;i margan hatt. 1946 gerSist hann forstöSumaður Er starfsenun hofst að Ifeðum Tilraunast58variiwar aö Keldum að raðl haust,ð 1948 var ftarfslið og gegntíli faví starfi fcil dauðadags. tamennt °S byggingar eigi full- Björn hafSi afiaö oér mjög ®erðar’ en smam saman ox starf- góðrar þjálfunar og menntunar semm’. fyrstu hyggingu var lokið til þess að rækja sfcarf það, er og nyiar 70ru re?star' Ma með honum var falið í ársbyrjun 1946, sanni segja’ að 011 hau ar. sem enda munu allir, er til þekkja, Björn veitti Tilraunastöðinni for- samdóma um, að það starf hafí ftöðu, hafi starfsemin vaxið ár hann rækt með einstakri prýði óg dugnaði, þau tiltölulega fáu ár, sem forlögin skömmtuðu hon- um. Þó störf Björns og menntun værufyrstogfremstásviði lækn- 6r isvismda, var hugur hans alla tið opinn fyrir öllum vandamálum dagsins, og hann lét sig allt mann legt að einhverju leyti skipta. Hann var aðdáandi þess fagra í lífinu, hafði unun af því að skoða íegurð landsins í byggðum og ó- frá ári, jafnt og þétt, og kom þá glöggt í ljós framsýni hans og stjórnsemi. Mun nú eigi önnur stofnun hér á landi betur búin að fullkomnum tækjum og húsa- kosti til þess að sinna verkefnum henni er ætlað. En þó vöxtur og viðgangur Til- raunastöðvarinnar væru Birni mikið áhugamál, og krefðust mik- íls hluta af starfsorku hans, voru þó vísindastörfin honum jafnan hugfólgnust og lengst á byggðum og dáði fagrar listirrAð munu Þau halda nafni hans blómum og litlum trjáplöntum iofti: Svo ,sem aður er §,etlð’ var hiúði hann með mjúkum og var- Starfsgleði hans og starfsorka færnum höndum, og öll dýr, hvort með e,nsdæmum; Það er meðal sem það var lítil, hvít tilrauna- annars skyringm a þvx,^ hve mús, fugl eða kind áttu hann að miklu hann fekk a°rkað a eigi vini. Eðli bóndans var áberandi engn starfsdegi. Eftir hann ar, því enn er þekking vor mjög í molum í þeim efnum. Hjá starfsmönnum Tilrauna- (Framhald á 11. síðu) son, að fyrirskipa sakamálarann- | sókn á félagsmálaráðherrann Frið- jón Skarphéðinsson fyrir vítaverða I hlutdrægni í embættisverkum? er í dag Guðmundur Gunnars- son, .seglasaumari, Miðtáni 88, Rcykjavík. í dag dvelur hailn hjá dóltur sinni að Faxabraut 2 í Keflavík. ? AUGLÝSIÐ í TÍMANU.M iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniliiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMHiiiimiiiiiiiiMiiimiimii'nmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMimiiimniimimiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii . fari hans og hann hafði áhuga liggur mikiU flöldi vísindalegra á allri ræktun, er til prýði og rltSerða um rannaoknir hans i gagns mætti verða. Geðsmunir hans voru miklir, og kenndi þar , . , , bæði hörku og blíðu, en cnjög Þemra rrtgerða birtist i erlendum læknisfræði, einkum á sviði bú- fjársjúkdóma. Langmestur hluti allir þekkja hafði hann tamifj skap sitt, og sérfræðiritum, og eru þær því til- þurft.u menn að vera honum ná- tölulega fáum kunnar hér á landi. kunnugir til að finna, hvort hon- Það sem einna mesta athyg!l mun um líkaði betur eða verr. j hafa vakið meðal erlcndra fræði-j En það sem okkur, sem lengst1 manna J ritum Þessum, er skýr-, át'tum samleig og samstarf með in® Bjbrns, á eðli langvmnra , honum, mun minnisstæðast voru næmra sjukdoma, en skyring gáfur hans, áhugi og dæmafátt hans er a margan hatt frumleg og frabrugðin fyrri skoðunum manna um það efni. Ifér á landi vöktu rannsóknir hans á garnaveiki einna mesta at- hygli og framleiðsla hóluefnis gegn þeirri veiki. Má fullyrða, að garnaveikibóluefnið hafi ger- breytt fjárhagslegri afkomu þús- unda bænda hér á landi, og er vandséð, hvernig unnt hefði verið að halda áfram sauðfjárbúskap í stórum hlutum landsins, hefði starfsþrek og starfsgleði samfara vandvirkni í öilúm S-törfum. Þau ellefu ár, sem við störfuð- u’" aman, man ég psumast eftir þ í að és hafi sé' :-jnum falla verk úr h-r=d:. K.’.r - ' ‘a sig. á 1' •*?.rði grein fyrir skoðunum sinum á sannfærandi hátt. Að sjálfsögðu varð eigi hjá því komizt í því starfi, sem hann gegndi, að hann DAVID 'kæmist í andstöðu við ýmsa', og bóluefni þetta eigi orðið til bjarg ar. Fyrir rannsóknir á garnaveiki hiaut Björn doktorsnafnbót við Kaupmannahafnarháskóla árig 1955. Þá eru og nokkuð kunnar hér á landi rannsókni,. hans á in- flúenzu og lömunarveiki, en fyrir þær rannsóknir hlaut hann sér- stakq viðurkenningu á alþjóðleg- um vettvangi. Hin síðustu ár hélt hann þá fasf á sínum mál- stað og oft með mikilli rökvísi. En ávallt var hann drengiiegur andstæðingur og alltaf virtist af- staða ’naus t.il manna og málefna markast af ríkri réttlætiskennd. í umgengni var hann fágaður, en jafnframt hispurslaus og ein- arður. iiiiiniiiiiiiiiiiiniiiMmiiMMnMiiuimmmMiiuiuiiiiuiuiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiMMMMMMMMminmMMMummiiiMmiumiuiiuituiiiunmiiiiiiunimmuMMMuiiuM*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.