Tíminn - 21.10.1959, Síða 11

Tíminn - 21.10.1959, Síða 11
T IM I N X , miðvikudaginn 21. október 1959. 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Blóðbrullaup S\ 'ing í kvöld kl. 20. Barmíð börnum innan 16 ára. Tengdasonur óskast Sýr.ing fimmtudag kl. 20. 25. sýning. Aðgöngumiðasalan opin f.rá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sœkist fyrir ki. 17 daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bíó Síml 1 11 82 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðar.;. amerísk stórmynd frá Víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og CinemaScope á sögu- stöðvunum í oregi og Englandi. Endursýnd -vegna fjölda áskorana, í nokkur skipti. Kirk Douglas, Tony Curtis, Janet Leigh, Ernest Borgnine. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. LEIKFÉIAG R£YKJAVÍKUR, Delerium búbonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 44. sýning fimmtudagskvöld kl. 8 síðd. Agöngumiðasala, opin frá kl. 2. Sími .13191 Hafnarfjarðarbíó Stml 50 2 49 Þrjár ásjónur Evu. The Three Faces of Eve) Hin stórhrotna og mikið umtalaða mynd. Aðalhlutverk íeika: David Wayne, Joanne Woodward, sem hlaut „OscaV"-verðlaun fyrir frábæran leik” í myndinni. Sýnd kl. 9 ■» I djúpi Hauíans Sýntf kl. 7 Serenade Sérstsklega áhrifamikil og ógleym- anleg, r.ý, amerísk söngvamynd í litum. Aðaihlutverkið leikur hinn heims frægi töngvari: Mario Lanza en eins og kunnugt er lczt hann fyrir rokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 oH 9.15 Hafnarbíó Síml '1 64 44 „Hin blindu augu iögreg!unnara (Touch of Evil) Sérlega spennandi og vel gerð, ný, amerísk sakamálamvnd, sem vakið . hefur mikla athýgli. Charlton Heston Janet Leigh Orson Welles Bönnuð innan 16 ára. ! rSýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjaibíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 3. vika. Hvítar syrenur (Weisser Hoiunder) Pögur litkvikmynd, heillandl hljóm- list og söngur. Leikstjóri: Paul May. Aðalhiutverk: Germaine Damar Carl Möhner Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzkalands, Königsee og næsta umhverii. — Milljónir manna hafa bætt sér upp sumarfríið með því að sjá þessa mynd. Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Utlaginn (The (onely man) Hörkuspennándi. ný. amerísk kúl’ékamynd. Aðalhlutvérk: Jack Palance, Anthony Perkin. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sirkus kabarettinn Nýja bíó Síml 11 5 44 Viiiíið jiöffla Spennandi og vel gea'ð þýzk mynd, um dularfullt skipshvarf. Aðalhiutverk: Horst Caspar, Bettina Moissi og Frits Kortner. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. (Danskir skýringatextar). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stjörnuhíé (Town on trial) Stutt æska (No time to be young) Ilörkuspennandi og afbragðs góð, ný amerísk mynd um afbrot og af- leiðingar þess. Robert Vaughn, Roger Smith. I Bráðskemmtileg tékknesk litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd k’. 7. Bönnuð börnum. Minningarorð Framhald af 8. síðu. stöðvarinnar á Keldum er náin samvinna, og leitar hver til ann- ars, þegar úr vöndu er að ráða. Oft leituðum við til Björns, því hjá honum var ávallt að vænta góðra ráða og jákvæðrar gagn- rýni. Kom þar í ljós Ijúfmennska hans og velvild við aamstarfsfólk sitt, og við alla vinnu var hann kröfuharðastur við sjálfan sig. Við, sem þekktum hann bezt og uniium lengst með honum, hörm- um nú eigi aðeins mætan og drenglyndan vin, sem dauðinn hefur nú hrifsað í blóma lífsins, heldur líka, að með honum hverfa fjársjóðir reynslu, leikni og þekkingar, sem óvenju atorkusamt líf og gáfur höfðu skapað. Við fráfall Björns Sigurðssonar er höggviff stórt skarð í þann fá- menna hóp hér á landi, er fæst við rannsóknarstörf, þar sem eigi er fyrirsjáanlegt, að annar komi í hans stað í náinni framtíð. fs- lenzka þjóðin hefu,. misst einn sinna mætustu sona. Eiginkonu hans, Unu Jóhannes dóttur, börnum þeirra og öðrum aðstandendum votta ég innileg- ustu hluttekningu mína. Páll Agnar Pálssofl Unglingur 13—15 ára óskast í sveit frá áramótum. Upplýsingar í síma 12946. Góð stólka Samvinnustefna efta . . . (Framhald af V. síðe) uð Kaupfélagi Skagfirð'r-ga og rekstri þess öllum, bæði fyrr og síðar. Eigi mun ég reyna hér að reka þau áhrif, er félagið víslega , hefur haft á hag og framkvæmdir. héraðsbúa. En nefna mætti nokkr-' ar staðreyndir og lölur i því sam- bandi. Auk venjulegrar verzlunarstarf ( semi rekur félagið mjólkursam-J lag, mjög fullkomið sláturhús og frystihús fyrir kjöt og fisk, fiski-l mjölsverksmiðju, bifreiða- og véla- verkstæði, trésmíðaverkstæði o. fl.j Fyrir landbúnaðarafurðir greiddi kaupfélagið nálega 23,8 millj. kr. I árið 1958, en alls nam vörusala' félagsins það ár rösklega 61 millj.i kr. Félagið endurgreiddi félags- mönnum — í stofnsjóð og við-* skiptareikninga — nálega 450 þús. kr. Til sjúkrahússins nýja á Sauð- árkróki voru lagðar fx-am 70 þús. ,kr. — óg meira þó — og 50 þús. kr. veittar til .skógræktar í hérað- inu. Opinber gjöld, sem kaupfélag- ið greiddi á árinu, námu alls 443 þús. kr., þar af til Sauðárkróks- bæjar rösklega 227 þús. Vinnulaun sem greidd voru á vegum félags- ins á árinu, þar með talin greiðsla j fyrir akstur og ýmiss konar þjón- ustu, námu samtals yfir átta' milljónum króna. Leikur og ekki á tveim tungum, að sú atvinna,1 ei kaupfélagið veitir, stendur und ir mjög verulegum hluta þeirra opinberu gjalda, er á Sauðárkróks búum hvíla, enda langsamlega stærsti vinnuveitandi á staðnum. Varasjóður Kaupfélags Skagfirð inga nam um s. 1. áramót 1,6 millj. kr., en sameignarsjóðir alls rösk- lega 2,7 millj. Þessir sjóðir eru samandreginn verzlunararður. Þeir eru, sem áður var greint, sameign héraðsbúa, sem eigi verð- ur frá þeim tekin. IV. Síld í Vestmanna- eyjahöfn (JSPROTT- Vestmannaeyjum, 20. okt. — Frá fréttaritara Tímans. — Undan- farna daga hefur sild gert vart við sig í höfninni í Vestmanna- eyjum. x fyrradag fékk v.b. „Guð björg“ um 300 tunnur í einu kasti inni í sjálfri höfninni. — Síldin var veidd í loðnunót. 40 tununr fóru í frystingu en það’ sem eftir var fór til vinnslu í fiskimjölsverksmi'ðjuna. Síldin var heldur smá og fitumagn ekki nema 11%. Reynt hefur verið að veiða síldina í net en ekki tekist, þó sjást torfur vaða annað slag ið í höfninni en ekki er talið að reynt verði frekar að veiða hana. S.K. Fjölmenn skemmt un B-listans á Reyðarfirði Reyðarfirði, 20. okt. — í gær- kveldi var haldin samkoma B- listans hér á staðnum og sóttu hana hátt á þriðja hundrað manns. Stefán Einarsson for- maður, stjórnaði samkomunni og flutti ávarp en aðrir sem á- vörp fluttu voru Guðmundur Björnsson, Kristján Ingólfsson, Hermann Guðmundsson, Einar Þorsteinsson, Vilhjálmur Sigur björnsson og Vilhjálmur Iljálm arsson. — Jóhann Konráðsson söng einsöng með undirleik Árna Ingimundarssonar. Á eftir var almennur dansleikur og skemmtu menn sér af miklu fjöri. Samkoman fór í alla staði vel fram og var gerð'ur góður rómur að máli ræðumanna. óskast í vist. Sérherbergi. Upplýsingar í síma 11367. Gamla Bíó Siml 11 4 75 HefíSarfrúin og umrenningurinn Bráðskemmtileg, ný, teiknimynd með söngvum, gerð í litum og CINEMASCOPE af snillingnum VALT DISNEY Sýnd ‘kl. 3, 5, 7 og 9. Képavögs-bíó Sími 191 85 Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernandel Sýnd ki. 9 Bengal herdeildin Amerísk stórmvnd í litum. Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag. Sími 19185. — GÓ3 bílastæSl — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Kaupfélag Skagfirðinga er ekki gert hér að umtalsefni vegna þess, að það sé neitt sérstætt meðal samvinnufélaga. Kaupfélagið er að vísu viðamikil stofnun og vel rekin. En svo er um kaupfélögin yfirleitt, sem betur fer. Hitt er það, að ég er nákunnugur K.S. og því tilvalið fyrir mig að taka það sem dæmi um þau félagssamtök almennings, sem misvitrir sér- hyggjumenn og miðlungi þjóðholl ir vilja fyrir alla muni tortíma, af því að þeir telja þau illan þránd í sinni gróðagötu. - Barátta þvílíkra óhappamanna gegn samvinnufélögunum er áreið anlega ekki af hinu góða. Því er hún dæmd til að mistakast — og vinnubrögð þcirra geymast til varnaðar. Þjóðin geymir í þakk- látum huga nöfn þeirra mætu manna, er fyrstir hófu við hún merki samvinnustefnunnar hér á landi. Hinir, sem hæst ber i þeim hópi, er öndverður reis gegn kaup félögunum, eru ýmist gleymdir eða lifa í minningunni vegna þeirra óhappa, er þeir reyndu að valda. Munu ekki áþekk verða örlög þeirra, er nú munda rýting- inn? Margt er ógert og mikið. Þegar einum áfanga er náð, blasir annar við. Verkefnin eru óþrjótandi. Þó ætla ég að engum, sem ekki er haldinn pólitískri starblindu, fái dulizt, að margt mundi á annan og verra veg um gervallt land, ef fólkið sjálft hefði ekki borið ‘gæfu til að bindast samtökum um eig- inn verzlunarrekstur og marghátt- aða starfsemi í sambandi við hann. Samvinnustefnan ber sigur inn í sjálfri sér. Því munu þeir, er vilja hana feiga og vinna sam- kvæmt því, falla á eigin verkum — hér eftir sem hingað til. Gísli Magnússou. Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-2? Fjölmennur fundur í Gerðum Framsóknarflokkurinn hélt al- mennan kjósendafund í sam- komuhúsinu Gerðum, Garði, síð astliðið mánudagskvöld. Fram- söguræður fluttu þeir Jón Skafta son, Valtýr Guðjónsson og Ey- steinn Jónsson, fyrrverandi fjár málaráðherra. Auk þeirra tóku til máls Jón G. Pálsson og Guð- mundur Sveinsson. Fundurinn var fjölmennasti fundur, sem haldinn hefur verið i Gerðum fyrir þessar kosningar. Mjög góð ur rómur var gerður að máli ræðumanna. Fundarstjóri var Jón Jónsson frá Meiðastöðum. Húsbyggiendur Framhald af 1. síðu. býlishúsi á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt.. Sendu áskorun til ríkisstjórnar Félagsmenn eru þegar orðnir 130 talsins og á fundi i félaginu 18. okt. síðastl. sendi félagið á- skorun til ríkisstjórnarinnar um að fullnægja ákvæðum 4. og 5. gr. laga um Húsnæðismálastofn un ríkisins um fjáröfíun til veð- lánakerfisins til byggingarlána, en þessi ákvæði laganna hafa verið svikin af núverandi stjórn. Fimmburar (Fi-amhald af 12. síðu). Aðeins vitað um þrenna fimmbura Þetta eru fyrstu finvmburarn- ir, sem fæðst hafa í Bandaríkj- unum, og aðeins er vitað um tvenna áðra, senv lífs eru í heim inum. Fjórir hinna frægu Dionne fimmbura í Kanada, sem allir voru stúlkur, lifa enn. Þær eru nú 25 ára gamlar. Þá eru það Diligentis-fimmburarnir, sem fæddust í Argentínu árið 1943. Tveir þeirra eru drengir og stúlkurnar þrjár.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.