Tíminn - 21.10.1959, Qupperneq 12
Hvass austan,
síSar sunnanskúrir.
;æta Siags
munabyggjenda
Húsbyggjendafélag Reykjavíkur og ná-
grennis stofnað
” fólks, sem stendur í húsbygg-
ingu eða hyggst ráðast í bygg
ingu eigin húsnæðis. Félagið
víkur og nágrennis“. Hér er mun reyna að hamla gegn
ekki um byggingarfélag í því, að húsabraskarar stundi
venjulegum skilningi að ræða.'auðsöfnun í skjóli húsnæðis-
heldur hagsmunasamtök þess'vandræða almennings.
.
m«!
12. þessa mánaðar var stofn
að „Húsbyggjendafél. Reykja-
Barnakarlar
íhaldsins
Ef niðurjöfnunarnefnd heföi
lagt á SÍS, hefði veriö hægt að
auka barnafrádrátt um 220 krón-
ur, segir Bjarni Benediktsson
Morgunblaðinu í gær. Bjarni hef
ur hins vegar ekki þurft á þess-
um barnafrádrætti að halda, því
að hann greiðir að minnsta kosti
tólf þúsund krónum lægra út-
svar en honum ber, svo að sam-
kvæmf þessum úfreikningi hefur
hann fengiö aukafrádrátt fyrir
fimmtíu börn. Gunnar Thorodd-
sen virðist þó enn meiri barna-
maður, því að hann hefur fengið
auka frádrátt fyrir niutíu börn
samkvæmt sama útreikningi.
Inngöngurétt í félagið hafa
allir þeir, sem hyggja á hús-
byggingar til eigin afnota og
eru orðnir 21 árs, en þó er stjórn
félagsins heimilt aö veita undan
þágu ef sérstakar ástæður eru
fyrir hendi. Félagið mun eink-
um beita sér fyrir því, að 1)
aðstoða við útvegun byggingar-
lóða, 2) að hjálpa til við út-
vegun lánsfjár, 3) að ákvæð-
unum um skattfrjálsa vinnu við
eigin húsnæði verði fylgt út í
æsar og 4) að lækka byggingar
kostnað á hvern þann hátt, sem
verða má.
Samtök um byggingu
fjölbýlishúsa
f fyrstu mun starfsemi félags
ins einkum beinast að því að ná
saman fólki, sem vantar eigin
þak yfir höfuðið og hyggst ráð-
ast í byggingu, svo það geti sam
einast um að koma upp fjöl-
(Framhald á 11. síðu)
Bjarni: „Hver skollinn, hefur „bréfhirðingamaður" Magnús: „Sjálfsagt góði, ég nota
komma þá líka komizt í skúffuna mína. Þá verð svo er þér velkomið að nota
ég að hringja til Magnúsar og fá eina gula það nú væri".
þær bara fyrst, og
þær á eftir — þó
Fímmburar
fæddust í T exas
27 ára kona fæddi 5 meybörn þremur mán-
uðum fyrir tímann og lifa öll börnin
NTB—Sart Antonio, Texas,
20. okt. — í dag fæddi frú
Charles Ha,nnan fimmbura,
a!lt meybörn í San Antonio
i Texas. Frú Hannan, sem
er 27 ára gömul, fæddi börn-
in þremur mánuðum fyrir
tímann, en læknar eru þess
fullvissir, að öll börnin muni
lifa. Þetta er fyrsta fimmbura
fæðingin í Bandarskjunum.
-p
Börnin fæddust nieð þriggja
niínútna millibili laust eftir mið
nætti á föstudag eftir amerísk-
um tíma. Stúlkurnar voru ekki
fullburða og voru strax settar í
fósturkassa.
Faðirinn í flughernum
Þessi sjaldgæfa fæðing átti
sér staS á sjúkrahúsinu á flug-
Jafntefli við
Petrosjan
Biðskákir úr 22. og 23. um-
ferð áskorendamótsins í Belgrad
voru tefldar í gær. Friðrik bauð
Petrosjan jafntefli í biðstöðunni
og þáði Petrosjan tilboðið.
Aðrar skákir fóru þannig, að
Kdres vann Fischer og Benkö
og Gligoric gerðu jafntefli. Tal
vann biðskákina við Gligoric úr
23. umferð.
Freyst.
vellinum í Lackland, en þar
starfar hinn lireykni fimmbura-
faðir, Charles Hannan, sem er
liðsforingi í bandaríska flug
hernum. Þau hjónin áttu tvo
syni fyrir, annan fimm ára, en
hinn tveggja.
(Framhald á 11. síðu)
Goð spretta og nægur vélakost-
ur bjargaði bændum frá voða
Ástandið í Árnessýslu er Þorsteinn Sigurtlsson á Vatnsleysu segir frá
bjarglegt, þrátt fyrir óþurrk- hÖPum bænda í Ár'nessvalu
ana 1 sumar, sagði Þorsteinn nogum næntta í Arnessysiu
Sigurðsson á Vatnsleysu, þeg-
ar fréttamaður blaðsins innti
hann eftir högum bænda þar
eystra.
Afkoma bænda er þolanleg og
engin hætta á almennum hey-
skorti hér í sýslunni, hélt Þor-
steinn áfram, fyrri hluta sumars
voru horfur toeldur toetri í ofan-
verðri sýslunni en skipti um er
líða tók á sumarið, var þá ögn
skárri þurrkur í neðanyerðu hér-
aðinu. Þrátt fyrir feykilega úr-
komu, hefur heyskapur verið í
fullu meðallagi og jafnvel meiri.
Ástæðan fyrir því er sú, að
grasspretta var geysimikil og véla
(Framhald á 2. síðu)
Súrheysgeymslur komu
að góðu gagni í sumar
ísak Eiríksson á RauÖalæk ræöir ásfandiö
í Rangárvallasýslu
Bændur í Rangárvallasýslu
þurfa ekki að kvíða heyleysi,
þótt hér hafi rignt gegndar-
laust í surnar, sagði ísak Ei-
ríksson kaupfélagsstjóri á
Rauðalæk í samtali við frétta-
mann Tímans á sunnudag,
heyin eru að sönnu léleg og
kjarnlítil en nóg hefur náðst
inn. Þeir hafa orðið verst úti
sem byrjuðu snemma á hey-
skapnum.
Slæmt ástand í Fljótshlíð
Súrheysgeymslur hafa komið
að góðu gagni og miklu bjargað,
heldur ísak áfram, bændur vökn
uðu til þess eftir votviðrasumar
ið mikla 1955 að koma sér upp
súrheysturnum. Eflaust væri á-
standið hér miklum mun verra
ef súrheysgeymslui’ væru ekki
orðnar nokkuð almennar hér um
slóðir. Annars er ástandið nokk
uð misjafnt eftii' byggðalögum,
bændur austan til í sýslunni
hafa oi’ðið fyrir meiri skakka-
föllum en þeir sem vestar búa.
Einna lakastur mun hagur
bænda í Fljótshlíö. Þar má segja
að varla hafi komið þurrkdagur
í allt sumar.
Einn skarpur þurrkdagur
Hér hefur ástandiö þó ekki
verið neitt miklu betra, það hef-
ur ekki komið nema einn skarp
ui' þurkdagur á sumrinu. —
Nokkrir dagar voru þó sæmileg-
ir, á morgnanna þoka og blíð-
viðri er á daginn leið, glaðnaði
til seinnipartinn en fór svo að
rigna um kvöldið. Verulega góð
ur þurkur kom aldrei.
Dilkar hafa verið heldur rýrir
og er það nokkuö almennt að
bændur fái 50—60 krónur minna
fyrir skrokkana nú en í fyrra.
Er þetta tvímælalaust afleið-
ing af hinu mikla votviðri.
Sjaldan hafa bændur þurft eins nauösynlega á góöum súrheysgeymslum
aö halda og síðastliðið óþurrkasumar, og víða reyndust þær helzti bjarg-
vættur bænda sunnanlands. Þessi mynd er tekin á Syðra-Seli í Hruna-
mannahreppi, meðan unnið var að byggingu súrheysturna á vegum Reg-
ins h.f. Turninn er byggður í skriðmótum, og tekur 2—3 sólarhringa að
steypa hann upp. Byggingarkostnaðurinn er nokkuð mismunandi eftir
stærð, 40—50 þús. krónur. Það er Reginn h.f., sem reist hefur flesta súr-
heysturna með þessu móti hér á landi, og eru 8 ár síðan fyrirtækið hóf
þessa starfsemi. Eftirspurn er sívaxandi.