Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 1
Alpýðnblaði Gefitt út af Alþýdaflokknunv 1927. Föstudaginn 23. september 221. tölublaö. GAMLA BÍO Enginn pekkir konuna. Áhrifamikil og spennandi Cirkus-mynd i 6 páttum eftir Emert Wajda Aðalhlutverk Ieika: Florence Vidor Clive Brook. Ast og pjAfnatur gamanleikur í 2 páttum. leikin af: Vitlnn m Hiíðarvagninn. Koapið Alpýðnblaðið! eiiis nokkur stykki eftir af dömuregnfrökkunum á kr. 25,00. Mýkomið: Karlm. Hegnfrakkar margar teg. Karlm. luattar, nýjasta tízka, frá 7,50. Easkar húfar, fjöldi lita, frá 2,95. Manchett"Skyrtnr, nýjustu litir með flibba frá 7,00 stk. Do. hvitar á karlm. og fermingardrengi sériega ódýrar. Stífir og linir flibbar 0,75. Dömnregnkápar ágæt teg. frá 38,00 og Slitfiitin pektn. í Austurstræti 1. Asg. G. fiunulaugsson & Co. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. MÝJA BIO » ano Sjónleikur í 8 þáttum, leikinn af Harry Piel o. fl. Þetía er pjóðsaga frá dög- um Napoleons, um ræningja- höfðingjann Zigano, sem pektur var um alla Évrópu, hataður af peim, er eignir áttu, en; elskaður og virtur af peim eignalausu. Hann var nokkurskonar Hrói Hött- ur. Mynd pessi sýnir mörg af afreksverkum lians, sein eru í ineira lagi spennandi, og ekki sist síðast, er honum tekst að frelsa sjálfan sig og félaga sína frá gálganum. Mumð, að líta á vörurnar í Fatabuðinni, áður en pér kaupið annars staðar. Munið, að í Fatabúðinni er ódýrast að kaupa: w Vetrarkápup, Rykfrakkar, ** Golftreyjur, ÍEESð Belgpeysur, Vesti, ullar og r silki, © s m Svuntur, hvítar mislitar, m n Sokka, 9 Hanska. Alfatnaði, Vetrarfrakka, á Hykfrakka, lærföt, es Axiabönd, Sokka, <8 ■ Reiðbuxur, Húfur, Hanska, Vetiinga. m nm u h ásamt mörgu, mörgu fleiru. Miinið, að í Fatabúðinni eru beztu vörurnar. Munið, að það bezta er ávalt ódýrast. Nýjar vorur konsa sueð liverja skipi. Með næstu skipum koma karlmannaföt og vetrarfrakkar i hundraðatall. Fatabúðin. % v»* Útsalan\ heldur áfram en nú er að eins vika eftir. Notið pví pessa fáu daga, en komið heist ffyrri parff dngs. — Sem dæmi npp á néH kaup skal að eins nefnt: Regnkápur fyrir neðan hálfvirði Morgunkjólaefni frá kr. 2,40. Silki, hálfvirði, flauel, cheuiot með hálf- virði, hanzkar, lífstykki, nœrfatnaður o. fl. o. fl. 90 ára gömul er á rnorgun Guðrún Guð- miundsdóttir, Selvogsgötu 3 í Hafnarfirði. Dvelur hún par hjá lengdasyni símim, Birni Bjarna- syni trésntið, sem er pektur Al- pýðufliokksmiaður. Guðrún eac ætt- uð austan úr Meðailandi, en hefir dvalið í Hafnarfirði í 60 ár. Hún hefir enn pá fulla sjón og les sér Alt á að seljast. *^p® PaanpUB^ . Duus, til skemtunar, en liggur rúmföst. Ættu vinir gömlu konunnar að minnast hennar á pessum nítug- asta afniælisdegi hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.