Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Getið út af Alþýðuflokknum 1927. Föstudaginn 23. september 221. tölublaö. GABILA BtO Enginn pekkir oHina. Áhrifamikil og spennandi Cirkus-mynd í 6 þáttum eftir Emert Wajda Aðalhlutverk leika: Florence Vidor Clive Brook. M og þjófnaður gamanleikur í 2 þáttum. leikin af: Vitinn og Hlíðarvagninn. Kaupið Alpýðublaðið! Sn cs 1151 nokkur stykki eftir af dömuregnfrökkunum á kr. 25,00. Mýkomið: Sssrini. Itegnfrakkar margar teg. Karlm. hattar, nýjasta tízka, frá 7,50. Enskar húfrar, fjöldi lita, frá 2,95. BlancSiett-skyrtur, nýjustu litir með flibba frá 7,00 stk. Do. hvítar á karlnt. og fermingardrengi sérlega ódýrar. Stífir og linir flibbar 0,75. Ðömaregnkáfinr ágæt teg. frá 38,00 og Slitfötin pektu. i Austurstræti 1. Asg. G. Gnnnlangsson & Co. Bezt að auglýsai Alþýðublaðinu. Sjónleikur i 8 þáttum, leikinn af Marry Piel o. fl, Þetta er pjöðsaga frá dög- um Napoleons, um ræningja- höfðingjann Zigano, sem þektur var um alla Evrópu, hataður af þeim, er eignir áttu, en[ elskaður og virtur af þeim eignalausu. Hann var nokkurskonur Hrói Hött- ur. Mynd þessi sýnir mörg af afreksverkum hans, sem eru i meira lagi spennandi, og ekki síst síðast, er honum tekst að frelsa sjálfan sig og félagc. sína frá gálganum. unið, að líta á vörurnar í Fatabuðinni, áður en þér kaupið annars staðar. Munið, að í Fatabúðinni er ódýrast að kaupa: Vetrarkápur, Alfatnaði, ' 0 Rykfrakkar, Vetrarfrakka, «T Golftreyjur, Rykfrakka, m m* Belgpeysur, Nærföt, « Vesti, ullar og Axiabðnd, mí r silki, Sokka, m 9pm © SVUntur, hvítar Reiðbuxur, s mislitar, Húfur, m b Sokka, Hanska, '• Hanska. Vetiinga. ásamt mörgu, mörgu fleiru. Munið, að í Fatabúðinni eru beztu vörurnar. Munið, að það bezta er ávalt ódýrast. Mý|a£" vörur koista með laverju skipi. Með næstu skipum koma karimannafot og vetrarfrakkar í hundraðatali. Fatabúðln. M ára gömui er á morgun Guðrún Guð- mundsdóttir, Selvogsgötu 3 í Hafnarfirði. Dvelur hún þar hjá lengdasyni sínum, Birni Bjarnár syni trésmíð, sem er þektur Ai- þýðuftokksmaður. Guðrún ean ætt- uð austan úr Meðallandi, en hefir idvalið í Hafnarfirði í 60 ár. Hún hefir enn þá fulla sjón og les sér v^ Utsalan \ taeMiir áfram en nú er að eins vika eftir. Notið pví pessa fáu daga, en komið helst fiyrri parf dags. — Sem dæmi upp á géð kaup skal að eins nefnt: Regnkápur fyrir neðan hálfvirði Morgunkjólaefni frá kr. 2,40. Silki, hálfvirði, flauel, cheuiot með hálf- uirði, hanzkar, lífstykki, nœrfatnaður o. fl. o. fl. Mnnið! Alt á að seljast. fim® ml m MJUUS* til skemtunar, en iiggur rúmföst Ættu vinir gömlu fconunnar að minnast henaar á þessum nitug- asta afmælisdegi hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.