Tíminn - 06.11.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.11.1959, Blaðsíða 12
Rússar unnu einstætt vísindalegt afrek þegar þeir náSu mynd af bakhlið tunglsins nú fyrir skömmu. Á þeirri mynd sá mannlegt auga í fyrsta sinn þann hluta tungls sem stcðugt snýr frá jörð. Þar gaf ekki að líta neinn brosandi karl, heldur nokkra strjála bleíti, sem almennt er álitlð að séu sandhcf, gljúp 03 djúo. Eins og siður er könnuða, sem finna ný lönd, skýrðu Rússar ýms augljós kenniieiti þeim nöfnum, sem þsim fannsf hœfa. Depiiinn á miðri mynd skírðu þeir m. a. Moskvuhaf. Og kulnaða gíga skírSu þeir í höfuðið á frægum vísindamör.num rússnsskum. Mynd- in til hægri er teikning af ctöðu gei fihnattarins þegar myndin var tekin — örin sýnir stefnu sóhrgeisía. Philip Hoel-Baker hefur um árataga skelð veríl einn helzti barátfamaðnr aljsjéðlegrar afvepnunar í Bretlandi Kjarnafóður framleitt grasí hérlendis ur RannséknarráS gerir áætlun um hraéþyrrkyn heys vðð háan héta ist hér á landi að vinna góð efni úr grasinu til fóðurbætis með góðu heyi. Rannsóknarráð ríkisins kynnti blaðamönnum í fyrra- dag merkar tilraunir sem Knosa3 gerðar hafa verið til að vinna 10.0 ... k f. , r . 1 Siðla sumars 1958 tok Asgeir kjai nfoður ui giasi. Asgen j,orsteinsson s’ér fyrir hendur að Þorsteinsson, verkfræðingur, gera tilraun til að knosa gras hefur haft þessar rannsóknh’ með það fyrir augum að athuga rneð höndum Og hafa þær hvernig það geymdist og að vinna gefið góðan árangur. um. Tækin voru tilbúin til próf- unar i júlí s.l. og komust í það horf að hægt var að framleiða með þeim úr um það bil 100 kg af grasi á klst. Það skal þó tekið fram að miklu stórvirkari tæki ex-u nauðs'ynleg þegar kemur rJ5 al- kjarn-1 mennri framleiðslu í stórum stíl. Þrátt um það staðfestu tækin þann árangur sem í upphafi fékkst, að NTB—Osló, 5. nóv. — Norska Siórþingið úthlutaði í dag friðarVerðlaunum Nóbels til brezka Verkamannaflokks- þingmannsins Philip J. Noel- Eaker. Noel-Baker er 70 ára að aldri og hefur um langt skeið verið einn helzti baráttu maður þjóða. Breta fyrir afvopnun Stórfé er varið á ári hverj u til fcaupa á erlendum fóðurbæti auk! kjarnfóðurs' sem fæst hjá fiski- mjölsverksmiðjum landsins. Það Væri því til mikilla bóta ef tæk- Bókauppboð 1 dag heldur Sigurður Bene- diktsson eitt uppboða sinna í Sjáifstæðishúsinu, og er þar margt góðra og fágætra muna að vanda. Til dæmis má þar fá Kiausturspóstinn í. heilu Jagi, Þjóðvinafélagsalmannakið frá upphafi 1875—1918, náttúru- fræðipésar ýmiss kónar eftir ýmsa góðkunna fræðimenn, frumútgáfa af ljóðabók Jónasar, Gandreiðin eftir Ben. Gröndal og ferðabækur á erlendum tungu málum um ísland. — Uppboðið vei’ður opið til sýnis frá. kl. 10 —16, en uppboðið sjálft hefst kl. 17. úr því grassafa. Blaðamönnum voru sýnd tæki þau sem Ásgeir hefur notað og ennfremur sýnishorn af efnum þeim sem hann hefur unnið úr grasinu. Tiiraunir hans leiddu J ljós að meðferð þessi var vel fallin til að gera grasið geymslu- hæft án annarra verulegra breyt- inga á því en súrnun eigin efna. Rannsóknir sýndu að súrmagnið var nægiiega mikið til þess að bægja frá gras'inu hvers konar A hinum langa þingmannsferli sínum hel'ur Noel-Baker verið helzti baráttumaður innan Verka- m'annaflokksms um alþjóðlega af- vopnun og hann er talinn meðal helztu utanríkissérfræðinga flokks ins. Hann var um skeið formað- ur Verkamar.naflokksins og gegndi ýmsum ráðherrastöðum, þegar Verkamannaflokkurinn fór með völd í Bretlandi eftir síðari heimsstyrjöldina. úr grasi má auðveldlega vinna, GóSur íþróttamaður safa sem er laus við megnið af Framhald á 2. síðu @1* iir byjum Aliir vena að þad sé ekki nema í bili Síldin virSist nú vera liorf- in úr Vestmannaeyjum, a.m. k. í bili. Þar var enga síld að Skemmd og hélzt grasið hvann- fá fyrripartinn í gær, en bjart grænt og óbrevtt fram á vor 1959 og þótt lengra hefði liðið. Grasið þurfti ekki sórstakt farg, aðeins góða þjöppun og útbúnað til að loka yfirborði þess. 100 kg. á kist. Það kom einnig í Ijós við þessa athugun að knosað gras er auð- velt að pres'sa og vinna úr því safa, ríkan að eggjahvítuefnum, en með litlu tréni. Talsverður kostnaður varð við að smíða knostæki og var það mikið starf en vannst þó að lok- sýnir menn töld.u ekki ómögu legt að hún kynni að koma aftur méð flóðinu. Eins og áðu,. hefur verið skýrt frá í fréttum fylltist Vestmanna- eyjahöfn af síld um siðustu hegi, svo uppí varð fótur og fit meðal \ -v’mannaeyinga, seni reyndu að na sem mestu af þessu sjávarins silfri i sínar hendur. Sagðist ein um bæjarbúa svo frá, að sem best hefði mátt veiða úr landi, ef nokk ur aðstaða hefði verið þar til þess Framhald á 2. síðu. un við beztu skóla og lauk mjög góðu px-ófi frá Cambridge-háskóla með þjóðarétt sem aðalgrein. Á skólaárum sínum var Noel-Baker góður íþróttamaður og var fyrir- Framhald á 2. ,síðu. Kærböi fyr- ir landsdóm Noel-Baker er sonur vel efnaðs iðtirekanda og fékk ágæta mennt- Podola hengdur NTB—LUNDÚNUM, 5 nóv. — Hinn þýzk-ættaði ijósmyndari, Gunther Friíz Podola var hengdur í IKandsaorth-fangels inu í Lundúnum í morgun. — Butler innanríMsráðherra Bret iands tilkynnti í gær, að hann t sæi enga ástæffu til aff verffa við náffunarbeiffni þeirri, sem lögff hafffi veriff fram fyrir Poxlcla, en Pódola drap eins og kunnugt er lögreglumann í ILundúnum í sumar. Kvaffst hann hafa misst mxnniff og ekkert vita um atburðinn. Danska þingiff, seni fer með ákæruvald gegn ráffherrum, hefur ákveffið að stefna Kjær. böi Grænlandsmálaráffherra fyrir landsdóm vegna Hans Hedtofts-slyssins. Landsdómur er kallaffur santan þegar dæma skal unt afbrot ráffherra, og er dómurinn skipaður 30 mönr. um, og rná enginn þeirra vera þingmaffur. Hæstiréttur skipar helming dómsins, en þingið helminginn. H. C. Hansen var áffur búinn að lýsa því yfir, aff hann mundi beita sér fyrir því, aff Kjærböl yrffi ekki á- kærður, en síðan hafa komið frant tnörg ný vitni g'egn Kjær böl, og skipti þá Hansen um skoðun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.