Tíminn - 06.11.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.11.1959, Blaðsíða 6
o Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur I Edduhúsinu við Lindargöta Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303,18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Simi eftir kl. 18: 13 941 Rannsókn á útsvarshneykslinu í SEINASTA Reykja- víkurbréfi Morgunblasins er gerð vanmáttug tilraun til að afsaka þann verknað nið urjöfnunarnefndar Reykja- víkur að veita nokkrum helztu leiðtogum Sjálfstæð- isfiokksins veruleg útsvarþ hlunnindi umfram aðra skattg.v.eiðendur. Höfund'úr Reykjavíkurbréfsins getur þó ekki fundið neina afsök- un fyrir þessum verknaði niðurjöfnunarnefndar, held ur lemur höfðinu við stein- inn og heldur því fram, að hér sé um einberan róg að ræða. Það, sem hafi g°rzt, sé einfaldlega það, að mis- jmdismenn séu hér að nota úrelt kerfi til að tortryggja lieiðarlega andstæðinga sína. ÞAÐ þarf mikla trú á þekkingarleysi og dóm- greindarleysi almennings, þegar Mbl. ber fram aðrar eins fullyrðingar og þessar. Þær munu heldur ekki bera ti’ætlaðan árangur, heldur afhjúpa sekt íhaldsforingj- anna ehn betur en ella. Þeir, sem hrópa: Rógur, róg ur, í stað raka, sýna bezt og sanna hver málstaöur þeirra er. Það er staðreynd sem er skja!f?st í sjá’fri útsvars- skránni, að Biarni Bene- diktsson, Óiafur Thors, Gunnar Thoroddsen og Jó- hann Hafstein, svo að nokk ur nöfn hafi verið n'efnd, greiða hver um sig mörgum þúsundum kr. lægra útsvar en þeim ber samkvæmt úL- svarsstiganum, þegar miðað er rið tek’íuskatt.sframtal þeirra. Það er staðrev^d. að í ö'lum þeim miklu skrifum, sem um þessi mál hafa orðið, hafa hvorki niður- jöfnunarnefnd né þessir menn sjálfir greint frá rt'innsfu sérástæðum, er réttlæti þ.essi útsvarsfrið- ind; þeirra, eins og t.d. veik indum, óeðlilegum tekiumissi á bessu ári, óvæntu tjóni eða einhverju þess háttar, er nið urjöfnunarnefnd er^ti með réttu metið til frádráttar. Útsvarsfríðindi beirra verða því ekki skýrð öðruvísi en að þau séu hreinlega af pó)it!cki'.m rótum runnin og hér hafi því átt sér stað hin versta misnotkun og al- ger rangindi gagnvart öör- um skattgreiðendum. Þá hefur hlutur niðurjöfn unarnefndar ekki batnað við það, að hún greip til þess ráðs að búa til skálka- skjól fyrir umrædda leið- toga Sjálfstæðisflokksins meö því að lækka útsvör á vissum andstæðingum og hlaupa jafnframt með það í Mbl., þótt slíkt sé gagn- stætt öllum venjum. Þá vantaði ekki heldur, að reynt væri að færa fram sér- ástæður fyrir lækkununum, þótt aldrei væri greint frá „sérástæðum“ Ólafs, Bjarna, Gunnars og Jó- hanns. ÞAÐ er rétt hjá Mbl., að útsvarskerfið er orðið úrelt og þarf gagngerra end urbóta við. Það er hins veg- ar alveg rangt, að þau óeðli legu fríðindi, sem hér hafa verið veitt, séu nokkur bein afleiðing af sjálfu útsvars- kerfinu, heldur hefur það aðeins verið misnotað til þess að veita þau. Það gef- ur auga leið um stjórnar- hætti þess fiokks, er mestu ræður í n.ðurjöfnunarnefnd inni. Mikil ástæða er til að ætla, að sú misbeiting, sem hefur orðið uppvíst um í sambandi við útrarsfrið- indi leiðtoga Sjáifstæðis- flokksins, séu miklu alvar- legri og víðtækari en þegar hefur crðið kunnugt um. Af þeim ástæðum hefur það verið og er bein skyida fé- lagsmálaráðherra að láta fara fram ýtariega rann- sókn á starfsháttum niður- jöfnunarnefndar Reykjavík ur og leiða það þannig í ljós, sem rétt er i þessum efnum. Ska.ttgreiðendur í Reykjavík eiga þvi fullan rétt til þess, að slík rannsókn sé látin fara fram og þeir sótt ir til saka, sem hér hafa rang’ega haldið á málum. Skattabyrðarnar á almenn- ingi eru nógu þungar, þótt það bætist ekki við, að þær séu mjög misjafnlega lagð- ar á og vissir menn látnir njóta sérréttinda vegna stjórnmálaskoðana eða kunningsskapar. Hér þarf að taka svo fa«t í taum- ana, að slík spiliing geti ekki endurtekið sig. Merfear rannsókmr Rannsóknarráð rikisins hef ur að undaníörnu unnið að því að finna ráð til betri og fjölþættari nýtingar á grasi, og hefur orðið vel ágengt í þeim efnum. Alkunna er hvei'ium erfiðleikum getur verið bundið að bjarga heyj- um í óþurrkat ð, þannig að eitthvert gagn megi af þeim hafa til fóðurgjafar. Nú hef- ur Rannsóknarráð látið gera tilraunir með súrheysverk- un, scm bæði er ódvr i revnd og ekki umctangsm.ikil. Ætti sú aðferð að geta komið að góðu gagni í óþurrkum. Hef- ur í þessu efni verið unnið hið mesta nauðsynjastarf, þar sem hér vilja alltaf koma sumur, þegar miög erfitt er um alla heyhirðingu á stór- um íandssvæðum vegna lang varandi vætutíðar. Rannsókn arráð hefur einnig látið gera ti’raunir varðandi vinnslu fóðurbætis úr grasi. Hér er um merkt nýmæli aö ræða og má búast við að það verði okkur kostadrjúgt síðar meir, þegar þannig hefur verið búið að þessum iðnaði, að fram- leiðsla getur hafizt. T.ÍMIX y, fastudagina 6. 'tðvember 1959, ERLENT YFIRLIT: miiiiiiHiMiiitiiiJiiiiiiiiiiiimiMiiuv « MiiiiiiiMiiiMintmiMiil Ráðstefnan um stöðvun tilrauna með kjarnorkusprengjur Erfitt hafa eftirlit meS sprengingum neðanjaiSar FYRIR rúmu ári síðan eða = 31. október 1958 hófst í Genf | ráðstefna Bandaríkjanna, Bret I lands og Sovétríkjanna um að I stöðva tilraunir með kjarn- | orkusprengjur. Ráðstefna þessi I hefur setið að s'törfum oftasí | síðan. aðeins tekið sér stutt hlé | öðru hverju. Þannig hóf hún | störf að nýiu um seinustu helgi I eftir fárra vikna hlé. I Áður en þessi ráðstefna kom | saman í fvrra, höfðu sérfræð- I ingar frá áðurnefndum löndum i komið saman í Genf og komizt | þar að þeirri niðurstöðu, að | auðið myndi að fylgjast með | því, hvort tilraunir með kjarn- | orkusprengjur ættu sér stað i eða ekki. | ÞAÐ var lengi vei st°fna i Sovétríkjanna, að kjarnorku- | veldin svonefndu lýstu yfir | því, að þau hættu tilraunum i með kjarnorkusprengjur og I vrði það fvrsta skref í þá átt, | að framleiðslu slíkra voona i hætt og síðan eyðilagðar þær | sprengjur, sem til væru. Vest- I urveldin voru hins vegar treg | til að fallast á þetta. nema = trvggt. væri með fullkomnu I eftiriiti. að slíkar tilraunir ættu = sér ekki stað. Að frumkvæði 1 F:~enhowers var því haldinn í I fvrra'umar áðurnefndur fund- = ur s'érfræðinganna og í fram- \ haldi af honum ráðstefna sú. 1 sem hófst í fvrrahaust og enn | situr að störfum. Á ráðctefnu þe=sari hefur 1 þegar náðst sá áranfur. að = fengið er í megmatriðum rim- j komulag um. hvernig haga beri j eft'rlit með t:lraunu*n. sem | gerðar eru í lofti, á jörðu og i í sió. Hins vegar hefur enn = ekki náðst samkomulag um. i hvernig haga beri eftirlit1 með I tilraunum. sem kunna að v»’-a j gerðar í iörð Bandarík.ia- i menn hafa haldið því fram. að | örðugt sé að greina slíkar spréngingar frá jarðskjálftum. Þeir telja því nauðsyn á alveg sérstöku og fullkomnu eftirlits- kerH vegna þessara tilrauna. Rússar hafa hins vegar ekki talið slíkt eftirlit nauðsynlegt og því um alllangt skeið neitað að ræða um nokkurt slíkt eftir- lit vegna neðanjarðartilrauna. Fv-i_ fáum dögum félluist þeir þó loks á að taka upp viðræður um, slíkt eftirlit og eru þær nú ,í þann veginn að hefjast. Það getur mjög oltið á því, hvernig þessum vjðræðum re:ð:r af. hvort heildarsamkomulag næ*1' á ráð*t.e!V':'.n’ -V— ÞOTT svo fæ.rt =em »-ona ber, að samkomulag náist á ráðstefnunni, mun liða alllang ur tími áður en eftirlitskerfið verður orðið starfhæft. Banda- rískir vísindamenn reikna með, aZ það geti tekið allt að því 5 árum að koma því upp. Til þess þarf að búa til mjög nákvæm- ar vélar óg tæki, er sum hver hafa enn ekki verið búin til. Spurningin er sú, hvort kjarn- orkuveidin vilja fresta öllum tilraunum á meðan að verið er að koma þessu cftirlitskerfi upp. Bandaríkjamenn og Bret- ar hafa aðeins lýst yfir tíma- bundnum fresti varðandi stöðv- un umræddra tilrauna, en Rússc ar hafa lýst yfir því, að þeir muni ekki byrja slikar tilraun- ir að nýju, nema aðrir geri það. Hættan er sú, að engar slíkar vfirlýsingar verði teknar nægi- lega trúanlegar, þar sem hægt er að framkvæma sprengir.gar neðanjarðar, án þess að nægt sé að fvlgjast með því. Ef næg- ur vilji vffiri fyrir hendi, ætti þó kannske að vera hægt að ieys'a þennan vanda með ein- hverju sérstöku aðhaldi, unz sjálft eftirlitskerfið hefur kom- izt upp. Hætt er því við, að slíkt geti kostað mikla og stranga samninga. ÞÁ er sú hætta yfirvofaridi, = að ný ríki bætist í hóp þeirra, = sem framleiða vetnissprengj- | ur, og geri sínar tilraunir, hvað | sem samkomulagi þríveldanna = líður. Þannig munu Frakkar | nú vel á veg komnir með að 1 framleiða kjarnorkusprengju, j sem þeir ætla að reyna fljót- | lega. Sögusagnir herma einnig, | að Kínverjar séu langt á veg 1 komnir. Fleiri ríki munu einnig | hafa haft t'l athugunar að bæt- 1 ast í þennan hóp, jafnvel Svi- | þ.ióð. § Allt þetta gerir það að verk- | um, að það er mikil nauðsyn, i að reynt verði að hraða sam- | komulagi um þess'i mál meira | en gert hefur verið hingað tiL | )nnan 3’Lu-tts tíma: getur ástand I ið verið ocðið þann:g að þrú I veldin hafi það ekki lengur í | hendi sinni að rá'Ja framvind- j unni í þessum .-frium og þ'að | geti leitt af sé ■ nýtt og Iang'- i vinnt samninj aþóf. Af þeím | ástæðum vænti nú márgir þes's, | að fundur ætstu manna gaeti i orðið gagniegur td að þoka § þes-su máli verulega áleiðis, m. § a. á þann hátt að ganga frá i samkomulagi um að stöðva | tilrauni.r með kjarnorkusprerigj- | ur. Ef þríveldin næ.ðu ekki i samkomuiagi yrffi örðugra i fyrir aðra að hefja slíkar til- | raunir. Það vertþir þó i.afnframt að | gera sér ljóst, að bann viö 3 um tilraunum er ekki nema lít- § ill "fannt í bí átt að -kapa frið | vænlegra ástand í heiminum. | Ef slíku banni fvlad'' hins veg- i ar víðtækt og fuUkontið eftir- i lít, gæti þar ver’g um mikil- i vægan áfanga að ræða, því að | það gæti mjög hjálpað t'l að 1 draga úr tortryggninni. sem er i versti þröskuldur í vegi þess, i að samkomulag náist um veru- i lega afvopnun. Þ. Þ. 1 MIIIIIIIIMMIMM IIIIIIIMMIMI IIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIIIMIMM 11111111111111111 IMIMMMII..... íhaldið dreymdi stóra drauma fyrir þessar kosningar. Það átti sannarlega að tryggja sér völd í náinni framtíð. Fyrirmyndin var Reykjavíkurbær, þar s'em sjónarmiðið er aðeins eitt, að halda völdum og hafa alltaf til reiðu stóran hóp kópaldra gæð- inga, sem geta greitt herkostn- aðinn og stóra hjörð í tengsl- um við ’oæinn, sem í gegnum atvinnu sína verða að þjóna skilyrðislaust. Aandstæðingarn- ir áttu ekki að kemba hær- urnar í áhrifas'töðum. í fyrsta lagi átti að taka fullkomin yfir- ráð aí bönkum og öðrum pen- i'ngastofnunum, því að óne't" anlega er fjármagnið driffjöð- ur allra framkvæmda. Sam- ' vnnustarfsemina í landinu átti að leggja að velli einfaldlega með því að taka af henni fjár- magnið. — Það er óþarfi að nefna hér nöfn. Alla samvinnumenn og yfirleitt þá, sem eru í áhrifa- stöðum hjá vinstri flokkunum átti að láta víkja. Þeirn átti að bæta í hóp „útigangshest- anna“. „Hin nýja stétt“ sótti sína fvrirmvnd til hinna fornu, rómversku höfðingja og nú síð- ast til þýzku nazistanna og Sovét-Rússlands. Það voru svo sem nægar fyrirmyndir á spjöldum sögunnar. — Það var glímuskjálfti í þeirri herskáu sveit, sem hafði feng- ið loforð foringjanna um að erfa landið. En t:l þ“"s að allt þetía gæti gerzt þurfti aðeins eitt — Að vinna stóran kosn- ingasigur. Og hvað var því til fyrirstöðu. — Óþrjótandi pen- inna’' r>tt áð'taða. H!nn gamli verkalýðsflokkur Ólafs Frið- rikssonar og Jóns Baldvins>- sonar var í fjötrum og hann var notaður eins og eldishestar fyrir stríðsvagn hinna v^ntan- legu sigurvegára. En fólkið í landinu átti aðeins eftir að nota kjörseð'linn og í því v,ar eng- inn giímuskjálfti fyrir því að hin vígreifa ,.nýja ététt“ sæi drauma sína rætast. Kosning- arnar fóru á annan vaq en á- aúlað hafði ver'ð. Þeir sem þóttust vera búriir að s'va töpuðu og sumir foringjarnir lágu í valnum. Þeir sem d"ógu stríðsvagninn hristu af sér ak- fv?;n ng kemu h’*eik"''r ú1- úr kosningunum. Nú gáfu þoir hú 'bændum riaum langt nef og hlógu að þeim. — Framsóknarflokkurinn. sem átti að leggia í rúst með breyttri kjördæmaskipan kom sterkari og samsíilltari út úr eldhríðinni en nokkru sinni fyrr. Alþýðubandalagið kom einn g ■ yel út úr kosn- unum .oe úrslitin vírðast hafa styrkt lýðræðisöflin þar. Draumur íhaldsins' um yfir- ráð yfir íslandi og íslend ngum er nú hruninn í rúst og þeir fá í næsfu framtíð ekki sínar frómu óskir uppfylltar. Sína nól'tísku gálga getá þeir nú farið að rífa niður' og vonandi dettur þeim aldrei í hug að reisa þá á ný. íhalds- fiokkur'nn íslen*ki sem notað hefur. nafn „cj ilf tæðis“ 'serri skarlatsskikkju, hefur r.ú lifað sin fullorðinsár. Og hans bíður ekkert nema hrörnun, sem get ur afems endað á einn veg. P'ltarn'r í Heim- rNlli ættu að sriúa sér að öðrum þjóðhollari viðfangs- efnum en að láta sig dreyma um, að hneppa þjóð sína í pólltískar viðiar. Engum ein- ræðicherra allt frá Rómúlusi, Napóleon, Hitler og Stalín hefur tekizt að ná heimsyfir- ráðum. íslenzka þjóðin mun á ókomnum árum ekki afhenda öfgaflokkum yfirráð yf:r sér og börnum sínum. Gifta henr.ar er meiri en það. , A.B.C.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.