Tíminn - 27.11.1959, Page 1

Tíminn - 27.11.1959, Page 1
deiiu indiands og Kína — bis. 6. 43. árgangur. Ný mynd Kramers, bls. 3. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Rannsóknarskip, bls. 7. Reykjavík, föstudaginn 27. nóvember 1959. 258. blað. 7- s s v Síldin veiðist Nýr bátur kom til Eyja í gær Vestmannaeyjum í gær. — 11 Síldveiði er aftur orðin nokk- , ur við Eyjar. Nokkrir bátar ; köstuðu í gær og fengu sumir ; afla utan við Eiðið. Vélbáturinn Kap landaði 350 tn. ; í gær, en síldin var fryst til beitu. , Fleiri bátar fengu uokkurn afla. Hinn 13. þ. m. kom ms. Hvassa- fell í fyrsta sinn að bryggju á Hvammstanga og er það lang- stærsta skip, sem þar hefur lagst að bryggju. Konia skipsins var mikiil merkisatburður og mikið fagnað af öllum. Skipið tók hér tiðlega 110 tonn af gærum fyrir kaupfélagið. Ef skipið hcfði ekki lagst hér að bryggju hefði orðið að aka gærunum til Skagastrand ar, svo sem venja er til, en því er að sjálfsögðu samfara mikill aukakostnaður. Á si I. sumri var lokið við að lengja hafskipabryggj una og þarf ekki mikið viðbótar- átak til þess að bryggjan verði svo að flest íslenzku skipin geti athafnað sig við hana. Þegar þeim áfanga er náð, má fullyrða að Hvammstangi verður lang- bezta höfn við innanverðan Húna- flóa. „Friðun miða - framtíð lands seidist bezt í sveitunum 9 9 Rúm sex hiL’jdruð þús. söfnutlust í merkjasölunni það teljast Nú er senn að ljúka upp-|ið merkið og má gjöri á sölu merkisins „Friðun i góður árangur. miða — framtíð lands“, er selt var kosningadagana 25. og 26. okt. Var selt fyrir rúm- ar 600 þúsund krónur, er svarar tii að um tveir þriðju hlutar þeirra er kusu hafi bor- Yerður bingið sent heim næstu daga? Sólarmerki virðiast benda til, aÖ stjórnin hafi þaÖ í huga, án fiess aÖ bráðabirgSalögin hafi veriÖ’ afgreidd eÖa nokkrar tillögöur lag’Öar fram s efnahagsmálum Lúðvík Guðmundsson, skóla- stjóri, hafði mestan veg og vanda af þessari merkjasölu og var hvata- maður að slofnun þeirra samtaka, sem hlevptu málinu af stað, en það voru 22 menn úr öllum stjórn- málaflokkum landsins. Hálf milljon upp í þyrlu Netto hagnaður af merkjasöl- unni verður rúm hálf milljón og rennUr sú fjárhæð til kaupa á þyr- ilvængju á hið nýja varðskip, Óð- inn, sem lokið verður við smíði á laust eftir áramót. Lúðvík Guð- mundsson sagði í viðtali við blaða- menn að markmiðið með söfnun- inni hefði ekki fyrst og fremst ver- ið að safna peningum, heldur miklu fremur til þes's að þjóðin gæti sýnt vilia sinn í landhelgis- málinu og áréttað þannig réttlætis kröfu sína um fiskveiðilandhelgina og mótmælt ofbeldi Breta. Bezt var salan til sveita og varð sala víða 100%. Sala gekk tregar í Reykjavík, en það mun hafa verið vegna þess, að fjöldi annarra merkja var einnig til sölu á kosn- mgadaginn og dró úr söhi land- helgismerkisins. Lúðvík kvað þó Við Heimaey í dag köstuðu uokkrir bátar vestan við Hehnaey; þeirra á meðal Kap, sem fékk fimm hundr uð iunnur. Erlingur fjórði fékk éinnig fimm hundruð tunnur og Reynir fékk fjögur hundruð tuiin ur og var farinn aftur út um sex leytið í gær. Fleiri bátar fengu afla í dag. Mikið er um að vera í höfninni, og’ bátar á ferð eins og á vetrarvertíð. Nýr bátur Nýr bátur er að korna hingað til Eyja. Hann l'ggur enn úti á höfn- árangur af sölunni góðan og þetta i inni og er hið myndarlegasta skip. hefði vakið mikinn áhuga lands-; Báturinn heitir Eyjaberg og er um manna og einnig erlendis. Allmörg , hundrað lestir, stálbátur, smíðað- erlend blöð gátu um þetta og hef-jur í A-Þýzkalandi. E'gandi Eyja- ur það ekki orðið málstað okkar bergs er Sigurður Þórðarson i til tjóns, nema síður væri. Vestmannaeyjum. TilboS um þyrlur streyma a8 ' Framkvæmdanefndinni hafa nú Pétur Sigurðsson forstjóri Land- þegar borizt 6 tilboð um þyrlur er- lendis frá, svo sjá má að fiskis'agan hefur flogið. Það verður þó land- helgisgæzlan, sem tekur ákvörðun um hvernig þyrla verður keypt, en hún fær sjóðinn til varðveizlu. helgisgæzlunnar kvað þyrlur mjög mikilvægt tæki fyrir gæzluna vegna þess að hún gæti hafið sig lóðrét til flugs. Það væri ekki ein- ungis við björgunarstörf sem hún Framhaid á 2 siðu. Kýr á beit norðan heimskautsbaugs Sterkur orðrómur gengur nú | um það á Alþingi og í stjórnar- herbúðum, að ríkisstjórnin hafi mestan hug á því að senda AI-1 þingi heim sem allra fyrst, helzt í næstu viku og kveðja það ekki aftur til fundar fyrr en síðast í janúar. Það styður óneitanlega þennan orðróm, að ríkisstjórnin hefur nú þegar lagt fram í frumvarpsformi beiðni um heimild til greiðslna úr ríkissjóði eftir áramótin og lýst yf- ir, að engin von sé til, að fjárlög verði afgreidd fyrir þann tíma. Slíka heimild er ekki venia að Ieggja fyrir þingið fyrr en rétt áð- ur en því á að ljúka, og er þá oft afgreidd með afbrigðum. Einnig hafa verið lögð fram frumvörp um framlengingu allra viðauka á tolla og gjöld, sem samþykktir hafa ver- ið til eins’ árs í senn. Bívað um bráðabirgðalögin? Þá vekur það hina mestu furðu manná, að ríkisstjórnin skuli ekki enn hafa lagt fyrir þingið bráða birgðálögin um landbúnaðarverðið. til samþykktar éða synjunar, en stjórnarskráin mælir svö fyrir, að • bráðabirgðalög .skuli. lögð fvrir , næsta þing, og venja er að gera. slíkt mjög. fljótlega eftir að þing kéniyr' samaii. • Vii'ðisL þatílfurðu- legt ög- stapparr hærri’, broti ■ k- !I- Fraiúhalð & ðíðtti- Grímsey, 20. nóv. — Nú er | verið að grafa skurði fyrir jarðkapal frá hinni nýju 35 kílóvatta rafstöð, sem bráð- iega tekur til starfa hér í Grímsey, Fólk er að vona að rafstöðin komizt í gang fyrir jól, og yrði það bezta jólagjöfin, sem flestir , gætu hugsað sér, ef rafmagn yrðí $ komið á fyrir þann tíma. Þegar þessi inýja rafs'töð fer í gang, munu flestir eyjarbúa fá rafmagn í fyrsta sinn á heimili sín. Fiske-dagur Nýlega komu Grímseyingar saman í samkomuhúsi sínu, 'til að minnast hins mikla veigjörðar- manns síns, Willards FiSke, próf essors, sem á sínum tíma gaf stóra upphæð til menningarmála á eyjunni. Fólk skemmti sér við ræðuhöld, söng og dans. Þossi siðúr er viðhafður- 11. nóve.mber ár hvert, en þá er afmæiisdagur Fiske. Engm clcili \itúm við á þessári sérkennilegu mynd, eir húiv sýúir eíns og. þið sjáið flokk manha'fskipulagðri hépgöngli >—og þeir eru allir á stultum; VÍð 'vjtum' ekki írekár-en'-þið Mar mýmHh er .tekin. en það'mun-vera«inhversistaðar-í Austuriöndum — er það ékki? Gott haust Haustið Iiefur ' verið óvenju góðviðrasamt og- eflir þíyi- gjöfult til sjávarins. ".Sjaldan eða aldi;ei hefur fiskást jafn mikið, og kýr (Framhaid t> 2, síðu) ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.