Tíminn - 27.11.1959, Qupperneq 3
T í MI N N, föstudaginn 27. nóvember 1959.
3
Stanley
um lífið
Kramer gerir nýja kvikmynd
eftir síðustu heimstyrjöldina
Pansariiin Fred Astaire í sínu fyrsta al-
varSega hlutverki. Leikur kjarnorku.
land sleppur, þ. e. a. s.
Ástralía.
Dauði
vísindamann, sem þjáist af samvizkubiti
Gregory Peck og Ava Gardner i myndinni: ströndinni."
Af tilviljun er vindátt hlið
holl Ástralíubúum og þeir
slepp-a lifandi.
En fólk veit að dauðinn kem
ur seinna. Eftir fjóra mánuði,
þegar veðurhorfur breytast
stendur Ástralía frammi fyrir
gjöreyðingu. Þannig er ástand-
ið. Ungir sem gamlir vita að
þell- munu deyja innan
iskamms. í nokkra mánuði
verða þeir einu lífverurnar á
jörðinni.
Öll von um að fólk sé lífs
á öðrum stöðum er dáin. Og
fólk bíður eftir hinu óum-
flýjanlega.
MeS hlutverkin i myndinni
fara þau Gregory Peck, Ava
Gardner og Fred Astaire.
Gregorý- Peck fer með hlut-
verk skipstjóra á kjamorku-
'knúnum kafbát, sem af til-
viljun var staddur í ástralskri
höfn, þegar síðasta heimstyrj
öidiri brauzt út. Hann veit bet-
úr en nokkur annar, hversu
gjöreyðingin hefur verið mik-
il en samt. lifir hann í voninní
að kona hans og börn séu á
lífi.
hans er svo mikið, að hann get
ur varla haldig það út, Hvers
vegna ekki að binda endi á
þetta allt, þegar í stað. Þetta
er í fyrsta sinn, sem Fred Ast-
ire fer með alvarlegt hlutverk
í kvikmynd. Er sagt að hann
geri því mjög góð skil.
Bergman viil
ekki fara
frá Svíþjóö
Wilfrid Fleisher frétta-
ritari bandaríska tímarits-
ins Newsweek átti nýlega
viðtal við hinn þekkta
sænska kvikmyndamann.
Ingmar Bergman. Fyrsta
spurningin, sem hann
lagði fyrir leikstjórann var
þessi: Hvers vegna hafið
þér hafnað öllum tilboðum
frá Hollywood.
Ingo
þykir gaman
að ðeika
„Vitið bið hvað það er við
þennan náunga sem er svo
merkilegt? sagði kvikmyndateik
arinn Dane Clark og benti á
heimsmeistarann í hnefalei'k-
um, Ingemar Johansson í sjón-
varplnu.
Hann getur gengið til hvaða
manns’ sem er og sagt: Farðu
til fjandans! Og hvað haldið
þið að muni ske? Ekkert, af
þvi að hann getur rotað hvaða
mann sem er, hvenær sem er.
Stanley Kramer hefur
nýlega látið gera nýja j
kvikmynd, sem nefnist „Á
ströndinni." Hún á að ger
ast eftir fimm ár eða árið
19ó4. í apríl-mánuði það
ár á síði 'tu heimsstyrj-
öldinni að vera iokið. Það
er kjarnorkustríð og norð
Iæg3ri hluti jarðarinnar
er eyddur oa aðeins eítt
VhVndamaður
Ava Gardner leikur konu,
sem nýtur lífsins í eins ríkum
mæli og hún getui- og kærir
sig kollóttá um öir'siðalögmál.
Fréd Astaire leikur vísinda-
mann, sem er þrunginn sektar
tilfirmíngu. Sem kjarnorkuvís-
indamaður áíitur hann sjálfan
Kig mcðsekan. Samvizkubit
Herferð gegn eiturlyfjaneyt-
endum í New York oHðið aEvarlegt vandamál
í Bandaríkjunum og sér-
staklega í New York.
i
Tveir dulbúnir leynilögreglumenn leiða eiturlyfjasala upp úr kjallarakrá
i Greenwich Village.
Rannsókn sem fór fram í
New York nýlega leiddi í
Ijós, að í New York einni
eru jafnmargir e'iturlyfja-
neytendur eins og í allri
Evrópu og skýrsla yfir
unga afbrotamenn sýntr
að sjöfíu prósent af þeim
eru eituriyfjaneytendur.
Dulbúsiir
Nýlega hóf lögreglan í New
York herferð ge,gn eitu.riyfja-
neytendum. 109 menn og konur
voru handtekin í Harlem,
Brookiyn og listamannahverfi
New York Greenwich Village.
Lögreglan gerði upptækar hero
in-birgðir, og nam verðmæti
þeirra mörgum milljónum.
Fimm leynilögreglumenn dul
bjuggu sig 'sem ,,beatniks“, en
svo eru sumir listamannahóp-
ar nefndir, sem ganga urn ber-
fættir og halda sig í kjöllurum
og hafa það eina markmið að
gera uppreisn gegn samfélag-
inu.
Bonga
Leynilögreglumennirnir létu
sér vaxa skegg og lærðu að
spila á bongotro’mmur. Þeir
voru teknir í hóp sérvitring-
anna. Einn leynilögreglumann-
anna þóttist vera skáld og var
kvæði eftir hann lesið upp.
Þessir leynilögreglumenn
unnu það gott starf, að tólf
duglegustu eiturlyfjasalar í
Greenwich Villagé voru hand-
teknir.
Eg vil vera í Svíþjóð,
svaraði Bergman ákveðinn, hér
á ég heima. Ég hef hér mitt
eigið kvikmyndaver, mynda-
tökumenn leikara og leikkon-
ur, sem ég hef unnið með ár-
um saman og það er mjög mik-
ilvægt fvrir mig að hafa sömu
verkfærin. Þetta kvikmyndaver
var byggt fyrir þöglar kvik-
myndir. það er mjög gamál-
dags og tækin eru orðin úrelt.
En vélar er ekki það mikilvæg
asta. Kvikniyndaiðnaður verður
sífellt flóknari nú á dögum.
Mér þætíi gamap að vita hvern
ig kvikmyndaiðnaðurinn væri
ef taimyndir hefðu ekki kom-
ið til sögunnar. Það er mín
skoðun, að hljóðið hafi seink-
að iistrænni þróun kvikmynd-
anna.
Kvikmyndagerð hefur verið
list í augum Bergmans frá því
að hann var tíu ára gamall.
Hann er prestsonur og minnist
æsku sinnar með biturð. Hann
lítur á lífið sem stöðuga bar-
áttu milii góðs og ills og segist
gera myndir sinar ,,til heiðurs
guði“. Á fvrri árum leikhús-
brautar sinnar lifði Bergman
gáiausu listamannslífi.
Bergman býr nú með fjórðu
konu smni, finnskum píanó-
leikara í úthverfi Stokkhólms. j
Fyrsta myndin hans var „Tor- \
ment“, sem hann gerði árið j
1944. Nú skrifar hann, fram-
leiðir og annas't leikstjórn!
mynda sinna og liefur alger- J
iega friáisar hendur, en Svensk
Film, elzta kvikmyndaféag Sví-
þjóðar stvrkir hann fjárhags-
lega.
Á síðustu tveimur áruni hef-
ur hann fengið verðlaun í átta
löndum fyrir kvlkmyndir sín-
ar.
Leikarar bæði óltast hann og i
dá. Leikkonan Ingrid Thulin
segir „hann er hálfur maður
og hálfur djöfull.“
Ég held áfram að hugs'a
heima hjá mér á kvöldin segir i
Bergman, ég vakna klukkan j
5,30 á morgnana og held áfram j
að velta. vandamálunum fyrirj
mér. Þegar ég er við kvik-'
myndun líður mér eins og ég ,
sé veikur.
Fimm mánuðir eru liðnir síðan
Johannsson vann heimsmeist-
aratitilmn með því að rota
Floyd Patterson og Johanns-
son er ekki í skapi til að rota
neinn núna.
Hann nýtur lífsins sem kvik-
myndaleikari og sjónvarps-
stjarna. Kannske er fulldjúpt
tekið í árinni að segja að hann
þurfi að lemja ungar stúlkur
frá sér með priki, en svo
mikið er víst að hann þarf ekki
að leiia mikið að þeim. Hvar
sem hann fer safnast þær að
honum eins og fiðrildi (Birgit
Lundgren er í Svíþjóð).
Hann er myndarlegur ungur
maður 27 ára gamall, herða-
breiður með krakkalegt andlit,
sem sér lítið á þótt hann hafi
stundað hnefaleika síðan hann
var þrettár. ára.
Ég er ekki leikari, segir
Ingo. En mér þykir gaman að
því. Ég hef gaman af að slást
og að leika.
k
Nýjasta kvikmynd hinnar verðandi
móður, Birgitte Bardot, nefnist:
„Babetle ter I stríð". Þess ititili á
vel við, þvi að eiginmaður hennar,
Jacque Charrier, hefur nýlega verið
skráður i herinn. Hann var skráður
i sömu herdeild og faðir hans starf-
ar í, en hann dr offursti.