Tíminn - 27.11.1959, Blaðsíða 5
5
TT í MIN N, föstudaginn 27. nóvember 1959.
RITSTJÓRf: DAGUR ÞORLEÍFSSON
UTGEFANDI
SAHBÁND UNGRA FRAMSOKNARMANNÍ
Þegar fréttist, að Bóka-
útgáfan Norðri væri í þann veg-
inn að ráðast í það stórvirki að
gefa út iióðabók eftir Gunnar Dal,
ára í Bandaiíkjunum, og þar kom
Spámaðurinn fyrst út, Er hann
vinsælasta ljóðabók, sem um get-
ur þar í landi. Hefur komið út í
sem Kristmann Guðmundsson tel- 53 útgáfum og selzt í 900.000 ein-
ur skáldmæring mestan í hópi tökum.
ungra manna íslenzkra, þótti| — Bandarikjamenn virðast sann
vel við eiga að gefa Iesendum þátt- arlega kunna að meta góðar bók-
arins tækifæri til að kynnast þess- menntir.
um margumrædda og umdeilda1 — Jú, eiakum voru það kon-
Verk þitt er
eiiöiil
manni og viöhorfum hans í Ijóðlist
og menningarmálum.
ur, sem hriíust af ljóðum spek-
tngsins frá L>'banon. Það er senni-
menn hafa á öllum tímum notað
andstæður við listsköpun, en
venjulega á óreglulegan og til-
viljunarkenndan hátt. Tilgangur-
inn með þessuin kvæðum er að
finna ljóðform, þar sem samstæð
ur og andstæður eru notaðar eftir
ákveðnum reglum. Við getum
tekið dæmi til skýringar:
Himinninn ser og þegir,
en jörðin er blind og syngur
grænt Ijóð sefsins
úr svörtu hjarta moldarinnar.
Því Gunnar er engan veginn við lega þess vegna sem Sigurður A.
eina fjöl felldur í andlegum efn-j
um. Stjórnmál liggja honum ofar-
lega í huga, og í sambandi við
undanfarnar kosningar munu
naumast aðrir hafa reynt öllu
Magnússon segir að þau vísi eink
um til höfuðsins!! Bókin hlaut
einnig góða dóma hér á landi, t.d.
sagði Sigurður í ritdómi sínum
í Morgunblaðinu, er hann bar
Hér rimar himinn á móti jörð-
in, sér á móti blind, þegir á móti
syngur (andstæður), grænt (tákn
lífs og gróanda) á móti svart
(tákni dauöans), Ijóð á
I hjarta, sef á móti mold (orsök
jog afleiðing). Eins og ljóðið kem-
! ur frá hjarlanu, eins töfrar hin
íslendingar eru ekki heimspeki- kröfu manna að teljast til menn-
menntuð þjóð, og því geri ég I ingarþjóðar.
ekki ráð fyrir, að þessi Ijóð falli — En hver er þá afstaða þín
1 frjóan jaroveg, en hvort þau'gagnvart rímuðum kveðskap?
cignast rúm í íslenzkum bókmennt-1
Fimmti kafli bókarinnar
Viðtal við
Gunnar
Dai
um, verður að vera á valdi fram-
tíðarinnar.
— Ertu nú ekki alltof bölsýnn.
Ég inan ekki betur, en einmitt
móti þessi kvæði fengju mjög góða
dóma, er þau birtust í fyrsta
sinni. Var það ekki Kristmann
Guðmundsson, sem kallaði þau
Llinda náttúra lífið út úr dauð- ,,eitt hið frumlegasta og fegurs'ta,
meira á tæpar taugar afturhalds-; saman Hávamál og Spámanninn:
aflanna. Þar á ofan er hann eini Að lesa Hávamál er eins' og að
heimspekingur Islendinga i
samkvæmt orðum Jónasar
Hriflu.
— Hversu langt er síðan, Gunn
ar, að þú í fyrsta skipti komst á
bak skáldfáknum? spurði tíðinda-
maður, er hann hafði komið scr
þægilega fyrir í hægindastól í
stofu spekingsins.
— Ég mun hafa byrjað í mennta
skóla, þriðja bekk, minnir mig.
Orti ég þá í skólablaðið kvæði,
er ekki hafa birzt síðan.
þeirra var neglt upp til synis a
norðurvegg skólans, og vissi ég
aldrei með vissu, hvort það var
gert mér til sóma eða svívirðingar.
— En hvað um þína fyrstu
bók?
— Hún átti að bera nafn heirn-
spekilegs eðlis. Átti að tákna hið
víðtækasta hugtak allra þjóð
tungna: Að vera. Hún hlaut með
öðrum orðum sagt nafnið Vera.
En þetta fór allt í handaskolum,
því oftsinnis het ég verið spurður
sem svo: Hvaða kvenmaður er
hún þessi Vera?
— Hvenær kom sú bók út?
— 1949. Nafn annarrar bókar
minnar mishéppnaðist á áþekkan
hátt. Það átti að tákna þrenns
konar eðli mannsins, hið dýrslega,
mannlega og guðlega. Auk þes's
átti það að fela í sér æðsta tak-
mark allra manna. Hið fyrrnefnda
þóttist ég finna i sfinxinum, sem
er allt í senn: maður, dýr og guð.
dag, '.ganga upp á bæjarhólinn, en Spá-j
frá manninn eins og að klífa hátt
fjall! i
— Það er alldjarflega til orða
tekið. i
— Því ber ekki að neita. Og þá
er komið að síðustu bók minni,
þeirri, sem Norðri hefur nú til
meðferðar, Hana nefni ég Október
ljóð.
— Það nafn lætur öllu minna
yfir sér en hin. Hvað er tik grund-
Eittjvallar þessari nafngift?
— Þú kannast við, að atóm-
kveðskapurinn er oít kenndur við
september. Líklega er þetta í ein-
hverju sambandi við háttleys'i það
og ringulreið, er lýsir sér í hin-
um ýmsu litbrigðum náttúrunnar
i þessum mánuöi. Ég álít, að ungu
skáldin verði að vaxa upp úr þess
ari óreiðu.
— Hver er skoðun þín á órínv
aðri Lióðlist?
— Það breytir engum stefnum
I skálds'kap, hvort Ijóð er rímað
cða órímað. Bókmenntastefnur
eins og aðrar lífstefnur verða að
eiga sér ákveðinn heimspekilegan
grundvöll. Hann en ekki formið
er aðalatriuið. Þess vegna er hægt
að ryðja nýjar leiðir með nýjum
lióðum og endurtaka gömlu þul-
una urn vorið, móana og sólskinið
i óbundnu máli.
Blessaðir módernistarnir telja
sig brautryðjendur í íslenzkrí
Bókin hlaut því heitið: Sfinxinn jláóSagerð, vegnaþesseinsaðþeir
. . f , i sleppa nmmu. En það eitt nægir
og hammgjan. I næsta skiptið, * ___„w; aa
sem ég stakk höfðinu inn í bóka-
húð, heyrði cg afgreiðslumanninn
Gunnar Dal
hölva ungu skáldunum, s'ern ekki
einu sinni gætu gefið leirhiioði
sínu nöfn. sem hægt væri að bera
fram. Þar á ofan hafði fjöldi
rnanna ckki hugmynd um, hvað
sfinx er, þaðan af síður um hina
táknrænu merkir.gu.
— Þú hefur einnig stundað þýð-
ingar?
— Jú, briðja Ijóðabók mín var
þýdd. Það var Spámaðurinn, eftir
Kahlil Gibran, líbanskt skáld og
heimspeking. Hann dvaldi fjölda
Kápumynd Októberljóda. Málverk eftir Jón Ehgilberts.
vitanlega ekki. Að vera frumlegur
er ekki hið sama og að stæla
írumlega böfunda erlendis. Þessir
menn þykjast vera brautryðjend-
ur, en eru aðeins sporgöngumenn
erlendrar tízku, og ef kalla má þá
Iiöfunda nýrrar bókmenntastefnu,
má alveg eiins segja. að Jónrr.
Þorbergsson haíi fundið upp út-
varpið.
— Hvað er að segja um ljóða-
val í Októberljóðum9
— Þar e rað finna bæði gömul
og ný ljó'ð. Fyrsti kaflinn hefur
ínni að halda jiokkur ljóð úr
Veru. Annar kafiir.n kallast Mynd-
rím, og er tilraun með nýtt ljóð-
form. Þar er ekki rímað á venju-
legan hátt, með hljómum fyrir
eyrað. Þess í stað er reynt að
ríma með myndum fyrir augað,
þannig að orð ríma saman eftir
merkingu, t.d. að s'amstæður og
| andstæður rima saman. Að mínu
1 áliti er þetta ljóðháttur lífsins.
Maðurinn er runninn frá tveimur
andstæðum, karli og konu. Sama
er að segja um uppruna allra lif-
vera. Þær eru til orðnar vegna
andstæðna. Engum málára mundi
detta í hug að mála með hvltum
lit á hvítt léreft, vegna þess, að
andstæður skapa myndina. Sam-
anum. Um vissan skyldleika er að
læða milli þessa ljóöforms og
forms gamalla, hebreskra ljóða. Sá
fkyldleiki er þó aðallega á yfir-
borð rtu, þar sem í hebreskum
ljóðum gætir einkum tvítekning-
ar og s'amstæðna, en þetta Ijóð-
form byggist einkum á því að tjá
sig með andstæðum. sem notaðar
cru í ólíkum, og oftast nær tákn-
rænum og heimspekilegum til-
gangi.
— Hér er greinilega um algera
r.ýjung að ræða.
— Jú, og raunar vona ég, að
hið sama megi segja um fleira í
þessari bók. Þriðji kafli hennar,
sem ber nafnið Októberljóá, er
15 kvæða bálkur. Þetta mun vera
fyrsta tilraun, sem gerð hefur
verið á í fandi til að setja fram
heimspekikerfi í Ijóðum. Ekki svo
að skilia, að íslenzk skáld hafi
ekki oft ort heimspekileg kvæði,
en í þessnm kvæðaflokki er sett
íram heimspeki á kerfisbund nni
hátt, bar sem tekin eru til með-
terðar þai’ vandamál, sem heim-
spekikérfi leitast við að svara.
Þau eru: a. Vandamál tíma og
i'úms, n. vandamálið um upphaf
veraldar og eðli framvindunnar,
r. vandamai lífs og dauða, cl. vanda
sem ungt skáld hefði látið frá
sér fara“?
— Jú, rélt mun það-vera. En
látum það vera útrælt mál. Fjórði
kafli bókarinnar inniheldur órím-
uð lióð. Frá minu sjónarmiði er
rím nefn'Jega ekkert sáluhjálpar-
atriði í skáldskap. Hugsun og
samanstendur aí honum, enda kall
ast hann beinlínis Rímuð ljóð.
Rim o" stuðlar eru fyrst og fremst
hjálpartæki til að skapa ákveðinn
hugblæ, mýkt, ljóðlræna fegurð,
eða ádeilu, kraft og kyngi. Skáld
verða að gera sér ljós't til hvers
þau nota rím og stuðla. Annars
er hætt við, að formið falli ekki'
að efninu, og þess vegna mistekst
skáldum svo oft að gera rímuð
kvæði að skáldskap. Allir geta
ort léleg órímuð ljóð, og flestir
rekið saman s'etningar sem ríma.
Að yrkja gott órimað ljóð og gott
rímað kvæði er aðeins á færi
skálds.
Sjötti og síðasti kafli bókarinn-
ar er ljóð eftir Gibran hinn lib-
anska. En hann höfum við þegar
íekið til umræðu.
— Viltu svo ekki að siðustu
gefa lesendum kost á að sjá nokk
ur sýnishorn aí því, sem bókin
hefur að bjóða. svo að þeir geri
sér betri grein fyrir hvcrs þeir
mega vænta?
— Það væri hægt, ef rúmið
.eyfir. Við gætum til dæmis tekiS
rímað kvæði heimspekilegs eðlis,
og hef ég kallað það Kvæðið um
manninn. Hljóðar það þannig:
Máttug er hönd þín og blóð
þitt er blátt,
og blindur er kraftur þinn,
og auðlegð og völd þín og
heimska þin hrópa
i himininn.
í daganna andardrætti - i
. felst dauði og píslarvætti. 1
Þín hugsjón er fögur sem
madonnumynd,
þú mænir til himins og trúir á guð
og sekkur i synd-
Þín kynslóð sem hálmstrá
með fljótinu fer,
og ferð þinni stjórnar. — hvcr?
■— Verk þitt er engill og
vilji þinn stjarna
í veröld hér!
Þú dæmist af þínum dómum, ’
ei drottnum né lúðurhljómum,
Lyfl frelsisins byrði, þótt
byrðin s'é þung,
cg berðu hana djarfur
því veröldin er
ennþá svo ung.
* -
hljómar verða til þegar svartar mál góðs og ills, e. samband sál-
og hvítar nótur eru slegnar s'ani- ar og líkama, f, vandamálið um
an. Þannig byggist öll tilveran á cðli þekkingarinnar, g. hið þrí-
andstæðum, einnig listir. Vegna skipta eðli mannsins, og h. tilvera
þeirra er lífið líf. Skáld og lista- guðdómsins.
anda þess, sr scgja skal, verður
að finna bað Ijóðform. er bezt
héntar. Orírnuð Ijóð hafa verið
ti! með öllum menningarþjóðúm
a öllum tímum. og fordómar
sumra manna og barnalsgar vanga
veltur um hvort órímuð ljóð geti
talist lióð, eru mér lítt, skiljan-
legar. Einnig sú staðhæfing. að ó-
rímuð ljóð ?é ekki hægt að iæra.
Ég veit ekki betur, en flestir þess
ara manna kunni faðirvorlð og láti
sér þann skáldskap vel líka, án
þess að hafa nokkurn tíma vitað,
að þar er um órímað lióð að
ræða. Mörg beztu verk heimsbók-
menntanna frá öndverðu til okk-
ar dags' hafa verið órímuð Ijóð,
og að nrita tilverurétti þeirra get-
ur á engan hátt samrýmzt þeirri ■
Þú himneski andi í hel-
blindum leir,
hann hamingja og smán þín er.
Hann risastór musteri
og ræningjabæli
reish- þér!
Sjá spámenn hans gróíust
gleymskui
og gáfur hans urðu að heims'ku.
Mótsögn og villa var æði hans allt,
cn ókunnan hiniin og
framandi jörð
þú skapa skalt.
Og að lokum
Sofið ég hef:
eitt Ijóð órímaö,
Sofið ég hef
hjá vötnum gleymskunnar
Eramhald á hls.