Tíminn - 27.11.1959, Síða 7
f I MI N N, föstudaginn 27. nóvemher 1959.
t
★
Jón Skaftason flytur svo-
hljóðancli þingsályktunartil
lögu um kaup á skipi til
sítdarrannsókna:
..Alþingi ályktar að fela
rikisstjórninni að kaupa hent
ugt skip til 'SÍldarrannsókna
og síldarleitar. Verði skipið út.
búið nauðsynlegum leitartækj
um, rannsóknartækjum og út
búnaði O síldveiðitilrauna og
afhent fiskideild atvinnudeild
ar háskólans til eignar og starf
rækslu.
Unnið verði' að því, að skip-
ið tilbúið fyrir næstu sumar-
vertíð".
1 greinargerð sagir m.a.:
..Það er samdóma álit sjó-
manna og útgerðarmanna, að
síldarleitin hafi fært þjóðarbú-
inu og sjómannastéttinni sér-
eypt verði skip til síldar-
sékna ©
Jór Skaftason leggur fyrsta frv. sitt fram
á
staklega stórhagnáð á undan-
förntim árum. Þó hefur aðbún
aður þeirra. sem að síldarieit
á sjó s'tarfa. verið mjög ófull-
kominn og ræður þar mestu
um, að fiskideild atvinnudeild-
ar háskólans, sem fer með
stjórn þessarar starfsemi, hef
ur aidrei haft eigifj rannsókn
arskip til uniráða, heldur orð
ið að léigja skip frá ári til árs
íil þessa.‘‘
Þá er bent á erfiðleika, sem
þessi starfsemi hefur átt við að
Kosið í eeínáir á
I fyrradag voru fundir í báðum
deildum Alþingis og var kosið í
nefndir. í efri' deild féllu kosn
ingar þannig:
Fjárhagsnefnd:
Karl Kristjánsson, Björn Jóns
:son, Jón Þansteinsson, Magnús
Jónsson-og Ólafur Björnsson.
Samgöngumálanefnd:
Ólafur Jóhannesson, -Sigurvin
Einarsson. Fr;ðjón Sfearphéðins
son, Jón Árnason, Bjartmar Guðm
undsson.
Landbúnaðarnef nd:
Ásgeir Bjarnason, Páll Þor-
steinsson. Jón Þonsteinsson, Sig,
urður Ó Ólafsson, Bjartmar Gnðm
undsson.
Sjávarútvegsnefnd:
Sigurvin Einarsson, Björn Jóns
son. Eggert Þorsteinsson, Kjartan
Jóhannsson, Jón Árnason.
Iðnaðarnefnd:
Hermann Jónasson, Ásgeir
Bjarnaso,n, Eggert Þarsteinsson,
Kjartan Jóhannsson, Magnús Jóns
son.
í neðri deild eru nefndir þannig
skipaðar:
Fjárhagsnefnd:
Skúli Guðmundsson, Einar 01-
geirsson, Sigurður Ingimundarson,
Jóhann Hafstein, Birgir Kjaran.
SamgöngMmálanefnd:
Björn Palsson, Lúðvík Jóseps-
íon. Benedikt Gröncfal, Jónas Pét-
rrsson. Sigurður Agústsson. ^
!
La nd b ú n a oa rnef n cl:
Ágúst Þorvaldsson, Karl Guð-
jónsson, Benedikt Gröndal, Jónas
Pétursson, Gunnar Gíslason.
Sjávarútvegsnefnd:
Gísij Guðmundsson. Lúðvík
Jósepsson, Birgir Finnsson, Pétur
Sigurðsson, Matthiás Mathiesen.
I
Iðnaðarnefnd:
Þórarinn Þórarinsson, Eðvarð
Sigurðsson, Sigurður Ingimundar-
son. Jónas Rafnar, Ragnhildur
Helgadóttir.
IFeilbrigðís- og' félagsmálanefnd:
Jón Skafíason, Hannibal Valdi-
marsson, Birgir Finnsson, Guð-
kmgur Gisiason, Gísli Jónsson.
Meimtamálanefnd:
Bj'örn Fr. Björnss'on, Geir Gunn
arsson, Benediki .Gröndal, Alfreð
Gíslason. Ragnhildur Helgadóttir.
AHsherjarncfnd:
Björn Fr. Björnsson, Gunnar
Jóhannsson. Sigurður Ingimundar
son, Alfreð Gísiason, Einar Ingi-
mundars'on.
Bindmdishotel í Reykjavík
Margt er rætt og ritað um þörf
íá nieira húsrými fyrir ferðamenn
og er þá venjulega átt við útlend-
inga, enda þótt landsmenn sjálfir
séu oft og tíðum í rnestu erfiðleik-
um engu síður en hinir. —
Víst er um það, að hótelskortur
er mikill i Reykjavík, og verða af
því oft og tíðum óþægindi og alls
konar erfiðleikar. Verður þetta og
til þess, að færri koma tjl borgar-
innar en ella, bæði erlendir og
innlendir. — Er þarflaust að skýra
nánár þesía hlið málsins — hana
þekkja flestir og 'sumir af eigin
raun. ■—
Úrbætur eru þær m.a., að koma
aipp fleiri gisthúsum, sem og
skipuleggja betur notkun húsrým-
is í heimahúsum, með það fyrir
augum, að leigja það ferðamönn-
aim y-fir sumarmánuðina — en þá
eru gistihúsavandræði mest. —
Fjárfestingaleyfi fyrir hótel-
byggingu hafa ekki verið fáanleg
áruni saman, en þrát.t fyrir það, er
nýtt hótel tekið .t:'l starfa og er
það náttúrlega ágætt út af fyrir
sig. — Nýverið er þó búið að veita
fjárfestingaleyfi fyrir hótelbygg-
ingu — og er ekki að efa, að það
konnzt upp, enda er þar harðdug-
legur athafnamaður að verki. —
Enda þótt væntanlegt hótel taki
«1 starfa eftir 1—2 ár, þá er samt
þörf frekari aðgerða og þess vegna
tei ég tilvalið að Bandindishótel
verði reist.
Á Akureyri hafa félagasamtök
templara forystu um mörg menn-
ingarmál og starfrækja m.a. fyrir-
myndar gistihús — bindindishótel.
— Framtak þeirra á Akureyri er
lofsvert og merkilegt — það sýnir
hvað samhentir hugsjónamenn
geta gerí þegar forystan er ör-
itacf _
llÖO'
Hér i Reykjavík eru höfuðstöðv-
ar bindindishrevfingarinnar á ís-
landi — og er því ekki úr vegi, að
hafizt verði handa iíkt og gert hef-
ur ver'ð á Akureyri. —
Bindindishótel myndi ekki að-
eins bæta úr brýnni þörf á hús-
næði'fyrir ferðafólk — innlent og
erlent— heldur og myndi Bindind-
ishótel verða til þess, að félags-
starfsemi bind'ndismanna yrði
sterkari og öflugri, þegar stundir
líða. — Bindindishótel, sem rekið
er af myndarskap, yrði áður en
langt um iiður, fyrirmyndarstofn-
un, minnisvarði um hugsjón, sem
komið er í framkvæmd. —
Binclindishótel þarf ekki í fyrstu
að vera m'kil eða stór bygging —
aðalatriðið að starfið sé hafið, og
unnið markvisit að því að auka og
færa út kvíarnar — eftir því sem
ástæður og aðstæður ieyfa. —
Hver á að hafa forystu um þetta
hótelmál munu menn spyr.ja.. Svar-
ið er: Þeir, sem hafa áhuga á
bmdindisstarfsemi, skilji hvers
virði slík starfsemi er þjóðfélag-
inu og vilja leggja á sig nokkurt
erfiði og störf í þágu annarra. —
Það er algjört aukaatriði, - hver
kemur slíku Bindindishóteli upp
— ef það er gjört af heilum hug
etja á undanförnum árum og
sem stafa af ófullkomnum út
búnaði og síðan segir:
„Þrá'ít fyrir þessa annmarka
hefur mikið gagn orðið að leit
þessari fyrir .síldarflotann, og
allt bendir 11 þess, að hún fái
stóraukna þýðingu í framííð
inni af eftirgreindum ásíæðum:
1. Nýjar veiðiaðferðir skapa
brýfna þö.rf fyr.'lr skipulagða
síldarleit á sjó, því a5 þær
gera mögulegt afi ná .síldinni
þótt hún komi ekki upp á
yfirborð sjávarins, (vaði ekki).
2. Aðkalland) er að lengja
veiðitímann stórlega, svo að
dýf skip og tæki nýtist sem
bezt og framleiðslain aukist.
Þetta er óframkvæmanlegt að
dómi fróðra manna, nema sér
stakt . síldarrannsóknarskip sé
til taks.
3. Samhliða síldarleit á
slíku skipi mætti gera veið'itil
raunir, tlraunir me?i ný leitar
tæki og margvíslegar rann
sóknir og afla veiðiflotanum
þannig ómetanlegar upplýsing
ar um skilyrði og aðferðiir til
veiða, auk þess eem upplýsinga
yrði aflað um verustaði sildar
innar.
Það er ekkert efamál, að
þeim fjármunum, sem hið op
i'nbera kann að verja í þessu
skyni, er skynsamlega varið.
Þá er það heldur ekki vanza-
laust fyrir íslendinga, sem eiga
jafn mikið undir sjávar-
afla komið og raun ber vitni
um, að búa illa að rannsóknar
starfsemi í þágu sjávarútvegs
ins. í því felst mikil skamm
sýni“.
TiIIaga um skipim nefeáar til atkig-
rniar á verðtryggingu sparif jár
Henry Svoboda
í Þjóðleikhúsinu
Síðastliðinn þriðpudag efndi
Sinfóníuhljómsveit íslands til
hljómleika í Þjóðleikhúsinu
undir stjórn lienrys Svoboda.
Viðfangsefn'n voru: Nótt á
reginfjöllum, eftir Mussorsky,
Synphonie concertante fyrir
fiðlu, óbó, knéfiðlu og fagott
með hljómsveit, eftir Haydn,1
og 7. sinfónía Beethovens- Ein-
le.kararnir í sinfóníunni eftir
Haydn voru: Björn Ólafsson,
Karel Lang, Einar Vigfússon
og Hans Ploder.
Nótt á reginfjöllum er til-
þr'famikið verk, og flutningur
þess var mjög _vel heppnaður
að öllu leyti. í sinfóníu con-
certante eftir Haydn báru ein-
leikararnir hita og þunga dags-
ins. Þetta er mjög hugnæmt og
fallegt verk, og vonandi, að
hljómsveitin láti ekki undir
höfuð leggj.ast að flytja fleiri
slík, áður en langt um líður,
því að verk þessa gamla meist-
ara eru sannarlega þess virði,
að þau séu leikin oft og mörg-
um sipnum.
7. sinfónían var síðasta verkig
á efnisskránni. Hún hefur
stundum verði kölluð „dans-
sinfónían", en „þrátt fyrir allt
hið ólgandi lífsfjör, sem fólgið
er í dansstefjum sinfóníunnar,
er þar líka að finna' alvöru og
ihvgli“. Það var greinilegt, að
hljómsveitarstjórinn hafði þetta
i huga. því að hann lagði fyrst
og fremst áherzlu á að draga
fram það, sem að baki dansins
býr. í 'samræmi við þetta bar
2. þátt hæst í túlkun hans.
Engu að síður er svo mikið
fjör og gleði í verkinu, að hún
verður að fá útrás ef öllu á
að vera til skila haldið. En hér
mun vera erfitt að gera svo að
öllum líki, og vissulega var
mikið fjör og hraði í síðasta
þættinum. Húsið var þéttskipað
og hljómsveitarstjóra og ein-
leikurum ákaft fagnað. — A.
og með fyrirhyggju og myndar-
skap. Æskilagt væri að Góðtempl-
arareglan hefði forystuna — en
aðrir og fleiri geta stutt framgang
góðs málefnis, og er ég.fyrir mitt
leyti reiðubúinn til þess að hjálpa
til, ef þess verður óskað. —
Hugmyndin um Bindindishótel i
Reykjavik er ekkert e'.nkamál mitt,
enda þótt ég riti um það blaða-
grein. Þetta er hugsnjónamál, sem
komast þarf í framkvæmd o,g í
voninni um, að einhver eða ein-
hverjir, sem þetta Iesa, taki hönd-
um saman um framgang málsins,
er grein þessi rituð. —
Gísli Sigurbjörnssn.
Ólafur Jáharmesson flyt-
ur þingsáiyktunartillögu
um skipun nefndar til at-
hugunar á verðtryggingu
sparifjár, svohljóSandi:
„Alþingí ályktar a'ð skora á
rí'kisstjórnina að skipa fimm
manna nefnd t'l að athuga,
með hverjum hætti verði við-
kcrnið verðtrygg ngu sparifjár,
þar á meðal á innstæðufé opin-
berra sjóða. Fjórir nefndar-
menn skulu sk:paðir .-amkvæmt
tilnefningu þingflckkanna, en
sá f'.m.mti skal skipaður eftir
tillögu Seðlabankans, og er
hann formaður nefndarinnar. i
iiMiiiiiimiiiiiiiiiiimmiitiiiut
iiiiimimmmmmmt
efnd:n skal skila áliti svo
fljótt sem ko'ítur er“'.
í greinargerð getur flutnings
maður þes.s, að hann hafi flutt
samhljóða t:Ilögu á aukaþing-
inu í sumar, en hún ekki orðið
útrædd. Grainargerð tillögunn-
ar var þá birt í heild hér í blað-
inu, en henni fylg'r sanihljóða
greinargerð nú að þessu við
bættu:
„Ifér er því einu við að bæta.
að nú eru boðaðar á næstunni
nýjar aðgerðir í efnahagsmá'l-
um. ÓUast margir, að þær að-
gerð;r muni enn rýra hlut spari
fjárelganda. Það .væri hróplegt
ranglæti. Verðtrygging spari-
fjár er þvS e.t.v. nauðsynlegri
nú en nokkru sinni fyrr.“
iiiiiiiiiiiiiniimimiiimiiiimmmiiimiiiiin»
Riddarinn hugprúði
— eða sjö í höggi
S. 1. sunnudag sýndi Kópa-
vogsbíó fréttamönnum barna-
mynd i DEFAlitum með ís-
lenzku tal5, sem tekið hefur
veri'ð upp hér. Myndin er þvzk
og forkunnar vel gerð eftir
Grimmsævintýrinu alkunna af
skraddaramim ráðsnjalla og
liugprúða, en það hefur hér
stundum seneið undir nafninu
„Sjö í höggi“. Mvndin hettir
hins vegar Skraddarinn hug-
priiði hér.
Kópavog-bió fékk síðan Helgu
Valtýsdóttur til þess að t>'a inn
á segulband textn til skýring
ar með myndinni. Hafa H'>fn-
firðingar gert eitthvað af slíku
áður, cn annars er þetta nv-
lunda liér. Slíkur skýringartexti
og tal á íslenzku með góðum
erlendum barnamyndum, sé
hann vel gerður og vel lesinn,
er hins vegar mjög til bóta.
Börnin fylgjast iniklu betur
með og þetta verður beim
meiri námsstund en eila. Texti
Helgu er ágætur og mjög vel |
lesinn, enda kann hún vel til §
verka svo sem komið hefur |
fram í barnatímum o" líkir t. d. |
vel eftir dýrum. Hins vegar |
skortir nokkuð á. að upptaka og |
flutningur sé nógu skýrt, en |
mjög mundi bæta að koina há- |
tölurum fyrir sem víðast í saln- |
um. 1
Mikil aðsókn var að sýning- |
ununi s. 1. sunnudag og börnin |
mjög hrifin, enda til þess von. |
Iíópavogsbíó mun ætla að sýna |
myndina á sunnudögum fram- §
vegis.
Þá hefur Kópavogsbíó saniið g
um sýningarrétt á fleiri ágæt- 1
um barnamyndum, gerðum cft- |
ir frægum ævintýrum, og koma |
næst myndirnar Syngjandi tréð |
og Eldfærin. Mun Helga Val- |
týsdóttir væntanlega lesa ís- |
lenzka texta inn á þær einnig. |
Myndin, sem fylgir hér, er úr |
Skraddaranum Imgprúða.
tlllliliilliiilina
iiiiiiiaiiiiii 111111111 iiiii iia
i ■ n lli iii i lilllliiliiiiimiiiiiiiitfiiiiitiin