Tíminn - 27.11.1959, Page 10
n,
8
TanRskemmdir og varnir gegn þeinu
Þeim aSferðum sem aðal-
! lega eru notaðjr til varnar
tannskemmdum má skipta í
fjóra flokka.
Mataræði
Það sem mestu ræður um
á hve háu stigi tannskemmdir
eru hjá hverjum og einum, er
fæðan, sem neytt er. í þessu
sambandi er þó engan veginn
nóg að hugsa eingöngu um fæð
í
///,'S
|
I
I
I
rl
;
4
m
■ drykkir og sykur. Verst er ef
þessar fæðutegundir fá að
festast á milli ’tannanna eða
í ójöfnum, sem eru á yfirborði
þeirra. Eftir því ;sem sykur-
ríkar leifar fá að vera lengur
í munninum, því meiri verða
sýrurnar og tannskemmdJrn-
ar. Varast ber því að gefa
börnum oft aukabita, t.d. kök
ur eða kex, sem festast auð-
veldlega í tcnnunum og or-
saka að stöðugt eru matarleif
ar á þe;m. Góð bót yrði, ef
í stað þ&3sara kökubita væri
gefinn harðfisknr, hrá gulrót
eða anaar slíkur maíur. Flest
um börnum finnast þessar
fæðutegundir mjög góðar, svo
að telja má auðvelt að koma
þessum sið á þeirra vegna.
Táhnhreinsun.
Tannhreinsun er ekki síður
mikilvæg til að minnka tann-
skemmd.'rnar. Löngu fyrir
Krist virðist fólk hafa
verið búið að uppgötva það
og noíaðist við tannstöngla til
Fyrst sýnir tannlæknirinn borinn
una eftir að tennurr.ar er.u
komnar upp í munninum. þvi
að þær byrja að myndast í
fóstrinu sirax á öðrum mán-
uði. Er því nauðsynlegt til
þess að þær verði rétt.mýndað
ar og sterkar, að bæði móðir
og barn fái' all-í frá upphafi
. meðgöngutímans rétta fæðu..
sém innihaldi nauísynieg efr.t
Einnig er mjög nauðsynlegt
og foreldrar_ temji sér sem
beztar réglu urri mat, því að
þeir eru sú fyrirmynd, sem
barnið hefur og mótast eftír
Óhugsandi er að kenna börn-
um. góðá siði í þessum efnum.
nepia þau sjái hina eldri'fara
eftir þéim.
Heppilegast er að fæðan sé
sem fjöíbreyttust og innihaldi'
sem minristap sykur. Fyrir ut'
an fisk, kjöt, kartöflur og
mjólk, sem eru aðal fæðuteg-
undir okkar hér á landi, eru
og nauðsynJegar,. j.d. skyr, ost .
ar,'Jifur, hjörtu, gulrætur og
ýmsar aðrar, sem hoílar eru
annað grænmeti, 'Neyzlá harð-
fisks nmn nú afíur vera að auk
ast og er það vel, þyí hann er
bez?t til þess fallinn af pkkar
fæðulegundum að hfeinsa
tennurnar og stýrkja umhverfi
þei'rra. Góð regla er að enda
hverja kvöldmáltíð með harð-
fisk. Gómsætur er harðfiskur
inn óbarinn, þvi hann missir
mikið bragð við að geymast
bari'nn.
Margsannað er að mikið má
draga úr tanr skemmdum með
því að minnka nötkun sykur-
ríkrar fæðu. Nauðsynlegt er
því að venja barnið á sem
minnstan sykur allt frá upp-
hafi. Sykrið matinn hjá sjálf-
um yður og barninu sem allra
mihnst.
Þær fæðutegundir, sem helzt
ber að vafast til að minnka
tann.skemmdirnar eru sætar
kökur, lin brauð, sælgæti. gos
í baráttunni gegn tannskemmd
um. Aðallega hafa verið notað
ar tvær aðferðir við flournotk
unina. Ónnur er sú, ag pensla
tennurnar með flourblöndu.
Þetta er mjög seinleg aðferð
og dýr, en virðist geta lækn-
að tannskemmdir um 40—
50%. Miklu stórtækari aðferð
er að bæta flour í drykkjar-
vatnið eða mjólkina í he.'ium
bæjarfélögum. Þetta hefur ver
ið gert með góðum árangri,
t.d. bæði í Bandaríkjunum og
Evrópu.
Tannviðge'Jóir
Mjög mikilvægt er að gert
'3Ó strax v.'g þær skemmdir,
sem koma í tennurnar. Með
því móti má komast hjá því
að skfemmdirnar berist til
næstu tanna. Auk þess er auð
veldara, sársaukaminna og ó-
dýrara að gera við tennurnar
meðan skemmdin er lítil. Mjög
útbreiddur miisskilningur er
það rneðal foreldra, að ekki
borgi sig að gera við barna:
tennurnar .Bamajaxlarnir
eiga a^ endast lil 11—12 ára
aldurs. Fái þei’r að skemmast
án þess að gert sé við þá og
verði að draga þá út fyrr, er
hætt við að vmiss óþægindi
istafi af. Barnið getur ekki'
tuggið fæðuna nægiiega, kjálk
inn -vex ekki nægilega" og get-
ur orsakag tannskekkju full-
orðinsíannanna. Þegar barnið
er 2—-3 ára þarf að byrja að
láta það bursta tennurnar og
athuga þær. Of seint er að
lá-í a géra við skemmdimar
þegar tannpina ér komin í
1 rnn- I n I I " ii,- '7T •maflWwlítfltBI
. . . síSan spólar hann
atí. fjarlægja matarleífar. sem
sátu milli fannaítria. Síðar var
tarinburstir.n furidinn ufjp og
var það mik I bót. Þó brþað. að
aðéiiis ea. 13% barna á skóla-
aidri ■trein.sa teririnrnar hér á
landi og allar líkúr erri fyrir
því að híutfallið sé líti'5 h'ærra
hjá fulorðnum. Tannhrfeinsim
in er einn liðurinn í <s.iá;lf-
sögðum þrifnaði,,’'óg er mi'kíí-"
vægast að sofa með hreinan
munn. Tannstönglar ge.ta v.er-
ið mjög gagnlegir til íann-
hreinsunar, en, ó,kpstur við þá
er þó. að þe.ir ná engan veg-
inn til ailra flata iannanna.
Einnig geta þeir skadda'ð tann
holdið séu þeir notaðir harka
lega. Að skola munninn með
vatni eftir hverja máltíð, nota
sumir -til .,fj koma í veg fyrir
að maíarleifar sitji á tönnun-
um og hefur það gefizt vel.
Notkun tanns'töngla og munn-
skolun geta þó engan veginn
komið að e:ns góðum notim og
tannburstun, en er gagnleg,
þe?ar ekki er hægt að koma
tannburstun við.
Flon”.
Þó að menn séu ekk'' á eitt
sáttir um hversu mikið notkun
flours minnkar '•tanr.'skemnidT.
er ví-st að flour er mikilvægt
. . . eftir það gleymir drengurinn
ekki að bursta tennurnar á
hverjum degi.
tennurnar, því að þá er
skemmdin í flestum tilfellum
orðin ot' mikil til þess að hægt
'Sé að gera vi'ð hana án mikill
ar aðgerðar og kostnaðar. —
líver og einn æ-tti a5 hafa fyr-
ir reglu að fara til eftirlits
tvisvar á ári. Með því móti
verða tannskemmd.'rnar minni
og aðgerðin ekki eins sársauka
mikil.
Forðist aiian sykur í mat.
Hreinsið regiulega tenn-
urnar. — Látið athuga tenn-
urnar á hálfs árs fresti.
fFrá Tannlæknafél. ísl.).
>>!«♦♦♦«♦«♦♦♦♦»♦•♦♦««»♦»««♦«♦♦♦*•»**»»•»'»»»«'«*» •••••♦•«•••••••••♦•♦•♦♦•♦♦♦•♦♦•♦•♦•♦♦•••♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦••♦♦♦•♦•♦♦••♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•••♦•♦♦•♦•♦•♦é**
Kennsíð
í þýzku, ensku, sænsku
dönsku. bókfærslu og
( reikningi
Einnig námskeið.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5
Sími 18128.
Málverkasýning
JÓNS ÞORLEIFSSONAR
í vinnustofunni að Blátúni við Kaplaskjólsveg.
%
Opin daglega frá kl. 14—22 síðdegis.
Ókeypis aðgangur.
TÍMINN, föstudaginn 27. nóvember 1968.
Eru Qrímseying-
ar sniðgengnir?
í tilefni af svokallaðri „ieið- sé til um að láta ekki stórt fisk-
réttingu“, sem yfirfiskimats- magn liggja hér langt fram eft
maðurinn á Akureyri lét frá ir hausti, og jafnvel fram undir
sér fara, viðvíkjandi frétta- jól, á jafn afskekktum, hafn-
klausu í Tímanum 4. nóv., þ-ar litlum og brimasömum stað og
sem við Grímseyingar kvörtum Grímsey er, vitandi að fram-
mjög undan misrétti, sem við skipanir verða >þá undantekn-
teljum okkur beitta við afskip- ingarlítið að fara fram á opr,-
anir á okkar aðal- og einu út- um smá trillubátum, ®em oft
fiutningsvöru, þ. e. saltfiskin- vill verða ærið áhættusamt, þó
um, er rétt að taka fr-am eftir- ekki sé meira sagt, og virðist
farandi; því harla emkenniiegt að allir
Á s.l. ári var oftsinnis kvart- skuli strax koýia auga á þessa
að yfir hinu sama og nú, bæði augljósu 'Staðrfeýnd, nema heizt
■til yfirfiskmatsmanns og hr. þeir, sem frekast ættu að gera
Ragnars Stefánssonar, sem ann- það. ■- -<
ast skipaafgreiðslur hjá Sölu- Yfirmatsma^ur bendir á í at-
'Samb. ísl. fiskframleiffenda, en hugasemd sinrii’ að Grímseying-
án sýnilegs áranguxs, enda búið ar hafi átt þess kost sem aðrir,
að ganga svo til í fjöldamörg að losna við það fiskmagn, sem
undanfarin ár >með afskipanir fyrir hendi hafi verið á þeim
úr Grímsey, og -eru Grímsey- tímum, sem skip koma til fisk-
ingar að vonum orðnir lang- töku, þetta er bæði villandi
þreyttir á fyrirkomulagi þessu, og vísvitandi rangt, í þau
og koma ekki auga á hvers þeir skipti, sem yfirfiskmatsmaður
einir eiga að gjalda. tiigreinir, var alls ekki gefinn
Eða halda menn þessir, að neinn kostur á að losna við allt
umkvartanir þessar séu bornar fiskmagn, >sem fyrix hendi lá,
fram, til þess eins að vekja ill- „öðru nær“, aðéins lítið hrafl
deilur að ástæðulau-su? Nei, var látið fara hverju sinni,
meiningin var ekki 'SÚ, heldur þrátt fyrir margendurteknar
til þess að koma á framfæri si- öskir um að Josna við allt
endurteknum umkvörtunum magnið.
. um hve freklega hefur verið .... - - -
gengið á augljósum rétti Gríms- Hvað viðvíkur svo . því, að
eyinga á móts við aðra fisk- ekki hafi verið reynt að snið-
framleiðendur á norðlenzkum ganga Grimseyinga „öðru nær“,
höfnum am.k. eyfirzkum. hefur þ.að nú samt verið gert
Það er kunnugt, að fiskur nógu rækilega bæði þetta árið,
hefur verið tekinn af höfnum sem og mörg undanfarin, að
við Eyjafjörð, sem vafasamt er engar athugasemdir koma að
að 'inatshæfur hafi'vérið fyrir haldi.né bæta þ.að rnikla mis-
hve lítið 'hann var staðinn. rétti, sem. Grímseýingar hafá
en.;á saTna,tlma.létið llggja hér orðið að þoia í málum þessum,
mikið magn af fullstöðnum á- nei, mikiu betra að taka upp
gætis fiski. nýja .stefnu og láta Grímsey-
Sannleikurinn er sá, áð allir, inga sitja við sama 'borð og
■sem hér til þekkja, eru undr- aðrar norðlenzkar hafnir i fram
andi á þessu mjög svo slæma tíðinni, þá þurfa engir að
fyrirkomulagi, -og trúa vart. að kvarta og því síður aðrir að
Grímseyingar skuli ekki fá jafn gera athugasemdir.
sjálfsagðar óskir, sem þessar, Grímsey, 20. nóv. 1959-
uppfylltar, þ.e.a.s. að hlutazt G. J.
Umsoknir um námsstyrki
Tiikynnmg frá Menntam.ráði íslands
Umsóknir um styrki eða lán aí' fé því, sem
væntanlega verður veitt á fjárlögum 1960 til ís-
lenzkra námsmanna erlendis eiga að vera'komnar
til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21
eða í pósíhólf 1938, Reykjavik, fyrir 1. janúar
n. k.
Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamála-
ráð taka betta fram:
1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt
íslenzkum ríkisborgurum íil náms erlendis.
2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms,
sem auðveldlega má stunda hér á landi.
3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandídats-
prófi. verða ekki teknar til greina.
4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt,
nema umsókn fvlgi vottorð frá menntastofnun
þeirri, sem umsækjendur stunda nám við.
Vottorðin eiga að vera frá því í nóvember eða
desember b. á.
5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöð-
um, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og
hjá sendiráðum íslands eriendis. Prófskírteini
og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að
vera staðfest eftirrit, þar eð þau verða geymd
í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endur-
send.
Athygli skal vakin á því, að Bókabúð Menningar-
sjóðs, Hverfisgötu 21, hefur til sölu bækling um
námsstyrki og námslán, gefinn út af menntamála
ráðuneytinu, þar sem m.a. eru birtar reglur þær,
sem gilt hafa um úthlutun námsstyrkja, yfir-
færslu námsmannagjaldeyris o. fl. Bæklingurinn
kostar 10 kr.
»iximffltm«tntnt:n»n!nnntnnffltfflttwnn:::nnnnnnnmHnm