Tíminn - 27.11.1959, Qupperneq 12
Vaxandi SA-átt síðdegis.
Reykjavík 2 st., Akureyri
London 8 st., Khöfn 3 st.
Föstudagur 37. uövemöer 1959.
2 si%
Verdyr hann
næstl forseti
NELSON ROCKEFELLER, ríkis
stjóri i New York riki, saekir nú
fast aö verða útnefndur forseta-
efni Republikana i forsetakosn-
ingunum á næsta ári. Hann á þo
við ramman reip að draga, þar
sem Nixon varaforseti er, og enn
sem komið er hefur Nixon meira
fylgi meðal Republikana. En
Rockefeller er sieipur náungi,
sem sýndi það i ríkisstjórakosn
ingunum, að hann hefur afburða
hæfileika til að afia sér lýðhylli
— oq nafnið eitt ber hann hálfa
leið. Það eru áfta mánuðir þang-
að til forsetaefni flokkanna verða
útnefnd, og margt getur gerit á
þeim tíma. Baráttan er þegar
hafin og það verður slegizt til
siðustu stundar. Rockefelier hef-
ur þegar hleypt heimdraganum
og ferðast um Vesturríkin. Nixon
er heldur ekki gróinn við stólinn
og hefur fullan hug á að halda
hlut sínum og láta auðjöfurinn
ekki skjóta sér ref fyrir rass.
Þessi tnynd er af Rokkafellt, er
hann ris úr sæ, og hann er áreið
anlega að biðja Ijósmyndarann
um að vera nú svo góðan að láta
sig í friði. Og spurningiri er
þessi: Tekst Rokkafelli að skola
af sér ríkísstjórarykið, kiæðast
forsetafötunom og fella „rokk-
Inn" Nixon.
Dáinn og fiækf-
ur í reiðhjólið
1® ára drengur var'ð fyrir bifresð ofan við
Hafnarfjörð
Það slys varð á nýja Kefla-
víkurvegínum fyrir ofan Hafn-
arfjörð kl. 14,30 í gær, að 10
ára drengur, Úlfar Jónsson, til
heimilis að Bergi í Garða-
hreppi, varð fyrir bifreð og
lézt því nær samstundis.
Drengurinn 'kom á reiðhjöli
su'rman veginn en bifreiðin,
R-3726, að norðan. BifreiSin var
á vinstra kánti og drenguriiin
einnig, séð frá bifreiðarstjóran-
um. Að sögn bifreiðastjórans,
tók drengurinn hægri höndina af
stýrinu, þegar 8—10 metrar voru
xnilli hans og bifreiðarinnar, og
fór að laga hnakkinn á reiðhjól-
inu. Við það missti drengurirm
stjórn á reiðhjólinu, telur bifreiða
stjórinn, svo aft það rann þvert
út á veginn fyrir bifreiðina.
Bifreiðastjórinn snarhemlaði,
en árangnrslaust. Drengnrinn
lenti a vinstra frambrettmu og
kiistað'ist síðrji uin það bil
metra á ská út frá bifre'Vfinni.
Þar lá hann flæktur í hjólið og
meðvitundarlaus, þegar bifrefða
stjórinn kom að.
Einni eða tvéim mínútum síð
ar bar þar að bifreið og hringdi
stjórrandi liennar í logregluna,
en hinn hélt kyrru fyrir hjá
drengnum. Læknir og lögregla
komu á staðinn eftir litla stu»d
og úrskurðaði læknrrihn Úlfár
dáiun.
HVERGI BETUR TIL KVENNA
99
Deep river boys — eða Djúpár-
drengir eins og orðglöggur maður
i kallaði þá, — eru nú flognir úr
landi og eftir er aðeins bergmálið
af söng þeirra. Það er þó ekki að-
' eins í 'eyrum almennings, sem
minningin um 'þá vakir, ef dæma
má af sögn þeirra sjálfra. Hitt
er eins líklegt, að fjöimargar ung
.meyjavarir titri í isælli þökk til
þessara drengja, sem virðast hafa
búið yfir fleiri líkamskostum en
fagurri rödd.
Þeim var haldin kveðjuveizla
mikil áður en þeir hurfu úr 1-andi.
,Að vísu var aðsókn ekki mikil,
Fannst iátinn í skemmti-
garði með byssu í hendi
BangxJens&n neitaSi að gefa upp nöfn ung-
verskra flóttamanna
Á skotSpÓMMl
★★ Stefán Jónsson, rithöfund-
ur, sendi skáldsögu í verðlauna
samkeppni Menningarsjóðs og'
þótti saga hans næstbezt af
þeim, sem bá,rust. Samningar
standa yfir milli höfundar og
Menningarsjóðs um útgáfu sög
unnar.
★★ Frú Guðrún Helgadóttir,
skólastjóri, er að rita allmikið
verk um skáldkonur á íslandi
frá gullöld til atómaldar.
★★ Kunnur maður íslenzkur
þótti ákafiega holdgrannur og
leitaði hann læknis af því til-
eíni. Læknirinn sagði honum
að borða feitan ost, þykkt
smurðan með smjöri og drekka
rjóma með, áður en hann færi
að sofa. Maðurinn gerði þetta
í þrjátíu ár, án þess á lionum
sæist. Nú er komin út bók, þar
sem sannáð er, að osturinn,
smjörið og rjóminn er megrun
arlyf. Það var því ekki að undra
þótt illa gengi að fita manninn
irk Helgafell og Stúdentafélag
Reykjavíkur hafa í hyggju að
efn-t til skoðanakönnunar með-
al borgarbúa um staðsetning
ráðhúss Reykjavíkur í dýkinu
við norðurenda Tjamarinnar.
NTB—Nevv York, 26. nóv.
Lík hins fimmtuga fyrrum
starfsmanns Sameinuðu þjóð-
anna, Povi Bang-Jensen
fannst í morgun í einu út-
hverfa New York horgar.
Bang-Jensen liafði skammbyssu
í hendi, þegar hann f.annst, en
lögreglan telur inargt benda fil
þess, að um sjálfsmorð hafi ver-
ið að ræða.
Nafnfrægur maður
BangJensen ööiaðist heims
frægð þegar hann neitaði að gefa
upp nöfn þeirra ungversku flótta
manna, sem gefið höfðu skýrslu
fyrir Ungverjalandsnfendinni um
atburðina í Ungverjalandi 1957,
en Bang-Jensen v-ar ritari nefndar
innar. Var honum vikið úr starfi
vegna þessa.
Fimm barna faðir
Bang-Jensen var saknað strax
á mánudag, er hann mætti ekki
til vinnu sinnar í borginni, en
hann ha-fði farið frá heimili sínu
á Long Island um morgun.'nn, en
þar bjó hann ásamt hinni banda-
rísku konu sinni og fimm börn
um þeirra hjóna,- á aldrinum 4ra
■til sex ára. andarrak blöð höfðv
sagt, er greint var frá hvarfi Bang
Jensen, að vinir hains óttuðust
að honum h.aii verið rænt — eða
myrtur.
enda dýrt aðgöngu að fá að sjá
jsyni frumskógarins í síðasta sinn
hér á landi. Því var það ráð tekið
jað útbýta ókeypis aðgöngumiðum
! og gengu menn um helztu veitinga
; staði höfuðborgarinnar og dreifðu
.miðum á báða bóga.
Eftir kveðjuhátíðina var „boðið
í partí“ til að treina enn frekar
;hina viðkvæmu skilnaðarstund. Og
þangað söfnuðust lostfagrar ung-
imeyjar höfuðstaðarins til að gera
Djúpárdrengjum skilnaðinn létt-
'bærari- Það var í þessu partíi, sem
einn af Djúpárdrengjum var spurð
ur hvort gleðskapur fylgdi þeim
ekki hvar sem þeir færu.
Hann sagði, að svo væri að vísu,
oftast væri glasi lyft og meyjum
sveiflað í dansi, þar sem þeir áðu
á ferðum sínum um heiminn. En
hann 'staðhæfði að hvergi i víðri
veröld hefði þeim orðið eins gott
til kvenna og hér í Reykjavík.
Hann sagðist bókstaflega ekki
skilja hvernig í því lægi. Gullfagr
ar stúlkur, sem hefðu kannske kom
ið í fylgd unnusta sins í veizlur
Djúpárdrengjum ,til heiðurs, hefðu
fyrr en varið slitið sig lausa frá
| elskhugunum og hlaupið beint í
i fangið á hinum blökku söngvurum.
Hann sagðist ekki hafa átt 'svo
ofsalegri kvenhylli að venjast og
hefði hann þó aldrei verið í
kvennahraki. Og hann kunni enga
skýringu á þessum snögga ástar-
funa hinna íslenzku meyja.
„Jafnvel sá elzti í hópi okkar,
sem stundum hefur orðið að gera
sér sitthvað að góðu, enda ekki
jlengur á blómaskeiði ævinnar,
hann gat ekki verið hér 1 kvöld
því hann átti svo annríkt að kveðja
allar vinstúlkur sínar“.
S.V.R. byrjar
akstur á nýrri leið
Sunnudaginn 22. nóvember s. 1.
I hófu Strætisvagnar Reykjavíkur
aikstur á nýrri leið, „Austurhverfi“
og er hún nr. 22. Akstur hefst við
- Laugarásskýlið, sem er á gatna-
jmótum Laugarásvegar og Sund-
; laugavegar. Ekið verður á hálf-
jtíma fresti, 15 mín. fyrir og yfir
heilan tíma, um Dalbraut, Klepps-
veg, Laugarnesveg, Borgartún,
Nóatún, Löngúhlíð, Miklabraut,
jGrensásveg, Sogaveg, Tunguveg,
Suðurlandsbraut, Langholtsveg og
Laugarásveg. Akstur á þessari leið
! á vrikum dögum hefst M. 7,15 ffá
Laugarásskýli sem fyrr segir og
i síðasta ferð þaðan verður M. 23,45.
;Á helgidögum gilda sömu reglur
um þessa leið sem aðrar. Þess skal
að lokum getið, að með opnun
j þessarar leiðar hefur nú ræzt
margra ára draumur um samteng
ingu austurhverfa bæjarins. Ætl-
azt er til, að þessi vagn verði
i við gatnamót Lönguhliðar og
j Miklubrautar það tímanlega, að
| farþegar, sem ikomast vilja í vestur
bæinn, geti tekið þar ieið 17 hrað
ferð Austurbær-Vesturbær.
Kinverskur postulíns-
vasl @g Axlarhyrna
Jón Þorleifsson, listmákri,
liefur opnað málverkasýningu
að heimili sínu, Blátúni við
Kaplaskjóisveg. Þar sýnir
hann 28 oiíumálverk, flest ný-
leg en þar eru á meðal ýmsar
gamlar myndir, meðal annars
ein frá 1026.
Jón sýnir aðallega landslag.s-
'myndir úr fögrum hóruðum heima
landsins og einnig ber mikið á
kyrralífsmyndum, en Jón segir þaS
yndi sitt að mála uppstillingar
Eins og fyrr er litagleði lista
mannsins mikii, hann velur sér
hugþekk og vinsæl viðfangsefni,
sem líkleg eru til að hrífa hugi al-
Framhald á 2. síðu.
Deep rjv©r boýsiviS kor/ílina tii Reykjavikur,,