Tíminn - 28.11.1959, Page 2

Tíminn - 28.11.1959, Page 2
T í M I N N, laugardaginn 28. nóvember 195?. Fiugbrautin er of stutt líaufarhöfn, 27. nóv. — Björn Pálsson kom hingað með sjúkra flugvél sína í dag, og sót'ti þrjá sjúklinga, *sém hann fór með til Akureyrar. Flugþrautin hér er of stutt til þess að hin nýja sjúkra- flugvél á Akureyri geti lent, og þarf að lengja hana nokkuð til þess. Katla er hér að taka síld til Rússlands, eitthvað um 1000 tunn ur, og Helgafell fekur hér 5—6 þús. tunnur til Finnlands. JÁ Top-Hat Framhald af 1. síðu. heimild í íslenzkum að stjóm Er- hrökklist frá Rætt um Gunnar Hedlund sem forsætisráftherra Minnihluta stjórn sænskra en kraftaverk þarf til þess að jafnaðarmanna er nú komin koma í veg fvrir fall hennar í slíka klípu, að ekkert minna Smástrákar kveikja í Slökkviliðið var tvívegis kvatt út í fyrradag, í gnnað sinnið að næstu daga. Ástæðan er sú, að kommúnistar munu ekki greiða atkvæði með veltu-j skattsfrumvarpi stjórnarinn- ar, en Erlander forsæíisráð-j herra hefur lýst yfir, að stjórnin muni segja af sér, verði frumvarpið fellt. Þessi er niðurstaða danska Skeggjagötu 15, en þar hafði blaðsins Berlingske Tidende, er efni eftir heimild í íslenzkum i kviknað í skúr. Tveir smástrákar fjytur frétt s. i. miðvikudag um póstlögum og reglugerðum Al-! voru yaldir að íkveikjunni, en stjórnarkreppuna og horfur í þjóðapóstsambandsíns, sem við tie*r höfðu komizt yfir eldspýtur sænskum stjórnmálum. höfum verið aðilar að frá 1874. | °S leikið sér með þær á þennan En þeir aðilar, sem eiga að á-|hátt- Eldurinn var brátt slökkt- kveða, hvort um klám er að ræða ur enda var hann lítið farin að . í ritinu eða ekki, eru hreint iHiagnast. * Jafnaðarmenn, sem setið hafa ekki öfundsverðir, þegar höfð1 Þá var slökkviliðið einnig við völd í Svíþjóð áratugum saman eru til hliðsjónar'rit, °sem fást kvaft að Reykjanesbraut 6, en eru búnir að koma ríkissjóði í stór hér svo að segja í hverri bóka- Þar hafði kviknað út frá ofnröri kostlegan greiðsluhalla. verzlun og birta nektarmyndir 1 s'kúr frá Sölufélagi garðyrkju- skuldir ríkissjóðs nú og bersöglisögur 1 reglugerð Al- ■ manna, sem notaður er sem kaffi milljörðum þjóðapóstsambandsins er lagt klám- 3 miiljaróa rekstrarhalli Bráðabirgftalögin Framhald af 1. síðu. er meira að segja full ástæða til að líta svo á, afl það sé ekki til meiri hluti á þessu liáttv. Al- þintgi fyrir þessari löggjöf eins og hún er. Það er þess vegna alveg sér- stök ástæða til þess að hraða því,, að þessi löggjöf komi til með-' ferðar, þannig að þingviljinn komi í Ijós. Eg 'tala nú ekki um, að það hlýtur að auka nauðsyn þe-ss, að löggjöfin sé lögð fram nú strax, að fram eru komnar bollaleggingar um það frá hæstv. ríkisstjórn, að fresta fundum þingsins, senda það heim, og það kannski alveg á næstu dögum. Eg sé það sem sé nú rétt í þessu, að útbýtt er hér á háttv. Alþ. þings- ályktunartill. um það, ag stjórn- in fái heimild til þess að fresta eftir 3 daga, ef bann við því að senda fengna hluti milli ianda, og um það verður ekki deilt, að tíma- rit þetta hingað komið, hefur verið flutt milli landa, en flokk unina á efni þess er enn eftir, að ákyeða. Þá virðast Svíar ekkert feimnir við að senda ritið, þótt þeir séu í Alþjóðapóstsamband- inu. stofa. legar. Nema samtals 3 sænskra króna. Því Skemmdir urðu smávægi- greiP stjórnin til þess ráðs að leggja fram frumvarp um veltu- skatt, sem á að færa ríkissjóði --------------------------- 1400 milljónir krónai Skatturinn sætir harðri mótspyrnu allra borg araflokkanna og þingmenn þeirra munu sem einn maður greiða at- kvæði gegn frumvarpinu. Vopnin finnast Fyrir skömmu skýrði Tíminn frá stroki tveggja hermanna af Keflavíkurflugvelli. Reykjavíkur- Hver verður forsælis- ráðherra? þitoginu núna henni sýnist. Eg trúi því nú að vísu ekki, að ætlunin sé að fresta þinginu fyrr en margt hefur verið unnið af því, sem fyri'r liggur óunnið, m.a. höfð 1. umr. fjáriaga og gefnar ýmsar upplýsingar um efnahagsmál o.fl., þar sem nægi- iegur tími er til þess að gera þetta. Því enn er æðilangur tími þangag til eðlilegt jólafrí verður í þingitou. Eg vil ekki gera neinar áætlanir um að það sé meiningin að fresta þingi áður en slíkt færi fram. En einmitt þetta, að frestunarhugmynd er uppi, jafnvel sú, að hægt sé að fresta þingi fljótlega, gerir það ennþá nauðsynlegra ag bráða- birgðalögin séu lögð fram og fái afgreiðslu. Og það er alveg nauð- synlegt, ad þessi lög fái afgreiðslu einmitt núna sem allra fyrst. Fundu heita uppsprettu Bergsstöðum, 10. nóv. — Það bar helzt til tíðinda í eftirleit á Eyvindarstaðaheiði í haust, að leitarmenn fundu þar heita uppsprettu, sem ekki er vitaS um að sézt hafi áður. Er hún í svonefndu Tjarnardragi ná- Iægt Hofsjöltli. Þarna mun fremur ógreitt yfirferðar en sér vel vfir, svo gangnamenn munu ekki hafa farið þar um að þarflitlu. G.H. Þingfrestiiiiin Framhald af 8. síðu. íáðherra þó-við formenn stjórnar- andstöðuflokkanna um málið, og mótmæltu þeir eindregið þingfrest un. Að þeim viðræóum loknum var ákveðið að afboða fundi, er boð- aðir höfðu verið í deildum í gær- kvöldi í því skyni að hraða fram- lengingartillögum stjórnarinnar og greiðsluheimild gegnum þingið, svo að hægt væri að senda það heim, helzt á mánudagskvöld. Forsætisráðherra mun einnig hafa fallizt á að íhuga málið nán- ar og ræða það við ríkisstjórnina árdegis í dag. Er því enn óséð, hvort af svona skjótri þingfrest- un verður, og þess er að vænta, að ríkisstjórnin sjái sig um hönd í þessu máli, því að það verður að teljast óafsakanlegt með öllu, að senda þlingið heim áður en því hefur verið gefin nokkur Fí? vil hví cknra á hæctv land-' skýrsla um efnahagsástandið eða ® Þ ' fengið vísbendingu um, til hvaða , a«iavmuu™sv«,,, i^ivjovuvu,. I fyrstu var haldið, að stjórnin iiomannsKonan og , lögreglan var beðin aðstoðar og mundi bjarga frumvarpinu og 200 kallinn I einnig mun hafa verið talað við sjálfri sér með tilstyrk kommún-j búnaðarráðh. og hæstv, ríkisstj. ráða'stiórnin'hvgest1* erÍDa Blaðið ætlaði að leita sér upp lögregluna í Hafnarfirði. Reykja- ista- Nú virðist áát möguleiki úti-: ag leggja bráðabirgðalögin fyrir; Einnig eru mörg aðkallandi mál lýsinga um rit þetta í gær, en ( víkurlögreglan hafði samband lokaður. Kommúhistar segjast; nú strax og haga þinghaldi þann öafgreidd og má þar fyrst o« á þessu stigi málsins, fékkst ekk við leigubílastöðvarnar og lýsti Sreiða atkvæði gegn frumvarpinu.; ig, að eðlileg afgreiðsla þeirra geti fremst nefna þráðabirgðalögin ert. látið uppi um það, hvaða efni eftir mönnunum, sem voru borg Þeir vilía leg§ía a sérstakan stór-játt sér stað og þingviljinn komi sem stjórnin hefur ekki enn laet i_x unrx: rvx 1 __ __ i n oianoclratt ncr clrn+t á crrnffo hliita- T?rr iríl onmim •wiomn; 00+1« _ . ... _ ® Engum manni geri fyrirspurn Eysteins Jónssonar þýðst til að greiða skuldina með farið vopnaðir, en lögreglan hér ver®a muni næst; forsætisráðhera. j eg þær getsakir. Og þó að hæs'tv. öðrum stað í blaðinu í dag, stuttri heimsókn. Ennfremur — F.kki hvkir líkleet. ,að efnt verði;^s*v, 17 <nr*i .olrlri ólrvoííirm í +n1i I mun Top-Hat flytja auglýsingu, þar sem klámmyndir eru boðnar til sölu, þannig að hægt er að fá þær sendar í póstkröfu. Rang hermt var í fréttum í gær, að ritið hefði verið sent til Saka- dómara. í gær var pakkinn undir firði. kvaðst ekki hafa vitneskju um Ekki þykir líklegt, að efnt verði ,ragjj. væri ekki ákveðinn í tali, j það, Hermennirnir hafa nú verið 111 kosninga að svo stöddu. Eins þa vil ég vona, að úr því rætist yfirheyrðir og fylgikoma þeirra a stendur þykir ósennilegt að æeð hann í þessu og skora því íslenzk. Þeir hafa nú játað ag Bertil Ohlin foringi frjálslyndra mjög ai;ndregið á hann og ríkis hafa stolið vopnum úr geymslu eða Jarl HjaImarson formgi Dudds^ stjóraina, að leggja bráðabirgða á vellinum fyrir strokig og vísað á bau í sió skammt frá Hafnar- Protahu Froskmaður manna kæri sig um að taka að sér jafnaðarmanna. Er al- héfur 'kafað mennt talið sennilegast, að Gunn- lás og slá í Pósthúsinu. Blaðið þar og fundið tvo hermannariffla r,r ,?eðlunti í°rystumaður Bænda- ...... 41 nÞ IT- r* 1 vv vw v. v, . +rv lrn rV o ,v vv tt n vv r J fékk þær upplýsingar hjá Saka af M-1 gerð og skammbyssu, 45 dómaraembættinu, að beðið væri' cal. Talið er að mennirnir hafi eftir umsögn dómsmálaráðuneyt- stolið vopnunum í því skyni að isins. Má búast við umsögn þess , selja þau, en kastað þeim í .sjóinn, um málsmeðferð innan tíðar. HvaS er leyfilegt? í beinu framhaldi af stöðvun þessa sænska rits, hlýtur áð vakna sú spurn, hvort leyfilegt sé aff selja ýms þau rit, sem hér ‘ eru á markaði í bókaverzlunum. Myndirnar, sem fylgja þessari j frétt, voru teknar af handahófi úr bandarískum limaritum, sem ikeypt voru í gær og eru til þess að gera nýkomin til landsins. — Hver sem vill getur gengið inn í bókaverzlun og keypt þessi rit. í þeim er allt, sem vitað er um, að sé í Top-Hat; nektarmyndir og auglýsitogar um kynlífsmynd- ir. Spurningin er þá þessi: Hvað er leyfilegt? Þar sem engar upp- lýsingar liggja fyrir um það, hvað Top-Hat er gróft rit, er náttúrlega erfitt um allan saman burð. Tilviljun Fram hefur komið í fréttum, a» tilviljun var því valdandi, að tímáritið Top-Hat var stö»va». Hvað hefði orðið, ef umbúðirn- ar hefðu ekki verið þag rifnar, j aff póstmenn sáu klámið. Ritið hefíji þá rð sjálfsögðu farið til síns áfaiigastaðar og verið selt, þar, hverjum sem hafa vildi — Paií getur því verið að þessi j tilviljun gefi einmitt til kynna, að innflutningur igleðitímarita þurfi g'njcgcnfírar endurskoðun ar yi5, þyí varla má tilviljunin ein ráða því hvenaer klám er ekki á ÍJsodi, er þeir sáu fram á, að þeim myndi ekki takast það. í sambandi við þetta hafa fjórir menn verið handteknir á Vellinum og bíða dóms. flokksins muni taka að sér vand- ann og njóta tilstyrks hinna borg- araflokkanna- Bang-Jensen (Framhald af 8. síðuj. Hetja Bela Framsóknarfélag Ákraness heldur skemmtisamkomu Félagsheimili Templar sunnudaginn 29. nóv. og Fabian foringi lögin fyrir, þannig að hægt sé að fara að vinna ag málinu. Ungverja í Bandaríkjunum hefir borið fram kröfu um, að rann- sakað verði nákvæmlega, hvernig dauða Jensens bar að. Hann telur það mjög ósennilegt, að maður með hans skapgerð hafi svipt sig lífinu. Hann hafi verið ein mesta Félagsheimili Templara ??fja ™ tíma' _s.«m íerði ,að _ fcjoða voldugum aðilum byrginn og fórnaði öllu, atvinnu, frama og hefst hún kl. 20,30. SpiluS hamingju til þess að geta sfaðið verður Framsóknarvist og við loforð sitt- Hann hafi líka dansað. - Aðgöngumiðarsem hafi viljað verða seldir í Félagsheim-, Kona Povl Bang Jensens hefur ilinu milli kl. 16 og 17 á'llka sagt, að hún trúi því ekki að sunnudaginn, og við inn-jhann haíi framið sJalfsmorð- gímginn ef eitthvaS ver3-jEigi„ by5sa og bréf vo AAr t’ Huslnu l0kað kl,i Hún hefur þó orðið að viður- 22,00. kenna, að byssa sú, s'em fannst við hlið líksins hafi verið í eigu manns hennar um nokkurt kkeið. Einnig fannst á líkinu bréf til hennar, þar sem hann biður konu sína að fyrirgefa sér verknað sinn. Virðis't bréfið greinilega með hendi Jensens. Hins vegar þykir það grunsam- legt, að Povl Bang Jensen virðist ekki hafa látizt, fyrr en sennilega á miðvikudag, en hann hvarf á mánudagsmorgun. Líkið fannst á fimrotudagsm'’rvun ! Queeus-garði. Líks'koðunarl? V ;-!nn segLst get» fullýrt, að .Te- hafi þá í bæj.te lagi: vérið-dá.í i. fyrúr ..sóiaiítfí*;''■ Rússar kynna kjarnorkutækni Einkaskeyti frá Khöfn. — í dag var opnuð í Kaupmanna- höfn rússnesk sýning, sem gefa á hugmynd um beizlun og hagnýtingu kjarnorkunnar. Sýningin þykir mjög athygiisverð og gefur góða yfirsýn yfir sigra rússneskra vísindamamia á þessu iFriðrik Ólafsson, stórmeistari, sviði. Sýningin hefur verið sýnd teflir fjöltefli í Tjarnarkaffi uppi áður í 26 löndum og alls staðar útlægra j,] 2 á morgun, sunnudag. Öllum vakið athygli. Hún verður opin FriSrik teflir fjöltefli er heimil þátttaka, en menn eru ,þrjár vikur í fceðnir að hafa með sér töfl. | Kaupmannahöfn. Aðils. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Jónína Stefánsdóttir fyrrv. Ijósmóðir frá Karlsskála, lézt á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. þessa mánaSar. Börn og tengdabörn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför Guðjóns Helgasonar frá Gröf. Vandamenn. Ingibjörg Grímsdóttir frá Syðri-Reykjum andaðist á ’eiarspitalanum aðfarai fimmtuuagsins 26. þ. Aðstandendur. Innllcgt þakklætl fyrir auðsjn Je samúð vt?t fráfall op jarOarför elglnkonu mlonar. Helgu Jónsdóttur. Elnar Helgaton.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.