Tíminn - 28.11.1959, Side 4
T í M I N N, laugardaginn 28. nóvember 1959.
Úf*»fandl: FRAMSÓKNARFLOKKURtNN
Ritstjórl og ábm.: Þórarinn Þórarlnsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300. 18 301, 18 302, 18 303, 18305 o<
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. • Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Simi eftir kl. 18: 13 91S
| „Keisari Persíu hefir að ósk guðs
I ákveðið að kvænast Farah Diba“
Fjáröflnn vegna byggingarsjóða
ÞAÐ ER KUNNARA en
segja þurfi, að Byggingasjóö
ur ríkisins, er veitir lán til
íbúðabygginga, býr nú vlð
hina mestu fjárþröng. Svip-
að er að segja um þyggingar-
sjóð Búnaðarbankans er veit
ir lán til íbúðarhúsa í sveit-
únum.
Þeir húsbyggjendur skipta
nú mörgum hundruðum, sem
eiga meira og minna ófull-
gerðar íbúð'ir, en skortir fjár
ráð til að ljúka þeim. Flest-
ir þessara manna eiga hér
bundiö fé, sem oft hvíla á
þungar vaxta- og afborgun-
argreiðslur, án þess að það
íkomi þeim að nokkru gagni.
Flestir þeirra eru líka fjöl-
■skyldumenn, sem búa nú við
meira og minna erfiðan kost
í húsnæðismálum, margir
raunar húsnæðislausir og
aðrir meö stórar fjölskyldur
í lélegustu húsakynnum
Vissulega er það mikið
réttlætismál, að reynt sé að
rétta þessu fólki hjálpar-
hönd, jafnframt því, sem
það myndi draga verulega
úr einni höfuðorsök verð-
bólgunnar, húsnæðisskort-
Inum.
ÞAÐ ER vegna þessa
ástands í byggingarmálum,
sem átta þingmenn Fram-
sóknarflokksins hafa lagt
fram svohljóðandi tillögu til
þingsályktunar í sameinuðu
Alþingi:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að fela nú
þegar Byggingarsjóði ríkis-
það lánsfé, sem húsnæðis-
málastjórn telur nauðsyn-
legt til að bæta úr brýnustu
þörfum, og komi a.m.k. helm
ingur þeirrar upphæðar til
úthlutunar fyrir næstu ára-
mót. Enn fremur aö útvega
ínú þegar byggingarsjóði Bún
aðarbankans fé til þess, að
hann geti bætt úr aðkallandi
þörfum vegna íbúðabygg-
ínga í sveitum“.
Eins og Ijóslega kemur
fram í tillögunni, er hér
fyrst og fremst miðað við
það, að leyst sé strax úr
þörfum þeirra húsbyggjenda,
sem búa við erfiðasta að-
stöðu, og er Húsnæðism.stj.
sem á að vera þessum málum
kunnugust, ætlað að meta
það, hvað Byggingarsjóður
ríkisins þarf mikið fé til þess
að fullnægja þessum þörf-
um. Áherzla er svo lögð á
það, að aa.m.k. helmingur
þessa fjár verður ahndbært
til úthlutunar fyrir áramót-
in.
Það er svo annað verkefni,
sem taka verður fyrir strax
á eftir, að afla Byggingar-
sjóði ríkisins og Byggingar-
sjóði Búnaðarbankans auk-
inna varanlegra tekna til
frambúðar, svo að lausn fá-
ist á fjárhagsvandræðum
þeim, er þeir búa nú við. Þar
er hins vegar um svo stórt
mál að ræða, að meðferð
þess hlýtur að taka nokkurn
tíma. Þess vegna þótti rétt
að leggja nú megináherzlu
á skjótar úrbætur fyrir þá,
sem versta hafa aðstöðuna.
í UMRÆDDRI tillögu
Framsóknarmanna eru ekki
færðar ákveðnar tillögur um
fjáröflun. Framsóknarmenn
hafa oft áður gert tillögur
um ákveðnar fjáraflanir. Á
þinginu í vetur lögðu þeir
til, að ákveðinn hluti af
tekjuafgangi ríkisins 1958
rynni til þessara sjóða. Á
sumarþinginu flutti Þórar
inn Þórarinsson tillögu um
65 milj. kr. fjáröflun handa
Byggingarsjóði ríkisins, þar
sem bent var á ákveðnar
tekjuöflunarleiðir. Þær leið
ir, sem bent var á í þeirri til
lögu, standa enn opnar.
Fleiri leiðir. geta einnig kom
ið til athugunar. Á þessu
stigi þótti tillögumönnum
hinsvegar rétt, að nefna ekki
ákveðnar fjáröflunarleiðir
heldur láta ríkisstjórninni
það eftir að velja þær leiðir
sem hún telur heppilegastar
og framkvæmanlegastar,
enda á hún að hafa hina
bestu aðstöðu til að meta
það.
HÉR í upphafi var minnst
á það, hve margir menn eiga
nú í miklum erfiðleikum
vegna hálfgerðra íbúða og
húsa, sem þeir eiga í smíðum
og geta ekki lokið; við, vegna
fjárskorts. Þtess ber að
vænta, að Alþingi og ríkis-
stjórn sýni fullan skilning
á þörfum þessara manna,
og því verði ekki dregið að
gera ráðstafanir til að bæta
tafarlaust úr nauðsyn þeirra
sem versta hafa aðstöðuna.
Víðtækari aðgerðir þurfa
svo að fylgja á eftir.
Fyrirhuguð þmgfrestun
Það mátti sjá á st.jórnar-
blöðunum í gær, að ríkis-
stjórnin hefur í hyggju að
senda þingið heim, helzt
næstu daga. í gæí lagði svo
forsætisráðherra fram á A1
þingi tmögu um samþykki
til frestunar frá 30. nóv. en
þingið yrði síðan kvatt sam
an aftur eigi siðar en 28.
janúar.
, l>ví verður ekki trúað fyrr
en á sannastr að ríkisstjóm
in ætli að haldæ þessu til
Sftreyttt. En fari svo, er hér
um aiumlegri frammistöðu
að ræða, en menn hafa gert
ráð fyrir, jafnvel þeir, sem
lítils góðs vænta af þessari
ríkisstjórn.
Forsætisráðherra hefur
ekki enn gert þinginu neina
skýrá grein fyrir stefnu
stjórnarinnar og um ástand
og horfur hefur þingið enga
vitneskju fengið, að ékki sé
minnzt á einhverjar tillög-
ur um úrræði stjómarinn-
ar. Þessir flokkar hafa. þá
farið með stjóm' i heilt ár
Samstaíía ríkisins og stjórnmálaástæíur aðal-
forsendur hjónabandsins
Það hefur verið krás
| heimsblaðanna síðustu
í daga, aö Persakeisari opin-
I beraði trúlofun sína s. 1.
i mánudag og kunngerði um
I leið, að hann mundi ganga
| 1 þriðja hjónaband sitt 21.
Í des. n.k. og ganga þá að
1 eiga Farah Diba, kornunga
1 stúdínu af persneskum að-
I alsættum. Trúlofunin var
1 kunngerð í keisarahöllinni,
| sem byggð er úr marmara
| og er eitt mesta skrauthýsi
| veraldar. Keisarinn gerir
i nú þnðju tilraun sína til
Í þess að afla landi sínu lög-
| mæts erfingja að „páfugls-
i kórónunni“, og sá erfingi
| verður að vera karlmaður-.
I Unga stúlkan, sem nú sezt í
| sæti Fawziu og Saroayu, við
I hlifi keisarans á páfuglskórón-
| unni, fór fljúgandi til Teheran
1 rétt fyrir síðus’tu helgi, eftir
| að hafa keypt sér föt fyrir 3
| millj. kr. í París — allt á reikn
| ing keisarans.
| Farah Diba er 21 árs og hef
1 ur dvalizt í Genf fram á síð-
| ustu helgi var ekki hægt að
| segja, að klæðnaður hennar
| vægi konunglegur. Ratatösk-
| urnar voru rúmlega 300 kg. er
| hún hélt til Teheran eftir
= heimsóknina til Diors og í önn
| ur helztu tízkuhús Parísar.
| Farah Diba sá Persakeisara
| í fyrsta sinn> fyrir nokkrum
| mánuðum, er hann var í hinni
| opinberu ferð sinni um Vestur
1 Evrópu .Hún var þá í hópi
| margra persneskra náms-
| meyja, er stunda nám erlend-
| is, og það var í París, sem
| þær voru leiddar fyrir keisar
l(<<M((IMM<M<M(M<(MMM(<MMM<(MMM<MI<IMMM<|<M(<MM(MM<<M<<M(<((M<((MMM«MIIMM<l|ll<(l((M<<<M(tMM<M <11 <<IM<((<<<<(<<I( <<((((< (<(((<<MMIM<<(MMMMM<<M III <IM<f(lll(l(IIIM|llll(í
Persakeisari
ann og fengu að taka í hönd
hans. Hún stundaði þá húsa-
gerðarteiknun í París,
Þó er ekki hægt að segja,
að hún væri óbreytt námsmær,
því að ættin er aðalborin. í
móðurætt er hún komin af hin.
um mikla persneska keisara
Abbas hinum mikla, og í föður
ætt er hún komin af Ghotbi-
ættinni, sem er grein af hinni
konunglegu Safavid-ætt, sem
enn er sögð eiga erfðarétt til
persnesku krúnunnar. Einn
nánasti starfsmaður keisarans
sjálfs, Isfandiar Talarabi Diba
er náiim frændi hennar.
Það liggur því í augum uppi,
ag sterkustu forsendur þessa
Farah Diba
tilvonandi hjónabands eru |
stjórnmálaelgar og það hefur |
einnig það markmið að treysta I
samheldni ríkisins.
Þegar hjónavígslunni er lok I
ið er Saroya fyrrverandi drottn |
ing laus við allar skyldur sem |
uppgjafadrottning keisarans,’ |
og sagt er, að hún muni fljót' |
lega eftir það gerast söngkona. |
Talið er, að brúðkaupstil- |
kynningin, sem send verður i
næstu daga frá marmarahöll- |
inni muni hljóða á þessa lejðf I
„Hans heilaglega hátign |
Shaen af Persíu hefur, eftir |
ósk guðs ákveðið að ganga að \
eiga ungfrú Farah Diba, dótt- I
ur hins látna Sohrab Diba“. i
43. leikár L. A.
hafið
Hinn 23. þ. m. frumsýndi Leik-
félag Akureyrar gamanleikinn Á
elleftu stund, og var það jafnframt
fyrsta leikrit á þessu leikári, sem
er hið 43. Leikstjóri var Guðmund
ur Gunnarsson. Leikarar eru alls
tólf, og þar af nokkrir sem aldrei
hafa komið á leiksvið fyrr, en með
aðalhlutverk fóru þau Jón Krist-
insson og frú Björg Baldvinsdótt-
ir. Samkomuhúsið var troðfullt og
var leiknum forkunnar vel tekið.
E.D.
saman, svo að það er fjar-
stæða að halda því fram, að
þeir viti ekki hvernig málin
standa, enda er Ölafur stór
um fróðari, þegar hann kem
ur á Varðarfund, en á Al-
þingi.
Ríkisstjórnin hefur held-
ur ekki enn lagt bráðabirgöa
lögin um landbúnaðarverð-
ið fyrir Alþingi, eins óg
henni ber samkvæmt stjórn
arskránni. Sést nú, hve hald
mikil loforð aðal stjórnar-
flokksíns eru í þessu máli,
þótt hann hafi landbúnaðar
ráðherrann, sem nú hefur
eindæmi um þetta mál.
Þegar á allt þetta er litið,
er erfitt að trúa því, að
stjórnin geri alvöru úr þeirri
ætlun sinni, að-senda þing-
ið heim þegar í stað, enda
væri slíkt — þegar svona
stendur á. — fáheyrðar að-
farir.
Tii Magðalenu Baldvinsdóttur
Garðshorni í Kræklingahlíð við Eyjafjörð,
á 70 ára afmæli hennar 23. september 1959.
‘ V
w
Minn hugur leitar heim á œskuslóðir,
um holt og mó og túnsins grœnu hala,
þar sem verk þin ennþá til mín tala,
og tárin féllu dögghljótt, fósturmó&ir.
Og hafgoian með sínum norðansvala
sagði fyrir logn á nœsta kveldi,
þá Ejafjörður er í skrúðans veldi
út til hafs og fram til innstu dala.
Oft var hugað eftir þöndum seglum
úthafsfarkosts, þegar leið að vori.
er ástvinir með sjómannsþreki og þori
þreyttw hjargarleit, að tímans reglum.
Er gróður vorsins grœnn sig las um hálsa
og gjafþreytt búfé tók á rás til fjalla,
við sömdum lög, við Skuggi, á Skútuhjalla,
og skópum Ijóð um tilveruna frjálsa.
Nú er liðið langt frá þessum tíma
og lífið formað ýmsar furðumyndir.
Fyrri töfrar, berjalyng og lindir,
leiða sjaldan hug mi.nn til að ríma.
Þó er eins og sveitin stöðugt seiðir
— sama þrá til gamla Eyjafjarðar. —
Eihhver tryggð við túnblett þinnar jarðar.
TÍlhugsun um forna vina leiði.
Þar jeg lœrði að þékkja jólasögur,
— þessu töfrahelgi Guðs og manna, —
lúta, i andakt lögum húslestranna,
lifa það, hve einlæg trú er fögur.
Lifðu heill! og þér jeg hlýt að þakka
að þii varðst œskuldn d vegi mínum.
Af góðum huga lýk jeg þessunt linumr
í ijóéafarmi, gamals tökukrakka,
GisU Indriðason- .