Tíminn - 28.11.1959, Síða 6
T í MIN N, laugardaginn 28. nóvember 193S
KEFLAVÍK KEFLAVÍK
SVEIN JOHANSEN
heldur fyrirlestur 1 „Tjarnar-
lundi“ (Kvenfélagshúsinu)
sunnudaginn 29. nóv. kl. 20,30
>— og talar um efnið:
Ljósi varpað á framtíð
Evróp
u
Meðan fundir eru haldnir í
Genf, meðan Berlín er mið-
punktur deilna, meðan tog-
ttmtmiimmiimmmiimmiiiiimtm
streita um yfirstjórn Evrópu
á sér stað — hvert er þá svar
Biblíunnar?
Einsöngur.
Frystiklefahurðir — Kæliklefahurðir
Standargerðir.
sér máli.
Einnig smíðaðar eftir
TrésmiSja
Hátúni 27
Þorkels Skúlasonar
— Sími 19762
Hestur
8 vetra, dökkjarpur, óafrakaður og ójárnaður,
mark biti framan hægra, tapaðist frá Hlíðardals-
skóla í Ölfusi s. I. sumar.
Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar, vin-
samlegast tilkynni það hreppstjóra Ölfushrepps.
Útboð
r
m
Tilboð óskast í að einangra og múrhúða að innan
hluta af Blindraheimilinu við Hamrahlíð i Rvík.
Teikningar og útboðslýsingar verða afhentar í
skrifstofu Blindrafélagsins, Grundarstíg 11 gegn
200 króna skilatryggingu.
Blindrafélagið
Gerist áskrifendur
að TÍMANUM
ur dökkhærð? Mjög lagleg?
— Jú, rétt er það. Ég held,
að Hróðrekur hafi valið rétt
í það skifti. Ung kennslukona
hefur áreiðanlega betra lag á
börnunum heldur en sú, er
komin væri til ára sinna.
— Já, í þetta sinn hefur
hann sannarlega gert skyn-
samleg viðskifti, sagði Val-
ería kaldhæðnislega. — Þetta
er hið versta, sem ég hef
heyrt.
— Hvers vegna?
— Ég hefði kannske ekki
átt að segja það, en það slapp
óvart út úr mér, því aðrar
eins fréttir hef ég ekki heyrt
áður!
— Eg skil ekki.
— Hvernig var framkoma
hans gagnvart henni meðan
þér voruð á Merryweather?
— Ja, ég veit varla hvað
segja skal. Sjálfsagt hefur
hann umgengist hana á svip
aðan hátt og venja er með
kennslukonur.
— Hann hefur þá ekki tek
ið neitt sérstakt tillit til henn
ar?
Nei, aldrei.
— Minntist hann ekki held
ur á, að hann hefði þekkt
hana löngu áður en hann
réði hana?
— Nei, enda naumast á-
stæða til þess. Hvaða máli
skipti það?
— Nei, en það er í sann-
leika sagt furðulegt, hvað
hún er heppin. Hún er á veið
um eftir karlmanni og hreint
ekki vönd að meðulum, svo
ef hann gætir ekki að sér,
bítur hann innan skamms á
krókinn. Hann er myndarleg
ur náungi, en reynslulaus
með öllu, og gerir sér ekki
neina grein fyrir því, að hún
aðeins þykist hafa gaman að
börnunum. Eg kannast við
slíka kvengerð.
Samræðurnar höfðu tekið
stefnu, sem frú Cauldwell
geðjaðist ekki að, svo hún
sagði fremur kuldalega: —
Mér virðist hún mjög geð-
þekk.
— Því trúi ég mætavel,
enda stórskaði fyrir leiklist-
ina, að hún skyldi ekki helga
sig henni. En ég leyfi mér að
fullyrða, að þér skiptið um
skoðun, ef þér haldið augun
um opnum í næsta sinn, er
þér komið til Merryweather.
Frú Cauldwell dró sig í hlé
eins fljótt og hún gat þvi við
komið, því þessi félagsskapur
ESTKER WINDHAM:
Kennslu-
konan
24
■llllllllllinillllllllIlllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIHIIIIIIIIMMimilHIIIIIIIHIIIIIIIIlllllUIIIIIIUi
var einhver sá ógeðfeldasti,
er hún nokkru sinni hafði
komist í kynni við. Henni
hafði geðjast vel að Valeriu
í fyrstu, en nú fyrirleit hún
hana.
Sú var ástæðan til að hún
minntist ekki á, að hún var
einnig boðin til Merryweather
næsta laugardag.
En þótt hún hefði and-
styggð á slúðri, var engu lík-
ara en þessi væntanlega
heimsókn hefði þegar tapað
nokkru af gildi sínu í augum
hennar. Ekki var með öllu ó-
hugsandi, að einhver' flugu-
fótur væri fyrir því, sem ung
frú Dixon hafði sagt.
Hvers vegna hafði Hróðrek
ur ekkert minnst á fyrri
kunningsskap þeirra kennslu
konunnar? Og hví lét hann
hana ekki snæða með þeim
hinum?
Á hinn bóginn varð frú
Cauldwell að viðurkenna, að
hann var ekki á neinn hátt
skyldugur til að standa henni
reikningsskap gerða sinni, og
að hún sömuleiðis átti enga
heimtingu á að fá í hendur
skrá yfir alla vini hans og
kunningja. Hví tók hún þetta
slúður þá svo nærri sér? Gat
verið, að hún hefði þegar
fengið slíkan áhuga fyrir
honum, að hún léti sér ekki
á sama standa, þótt hann
ætti aðrar vinkonur? Því átti
hún erfitt með að trúa, en
hugmyndin gerði hana óró-
lega.
Enginn vafi var á þvl, að
litli eiturdropinn, sem Valería
hafði látið drjúpa í sál henn
ar, hafði gert sitt gegn.
Þegar Hettý kom út úr veit
lliiiiiiiiiiiiaiiil
ÞRJÁR NÝJAR BÓKAFORLAGSB/EKUR
L JOD
AFLAUSUM
B L Ö Ð U M
eftir
Ármann Dalmannsson
Höfundur þessarar nýju
ljóðabókar er þjóðkunnur for-
göngumaður í skógrækt og í-
þróttamálum. En hann hefur,
eins og margir aðrir íslend-
ingar farið dult með hag-
mælsku sina, og er þetta
fyrsta ljóðabók hans.
í bókinni eru 73 Ijóð.
173 bls. Verð kr. 120,00
DRAUMURINM
SKÁLDSAGA
eftir
Hafstein Sigurbjarnarson
Þessi nýja skáldsaga Haf-
steins er ekki síður spenn-
andi en fyrri bók hans
„Kjördótfirin á Bjarnarlæk".
Höfundur kann þá list að
halda athygli lesandans allt
frá fyrstu síðum til loka.
223-bls Verð kr. 130.00
FL0GIÐ YFIR
FLÆÐARMÁLI .
eftir
Ármann Kr. Einarsson
Ármann er tvímælalaust
vinsælasti unglingabókahöf-
undur hérlendis. og eru bæk-
ur hans jafnframt að ná mik-
illi útbreiðslu erlendis.
Þetta er 7. Árna-bókin.
••••••
••••••
■■■••■•
• • « • •
192 bls. Verð kr. 58,00
I
BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR j
■W—M—WIMiililBSlMB
ingahúsinu ásamt Valeríu,
spurði hún: — Er það virki-
lega rétt, að Gillingham
hafi þekkt þessa svokölluðu
kennslukonu áður en hann
réði hana til sín?
■— Svo þú gazt fengið að
þér að hlera! Jú, hún bjó
einu sinni á Ashbourne, og
þá elti hún hann á blygðunar
lausan hátt, og nú hefur hún
læðst inn á heimili hans sem
kennslukona. Hún er slungn
ari en refur!
Valería braut heilann um
þetta. — Hún varð að
finna ráð til að gera Júlíu
annan grikk. Sennilegt var,
að Hróðrekur væri genginn
henni sjálfri úr greipum, en
þeim mun mikilvægara var,
að Júlía nyti hans ekki
heldur.
18. kafli.
Útlit var fyrir að gest-
kvæmt yrði á Merryweather,
þvi auk Yvonnu Cauldwell
hafði Hróðrekur boðið roskn
um hjónum, er hétu Driscoll,
og Tona Baldvin, sem var
forstjóri við banka hans og
bezti vinur hans. Hróðrekur
ók Yvonnu en hin tóku lest.
— Þér mun áreiðanlega
falla vel við Tona, sagði
hann. — Hann er geðþekk-
asti náungi ,sem um getur
í víðri veröld.
En áhugi hennar virðist
ekki vera mikill. Hún ihugaði
hver ástæðan væri fyrir þvi,
hve kátur hann var. Var það
sökum helgarinnar, sem hann
átti í vændum, eða vegna
endurfundanna við börnin,
eða vegna þess, að hann
átti í vændum að hitta ungu
kennslukonuna?
— Ég kynntist fyrir nokkru
stúlku, sem þú þekktir, sagði
hún. — Hún heitir Valería
Dixon.
— Jú, fjölskylda hennar á
fallegt landsetur í nágrenni
við Merryweather. Ashboutne
heitir það sagði hann. — En
hvernig stóð á því að þið
minntust á mig? Hvernig
vissi hún að við þekktumst?
— Við snæddum hádegis-
verð saman með stúlku sem
við báðar þekkjum, og þá
drap hún á þig.
Þetta olli honum heilabrot
Kennsla
í þýzku, ensku, sænsku,
dönsku, bókfærslu og
reikningi
Einnig námskeið.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5
Sími 18128. . 1