Tíminn - 28.11.1959, Side 7

Tíminn - 28.11.1959, Side 7
ÍÍMINN, laugardaginn 28. nóvember 1959. JÍSIÍV ÞJÓDLEIKHÍSIÐ [ Blóíbrullaup Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára Síðasta sinn. [ Edward, sonur minn Sýning suunudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. i I Tripoli-bíó Sfml m «2 Kópavogs-bíé Sfml 191 «5 Ofurást (FEDRA) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögn -mnnefiV — .JIJ! „ejpa^“ verk hin nýja stjarna: Emma Penella Enricque Dicsdado Vicente Parra [ Sííasta höfu'ÖIetjriÖ (Comance) Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hefnarfjarðarbíó Sfml 50 2 49 Flotinn í höfn Fjörug og skemmtileg bandarísk söngva- og dansmynd í litum. Jane Powell Debbie Reynolds Sýnd kl. 7 og 9. Ofurhugar háloftanna Ný spennandi CinemaScope litmynd Aðalhlutverk: Guy Madison Sýnd kl. 5. Deleríum búbónis Leiðrétting: ^ í viðtali við Gunnar Dal, Uffl hina nýju bók hans, Októberljóðj hafa slæðst þessar villur: 54. sýning sunnudag kl. 3. Sex persónur leita höfundar Vegna mikillar eftirspurnar og þess hve margir urðu frá að hverfa á síðustu sýningu. Sýning sunnudagskvöld ki. 8. Allra siðasta sinn. 1) — Það breytir engum stefni um í skáldskap, 'hvort Ijóð er rímað eða órímað. Bókmennta* stefnur eins og aðrar iífsstofnur verða að eiga sér ákveðinn heim spekilegan grundvöll. Hann en ekki formið er aðalatriðið. Þess vegna er hægt að ryðja nýjar leið- ir með nýjum Ijóðum og endurtaka gömlu þuiurnar um vorið, móanai og_ sóiskinið í óþundnu máli. í stað með nýjum ljóðum átti að standa með rímuðum ljóðum. 2) Að vera frumlegur er ekki hið sama og að stæla frumlegai höfunda erlendis. Átti að vera erlenda. ii>a>i>iii>i>i>i)i>a>»i>i>i>iWii>iM*a>a>ii>i>a>i>i>iii>iiiiiii>i>aiiia>i>i>iiiWiUi BÍFREIÐAEIGENDUR! Ævintýrarík og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í iltum og Cinema- Scope frá dögum frumbyggja Ameríku. Dana Andrews Linda Cristaf Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sfml 11 544 Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg ný amerísk músík og gam anmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Pat Boone Christine Carere Tommy Sands Sheree North Gary Crosby Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Stjörnubíó Ot úr myrRri Ftrábær ný, norsk stórmynd um mis- heppnað hjónaband og sálsjúka eiginkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á Jiý. Myndin hefur alls staðar vakið feikna athygli og fengið frábæra dóma. Urda Arneberg Paul Skjönberg Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Cha-cha-cha-Boom Eldfjörug dans- og söngvamynd með 18 vinsælustu lögunum. Silvia Lewis Sýnd kl. 5. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slml 501 14 4. vika Dóttir höfuísmannsins Stórfengleg rússnesk clnemascope- mynd byggð á einu helzta skáld- verki Alexanders Puskhins Aðalhlutverk: Ina Areplna, Odeg Strlzhenof. »Bd U. 7 og 9 Myndin er með isienzkum akým&gatexta. Ævintýri í frumskóginum Sýnd U. 5. Hver var aí> hlægja? Amerísk músik og gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu ki. 11,05. Gamia Bíó Sfml 11 4 75 Þau hittust í Las Vegar (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk söngva- mynd með gl'æsilegum ballettsýning um, tekin í iitum og CinemaScope. Dan Dailey Cyd Charisse Ennfremur syngja í myndinni Lena Horne og Frankie Laine o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Ariane (Love in the Afternoon) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu eftiæ Claude Anet. — Þessi k\'ikmynd hefur alls staðar verið sýnd við geysimikia aðsókn, t. d. var hún bezt sótta ameríska kvikmyndin í Þýzkalandi s. 1. ár. Aðaihlutverkið leikur hin afar vinsæla ieikkona: Audrey Hepburn ennfremur: Gary Cooper Maurice Chevalier Þetta er kvikmynd, sem enginn æfti að láta fara framhjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rjarnarbíó Sfml 22 1 40 Nótt, seir aldrei gleymis — Titanic slysið — Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanlegasta sjóslys er um get- ur í sögunni, er 1502 manns fórust með glaesilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæm- um upplýsingum og lýsir þessu ör- lagaríka sl.vsi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutyenk: Kemieth More Sýnd fcl. S. 745, Vg 9.30 Kvikcnjsidiainíftgestir thuglð vinsans Sega t.ýaitit.artfiq# Opnum í dag nýja BÚN OG ÞVOTTASTÖÐ vi<J Su'Surlandsbraut ý-. Getum nú boðið viðskiptamönnum vorum fullkomna þjónustu hvað við- víkur viðhaldi bifreiðarinnar. Bifreiðin er sápuþvegin innanhúss með full- komnum tækjum og er það algjör nýjung hér á Iandi. Látið þvo og bóna bifreið yðar reglulega á BÓN OG ÞVOTTASTÖÐINNI við Suðurlandsbraut. Það eykur verðgildi hennar stórlega. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. JARNHUS á Ferguson dráttarvélar Framleiðum járnhús á Ferguson-dráttarvélar. Húsin eru með öryggisgleri, handþurrkara og grunnmáluð. Mjög létt en þó sterk. Ásetning tekur 1 klst. og getur hver sem er framkvæmt hana. Verð hér á staðnum kr. 3.800.00. Kaupféiag Arnesínga iðnaðardeitd wwmmmii»nM»M»»w»»»»>mOTmmwtrt:nn»mBii»»m»«in:wu»w»m«»:«nn«tw»»iMinn»Mm«a>

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.