Tíminn - 28.11.1959, Page 8

Tíminn - 28.11.1959, Page 8
Sunnan kaldi c5a sfínnings- kaldi, skúrir. Hermenn dæmdir Hermenn þeir af Keflavíkur- velli, sem teknir voru vopna'ðir á dögunum í Kamp Knox, hafa nú allir verið dæmdir í herrétti og verið sendir til Bandaríkj- anna. Hér var um f jóra liermenn að ræffa. Herréttardómurinn/ yfir þeim hljóðaffi upp á tveggja ára fangelsi, brottrekstur lir hernum og missi alira þeirra fríffinda, sem herveran veitti þeim. r-". " " '■"■■■ .. Auður og hamingja Athína Mary Onassis, eiginkona Onassiss hins gríska, hefur nú. sótt um skiinað frá manni sín- um og 500 milljónum doilara, og krafizt foreldraréttar yfir börn- unum þeirra tveimur. Segist henni svo frá, að hvorki Onassis né auður hans hafi megnað að gera hana hamingjusama, og nú krefjist hún einskis af fé hans, þótt hún hafi sótt um skilnað, heidur hugsi hún eingöngu um velferð barnanna. Þar með hafa tvö hjónabönd farið út um þúfur vegna samdráttar Onassis og Maríu Callas, óperusöngkonu, en hún fékk skiinað frá manni sín- um fyrir nokkrum vikum. Tina Onassis er dóttir grísks útgerðar- manns, fædd í Bretlandi, hefur bandarískan rikisborgararétt og er — ennþá — gift grískum auð- kýfingi. Hann er hins vegar glað- ur og kátur, þótt eltt og eitt Reykjavik 6, Akureyri 5, Londorr 8, Kaupmannahöfn 5, Nesv York Laugardagur 28. nóvember 1959. Vinir segja: Bang- Jensen var myrtur NTB—New York og Kaupmannahöfn, 27. nóv. — James Knott lögregluforingi hefur mælt svo fyrir, að lögreglan í New York skuli rannsaka sem ýtarlegast hvernig dauða Povl Bang Jensen, fyrrverandi starfsmanns S.Þ., hafi borið að höndum. Kunnugt er nú, að Jensen hafði. fyrir skömmu sagt vini sínum, að hann skyldi ekki trúa því undir neinum kringumstæðum, að hann hefði framið sjálfsmorð, þótt dauða sinn bæri að höndum með óvenjulegum hætti. Lögreglan í New York hefur þó lýst vfir, að allar líkur bendi til þess að um sjálfsmorð sé að ræða. Ríkislögreglan FIB hefur neitað að rannsaka málið og telur þarf- laust. Vissi mörg ieyndarmál Povl Bang Jensen varð heims- kunnur maður, er hann fyrir tveim árum neitaði að láta Ungverja- landsnefndinni í té lista yfir nöfn þeirra manna-, sem gefið höfðu honum upplýsingar um ástandið í I Ungverjalandi og uppreisnina þar haustið 1956. Fór svo, að listar þessir voru brenndir á þaki aðal- stöðva S.Þ. í New York. Kvaðst Jensen hajfa gefið viðkomanöi drengskaparloforð um, að nöfn þeirra skyldu ekki birt, en flestir heimildarmennirnir voru flótta- menn, sem áttu aðstandendur í Ungverjalandi. Dag Hammarskjöld íraankvæmdasljóri tók beána af- stöðu í þessu máli og gegn Jen- sen. Fór svo, að Daninn varð að segja upp starfi sínu, og frama- vonir hans voru að engu gerðar. Framhald á 2. síðu. hjónaband fjúki, og skemmtir sér dýrðlega með aðstoð Maríu Call- as, jafnt á landi sem á sjó, en hann hefur farið með henni í langar ferðir á lystisnekkju sinni. Þegar Tina flaug af stað tii New York til þess að sækja um skilnað fyrir hæstarétti þar, fór Onassis beint af flugveliinum frá því að fylgja konu sinni og bauð Máriu í næturklúbb. Mynd- in er tekin af þeim Tinu og Callas áður en slagurinn hófsf um Onassis. Happdrættið Hafið þið lesið vinningaskrá happdrættisins? Vitið þið hve vinningarnir eru margir? Hver er stærsti vinningurinn í happdrættinu? Vitið þið hvenær verður dregið? Svcrin við þessu munum við birta á morgun. Lítur vel út með síIcS- veiði sunnanlands ef gæftir vertSa sæmilegar, hvaí ehki hefur veríii undanfarið jness með 773 tunnur, sem hann Afli var góður hjá síldveiði- j hafði fengið í hringnót. Garðar fc’átum sunnanlands í gær, og nn er óvíst um þingfrestunina Forsætisráíherra ræddi viíi formenn stjórnar- andstöðuíiokkania í gær og hét a<S íhuga máiið betur . „ , . . . .., forsætisráðherra fram á Al- , ... þmgi tillogu tii samþykktar bloð,mum , gær, a» nk,sst,orn Þvf a3 f feta3 30 ,n hefur Íastlega , hyggju að n6v e5a sfðar 0 ívatt £aman fresta Alþmg, næstu dagaog ei f si3ar », 28 janúar senda þmgmenn heim. Bloð- ih sögðu blátt áfam, að þetta væri ákveðið, og í gær lagði Síðdegis í gær ræddi forsætis- Framhald á 2. síðu. fá þeir síidina í Grindavíkur- sjó. í gær voru 16 bátar á sjó frá Akranesi og fengu all- sæmilegan afla. Ekki var lokið við að vigta upp úr þeim, þegar blaðið frétti síðast tií í gærkveldi, en talið að þeir væru með frá 70—180 tunnur. Þeir •voni allir með reknet. Víðir annar hæstur Víðir II úr Garði kom til Akra- Mannsiát , Kona Þoríinns Kristiáassonar, Ketty, fædd Jacobsen, lézt úr h’jartaslagi á heimili þéirra hjóna, Engtoftevej 7, Kaup- anannahöfn. hixm 26. þ. m. Finnsson frá Akranesi fékk 700 tunnur í hringnót og vitað var að Keilir hafði fengið vænt kast, en gekk illa að innbyrða það/ í Kefiavík í Keflavík var véiði eínnig al- ■niennt góð. Þar lönduðu 17 rek- netabátar samtals 2261 tunnur. Hæstur var Andri með 300 t unnur, þá Askur með 246 tunnur og Guð- finnur með 221 tunnu. Einn hring ■nótabátur kom þangað, Jón Finns- son úr Garði, með 8—900 tunnur. Sæmileg síld Síldin, sem veiðist í reknet, er yfirleitt heldur góð og fer til sölt- unar. Hringnótasildm er hins veg- ar smærri og m?sjafnari og er til frystingar og' bræfrdu. Lítur byr- lega út með síldveiði sunnan lands þegar gefur, en gæftir ihafa verið lédogar að undanförnu. ! Poul Bang-Jensen drengur? Ekki eiga allir sjö dagana sæla, þófí þeir hafi auð og áberandi stöður. Táknrænt dæmi um það er Sjahinn af Persíu, sem ekkí fékk að eiga sína ástkæru Sorayu í friði, af því að hún v,ár með þeim ósköpum fædd/að geta elcki alið honum sveinbarn. Reyndar gat hún ekki átt meybarn heldur en það hefði hvort sem er ekki gagnað neitt, því að svetnn var það eina, sem þjóðin vildi fá. Sjahinn máttl gera svo vel að úf- vega sér aðra konu og láfa Sor- ayu lönd og leið. Sú, sem næst á að fá að spreyta sig á því vi'ff- fangsefni að fæða honum svein- barn, er hin 21 árs gamla FaraH Diba, sem sést hér á myndinni með honum. Brúðkau^pið á að verða 21. des. og verðíir þá mik ið um dýrðir. Sem dæmi má nefna, að 25 dugiegustu sauma- konur Dior tizkuhússins eru önn- um kafnar við að sauma brúðar- kjólinn, og hafa mestar áhyggjur af því, að hann verffi ekki.tilbú- inn í tæka tið! Vonandi verður þeim vel til barna, enda raunir Sjahins orðnar ærnar þegart

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.