Tíminn - 03.12.1959, Page 1
rtsamyndina
„ísland"
bls. 7
t3. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 3. desember 1959.
Maðurinn, sem EisenHower ^
treystir bls. 3
Baðstofan bis. 5
Norðlenzki skóiinn bis. 6
íþróttir bls. 10
263. blað.
r
Versta óveður í manna
minnum í S-Evrópu
Merki kjarn-
orkuaSdar:
Þessi risavaxna táknmynd, sem
sýnir ,,mólikúl‘ úr málmi var á
heimssýningunni í Brussel. Neðst
var veitingastaður og þaðan lyfta
upp í hnettina. Nú er farið að ræða um það að gera
þessa táknmynd að merki kjarnorkualdar, merki því,
sem mannkvnið lifir nú undir, er það sækir fram til
könnunar á himingeimnum og beizlunar kjarnorku;
að fresta Alþingi áðuren
áriasaræðan er flutt?
SSíkt væri án nokkurs fordæmis í þing-
sögunni og móðgun við Alþingi - Fyrir-
spurnir Eysteins Jónssonar í gær
Á fundi sameinaðs þings í gær kvaddi Eysteinn Jónsson
sér hljóðs utan dagskrár. Kvaðs hann það hafa verið ófrá-
víkjanlega reglu, að fyrsta umræða fjárlaga færi fram í
þingbyrjun. Hefði engu um það breytt, þó að fjármálaráð-
herrar undangenginna ríkisstjórna hefðu ekki við það tæki-
færi getað fullyrt um hverjar yrðu endanlegar ráðstafanir
ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum.
Allt um það hefðu ráðherrarnir
jafnan talið sér skylt, að gefa Al-
þingi og þjóðinni þegar í þing-
byrjun, allar þær upplýsingar ura
efnahagsástandið, sem tiltækar
væru.
Nú væri hins vegar nýr hátt
ur á hafður og ógiftusamleg-
ux. Ríkisstjórnjin þrjóskaðist
við að láta fram fara fyrstu
umræðu fjárlaga og upplýsing
lar fengjust engar á Alþingi
um afkomu ríkissjóðs eða efna
hagsástandið að öðru leyti.
Ólafur Thors forsætisráðherra
,hefði þó séð sér fært, að lýsa
| því yfir á Varðarfundi, að í
iíkissjóð og Útflutningssjóð
vantaði 250 millj. kr. á næsta
ári. Á einhverjum skýrslum
hlyti ráðherrann að byggja
þær staðhæfingar, því varla
yrði þetta einvörðungu talið
abyrgðarlaust gaspur. í gær
hefði trúnaðarmaður ríkis-
stjórnarinnar flutt ræðu og
veitt þar ýmsar upplýsingar,
sem hlytu að byggjast á á-
kveðnum gögnum, sem fyrir
iægju. Kvaðst ræðumaður því
vilja spyrja fjármálaráðherra:
Kemur til mála að Alþingi
verði frestað án þess að fjár-
lagaræða verði haldin?
Gunnar Thoreddsen fjárm.ráðh.
svaraði bví einu að undirbúningur
að ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar
íæki langan tíma og lægju þær
varla fvrir hérna megin við ára-
mót. Trúlega yrði nýtt fjárlaga-
frv. samið og lagt fyrir þing er
það kæmi saman á ný. Eðlilegt,
að fjárlagaræðan verði ekki flutt
fyrr en þá.
Eysteinn Jónsson: Mér skild-
ist á þokukenndum ummælum
fjármúlaráðh. að fjárlagaræðan
yrði ekki haldin nú. Eru þær
aðfarir afsakaðar með því, að
samið verði nýtt fjárlagafrv.
Það breytir engu um þá skyldu
Framhaid á 2. aíðu.
enntamenn kúgaðir tii
lingverjalandi
i
NTB—Búdapest, 2. des. —
Úngverska stjórnin hefur stig-
ið róttæk og ákveðin skref til
þess að skapa einlitan kjarna
menntamanna í Ungverja-
landi, manna, sem séu trúir
hugsjón sósíalismans. Hefur
stórmikið áunnizt í þessa átt
síðustu tvö til þrjú árin meðal
rithöfunda, leikhúsmanna,
kvikmyndaframleiðenda og
tónlistarmanna.
Þarrnig fórusi Gyula Kallai orð
á þingi ungverska kommúniista
í dag, en Kallai' þessi er meðlim-
ur í miðstjómarnefnd flokksins
ög mun hafa með menntamál að
gera.
Pó ábótavant
Þrátt fyrir hreinsanir þær, sem
gerðar hefðu verið síðustu árin
Framhaid á 2. síðu.
BOÐSUNDSKEPPNI
f kvöld fer fram í sundhöll-
inni sundmót skólanm í Reykja
vík og nágrenni. Þátttakendur
eru sveitir nemenda frá um 20
skólum og keppt verður í boð-
sundi. Boðsundskeppni hefst kl,
8,30.
Tugir maimia fórust í Frakklandi, Spáni, Italíu
og Portúgal. Miklir vatnavextir. Stórtjón á
eignum og öSrum mannvirkjum
NTB—París, 2. des.
veður hið versta í manna
minnum gekk yfir Suður-Evr-
ópu í gær og nótt. Veðrið batn
om á eftir konu sinni og
barði hana á Sauðárkróki
111- aði nokkuð fyrri hluta dags í
dag, en fór versnandi aftur
með kvöldinu. Margir menn
á Spáni, Portúgal, Frakk-
landi og Ítalíu hafa farizt, en
skemmdir á eignum og mann-
virkjum mjög miklar. Fólk
hefur víða misst heimili sín
og er illa á vegi statt.
neitar og segir aÖ ráöizt hafi veriÖ á hann
Svo bar við á Sauðárkroki tj til lands og er nú kennari
gærmorgun, að dönsk kona'1-5™™ arikWnn kom
kærði grískan mann fyrir lík-
amsárás, og sýndi marbletti á
íótunum máli sínu til sönnun-
ar
að
Löngumýri. Grikkinn kom hins
vegar á eftir og dvelur nú um
tíma að Varmahlíð.
Á dansleik
Nú bar svo til, að hjónin fyrr-
verandi hittust á dansleik á Sauð
árkróki að kvöldi hins 1. des-
Tildrög munu vera þau, að ember. Ekki er að fullu vitað um
þessi danska kona og gríski mað- atburðarás alla, en um morgun-
ur voru eitt sinn gift, en eru nú inn kærði konan yfir því, að sá
skilin. Kom konan ein hingað i gríski hefði snúizt að henni á
götu að dansleiknum loknum og
gert árás á hana. Til sanninda-
merkis sýndi hún marbletti á fót-
um sínum og víðar.
Hann neitar
Málið var þegar tekið til athug-
unar og Grikkinn yfirheyrður.
Neitaði hann staðfastlega að hafa
ráðizt á kouna, en kvað hitt mála
sannast, að á hann hefði verið
ráðizt. Ekki var rannsókn lokið,
þegar blaðið frétti til síðast, og
mun henni verða haldið áfram í
óag. GÓ
í Marseille á Miðjarðarhafs-
strönd Frakklands var úrkoman!
einna mets eða 50 mm ó einu
dægri. Loftþyngdarmælar féllu
ni'ður úr öllu valdi svo að menn
vita engin dæmi til slíkt á þess-
um slóðum.
Bátur Rainiers sökk
í bænum Nice var versta veð-
ur. Vöxtur hljóp í ár og læki, svo
að allt komst á floti í borginni
og nágrenni. Eólk varð að flýja
úr neðri hæðum húsa sinna. Bílar
sátu fastir á götunum í borginni,
og hvarvetna mátti sjá bíleigend-
ur í dag strita við að iosa bila
sína úr leðjunni og vanselgnum
(Framha)d á 2. síðui ,