Tíminn - 03.12.1959, Page 2
Sjálfstæðismálin og kirkju-
málin voru honum hugstæðust
Níu fórust
Gísla Sveiiissonar
sendiherra minnzt
Áður en gengið var til dag
skrár í sameinuðu þingi í gær
minntist forseti Gísla Sveins-
sonar með svofelldum orðum:
Gisli Sveinsson, fyrrum sendi-
herra og Alþingisforseti, andaðist
1* Landsspítalanum í fyrradag,
mánudaginn 30. nóv., tæpra sjö-
fíu og níu ára að aldri. Við frá-
fall hans á þjóð vor á bak að sjá
merkum embættis- og stjórnmála
imanni, sem vann henni af heilum
hug á löngum æviférli.
Gísli Sveinsson fædist 7. des.
1880 á Sandfelli í Öræfum. For-
eldrar hans voru Sveinn Ei'rrks-
sön prestur þar og Alþingismað
ur, og kona hans, Guðríður Páls-
dóttir, prófasts og þjóðfundar-
imanns í Hörgsdal Pálssonar. Hann
lauk studidnitspirófi X Reykjavík
árið 1903 og embættisprófi í lög
um við Kaupmannahafnarhá-
skóla 1910. Á háskólanámí sínu
gérði hann nokkurt hlé, sökum
héilsubrests á árunum 1906—1907,
dvaldist þá á Akureyri og var um
skeifl settur bæjarfógeti þar og
sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu.
Að 'loknu námi varð hann yfir-
dómslögniaöur í Reykjavik og
sínnti' þeim störfum fram fil 1918.
Sýslumaður 1 Skaftafelfesýslum
var hann meginhluta starfsævi
sinnar, á tímabilinu 1918—1947,
og bjó í Vik í Mýrdal. Á árinu
1947 var hann skipaður sendi-
tíerra íslands í Noregi' með að-
gelri í Osló, og gegndi hann því
embætti fram á árig 1951, er
hann lét af störfum sökum aldurs.
Upp frá því átti hann heimili
í Reykjavík og vann að ýmsum
hugðarefnum stnum.
Skólaár Gísla Sveinssonar voru
amiklir umbrotatímar í íslenzkum
þjóðmálum. Á fyrsta háskólavetri
hans var náð merkum áfanga í
sókn þjóðarinnar fram til sjálf-
stæðis, er ísland fékk heima-
stjórn. En baráttunni var haldið
áfram, og Gísli Sveinsson skipaði
sér ólrauður þar í fylkingu, scm
fyllstar kröfur voru gerðar um
skilnað vig Dani og algert sjálf-
stæði landsins.
Á Hafnarárum sínum gekk hann
1 lið með þeim, sem flytja vildu
siarfsemi Hins íslenzka bók-
menntafélags að fullu heim til
íslands, og. sótti þáð mál til sig-
urs. Á Akureyri var hann ötull
samherji Guðmundar Hannesson-
ar í sjálfstæðisbaráttunni, og varð
þcim gott til liðs. Fi-am undan1
voru miklir sigrar, og jafnan var
Gisli Sveinsson framaiiega í
fylMngu þeirra, sem unnu að
sjálfstæði landsins og stóðu um
það vörð.
Þegar Gísli Sveinsson kom heim
að loknu námi, hafði hann getið
sér orð fyrir framgöngu sína í
sjálfsfæðisbaráttunni. Upp frá
því voru honum falin mörg trún
aðarstörf fyrir land og þjóð, jafn
framt embættisstörfum. Hann
var ráðinn r/iálaflutningsmaður
Landsbanka íslands 1912—1918,
Bkípaður í milliþinganefnd um j
Flóaáveitu 1916 og i milliþinga- j
nefnd um bankamál 1937, en
fékk lausn úr henni. Hann átti
eæti í Landsbankanefnd 1934—
1045, var kosinn í dansk-íslenzku
raðgjafamefndina 1938 og í milli
þinganefnd um póstmál 1943.
Hann var formaður milliþinga-
fnefndar um stjórnarskrármálið
1942—1947, og átti sæti í Alþingis
Kr’'gunefnd, meðan hún starfaði,
1.Ö43—1956. Hann vann mikið
fcfarf að málum hinnar íslenzku
þjóðkirkju, sat í kirkjuráði' frá
stofnun þess, 1931, var forgöngu
maður og forseti almennra kirkjU
funda og tók sæti á hinu nýstofn
aða kirkjuþingi 1958. Hanh var
fórmaður Félags héraðsdómara
1941—1947 og heiðursforeeti þess
fyrrv. Aljjingisforseta og
á Alþingi
síðan. Á Alþingi átti hann sæti
á árunum 1916—1921 og 1933—
1947, sat á 27 þingum alls og var
lengsrt af þeim tíma þingmaður
Vestur-Skaftfellinga. Forseti sam
einaðs AlþingLs var hann 1942 og
1943—1945. Hann var í forsæti
á hinum hátíðlega fundi að Lög-
bergi á Þingvöllum 17. júní 1944,
er lýðveldi var sett á stofn.
Hugðarmál Gísl3 Sveinssonar
voru sjálfstæðismál íslenzku þjóð
arinnar og kirkjumál, og hann
var gæddur hæfileikum til að
vinna þeim málum mikið gagn.
Hann var rökfastur ræðumaður,
vel máli farinn og sókndjarfur,
en .gætti þó jafnan hófs í rnál-
flutningi. í embætti var hann
röggsamur og vandur að virðingu
sinni. Hann var lengi forvígismað
ur Skaftfellinga, vann ötullega að
málum þeirra í héraði og á Al-
þingi og naut ástsældar og virð-
ingar héraðsbúa. Hann var rausn
armaður heiim að sækja, og gott
þótti ísl-endingum að leita til
hans, þegar hann var fulltrúi
þjóðarinnar í Noregi.
Ég vil biðja háttvirta Alþings
menn að minnast hins látna
merkismanns með því að rísa úr
sætum.
ikil aukning
færeyska
fiskiflotans
Einkaskeyti frá Khöfn 2. des.
Færeyingar auka stöðugt fiski-
flota sinn og fyrir skömmu fengu
þeir fjóra nýja togara, og kostar
hver þeirra sex milljónir króna.
Fimmti togarinn er í smíðum, en
auk þess eru ráðgerð kaup á þrjá-
tíu línuveiðurum og kostar hver
þeirra eina milljón króna.
Fjármagns til kaupa á hinum
fyrstu fimmtán hefur þegar verið
aflað og undirbúningur að fjár-
magnsöflun fyrir hinum 15 seinni
ei hafinn og er Molir Dam lög-
maður Færeyja kominn til Kaup-
mannahafnar í tilefni af því. Mohr
Dam mun einnig ræða kolanám í
Færeyjum og rafmagnsmáið.
— Aðils
Versta óvetSur
Framhald af 1. síðu.
á götum borgarinnar eða í grend
við liana. Baðströndin frá Caimes
til Menton er illa útleildn, sand
skaflar hafa hlaðist upp, alls kon
ar brak liggur í hrúgum hér og’
hvar. Þá urðu miklir. skaðar í
Monte Carlo. Fjöldi smábáta á
höfninni þar sukku eða skcmmd-
u ,t. Kappsiglingabátur Raainiers
fursta var meðal þeirra, sem
sukku.
Stórhríð í Ölpunum
Skammt frá Toulon mynduðust
mörg smástöðuvötn og fóru við
það mörg sveitabýli í kaf í vatn.
Voru um 100 manns fluft burt
af þessum slóðum í þyrilvængj-
um. Á einum stað fór bílstjóri
af stað með fjóra farþega. Þau
lentu á flóðasvæði og urðu að
leita upp á þak bílsins. Seinna
tókst svo farþegunum að bjarga
isér til nærliggjandi hæða, tln
•straumurilnn tíreif bD-stjóra'nn
með sér og mun hann hafa
drakknað.
i Uppi í frönsku Ölpunum var
svipufi úrkoma, en sá mimurinn
að þar var stórhríð. Fjallaskörðin
eru víða ófær og samgöngur hafa
truflast. Á einum stað eru 13 toll
verðir og flutningabílstjórar ein
angraðir á landamærastöð eitini.
11 fórust á Spáni
Ilíviðrið var svipað á Spáni.
Þar fórust 11 manns af þess völd
um, en margir meiddust. Fjall-
vegir í Pyrenneafjöllum eru víða
ófærir. Veðurofsinn var mjög
mikill á Spáni, svo að tré sleit
upp og jafnvel hús fuku. Ereigna
tjón þar mikið. Svipaða sögu er
að segja frá Portúgal. Þar fórst
fiskibátur með sjö mönnum.
Á Ítalíu er ástandið líklega
verst. Þar er kunnugt um 24
menn sem láti'ð hafa lífið. Stólpa
flóð er í öllum ám, allt frá Ölpun
um suður á Sikiley. Áin Tiber
hefur hækkaft um tvo metra og
Hfjómleikar
Smfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika á föstu-
dagskvöidið kemur í Þjóðleik
húsinu. Stjórnandi verður
Henry Soboda, en eínleikari
Einár Sveinbjörnsson.
Einar Sveinbjörnsson hefur ekki'
komið fram á tónleikum áður, en
hann er talinn mjög efínilegur
tónlistarmaður. Einar útskrifaði'st
frá Tónlis'tarskólanum fyrir fjór
um árum, en stundaði síðan fram
haldsnám við Curtis-tónlistarskól
ann í Fíladelfíu.
Þetta eru aðrir hljómleikar
Sinfóníuhljómsveitarinnar sem
Henry Soboda stjórnar. Þeir
fyrri voru 24. nóv. síðastl. og
vakti stjórnandinn miMa hrifn-
ingu.
Á efnisskránni að þessu sinni
verða Þríhyrndi hatturinn, eftir
De Falla, fiðlukonsert Mendel-
söhns og Sinfónía nr. 2 í H-moll
eftir Beethoven.
sver áfeyrgist Jónas?
í gær kvaddi Ei’nár Olgeirs-
son ser hijóðs utan dagskrár
í sameinuðu þingi og spurð-
ist íyrir um ’pað, hver bæri
ábyrgð á ræðu þeirri, sem
Jónas Haralz, ráðuneytis
stjóri, flutti í útvarp 1. des.
s. 1.
Ef ræðumáðnr hefði talað á
eigin ábyrgð, hefði hairn gert sig
sekan um eindæma ‘taktleysL
Hafí haixp hins vegar samið og
flutt ræðu sína í samráði við rí'kis
stjórn'ins og verið að þjóð
inni þáön bóðskap, sem faún ætli
sér áð f.-amkvæma, þá befði átt
ag geta þess. Hafi hann loks talað
sem vísindamaður, þá væri það
óviðeigandi' að koma fram sem
italsmaður ákveðinna pólitísQcra
viðhorfa.
Dómsmálaráðherra varð fyrir
svörum og sagði, að meirifalu'ti
almenns stúdentafundar hefði
beðið Jónas Haralz að tala við
þetta tækifæri og *um efnahags-
mál. Málið hefði' ekki verið borið
undir ríkisstjórnina, enda húpL
enn ófædd er þetta var ákveðið.
Ráðuneytisstjórinn hefði talað á
ei'gin áþyrgð og efiaust sem vís-
indanxaður, enda hefði faonum
verið sýndur trúnaður sezn hag-
fræðingi, bæði utanlands og hm
an.
NTB—Torino, 2. des. Níu
verkamenn létu lífið, er grjót
skriða féll yfir vinnuskála
þeirra í ítölsku Ölpunum í
dag.
Slysið var í fjöllunum norður
af Torino. Fjallgöngumenn og
skíðamenn fóru þegar á vettvang
en hríðarveður háði björgunar
starfi. Er á slysstað kom fundust
níu ]ík, en 22 höfðu sloppið lífs,
sumir meiddir. Menn þessir unnu
:t'ð byggingu orkuvers. Úrfelli
undanfarna daga losaði um heljar
björg efst í fjallinu. Runnu þau
af stað og hrifu allt með sér,
unz feikileg skriða myndaðist og
færði vinnuskálann algerlega í
kaf.
Menntamenn
Framhald af 1. síðu.
innan hinna ýmsu greina mennta
j mannastéttarinnar, kvað ræðu
maður þó mörgu áfátt í þessu
efni enn þá. En áfram yrði haldið
baráttunni að tala menntamenn
upp í hinum rétta skilningi. Hið
versta ástand hefur verið ríkjandi
í þessum efnum efti'r uppreisnina
1956. Leysa hefði orðið upp rit-
höfundasambandið og önnur sam
tök listamanna og menntamanna,
en innan þessara samtaka hefði
mjög gætt g ag nby Itiixg a rs tarf-
semi.
Ræðumaður kvað þaS nú vcra
aðeins fáeina af rithöfundum
landsins, sem ekki hefðu þorað
að horfast í augu við afbrot sín
og gera iðrun og yfirbót. Þeir
sem slíka ragmennsku hefðu sýnt,
væru að sjálfsögðu útilokaðir úr
bókmenntum landsins. Verra
væri ástandið meðal háskóla-
manna, einkum sérfræðinga í vís
indum og -tækni. Þar gætti enn
mjög áhrifa endui'skoðunarmanna
og yrði að hafa á þeim vakandi
gætur. Hann vék sérstaklega að
hinum þekkta rithöfundi Erik
Molnar, sem kunnur er fyrir and
marxistískar skoðanir sínar og
I hefur sætt harðri gagnrýni fyrir
Itipp á síðkastið í Ungverjalandi.
Kvaðst ræðumaður vona a,ð Moln
ar fylgdi í fótspor gagnrýnanda
siUna, sem margir hefðu áður ver
ið haldnir sömu villunni og hann
þráaðist nú við að viðurkenna.
Flagfélagið fær
viðbótarhús-
næði í Höfn
Nú um niána'ðamótin ntun
skrifstofa Flugfélags íslands
liér í borg taka í notkun við-
bótarhúsnæði við' Vesterbro-
gade. f því tilefni hefur skrif-
stofan hér sent frá sér kynn-
ingarkort, cn á því stendur m.a.:
„Kaupmannahöfn í nóv .1959.
Fyrr á tímtun sóttu Víkingar
frá Danmörku til fslands og
námu þar land. Á síðari árum
hefur landnám íslendinga í
Danmörku stöðugt farið í vöxt,
og eiga auknar flugsamgömgur
þar rniMnn hlut að máli.
Flugfélag íslands nam snemma
láud í hjarta Kaupmannahafn-
ar. Kærkomnar heimsóknir fs-
lendinga á skrifstofuna hér oig
auMn ferðalög með flugvélum
félagsins hafa orðið því hvatn-
ing til vaxandi landnáms hér
í borg, og hefur nú verið tekið
á leiigu vijðbótarliúsnæði við
Vesterbrogade 6C, sem nú hef-
ur verið sameinalð fyrra hús-
næði félagsins. Það er gleðiefni
að geta nú boðið aukna og betri
þjónustu í nýjum húsakynmun.
Með vinsemd og virðingu Flug-
félags fslands h.f.“.
.í'ili. vvs.'-'.wsár L iSiúgíbtiitfij&t:
T í M I \ N, fimmtudaginn 3. desember 1959i.
& ‘ '
Sjötugur: í
Hólmgeir
Þorsteinsson
Sjötíu og fimm ára afrnæli á
í dag, bóndinn og oddvitinn Hólm
geir Þorsteinsson frá Hrafnagili I
Hóimgeir Þorsteinsson
1
Eyjafirði. Hann er fæddur að
Ytri-Dalsgerðum í Saurbæjar-
hreppi 3. des. 1884, sonur hjón-
anna Þorsteins Indriða Pálssonar,
bónda þar, og Kristjönu Guðrún-
!ar Einarsdóttur. Hann stundaði
rám í Gagnfræðaskóla Akureyr-
ar og stofnaði siðan bú að Grund
í Eyjafirði, en þaðan var kona
hans, Valgerður Magnúsdóttir, en
hún er nú látin. Þau hjónin áttu
íjórar dætur. Hólmgeir var um
tíma starfsmaður KEA og stýrði
þá m.a. útibúi þess á Dalvík, 1919
settu þau hjónin bú saman á
Hrafnagili í Eyjafirði og bjuggu
þar til 1945, en þá brugðu þau
búi og fluttu til Akureyrar.
Hólmgeir var atkvæðamaður í
málum sveitar sinnar og oddviti
Hrafnagilshrepps um mörg ár.
Einnig var hann endurskoðandi
KEA um langt árabil, búnaðar-
þingsfulltrúi, í skattanefnd, og
þannig mætti lengi telja.
Hólmgeir dvelur í dag hjá göml
um skólabróður sinum og alda-
vini, Jákob Kristinssyni.
ógnar flóðgörðum í sjálfri Róm.
Frestuín
Alþingis
Framhald af 1. síðu.
ráðherrans, að gefa þinginu nú
þegar skýrslu um fjárhagsástand
ið og afkomu ríkissjóðs sérstak-
lega. Það er bein móðgun við
þingið að scnda það heim áður
en það er upplýst um þessi mál.
Þingmenn sætta sig ekki við að
pólitískum félagsskap úti í bæ
séu gefnir upplýsingar um fjár-
hagsástandið en að á þingi þegi
fjármálaráðherra þunnu hljóði.
Pál-1 Þorsteinsson benti á, að
1949 hefði staðið líkt á um póli-
tísk viðhorf og nú. Þó hefði verið
mynduð ríkisstjórn í þingbyrjun
og farið fram 1. umr. fjárlaga
hálfum mánuði eftir myndun rík-
isstjórnar þrátt fyrir það, að boð-
aðar hefðu verið stórvægilegar að-
feerðir í efnahagsmálum síðar á
þinginu. Hent hefði, að tvö fjár-
lagafrv. hefðu verið lögð fram
fyrir sama fjárhagsár en fjármála
ráðh. þó gefið Alþingi skýrslu á
eðlilegum tlma. Tilhögun sú, sem
fjármálaráðh. boðaði nú, væri for-
dæmalaus'.
Enn fremur töluðu Karl Guð-
jónsson og Lúðvík Jósepsson og
átöldu báðir áform ríMsstjórnar-
innar.
ÁaglýsiS í Tímanum
Þckkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinsemd vlð ancHát cg
(arðarför
Einars Eiríkssonar
Fjatlsolb Fellnahreppl. í
B8rn og tengdabðm.