Tíminn - 03.12.1959, Síða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 3. desember lS48t
! Fimmfudagur 3. des.
Sveinn. 336. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 15,36. Ár-
degisflæði kl. 7,14. Síðdegis-
flæði kl. 19,09.
Loftleiðir h.f.
Hekla er vænt-
anleg frá Ham-
borg, Kaupmanna
höfn, Gautaborg og Stafangri íd. 19
i dag. Fer til' New York kl. 20.30.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Sólfaxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 19.00 i dag frá Kaupmanna
höfn og Glasgow.
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fl'júga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Bíldudals, EgUs-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs
hafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga tU
Akureyrair, Fagurhálsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna
eyja.
Konur loftskeytamanna.
Fundur í kvenfélaginu BYLGJAN
kl'. 8.30 í kvöld í Félagsheimiii prent-
ara að Hverfisgötu 1. 2
ASalfundur
Skotféálags Reykjavíkur verður
haldinn föstudaginn 4. desember í
Breiðfirðingabúð kl. 20,30.
Dagskré samkvæmt félagslögum.
Skipadeild Sif.S.
Hvassafell fer
______________væntanlega í dag
frá Malmö áleiðis
til Reykjavíkur. Arnarfell iestar é
Eyjafjarðarhöfnum, fer þaðan tU
Raufarhafnað. Jö’kulfell er í Vest-
mannaeyjum. Dísarfell átti að fara
í gær frá Riga áleiðis til Gdynia og
Austfjarðahafna. Litlafell fór í gær
frá Reykjavík til Húsavíkur og Þórs
hafnar. Helgafell er á Siglufirði.
Hamrafell er í Batum.
Skipaútgerð ríklsins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suðurleið.
leið. Skjaldbreigð er í Reykjavík.
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfel'Ungur
fór frá Reykjavik í gær til Vest-
mannaeyja.
Eimskipaféiag íslands h.f.
Dettifoss fór frá Boulogne 1.12. tU
Httil Rotterdam og Hamborgar. Fjall
foss fór frá Rotterdam 2.12. tU Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss -fór frá
Akranesi 2.12. til Reykjavíkur, og
frá Reykjavík i kvöld 3.12. tU New
York. Gullfoss fór frá Hamborg í
gæirkvöld 2.12. til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyj-
um í kvöld 3.12. til New York.
Reykjafoss fer væntanlega frá
Reykjavik 2.12. til Faxaflóahafna,
Vestmannaeyja og þaðan vestur og
norður um land til Rotterdam og
Hamborgar. Selfoss fór frá Siglu-
firði 29.11. til Lysekil, Kaupmanna-
hafnar og Rostock. Tröllafoss fer
firá New York 3.12. til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Akureyri 2.12.
til Svaibarðseyrar, Hríseyjar og Húsa
víkur. LangjökuU' kom til Reykja-
víkur 1.12. frá Gdansk. Ketty Dani-
elsen fár frá Helsingfors 1.12. til
Reykjavíkur.
8.00 Morgunútv.
8.30 Fréttir. 9.10
Veðurfr. 12.00 Há-
degisútv. — 12.25
Fr. og tilkynning-
ar). 12.50—14.00 „Á J.rívaktinni“ —
sjómannaþáttur (Guðrún Erlends-
dóttir). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp.
— (16.00 Fréttir og veðurfr.). 18.30
Fyrir yngstu hlustendurna ( Margirét
Gunnarsdóttir). 18.50 Framburðar-
kennsla í frönsku. 19.00 Þingfréttir.
— Tónleikar. — 19.30 Tilkynningar.
20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Er enn
heimilt að skattleggja hjónabönd?
(ValhO'rg Bentsdóttir skrifstofu
stjóri). 20.55 Einsöngur: Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir Bjarna
Böðvarsson. Undirleik, annast Fritz
Weisshappel. 22.15 upplestur: Þór-
unn Eifa Magnúsdóttir les ljóð eftir
Tómas Guðmundsson. 21.30 Músík-
vísindi og alþýðusöngur; IV. erindi
(Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00
Fréttir og Veðurfregnir. 22.10 Smá-
saga vikunnar: „Hvítklædd kona“
eftir Guy de Maupassant í þýöingu
Eiríks Albertssonar (Herdís Þorvalds
dóttir leikkona). 22.30 Sinfónískir
tónleikar (frá vestur-Þözka útvarp-
inu) 23.10 Dagskrárlok.
jM6»*9»u*gW'WWZ*gg*gW'«'»B*2*2*gS*g»g*9*9*g*g*S*g*gy>«(;
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Revkjavík vikuna 8.—
14. nóvember 1959 samkvæmt
skýrsl'um 46 (48) starfandi lækna.
Hálsbólga 90 ( 97)
Kvefsótt 178 (210)
Iðrakvef 32 ( 30)
Influenza 17 ( 26
Hvotsótt 3 ( 0)
Hettusótt 1 ( 0)
Kveflungnabólga 16 ( 15)
Taksótt 2 ( 0)
Rauðir hundar 2 ( 0)
Munnangur 2 ( 2)
Kikhósti 99 (135)
Hlaupabóla 1 (1)
Virus-infectio 8 ( 11)
Vetrarhfálpia
Skrifstofan er í Thorvald-
senstræti 6, húsakyn.num
Rauða krossins. Opið kf. 9—
12 og 2—6. Sími 10785. —
Styðjiö og styrkið Vetrar-
hjálpina
Blettavatnsíyllirí
Fyrir skömmu tók löigreglu-
þjiánn drenghnokka á götunni
og virtist sá útúr drukkinn. Við
nánari athugun kom í ljós, að
drengurinn hafði komizt í ölvun
anástand með því að þefa af
blettavatni og vir hann með
flöskuna í vasanum.
Talsverð brögð munu vera að
því a!5 krakkar cig ungiingar á
skólaaldri noti blettavatn til aö
komast í „rús“. Blettavatns- og
benzín fyllirí hefur gripið um
sig í sumum heimavistarskólum,
en sjaldgæft mim að fullorðið
fólk noti þessa vökva til að kom
ast í ölvunarástmd.
Blettavatns fyllirí er stór skað
legt fyrir öndunarfærin og þá
um leið fyrir súrefnisvinnsluna
og aðra starfsemi líkamans. For-
eldrar ættu að hafa vakandi
auga með unglingum og koma
í veg fyrir aÖ þeir mejShöndli
þetta efni til að komast í „rús“,
einnig ættu lyfjaverzlanir að
fara v.irlega í sakimar við af-
hendingu blettavatns.
.... nú ufhvurju má ég þá ekki \
selja mitt hús líka, þegar þú ert að j
reyna að selja þitt??????
DÆMALAUSI
SSS2SSS8SSSSSSS2SSS3SSSSS8SSSSSSSSS888S888SSS8SSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSS8SSasaS8SSaa!Sð5BBB
ÖKUMENN!
Verití varkárír —
varizt slysin.
Bazar Guðspexifélagsins
1 verður haldinn sunnudaginn 6.
des. Félagar og aðrir velunnarar
eru beðniir að koma gjöfum sínum
eigi síðar en föstudaginn 4. des. í
Guðspekifélagshúsið eða Hannyrða-
verziun Þuríðar Sigurjóns, Banka-
stræti 6. j
I j
Kvenfélag Hallgrímskirkju ;
minnfr félagskonur á bazarinn, er
verður lialdinn mánudaginn 7. des-
ember, í Góðtemplarahúsinu. Tekið
á móti munum hjá frú Sigríði Guð-
mundsdóttur, Mímisveg 6 og Aðal-
heiði Þorkelsdóttur, Laugavegi 36.
Hygj^nn bóndl tryggir
dréttarvél kina
Byggingaþjón-
usta A.Í. starfar
ekki í desember
Um mánaðamótin növember
desember n.k. lýkur fyrsta starfs-
ári Byggingaþjónustu Arkitekta-
félags íslands. Verður ’hún lokuð
í desember, en opnuð aftur um
miðjan janúar 1960 á sama stað
að Laugaveg 18a. Byggingaþjón-
usta A.í. hefur verið opin frá því
í apríl s-1. vor, við jafna og góða
aðsókn, og mælzt mjög vel fyrir
hjá almenningi. Sýningargestir á
þessu tímabili eru varlega áætl-
aðir um 20 þúsund manns. Hópar
iðnskólanemenda sóttu sýninguna
í vor og eins nú í haust, og sýndi
Byggingaþjónustan fulltrúum
Kennsla
í þýzku, ensku, sænsku,
dönsku, bókfærslu og
reikningi
Einnig námskeið.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5
Sími 18128.
þetm, er sátu 21. iðnþing íslend-
inga í sept. s.l-, á sýninguna. Kviik-
myndir haaf verið sýndar flest
mi5vikudagskvö 1 d á þessu tímabili,
nema hvað hlé varð á þeám sýning
um á meðan iskipulagslíkön af
Reykjavíkurbæ voru til sýnis. Þeg-
ar fyrirtækjum er hleypt af stokk-
unum, eru alltaf ýmsir byrjunar-
erfiðleikar, sem smá yfirstígast,
eins er með Byggingaþjónustu
A.í. og önnur fyrirtæki í því efni.
Nokkuð hefur borið á því, að skort
hafi upplýsingar um ýmis bygg-
ingarefnasýnishorn, sem á sýning-
unni eru, en þess er að vænta, að
úr því verði bætt strax á næsta
ári.
Þegar haft ei í huga hve stutt-
an tíma Byggingaþjónusta' A.í.
hefur verið starfandi, má segja
að hún sé búin að ná góðri kjöl-
festu, eftir þeim móttökum að
dæma, sem hún hefur þegar hlot-
ið bæði hjá almenningi og bygg-
ingarefnafyrirtækjum.
Annað starfsár Byggingaþjón-
ustuA.Í. hefst eins og áður segbv
um miðjan janúar n.k. Hyggst
Byggingaþjónustan auka þjónustu
sína við almenning á margan hátt.
Er þar helzt að nefna; betri upp-
lýsingar um byggingarefni, sem á
sýningunni verða, fyrirlestra um
byggingariðnað og byggingarefni,
auk þess sem kappkostað verður
: að hafa reglulega kvikmyndasýn-
í sýningar um þau mál. Ennfremur
I er Byggingaþjónusta A.I. að undir-
búa lesstofu fyrir almenning í
: fundarsal sínum, þar sem greiður
; aðgangur rverður að bókum Og
tímaritum um byggingarefni og
byggingarlist.
msxu
R! KUR VIÐFÖRLI
TOFRASVERÐIÐ
NR. 20
Tsacha sleppir fálkanum eftir dúf-
unni. Fálkinn flýgur með ógnar
j hraða á cftir henni og hremmir
L hana með klónum. Veiðimennirnir
fylgjast með eltingarleiknum með
undrunar- og aðdáunarsvip.
„Pabbí!“, hrópar Erwin, „sjáðu
hvernig fálkinn tætir dúfuna.“
Skyndilega þrífur Tsacha bogann
og sendir ör á móti fálkanum án
þess að gefa sér tíma til að miða á
hann. Örin þýtur í gegnum fuglinn
og hann steypist ti ljarðar með dúf-
una á milli klónna.
„Háttvirtur konungur ég sé að.
fuglinn er ekiki við hæfi sonar þíns,
svo hann skal deyja. Bor Khans
heranenn hitta ávallt það sem þeir
ætla sér.“
Fylgist m«i \
tfmBnum j
lesiS T(mann