Tíminn - 03.12.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 03.12.1959, Qupperneq 5
Undirr. ó: kar, að sér verði sendur endurgjaids- laust bæklingur um Gyldendals opslagsbog. Nafn Heimili Póslhú. •:U KAUPf isler;ik JrírnerWi hæíta.veríJi. • Ný .vierðíkrá *6nd: ókeyfHj.v ' GfsJi'Br'yn jólfiscin, 'Pósthóif 73’4,'Rcýkjayík. 7 TIMINN, fimmtuðagmn 3. desember 1959. Bœkur oc) hofunbor starsaga SöSunefnd varnarliðseigna ] Steinar Sigurjónsson: Ástar-j saga, Helgafell, Rvík 1958. Þetta er nútímasaga og gerist meðal bátasjómanna á Akranesi. Höfundurinn dregur enga róm'an- tíska blæju yfir líf þessara sjó- manna, heldur sýnir okkur það hrátt og kalt eins og það vissulega er. Sagan er mestanpart samtal skipshafnar á einum bátnum, þar sem skipverjar segja hver öðrum frá liðnum fylliríum og kvenna- stússi, hvar í blandast fleiri minn ingar frá gömlum og góðum dög- um og vandamál líðandi dags. Þá er og sagt frá heimilisbrag eins •skipverjans og konu hans Láru Jónsdóttur, sem hefur flutt úr sveit, þar sem öllum fannst hún svo „jússuieg" að engum datt í hug að biðja hennar, og til bæjar- ins þar sem sælan beið hennar. Þá sælti vill hun ekki með nokkru móti missa þótt á móti blási á heimilinu, er Kristján maður hennar lemur hana ófríska af því að hann kemst að þvi að hún hefur verið honum ótrú. Hann hverfur að heiman, en kemur aftur og þau verða sátt á ný. í þessari sögu er okkur >sýnt inn í hugarheim sjómannanna og þeirra nánustu. Við kynnumst heimsmynd þeirra, lífsviðhorfum og umhverft, eins og það kemur höfundinum fyrir sjónu-. Sagan er vel gerð, ávallt söm við sig um mál og stíl og heldur út í gegn sinu sérstæða andrúmslofti. Hún ber vitni um þckkingu höfundarins á viðfangsefni sínu: persónunum og umhverfi þeirra. Hins vegar mætti deila um stafsetninguna, sem er með allfrumlegum hælti. en þótt ég mæli ekki með því að hún verði tekin upp almennt, ætti fólk ekki að láta það aftra sér frá að lesa bókina. Stafsetning getur naumast orðið höfuðatriði þegar metið er gildi bókar. Hérna er sýnishorn.1 Skipverjar eru komnir i land og byggjast gera sér glaðan dag: j „þeir korau auga á bifreiðina þegar þeir voru komnir á móts við staðarfell, hún var á leið niður í bæ, og þeir liftu liöndum og bif-1 reiðin nam staðar, þá gekk jón að bílnum en gisli stóð álengdar og horfði á þá bilstjórann. hyrðu góði, bara soldið stopp. kvað? þú gedur víst ekki hjálpaö okkur um eittkvað a leebja? gedur verið, kondu hérn afturí góði. geeedur verið. kva viltu? áttu nó? sex. það er nú allt og sumt. já, vinur, láttu mig haaava ðær. allt í læi vinur. hevuru vasa? lát ekki bera mjög djöfull mikið á ðí, vinur, hu hu. allt í læi. kvað kostar ða? við skulum nú sjááá. sex flöskur .... við skuium nú sjá vinur .... jáá, seeex .... níu hundruð. jæja, láttu mig hava ðær. ókei. já, níu hundruð. hvað um það, eins og hann frændi sagði einu sinni. maður drepst ekki nema einu sinni.“ t Þetta er aðeins' „fyrsta bók“ og mun mega vænta framhalds ai' sögunni síðrr, ef guð lofar. Höf- undur þessarar bókar, Steinar Sig- urjónsson, fer það vel.af stað, að óhætt mun að gera til hans tals- verðar kröfui hér eftir og spá hon- um rifiegri eftirtekt samtíðar- manna sinna, en raun hefur á orð- ið enn. j Jón frá PálmJiolti. Apllpfín Leikfélas Akurevrar sý"ir um Þes* CMCilÍI ötulliiy ar mundir gamanleikinn „A ellefto stundu" eftir Frank Launder og Sidney Gilliet í þýSingu Sverris Haralds- sonar. Leikstjóri er Gu'ömundur Gunnarsson. Er þetta skemmtilegur og vinsœíl sjónleikur. Myndin er úr leiknum og sýnir Jón Ingimarsson, Jón Kristinsson og Björgu Bafdvinsdóttur í blutverkum sínum. (Ljósm.: ED). Höfum tií sölu 10 hjóla vörubifreiðir (Rio Studebaker). — Upp- lýsingar á skrifstofu vorri eða í síma 14944 á milli kl. 10—12 f.h. Sótunefnd varnarliðseigna ! NÝR HEIMILISLEXIKON Baöstofunni hafa borizt allmargar visur um stjórnmálaviðhorfið núna og mvndun nýju stjórnar- innar. Skulu birtar hér nokkrar til gamans. Ilér koma tvrer eftir einhvern sem kallar sig B. Kveðiö viku eftir kosningar: Kc-mur senn úr horni liljóð Huldar vættir i'æðast vinstri stjórnin væn og góð viröist endurfæðast. En svo þótti höfundi víst gortna i álinn og kvað um það bil sem samstjórn Krata og íhalds endur- fæddist: Leggur niður lúinn væng, lítill- gefst nú fengur. Al'þýðan í eina sæng með' íhaldinu gengur. S jöstirnið: Ýmsum þykir Ólafur hafa skotið bæði Rússum og Bandaríkjamönn um ref fyrir rass, þar sem hann hefur skotið á loft sjö stjörnum og sett nýtt sjöstirni á himin- hvelfinguna, en , hinir hafa bara verið að bisa við að skjóta smá spútnikum og smákúUim á loft. Um þetta kveður einn, sem kall- ar sig Skalla: Sé ég stjörnur sjö i hóp, sjál'fstæðið og Emil skóp. En ef þær bænda auka tap, öruggt veröur stjörnuhrap. Olafía og Emilia. Og svo sendir einn, sem 'kaiiiar sig Anonymus þessa stöku: Eldri stjórn yar ;Emiiía kölluð, aldrei þóttist meyja.þessi spjölluð. En afleiði'rigar íair ná að ílýja, fædd er í heiminn sjöföld Ólafía. i Svo er smábréf til heilbrigðis-borgar- stjórans: — „Hr. borgarlæknir. Þér eruð vöröur heilbrigði í bænum. Vil'jið þér atlíuga, að þegar sorptunnurnar eru losaðar, fer aðeins það, sem laust er í þeim, en leðjan situr á botnin- um. Þetta er Itinn mesti sóða- sikapur. Það er nauðsyniegt vi'ð og við að hreinsa tunnurnar og raunar siálfsagt að sprauta þær aö innan með bakteríudrepandi efni. Þér ættuð að vera svo lítil- látur að vera með sorphreinsur- unum eina ferð og s.iá með eigin ■augum hvernig þetta er fram- kvæmt. Það er ekki fulLnægj- andi að sitja inni á fínni skrif- stofu. „Sjón er sögu ríkari“. — Með beztu kveðju. — Húsmóðir. 5 bindi — 2,700 bls. 500 JieilsiSufnyndir af merk« um stSSum ag afburðum — 1600 Elfmyndir af (itöntum cg úpum — 2§9 heiisíöu* myndir af listaverkum — 250 iifprenM fandabréf, auk fföfda annarra mynda. ; Tiiboð óskast í Doclge Weapon bifreiðir, jeppabifreiðir og strætisvagna. Bifreiðir þessar verða til sýnis í Rauöarárporti við Skúiagötu kl. 1—3 4. þ. m. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða at'hent á útboðsstað. í vönduðu) Innb. bandi Gegn afb. kr. 1.780,00 kr. 2.140,00 Gegn <iaðgr. kr 1.425,00 kr. 1.700,Q0 HAFNARSTRÆTI 4 — S!M! 142SX

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.