Tíminn - 03.12.1959, Síða 7

Tíminn - 03.12.1959, Síða 7
HmINN, fimintudaginn 3. ðesember 1959. 4 Veggskreytimynd Jóns Engilberts var sjónvarpað í Danmörkn Þær fregnir hafa borizt hingaS til lands, að risamynd- 'inni „ísland“, sem Jón Engil- berts lauk nýlega við og sýnd var á 25. ára afmælissýningu ,.Kammeraterne“ í Den Frie í Kaupmannahöfn, hefði verið sjónvarpað í Danmörku. Fréttamaður Tímans innti listamanninn frétta um þenn- an atöurð. og sýningarsókn — Þetta er ekki tiltökumál, svar- aði listamaðurinn. Þeir í danska sjónvarpinu hafa áður varpað mér og myndum mínum út í himin- blámann. En sjónvarpið á myn'd Reykjavíkurbæjar var ómaksins lagðist veikur þarna í Kaupmanna- ’ til verra verk en að þýða listkrít- vert, því að aðs'óknin að sýning- höfn, en konan mín klippti út tvær ikk. unni varð fyrir bragðið helmingi eða þrjár, og þær geturðu fengið, I — Má ég að lokum spyrja þ'g, meiri en tíðkast hefur. Verst var ef þú kærir þ:g um, en þú verður iivenær okkur gefst kostur á að sjá að blaðaljósmyndarar létu mig að þýða þær sjálfur. Það er ekki þessa frægu mynd. ekki í friði meðan ég var að skeyta myndina saman í Den Frie. — Er hún í pörtum? — Já, máiuð á eikarplötur. — Það er jafnan talað um þessa mynd sem rismynd. Hve stór er hún? 1 — Þrír metrar á hæð og sex á lengd., — Nafngiftin á myndinni gefur til kynna að hún muni vera tákn- ræn fyrir ísland. — Einmitt. ísland, það er fyrst og síðast fiskur, sjór, fiskimenn og fleytur. — Leyfist mér að hnýsast í, hvernig listdómarar dönsku blað- anna tóku myndinni. — Þú mátt spyrja um hvað sem þú vilt. Það væri hægast að láta þig hafa úrklippur, ef nokkur hefði áhuga fyrir slíkum samtín- ingi, en ég er fyrir löngu hættur að safna slíku, maður gerði það þegar maður var ungur, en það fer af manni með aldrinum. Það var skrifað um myndina í sæg af dönskum blöðum, ég hef ekki belminginn af þeim umsögnum og I sá þær ekki einu sinni, því að ég' — Það heí ég ekki hugmynd um. Varla fyrr en bærinn hefur greitt roér fyrir verkið. Það væri helzt a5 spyrja listaverkan. bæjarins. Myndin var kvikmynduð til sjón- Jcn Engilbcrts i hópi nokkurra kunningja í Kammeraterne, er þeir héldu hátíðlegt 25 ára af- mæii félags sins. C fj varpsflutnings í Danmörku. Hér dúsar hún í pakkhúsi — hjá Eim- skip. Þær þrjái umsagnir, sem Jón Engilberts hafði handbærar hljóða svo í lauslegri þýðingu: Bertel Engelstoft (Politiken 10. okt.): „Islenzki málarinn Jón Engil- terts sýnir m. a. h ð stórkostlega verk „ís'land“, og ber myndin merki þeirra voldugu skapsmuna og hins hijómmikla litaspils sem jafnan einkennir iist Jóns Engil- berts.“ Otto Gelsted (það mun vera e'nn þekktasti listgagnrýnandi Dana) segir í Land og Folk 13. okt., í framhaldi af upptalningu á gömlum myndum á sýningunni: og máiverk Jóns Engilberts, Kvöld í sveitinni, eign íslenzka listasafnsins. Skyld': vera til stærri vitnisburður um hvað íslenzka lirtasafnið hefur að geyma en þessi mynd. Þetta verk vekur athygli langt út fyrir strendur heima- landsins. Veggskreyting'n „ísland“ rýtur sín ekki til fulls hér. Þröng. húsakynni rýra áhrif hennar." Information segir m. a. 18. okt.: „Þáð er slík spenna í myndum Jóns, að hún jaðrar við bresti- punktinn “ Þas er greinilega stæða til óska listamanniiium til hamingju með þá athygli sem mynd hans hefur vakið erlendis. Jón Enqilberts við vinnu sína. Menningarfélag ísl. æsku gefur út bækling til kynningar á handritunum aÞnn 28. sept. 1958 var Menningarfélag íslenzkrar æsku stofnað af nokkrum ung- mennum í Reykjaví. Félaginu var strax í byrjun ætl- aður sá tilgangur að vera bakhjall- ur að ýmiss konar fræðslu- og kyningarstarfsemi meðal æsku- fólks og cinnig að reyna að skapa skilning og áhuga hjá hinni upp- rennandi æsku íslands á ýmsum menningar- og framfaramálum. Samkvæmt lögum félagsins tek- ur það ekk. afstöðu til rikjandi stj órnmálasíefna. Frumburður félagsins var, sem kunnugt er, söfnun undirskrifta í öílum framhaldsskólum landsins undir áskorun til danskra stjórnar- valda, að ekki yrði látið dragast úr hömlu að taka upp þá samninga um afhendingu íslenzkra handrita úr dönskum söfnum, sem ráðgerð- ir voru sumarið 1957 í umræðum milli ríkisstjórna Danmerkur og íslands. — Félagið leggur ríka áherzlu á, að gera verður sér glögga grein fyrir því. að ef bar- áttan fvrir endurhehntingu hand- ritanna á ekki að falla niður á komandi tímum, er nauð^ynlegt að efla áhuga hjá hinni islenzku þjóð og þá fyrst og fremst æskufólki. Með tilliti til þessa, ákvað fé- lagið að gefa út fræðslurit um sögu handritanna og gangast fyrir kynningu á handritunum meðal æskufólks. — Siðast liðið sumar leitaði síjórn félagsins hófanna hjá Jónasi Kristjánssyni, skjala- j\erði, að hann tæki að sér samn- ingu þessa hæklings. Einnig ræddi stjórn félagsins við fræðslumáia- yfirvöldin um, að einum íslenzku- tíma í tilteknum framhaldsskólum yrði varið til dreyfingar bæklings- ins og kynningar á handritunum meðal nemenda. ^ Þetta varð að ráði. Tilgangur bæklingsins er að kynna æskufólki Frumvarp m til vinnslu Gunnar Jóhannsson, Einar Ingimundarson, Jón Þorsteins son og Skúli GuSmundsson flytja í sameinuðu þíngi till. til þingsályktunar um verk- til vinnslu ve sögu handrilanna, og einnig helztu smiðju til vinnslu sjavaiat- rök íslend nga fyrir kröfunni um urða á Siglufirði. Er tillagan endurheimtingu þeirra, og forsend- svohljóðandi: ur Dana fyrir að neita þeirri kröfu. Samfara dreifingu bæklingsins, gengust Menntamálaráð og félagið fyr'r dreifingu bókarinnar „ís- lenzku liantíritin" eftir Bjarna M. Gí-rlason til aðalkennara í öllum framhaldsskoium landsins. Jafn- framt því, að nemendum í heim- tpekideild háskólans var gefinn kostur á að eignast bókina, var bókin send öllum bókasöfnum á land'nu. I sambandi við sendingu bókarinnar til bókasafna hefur það upplýstst, að fátt er um fræðslurit varðandi handritin í bókasöfnum. Kannaði stjórnin því. hvort mögu- leiki væri á að útvega söfnunum fræðslurit um mál ð á ódýran hátt. Komst s'tjórnin að samkomuiagi við bókaútgafuna Mál- og menn- ingu, að hún veitti bókásöfnum verulegan afslátt af bókinni „Hand- ritaspjall“ eftir Jón Helgason. „Alþingi álykiar ag skora á ríkisstjórnina að láta gera, á grundvelli laga nr. 47, 7. maí, 1946 og laga nr. 60, 24. maí 1947, kostnaðaráætiun um hygg hgu og rekstur verksmiðju á Siglufirði, til niðursuðu og niðurlagningar Framangreindum atr'.ðum er nú Iokið. Dreifing og kynning bæk- lingsins hefur farið fram. Félagið vonast til þess, að við- leitni þess og annarra aðila, sem lagt hafa hönd á plóginn, muni bera tiltætlaðan árangur og í fram- tíSinni megi vænta þess, að kröf- unni um endurheimtingu handrit- anna verði haldið á lofti af sem flestum og sameiginleg barátta ís- lenzku þjóðarinnar megi leiða til sigurs. á síld cg öðrum fiskafurðum. Áætluninni skal lokið fyrir 1. okt. 1960“. í greinargerð segir: „Margvísleg rök liggja til þess, ag komið verði upp niðursuðu- og niðurlagnin.garverksmiðju fyr- ir síld. Er þar fyrst til að taka, að niðursoðin síld og síld lögð í dósir, söltuð eða kryddu'ð, er miklu verðmætari en nokkrar þær síldarafurð.r, sem við flytj- um út mi, og myndi því verða: að þessu mikill gjaldeyrisávinn- ingur fyrir þjóðina. í öðru lagi mynd: niðurlagning saltsíldar eða kryddsíldar í dósir skapa mikla atvinnu í þeim bæjum og þorpum. no. ðanlands, sem byggja afkomu slna því nær eingör.gu á síidveið um og eiga því við vetraratvi'nnu leysi’ að stríða. Loks myndi niður soðin sild og síld lögð í dósir, verða auðveladri til flutnings á fjarlægari markaði heldur en þjóðin hefur flutt framleiSsluvör ur sínar á fram að þessu“. Og enn fremur: „Að lokum er rétfc ag benda á, að um vetrarmánuð- ina er um verulegt atvinnuleysi að ræða á Siglufirði, m.a. vegna i (Framhald a 11. mðuj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.