Tíminn - 06.12.1959, Síða 2
'2
í M rWNi' suhnödaginh 6; 'aésemóer HSáT
sigraoi
bæjarstjórnarforsetann
Á fundi bæjarstjórnar á
fimmtudagskvöldið bar Þórð-
ur Björnsson, bæjarfulltrúi
Framsóknarmanna, upp svo-
hljóðandi tillögu:
„Bæjaistjórn ítrekar fyrri sam-
þykktir sínar um nauðsyn þess,
að sveitarfélögum verði aflað
nýrra tekjustofna. Felur bæjar-
stjórn bæjarráði að hefja við-
ræður við fjármálaráðherra um
þetta mál, þar á meðal um, að
sveitarfélög' fái hluta af sölu-
skatti. Þá skorar bæjarsíjórn á
Alþingi að samþykkja lög um að
fjórði hluti söluskatts skuli
renna til bæjar- og sveitarfélaga
og skiptast milli þeirra eftir
íbúafjölda. Væntir bæjarstjórn
forgöngu fjármálaráðherra um
þetta mál.“
Þórður minnti síðan á, að út-
svör væru nú orðin langmesti
tekjustofn bæjar- og sveitarfélaga,
en aðrir tekjustofnar hverfandi
litlir. Alltaf koma fram nýjar og
meiri kröf-ur um hvers konar stuðn
ing bæjar- og sveitarfélaga við
einstaka aðila og hefur sú þróun
leitt til stóraukinna útgjalda og
þá um leið síhækkandi útsvara til
að fylla þá sjóði, sem jafnharðan
eru tæmdir.
Útsvarsbyrðarnar þyngjast
Útsvarsbyrðar Reykvíkinga hafa
stórþyngzt á síðustu árum og eru
fyrir löngu komnar í það hámark,
sem unnt er að þola, bæði á lág-
tekjumönnum og atvinnufyrirtækj
um. Það er því nauðsyn að fara
aðrar leiðir til að afla bæjar- og
fcveitarfélögum tekjustofna.
Söluskattur, auk tolla, er nú að
rverða einn aðaltekjustofn ríkisins.
Virðist því eðlilegt og réttlátt, að
bæjarfélögin fái að njóta hans að
r.okkru leyti svo mjög sem nýir
tekjustofnar eru nú nauðsynlegir
til að koma í veg fyrir sívaxandi
útsvarsbyrðar.
Hæg heimafek
Bæjarstiórn hefur oftar en einu
Einni gert samþykktir um að bæj-
arsjóði verði afiað nýrra tekju-
etofna, og ættu nú að verða hæg
heimatökin að ræða þetta mál við
forseta bæjarstjórnar, sjálfan fjár-
málaráðherrann, sérstaklega þar
eem hann hefur sjálfur áður gert
hliðstæðar tillögur um þetta mál.
Er Þórður hafði lokið máli sínu
reis’ upp Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri fjármála, og bar fram frá
vísunartillögu á þeim forsendum,
eð mál þessi yrðu tekin til end-
urskoðunar af núverandi ríkis-
fctjórn.
BreytingartiHaga komma
Þá bar Guðmundur Vigfússon,
bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins,
fram viðaukatillögu við tilögu
Þórðar Björnssonar svohjóðandi:
„Jafnframt skorar bæjarstjórn-
in á forseta sinn, núverandi fjár-
málaráðherra, til að sjá um, að
hliðstæðar greiðslur og framlög
n'kissjóðs til bæjarsjóðs verði
skilvíslega inntar af hendi meðan
hann fer með fjármál ríkisins.“
Minnti Guðmundur á, að Gunn-
ar Thoroddsen, núverandi fjár-
málaráðherra, hefði á Alþingi,
1951, flutt tillögu um að sveitar-
íélögin fengju einn fjórða sölu-
skattsins.
Alfreð Gíslason, bæjarfulltrúi
Alþýðubandalagsins talaði næstur
og upplýsti að Gunnar Thorodds.
hefði snúizt gegn eigin tillögum
við umræður á Alþingi nóttina
áður, er þessi mál voru til um-
ræðu, og virtist nú sem fyrri á-
hugi hans og meirihluta bæjar-
stjórnar fvrr nýjum tekjustofnum
bæjarsjóði til hanua, væri rokinn
út í veður og vind, en nóttina áð-
ur var feild á Alþingi tillaga um
að sveitarfilög fengju hluta af
söuskatti, Guíinar Thoroddsen,
flutningsmaður hliðstæðrar tiPögu
árið 1951, greiáci þá atkvæði gegn
tillögunni,
Björgvin Frederiksen taiaði
mjög á móti söluskatti og taldi að
bæjarfélagið gæti alls ekki tekið
r móti slíkum tekjustofni.
Forseti bæjarstjórnar, Gunnar
Thorodtlsen, fjármálaráðherra, sté
rú úr forsetastólnum og tók til
rnáls. Leyndi það sér ekki, að það
var ekki bæjarfulltrúinn. sem tal-
aði, heldur fjárniálaráðherrann.
Taldi hann ekki fært að saTn-
þykkja framkomna tillögu Þórðar
Björnssonrr, og hefði hann þegar
skipað menn til að hefja endur-
skoðun á tekjustofnum bæjar- og
sveitarfélaga. Kæmi mjög til álita
hvort bæjar- og sveitafélög ættu
ekki að fá aðra tekjustofna en
hluta af söluskatti.
Þórður Björnsson tók nú aftur
til máls. Kvað hann viðbrögð bæj-
arstjórnarnieirihiutans í umræð-
unum nú vera alleinkennileg.
Gunnar Thoroddsen hefði átt uppá
stunguna að því, að krefjast þess,
að bæjar- og sveitarfélög fengju
hluta af söluskatti. Hefði hann
hvað eftir annað látið meirihluta
bæjarstjórnar samþykkja áskor-
anir til Alþingis og ríkisstjórnar
um þetta, seinast 6. desember
3956. Nú væri hann allt í einu
kominn í þá aðstöðu sem fjármála
ráðherra að koma máli þessu á-
leiðis og í framkvæmd, en þá
gerðist það einkennilega, að allur
áhugi fyrir málinu virtist vera
horfinn. Fylgismenn bæjarstjórn-
armeirihlutans virtust jafnvel ekki
vilja fá söluskaitinn í bæjarsjóð.
Að lokum kvaðst Þórður ekki trúa
þv ífyrr en á reyndi í atkvæða-
greiðslu, að bæjarstjórnarmeiri-
hlutinn þyrði að vísa tillögu hans
frá eftir allt það, s'em á undan
væri gengið.
Endalok tillögu Þórðar Björns-
sonar urðu svo þau, að fjármála-
ráðherrann svínbeygði alla -sam-
flokksmenn sína í bæjarstjórn til
fylgis við sig um að-vísa tillögu
Þórðar Bjcrnssonar frá, þegar til
atkvæðagreiðslunnar kom.
Þannig sigraði fjármálaráðherr-
ann bæjarstjórnarforsetann.
Meiin til tunglsins
(Framhald af 12. síðu).
við heimsókn Eisenhowers. Vís-
indamenn Sovétríkjanna gera
sér nckkrar vonir um að geta
náð geimförunum aftur tii jai'ðar
með eldflaug, sem sentl yrði upp
til að sækja þau í september eða
október!
1
Menn út í geiminn
fyrir áramót
| Prófes-srarni'r tveir segja, að
sem undirbúning að þessari
tunglreisu muni tveir menn
i verða sendir upp í elöflaug og
látnir fara umhverfis jörðina í
gerfitungli.
| Fjórum vikum seinna munu
tveir geimmenn útbúnir sjón-
varpstækjum fara tvisvar um-
hverfis tunglið og snúa síðan
aftur til jarðar. Reynslan af
þessum ferðum mun verða nýtt
til að senda hjónaleysin tvenn til
tunglsins.
Til Marz 1961
Önnur áform sovétzkra vís-
indamanna eru þau meðal ann-
árs að senda eldflaugar til Marz
og Venusar ,á árinu 1961 og til
Mei'kúr og Júpíters ári seinna.
Þess utan er ráðgert að geimför
með tveimur til sex mönnum
fari til Marz og undirbúin er
bygging geimfars, sem á að geta
flutt um 100 manns hnatta á
milli.
er
miðja athafnarinnar
Ný gerð helgitónleika kynAt í Hafnaríjarðar-
kirkju annað kvöld
Næstkomanéli mánudags-
kvöld verður fitjað upp á ný-
breytni i helgiathöfnum hér-
lendis, með því að flutt verð-
ur sérstök gerð helgitónleika
i Hafnarfjarðarkirkju.
Fyrsta átriði er stutt helgi-
stund safnaðarprest-s, en síðan
hefjast kirkjutónleikar. Páll Kr.
Pálsson, organisti kirkjunnar
leikur á orgel, og dr. Hallgrimur
Helgason tónskáld sýnir nýja
hæfileikahlið með því að leika á
fiðlu. Athöfninn lýkur með
bænastund prests.
Þýzk að uppruna
Þessi tegund helgiathafnar er
upprunnin í Þýzkalandi um 1920.
Upphafsmaður hennar var kant-
or nokkur i Krosskirkjunni í
Dresden, Otto Richter að naíni.
Varð athöfnin þegar vinsæl og
breiddist fljótt út um Þýzkaland
og viðar, t. d. kynntist sr. Qarðar
Þorsteinsson, prófastur í Hafnar-
firði henni á stúdentsárum sín-
um í Stokkhólmi. A striösárunum
fóru athafnir þessar úr skorðum
svo sem allt annað, en voru
hafnar að nýju eftir stríð og eiga
miklum vinsældum að fagna.
Hinir lötu koma
Er helgiathöfn þessi þannig
mjög frábrugðin hinni venjulegu
messu, er heíur hugvekju prests-
ins að þungamiðju, því með
þessari athöfn verður tónlistin
þungamiðja. Reynsla erlendis
hefur sýnt, að þessar athafnir
eru mjög fölsóttar af mönnum,
sem annars sækja ekki kirkju.
— Páll Kr. Pálsson hefur tekið að
sér allan undirbúning að þessari
fyrstu helgiathöfn með þessu
sniði, séð um útvegun •tónlisar-
manna og kóra.
Á mánudaginn
Fyrstu tónleikarnir verða sem
sagt á mánudagskvöldið kl. 21.00
og er aðgangur ókeypis. Hins
vegar er samskotabaukur í kirkj-
unni og því, sem kann að safn-
ast í hann, verður varið til kaupa
á úrverki með klukkuspili, sem
sett skal í turn kirkjunnar.
Ný miólkurstöð
Stíflan
(Framhald af 12. sfðu).
Teikningar grandskoöaöar
j í rannsóknarnefndinni sem
stjórnin hefur skipað eru auk land
búnaðarráðherrans tæknisérfræð-
ingar frá ráðuneyti því, er fer
með vega- og brúarmái og frá
verkfræðideild landbúnaðarráðu-
neytisins, en ráðuneyti þetta kost
aði og stjórnaði byggingu stíflunn
ar. Þá var því haldið mjög á lofti
að stíflan væri einstæð í heimin-
um, vegna þess' hve hún væri
þunn, en stíflan átti að þola
þrýsting frá 55 milljón rúmmetr-
um af vatni. Þegar hún brast var
þrýstingurinn aðeins 49 milljón
rúmmetrar.
Verkfræðingur sá, sem hafði
byggingu stíflunnar með höndum
liefur ekkert viljað láta uppi um
j málið að svo stöddu, en allar
íeikningar að stíflunni verða at-
; hugaðar gaumgæfilega af rann-
j sóknarnefndinni og búast má við
j að nefndin geti skýrt orsakir slyss
jis að því loknu, sagði verkfræð-
1 ingur þessi.
j Undirstöðurnar brugðust
Yfirmaður ráðuneytis brúa- og
vegamála flaug yfir slysstaðinn í
þyrlu. Sagði hann að svo virtist
jsem undirstöður stíflunnar hefðu
j látið undan tvo tii þrjá metra
öðru megin. Ki.is vegar er sagt,
i að verkfræðin hafi athugað
stífluna daginn áður er hún brast
i og ekki orðið varir við neitt mis-
i jafnt.
Gagnrýnd í smíðum
Meðan ú smíði slíflunaar. stóú
'var verkið gagnrýnt af ýmsum
í ráðamönnum ráðuneytísins, sem
j héldu því fram, að stcinsteypar
væri ekki nægjanlega sterk fyrir
jþsnn vatnsþrýsting, sem hearn
var ætlað að þola ;
i
(Framhald af 12. síðu,.
ar, og er hún nú upp komin og
hin vandaðasta. Eru þar geril-
sneyðingartæki' fyrir 500 lítra á
klukkustund.
i Húsig er 126 fermetrar. Er þar
móttökuklefi og vélasalur, svo og
mjólkurbúð, ketilhús og snyrti-
j herbergi, allt mjög vandað að frá
i gangi og flísalagt. í kjallara er
: kæligeymsla o.fl. Þórilr Baldvin
I son arki'tekt teiknaði húsið, en
Erlingur Ólafsson var yfirsmiður.
Raflagnir annaði'st Kristján Lund
berg en múrverk að mestu Hans
Steffensen. Vélarnar eru frá
Silkiborg í Danmörku. Daglegan
rekstur mjólkurstöðvaxinnar mun
Ingi Sigmundsson annast. For-
maður kaupfélagsins er Guðjón
gahlíí
VS
Aðalfundur LÍÖ
hefst á morgun
Dregizt hefur a3 halda fundinn vegna dráffar
á ákvörSunum í efnahagsmálunum
Neitar atí Iétta ...
Framhald af 1. síðu.
lán að fjárhæð rúmar 30 millj.
kr. á þessu ári en árið 1956 námu
þau 63,6 millj. og s. 1. ár tæpum
49 millj. Þó hefur byggingarkostn
aður farið hækkandi á þessu tima
bili. Staðreyndin er líka sú, að
, hreint neyðarástand ríkir í þess-
i um málum víða um land. Hjá
j Húsnæðismálastjórn lágu 1999
umsóknir um ný lán og viðbótar-
lán þann 1. des. s. 1. og þau lán,
sem veitt hafa verið á þessu ári,
1 eru að meðaltali aðeins um 40—
50 þús. kr. eða um Va hluti af
verði ódýrustu 3—4 herbergja
íbúða.
Þegar ríkisvaldið er ekki fært
um að halda í gangi starfandi
veðlánakerfi til íbúðabygginga og
lánastofnan’r eru auk þess lok-
aðar að me.-tu fyrir húsbyggjend-
um, er full.iomlega óréttlátt að
hið opinbera skattleggi bygging-
arkostnað jafn slórkostiega og
r.ú er gert. Því er hér íagt til að
-fiiuskatfur og útfluvningssjóðs-
-iald =em nú neinur 9% af verð-
.æti attskyidrar vinnu og efnls
v ‘v,,dur niðuv.“
/. i ímJ
. ÍMANUM
Aðalfundui' L.Í.Ú. hefst hér
í bænum kl. 2 síðdegis á morg
un í Tjarnarkaffi og sækja
hann um 80 fulltrúar víðs veg
ar að af landinu. Er þetta 20.
1 aðalfundur sambandsins, en
það var stofnað 17. janúar
1939 og varð því 20 ára á
þessu ári. — Búizt er við, að
fundurinn standi til miðviku-
dagskvölds.
Formaður L.Í.Ú., Sverrir Júlíus
' son, setur fundinn með ræðu, en
að því loknu verður gengið til
nefndakosninga.
Aðalfundir L.Í.Ú. hafa að jafn-
aði verið haldnir nokkru fyrr en
nú eða í nóvembermánuði, en þar
sem víst þótti, að dráttur mundi
verða á ákvörðunum í efnahags-
málum nú, var ákveðið að draga
fundinn nokkuð.
Sjómannaeklan
Eins og venjulega verður rekst-
úrsgrundvöllur siávariútvegsinís á
framtíðinni aðalviðfangsefni fund
arins. Einnig mun mörg önnur
mál bera á góma, svo sem land-
helgismál, öryggismál o. fl. og síð
ast en ekki sízt sjómannaekuna,
sem nú e'ins og mörg undanfarin
ár virðist vera yfirvofandi.
Gert er ráð fyrir að sjávarút-
vegsmálaráðherra ávarpi fundar-
Bruninn
Framhald af l. síðu.
o.g Ragnar Vignir, fonstöðumað-
ur tæknideildar austur að Litla-
Hrauni í gær til að ranmsaka
málið og grafast fyrir um það,
hver eða hverjir eru valdir að
íkveikjunni, en það er ckki vitað.
20—30 faogar eru nú á Litla-
Hrauni, ,og sagði Frím;um Sig-
urðsson, að gæzlumenn litu
þennan atbur'f mjög aZvarleg-
um ausgum þar sem sýnilegt þyk
Ir a® kvelkt hafi verið í skömmu
óður en fangarnir áttu að lokast
ianL
menn og að dr. Jóhannes Nordal,
bankastjóri, haldi ræðu um liorf-
ur í verzlunarmálum Vestur-Evr-
ópu.
Blaðið mun birta nánari fréttir
af fundinum.
Skyndihapp-
drætti og heima-
bakaðar kökur
Á undanförnum árum hefur
Kvenfélagið Hringuriinn haft
þann si'ð að efna til jólakaffis
fyrsta sunnudag í desember, og
verður það nú haldið sunnudag-
inn 6. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu
kl. 2 e.h. Ágóðinn rennur vitan
lega allur, sem fynr, til Barna-
spítalasjóðs Hringsins.
í salnum verður fagurlega upp
búið jólaborð með gómsætum
kökum og jólabrauði, sem Hring
konur hafa sjálfar bakað, en í
litla salnum verða seldar heima
bakaðar ismákökur, heimatiibúið
sælgæti, jólagreinar og annað
skraut á jólaborði'ð.
Eins og að undanförnu verður
margt annað til skemmtunar. Spá
kona spáir fyrir gestum og efnt
verður til skyndihappdrættis um
'leikföng, og er aðalviinningurinn
skíðasleði.
Jólakaffi Hringsins hefur jafn
an verig vel sótt, enda ávallt
vel til þess vandað. Bæjarbúar
hafa, ungir sem gamlir, sótt
þessa samkomu vel og sýnt með
því hug sinn til Barnaspítalans
og vilja sinn til þess aö hann
verði sem bezt búinn öllum tækj
um.
LesȎ
Tímaíí^