Tíminn - 06.12.1959, Síða 4

Tíminn - 06.12.1959, Síða 4
TÍMINN, sunnudaginn 6. desember 19S9). Þáttur kirkjimnar i VAKIÐ Sumir eignast aldrei víð- II an sjóndeildarhring. Hugur þeirra og hjörtu, hugsun og . tilfinning snýst alltaf um daglega afkomu, föt og fæði, skemmtanir og stundarhags- || muni. Boðskapur dagsins er um það, hve hættulegt sé að líta aldrei til himins, eignast aldrei sjón út yfri hringinn || þrönga. Og orðin: „Gætið yð- ar, að hjörtu yðar ofþyngist ekki við svall og drykkju- skap“ eru sem töluð við þessa 1 kynslóð, sem einkennist af munaðarfýkn og nautnalöng- un, auðsöfnun og lágfleygi. Hugsjónir, sem hefja augun og innri sýn til dýrðarheima .3 hins æðra og andlega lífs eru ekki í tízku. Nú láta menn sér nægja að svala sinni æðstu þrá við að skjóta á tunglið, ; sem er þó sízt æskilegri ver- ■ öld en sú jörð, sem við lofum og hrærumst á. Skyldi ekki vera nær að kenna mönnum þá speki kær- " leikans, sem gjörir þeim þessa V veröld byggilega án ótta og kvalar, án strits og styrjalda. Mér finnst mannheimur eða kynslóð nútimans minna mjög á austurlenzka helgi- sögn, sem er eitthvað á þessa leið: Vatnsberi nokkur gekk um með þungan belg á baki og seldi borgarbúum vatn. Dugn- aður hans var frábær og þrek hans mikið. Dag eftir dag og ár eftir ár var hann á ferli með þessa þungu byrði og unnti sér naumast nætur- hvíldar. Hann gat aldrei rétt sig upp. Og þegar hann var spurður: Ertu ekki hræddur við að bogna í bakinu og kreppast undir þessum mikla þunga svaraði hann: „Eg finn ekki framar til þyngsla. Þetta venst.“ Og svo leit hann aldrei upp, en hélt áfram að seija vöru sína og safna penmgum. Dag noKKum heyrði hann dásamlegan söng yfir höfði sér. Menn hrópuðu: „Sjá, konungur himinsins kemur og englarnir syngja.“ Vantsberinn gamli fleygði í flýti af sér belgnum sínum og ætlaði að líta upp til að njóta dýrðarinnar. En bak hans var orðið bog- ið og hálsinn krepptur. Hann gat ekki framar hafið upp höfuð sitt, ekki séð fegurðina. Sýnin var horfin. Hann var einn í myrkrinu, með belginn sinn og aurana í \asanum. Sagt er, að sjalfur hinn mikli vísindamaður Darwin, hcfundur þróunarkenningar- innar, hafi orðið óskyggn á alla fegurð og aldrei getað notið unaðar lífsins. Saga hans gæti því óbeinlínis verið hin sama og vatnsberans. En geti slíkir andans höfð- ingjar gleymt og týnt hæfn- inni til að líta til lofts og hefja augu sín til himins, hvað skal þá um okkur hin. Sannarlega skulum við því fara eftir orðum meistarans, sem sagði: „Gætið yðar, að hjörtu yðar ofþyngist ekki,“ „Hefjið augu yðar til himins". „Maðurinn lifir ekki á einu saman brauði.“ „Það, sem ég segi öllum það segi ég yður: Vakið“. Öll þessi ummæli eru eftir hann um daglega vöku og andlega þjálfun. Og hann var enginn venjulegur prestur eða bindindispostuli, sem fólk nú- tímans þykist vaxið upp úr að hlýða á. Hann var og er enn kon- ungur dýrðarinnar og sann- leikans. Jólabarn frelsis og friðar, mannkynsins eina von. Hefiið upp augu yðar til hans. Árelíus Níelssori. 4*» iiili — I DAG Sunnudagur, 6. des. Nikulásmessa. 240. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 18,14. Árdegisflæði kl. 9,54 Síðdeg- isflæði kl. 21,41. 8.10 Veðurfr. 3.30 Fr. og morgun- tónl. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Sr. Ósk- ar J. Þorláksson. Organl.: Dr. Páll ís- ólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um kjarn- orku í þágu taekni og vísinda; VI.: Geislavirk efni og gróður jarðar (Dr. Björn Jóhannesson). 14.00 Miðdegis- tónleikar. 15.05 Hvað viljið þér vita? Tónfræðslutími. 15.15 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi: Her- bert Hriberschek. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Veðuirfregnir. 16.15 Á bóka- imankaðinum (Vilhj. Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 17.30 Barnatíminn (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 Þetta vil ég heyra. (Guðm. Matthías- son stjórnarþættinum). 20.00 Fréttir. 20.20 Minnzt aldarafmælis Einars H Kvarans: a) Erindi (Guðmundur G Hagalín rithöfundur). b) Tónleikar: Lög við ljðð eftir Einar H. Kvaran. c) Upplestur af talplötu: Skáldið sjálft les frumort kvæði. 21.00 Spurt og spjallað í útvarpssal: — Þátttak- endur: Aðalsteinn Richter skipulags stjór Reykjavíkurbæjar, Agnar Ko- foed-Hansen flugmálastjóri, Alfreð Gíslason læknir og Öm Johnson framkvæmdastjóri. Sigurður Magn- ússon fulltrúi stjórnar umræðum. stjórnar umræðum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. — Hurðu, það er þetta með mann- inn þinn, ég held að hann sé jóla- sveinn ... og ef hann er það, þá eru jólin frat. DENNI DÆMALAUSI ÖKUMENN! Veriti varkárir varizt slysin. Blaðburður Tímann vantan ungling eða eldri mann til að bera blaðið til kaupenda í syðri bluta Afgreiðslan KÁRSNESHVERFIS Loftleiðir h.f. Saga er væntan leg frá Amster- dam og Glasgow kl. 19 I dag. Fer til New York kl. 20.30. Flugfélag íslands h.f. Miliilandaflug: Gullfaxi er væntanl. til Reykja- víkur kl. 15.40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osol. I-Irímfaxi fer til Glasgow og Kaup- Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarð- er, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Bræðrafélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur verður haldinn Kirkjubæ í dag kl. 2. e.h. Prentarakonur, i munið bazarinn þriðjudaginn. Skil i ið munum á mánudagskvöld í fé- | lagsheimili prentara. Dansk kvindeklub : heldur jólafund þriðjudaginn 8. des. ki. 20,30 í Tjarnarkaffi. Bazar Guðspekifélagsins. Bazar Guðspekifélagsins verður í dag — 6. des. — í Guðspekífélags húsinu og hefst kl. 4.00. Á boðstól um er fatnaður ýmiss konar, m. a fyrir börn. útsaumur, kökur, jóla skraut oð fleirá. r\ Hver sem kýs þægilega skó vill þá helzt úr kamelhári. Skór okkar eru með plastsólum, filtsólum og leðursólum. Margra ára reynsla okkar tryggir vörugæðin. DIE VOLKSEIGENE SCHUHINDUSTRIE DER DEUTSCHEN DEMOKRATISCHEN REPUBLIK Útflytjendur: DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL TEXTIL — BERLIN W 8 RiKUR VÍÐFÖRI TDFRASVEROIÐ NR. 22 Tsachá gengur til E. wnns og setur ' upp sitt falska bros: — Leyfðu mér kæri vinur. að gefa þér nokkrar leiðbeiningar......... og skjótum. Örin þýtur að skot- skífunnoi og borast inn í miðpunkt- inn. — Þú hefur góða hæfileika Er- win, og undir minni handleiðslu get- skytta. 'Erwin verður upp með sér af hrós inu og lyftir boga sínum, miðar og skýtur .... pítan fer í mark. — Gott, svona spennum við bogann ur þú orðið, fyrsta flokks boga- gott, hrópar Tsacha, og hann lyftir boga í helmi? boga sínum og sendir aðra ör, sem klýfur ör Erwins eftir endilöngu. — Hvernig er þetta hægt?, spyr drengurinn, þú hlýtur að hafa bezta Fylgist mot ! tfmanum | ImíS Tíman*

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.