Tíminn - 06.12.1959, Síða 5
TÍMIN.N, summdaginn 6. dcsember 1959.
1
ö Gunnar Leistikow skrifar frá New York:
ur vorra tíma“
N-ew York i nóv- 1959.
ÞAÐ ER VARLA nokkrum
vafa undirorpið lengur, að
Poul Bang-Jensen framdi sjálfs
morð. Lö.greglan hefur lokið
rannsóknum sínum og kveðið
upp úrskurð um sjálfsmorð.
Lögreglan heldur bréfi því til
ikonu Bang-Jensen, sem fannst
á líkinu, en gefið frú Jensen
afrit af því. Hvorki hún né lög-
fræðingur hennar efast um að
það sé ófalsað.
Þrátt fyrir niðurstöður rann-
sóknarinnar voru margir hreint
ekki isannfærðir um að ekki
hefði verið um pólitískt morð
að ræða. Meðal ungverskra
flótíaimanna í Nevv York eru
margir ennþá, sem eru vantrú-
aðir á sjálfsmorð. Bela Fabian
fyrrum dómari í Búdapest sagði:
„Mér sýnist þetta vera dæmi-
gert morð framið af kommún-
istum‘‘.
Ástæðurnar fyrir þessari efa-
semi eru nokkur óupplýst atriði,
sem ekki voru skýrð við rann-
sóknina, eða lögregíuyfirvöldin
hafa ekki viljað láta uppi við
almenning.
í FYRSTA LAGI hefur ekki
verið unnt að ákveða með vissu
hvort dauða Jensen hefur borið
að á mánudag, daginn, sem
Bang:Jensen hvarf eða tveimur
dögum seinna, 'og ef svo -væri,.
hvar hann hefði haldið sig.þessa
48 tíma? Svo er það stelling
liksins, þegar það fannst. Lög-
reglan segir, að líkið hafi fund-
izt með hendina kreppta um
skammbyssuna. En þrir glæpa-
sérfræðingar, sem ég hef. átt
■tal við, segja, að það sé ómögu-
legt fyrir nokkra hendi að
kreppast um nokkurn hlut eftir
að maður hefur hleypt skpti í'
gegnum gagnauga sér. Um leið
og skotið lamar heilann, slakn-
ar á vöðvunum í handle.ggnum
og vopníð fellur úr hendinni.
Ennfremur fullyrtu þeir, að
vöðvarnir í fótleggjunum yrðu
slappir við eyðileg'gingu heil-
ans og þess vegna hnígur sá,
sem fyrir skotinu hefur orðið,
saman með bogin hnén. En
Bang-Jensen fannst með beina
og stífa fótleggi.
MEÐ TILLITI til bréfsins
hafa Ungverjarnir bent á, að
pólití'ikir glæpamenn geti feng
ið fólk til að skrifa og segja
hvað sem er með því að beita
scopolaxin, sem er eiturefni. er
iamar viljann og mótstöðuaflið.
Þeir tilgreina t'lfelli frá heima
Jandi sínu; þar sem hin póJtíska
lögregla hefur faÞð morð sín
með bréfum, sem hinn látni er
Játinn skrifa áður en honum er
styttur aldur, þar sem hann er
látinn segja, að hann ætli að
frejnja sjálfsmorð.
Á hinn bóginn verkar bréfið
algerlega „ekta“ á frú Jensen
og lögfræðmg hennar og aðra
þá, sem þekktu Bang-Jensen.
Efni þe33 virðist í samræmi við
staðreyndir. Það hefur heldur
aldrei hent að kommúnistar káli
andstöðumönnum sínum á
bandarískri grund, nema um
fyrrverandi- kommúnista væri
að ræða. Þar sem þsir beittu
ekki slíkum aðferðum undir
stjórn Stalins, þá er ótrúlegt að
slíkt eígi sér stað undir stjórn
Krustjofí's, sízt uin þessár mund
ir, þegar Rússar leggja áherzlu
á friðsamlega sambúð. Það var
heldur á engan hátt mikilvægt
fyrir kommúnista að koma hin-
um fyrrverandi starfsmanni S.
Þ. fyrir 'kattaraef. Hann gat
ekki uunið þeim neinn skaða.
KOMIST MENN að þeirri nið
urstöðu, að Bang-Jensen hafi
stytt sér aldur, hvaða ástæður
hnigu þá að því, að hann hefur
stigið 'Svo örlagaríkt spor?
Ábyrgðarfullur heimilisfaðir,
sem hafði fimm börn á fram-
fær; á aldrinum fimm til 16
ára aldurs, hlýtur að hafa átt
í 'harðri og langri baráttu við
sjálfan sig, áður en han i féll
saman i örvílnun og gafst upp
fyrir hinu „hræðilega“.
Eitt er þó víst. Bang-Jensen
var ekki í beinum fjárhagsleg-
um erfiðleikum. Hann hafði að
vísu aðeins bráðabirgðaatvinnu
hjá C.A.R.E., en honum hafði
nýlega verið boðin föst staða
hjá stofnuninni. Launin voru
að vísu ekki eins há og hjá
Sameinuðu þjóðunum, svo að
hann neyddist trl að draga segl-
in nokkuð saman. En skömmu
áður en hann hvarf hafði hann
rætt það við konu sina. hvort
unnt væri að fá látlausara hús-
næði á svipuðum slóðum, því
að 'börnin voru ánægð í skólan-
um. sem þau sóttu og þess vegna
vildi hann ekki flytja úr hverf-
•inu.
SVO ÁSTÆÐAN var ekki
fjárhagsörðugleikar. Erfiðleik-
ar hans og áhyggjur voru mun
nninni en fvrir ári síðan, þegar
honum var vik:ð úr starfi hjá
Sameinuðu þjóðunum, en 'þá
Þessi mynd er frá New York, tekin í Central Park, þar sem lík Povl Bang-Jensen fannst. Lögreglumenn-
irnir eru aö rannsaka öll verksummerki.
stóð nann vegtaus með tvær
hendur tómar. Hin danska lög-
fræðimenntun hans gilti ekki
i Ameríku og það var erfitt
fyrir fimmtugan mann að liefja
algerlega nýtt líf. Það var held-
ur ekkj auðvelt fyrir hann að
snúa heim til Danmerkur með
stóra algerlega bandaríska fjöl-
skyldu. Hann hafði staðið utan
við danska lögmennsku í tutt-
U'gu ár og flest hinna nýrri laga
voru honum framandi. Meðan
mál hans lá fyrir hafði hann
fengið mörg freistandi atvinnu
tilboð, en hann hafðnaði þeim
öllum vegna þess að hann von-
aði að geta haldið starfi sínu
hjá Sameinuðu þjóðunum. Síð-
an kom þó mjög virðulegt til-
boð um prófessor embætti í
Danmörku. En hann hafnaði því
vegna þess að honum fannst
hann ekki hæfur til þess, skorta
menntun og þjálfun. Hann var
ekki vísindamaður og hafði
aldrei haft nein kennslustörf á
h'endi. Hann vildi engan
blekkja. Þá kom tilboðið frá
C.A.R.E., þegar neyðin var
■stærst o.g þar með var það
vandamál leyst. Hann þurfti
ekki að óttast efnahagslega af-
komu sína.
En hvað kom honum þá til?
Bang-Jensen var baráttumað-
ur. Hann var seigur og ótrauð-
ur, þegar hann áleit að hann
berðist fyrir góðum málstað,
réttlæti, sannleika og mann-
gildi. Og hann komst fljótt að
raun um það, að hlutverki hans
var ekki lokið, þegar honum
var vikið úr starfi. Hann vann
stöðugt að því að reyna að
koma í veg fyrir að nöfn ung-
versku vitnanna yrðu uppgötv-
uð á stað, sem hann var sann-
færður um að var ekki tryggur.
Með þessu vann hann sér virð;
ingu og traust ungverskra flótta
manna. Hann var orðinn eins
konar ungversk þjóðhetja. Hvað
eftir annað voru honum send
heiðursverðlaun frá Ungvgrj-
úm livaðanæva að úr heimin-
Hér sést kona Bang-Jensen koma úr flugvélinni á K istrupflugvelli í Höfn. Hún lagði af stað heim me8
börn þeirra hjóna, fimm, skömmu eftir hinn sviplega dauga manns sins. Lík ang-Jensens kom einnig með
þeirri flugvéi, og jarðarförin fór fram s.l. fimmludag. Á móti henni tók mágur hennar, sem sést hér á
myndinni, og fulltúi frá utanríkisráðuneytinu.
um. Þegar hann tapaði máli
sínu og stóð uppi atvinnulaus,
tóku peningagjafir að streyma
'til hans og fjölskyldu hans, en
hann endursendi eða lét þær
renna til ungversku flótta-
mannahjálparinnar.
EN HANN vaktj ekki ein-
ungis samúð Ungverja. Hvað
eftir annað fékk hann heim-
sóknir ungverskra flóttamanna,
sem komið höfðu hina löngu
leið yfir hafið og leituðu ásjár
hans. Þeir vissu, að þar var
maður, sem þeir gátu treyst.
Án þess að hann sjálfur gerði
nokkuð til var hann að sjálfu
sér orðinn mikilvæg persóna,
sem ungverska neðanjai-ðar-
hreyfir.gin leitaði tengsla við.
Margar mjög mikilvægar upp-
lýsingar um ástandið í Ung-
verjalandi komust honum í
hendur cg frá honum komust
þær til F.B.I.
En honum gekk ekki allt í
haginn. Hann var hugsjónamað
ur frá hvirfli til ilja og þegar
hann var undir í baráttunni fyr
ir því, sem hann áleit satt og
rétt. Og hann var beittur öllum
hugSanlegum bolabrögðum.
Eitt þeirra var gróusögufarald-
urinn urn að menn skyldu ekki
taka hann alvarlega, hann væri
alls ekki með réttu ráði.
Ge.gn 'slí'kum ofsóknum
standa menn algerlega varnar-
lausir, einkum þó einlægir hug
sjó'iamenn. Og þegar .stríðið
var tapað, þá féil hann alveg
saman, og það sótti að honum
þunglyndi, sem gerði honum
ókleift að vinna.
Vinir hans fengu hann til að
leita taugalæknis og gangast
undir raflost. Lækn:rinn var
Gyðingur frá Tékkóslóvakíu,
sem vissi af eigin raun, hvað
það var að vera ofsóttur. Lækn-
ingin tókst. Á þrernur mánuð-
um hvarf honurn þunglyndið
algerlega. Bang-Jensen le't aft-
ur vonglaður til líí-jins og var
vinnufær. Ráðnirg hans hjá
C.A.R.E. var framlengd.
LÆKIRINN HAFÐI ráðlagt
Bang-Jensen að gæla sln, því
vel gæti farið svo að honum
slægi niður aftur. Hann lagði
því fast að honurn að koma
reglulega t'.l læknisskoðunar
og aðgerða. Bang Jensen trass-
aði þetta hins vegar. Hann tók
nú að gefa sig að trúlækning-
um og leitaði ráða hiá manni,
sem hafði á hann sterk trúar-
leg áhr'f og réð honum frá að
leita aftur til læknisins.
En þunglýndið þyrmdi yfir
hann aftur. Ungverji, fyrrum
kommúnisti, færði honum upp-
lýsingar, sem hann áleit mjög
mikilvægar. í nokkra daga batt
hann miklar vonir við þessi
Framhald L bls. 8.
mtmmmœmgzammm&smaMmmmmmmmzmmmjmmmammmmmammmmmmm