Tíminn - 06.12.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.12.1959, Blaðsíða 6
TI .MIN N, sunuudaginn 6. desember 195« Utgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjári og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Augl'ýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 Aldarafmæli Einars H. Kvarans í dag Fjármálaráöherrann nýi hefur nú gefiö Alþingi yfir- lýsingu um, að ríkisstjórnin ætli' sér að taka upp nýtt „efnahagskeríi“. Um það skal ekki rætt hér að sinni, enda hafa enn ekki fengist á því neinar skýringar, hvers konar kerfi það .ei'gi að vera. En hins hafa Al- þingismenn og aðrir þeir, er fylgst hafa með þingstörfum nú undanfarið, greinilega orðið vari'r, að nýir siðir eru upp teknir á Alþingi. Ríkisstjórnin hefur ekki fyrr kallað Alþingi saman en hún hefur uppi ráðagerð ir um að reka það heim án þess að koma frá nokkru af þeim störfum, sem hingað til hefur þótt sjálfsagt, að ríkisstjórnir hefðu forgöngu um í upphafi þings. í stað þess ryður hún inn í þingið tekjuaukafrumvörpum, sem að réttu lagi liggur ekkert á að afgreiða og heldur um þau fundi nætur og daga. Samt sem áður sjást ráð- herrarnir ekki í þinginu nema með höppum og glöpp um, og fyrirspurnum þing- manna svara þeir ýmist með litt skiljanlegri' loðmullu þvælu eða alls ekki. SÖGULEGASTI atburö- urin við þetta nýstárlega þinghald mun þó án alls efa hafa átt sér stað aðfaranótt s.l. föstudags. Bandormur- inn var til umræðu. Þing- menn deildu fast á ríkis- stjórnina og varð fátt um varnir. Fj ármálaráðherra þótti ekki taka því að vera viðstaddur umræður, þótt mál þesi heyri undir hans ráðuneyti. Kl. eitt ákvað stjórnarliðið að skera niður umræður og mei'na þannig jafnvel þeim, sem komnir voru á mælendaskrá að tala. Lýstu þingmenn andstöðu sinni við þesar dæmalausu ofbeldisaðgerðir en allt kom fyrir ekki. Umræðum var slit ið. Hinir nýju siðir skyldu gilda. Eftir 15 mínútur var fund ur settur á ný, og tekið fyrir annað mál, einnig á vegum fjármálaráðherra. Og enn var hann fjarverandi. Kvaddi nú Eysteinn Jónsson sér hljóðs utan dagskrár og skoraði alvarlega á forseta að láta af þeirri ákvörðun að taka slíkt mál til umræðu um hánótt, að ráðherranum fjarverandi. Það væri við- tekin venja, sem hann þekkti vel af eigin reynd, að taka ekki mál, sem heyrðu undir ákveðna ráðh. ti'l um- ræðu að þei'm fjarstöddum. Ef út af þeirri regiu væri breytt, gæti það haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir sambúð þings og stjórnar og því færi fjarri, að hér væri um eihkamál ráðherrans að ræða, heldur væri þessi fram koma móðgun og lítilsvirð- lng við þingið i heild. FORSETI mun hafa fundið, að aðfinnslur Ey- steins og annarra þelrra, er tóku í sama streng, voru réttmætar. Voru gerðar ítrek aðar tilraunir til þess að ná i ráðherrann en annað tveggja hefur ekki tekist að finna hann eða hann hefur neitað að mæta. Hvort held ur er skiptir ekki máli'. Aðal atriðið er, að með framkomu sinni var ráðherrann að bregðast skildu sinni og líti'ls virða þingið. Forseti gerði hins vegar það, sem rétt var, þegar ráðherrann sýndi si'g ekki og sleit fundi. ENGINN efi er á því, að margir þingmenn stjórnar- innar fundu, að framkoma fjármálaráðherrans var stór kostlega vítaverð, enda voru þeir sem á glóðum undi'r þessum umræðum. Sjálfsagt telur ráðherrann sig upp úr því vaxinn a-ð taka það til greina, sem andstæðingar hans segja. Hitt verður að vona, að hinum réttsýnni og sanngjarnari' samherjum hans takist að kenna honum aðra siði og betri gagnvart þingi og þjöð eftirleiði's. Alþingi er virðulegasta stofnun þjóðarinnar á hinu veraldlega sviði. Það er skylda hvers þingmanns og þá ekki síður þeirra, sem ráðherrastörfum gegna jafn framt þingmennskunni, að gæta virðingar þess og sæmd ar í hvívetna. Þingið er und irstaða okkar stjórnarfars. Þingmönnum er ætlaö að ræða sín á milli vandamál þjóðfélagsins og leggja það til úrlausnar þeim, er þeim sýnist réttast og heillavæn- legast hverju si'nni. Sá sem óvirðir þingiö, lítilsvirðir þjóðina. Og sá, sem ætlast til að á hann sé litið sem þingræðismann, verður að gera sér ljóst, að engin ríkis stjórn getur sagt þinginu fyrir verkum, heldur á hlut- verkaskipting þessara aðila að vera alveg öfug við það. Núverandi fjármálaráð- herra er álitlegur maður á ýmsa lund, ekki sízt að ytri sjón Hann er greindur og vel menntaður. Hann hefur um allmörg ár stjórnað stærsta bæ á íslandi og hefði mátt fara betur úr hendi. En þó að Reykjavík sé stór og fjárhagsmál henn ar flókin, er þó þjóðfélagið stærra og fjármál þess viða meiri. Varla þarf að efa, að Gunnar Thoroddsen ræki ekki á viðunandi hátt þann þátt ráðherrastarfanna, að koma fram í hófum. En ýms ir munu óttast, að hinn þátt urinn og sá þýðingarmeiri, muni fremur eftir liggja. Um það skal þó ekkert full yrt að óreyndu. En ekki er ólíklegt, að ráðherranum kunni, áður en langir tímar líða, að verða hugsað ti'l frjálsræðis fyrri daga og segi sem svo: „Betra er heima á Helgafelli að hafa dans og glímuskelli“. í dag er aldarafmæli Einars Hjörleifssonar Kvaran, rithöf- undar. Hann var fæddur að Vallanesi 6. des. 1895 sonur Hjörleifs Einarssonar, síðast , prófasts á Undirfelli, og fyrri J konu hans, Guðlaugar Eyjólfs- dóttur. Einar varð stúdent 1881 og cand. phil. frá Kaup- niannahafnarháskóla 1882. Stundaði síðan um skeið hag- fræðinám í Höfn en hvarf til Vesturheims 1885. Þar varð hann ritstjóri Heimskringlu til 1888 en þá ritstjóri Lög- bergs til 1895 og bjó í Winni- peg. Einar livarf heim til íslands 1895 og var ritstjóri ísafoldar og Sunnanfara nokkur ár, og árin 1901—04 var hann ritst óri Norö- urlandsins á Akureyri, en fór þá til Reykjavíkur og varð ristjóri Fjallkonunnar til 1906, og þá rit- stjóri Skírnis til 1909. Frá árinu 1910 naut hann rikisstyrks til ritstarfa. Einar H. Kvaran starfaði mik- ið í Góðtemþlarareglunni og var um skeið stórtemplar. Einníg vann hann mjög að sálarrann- j sóknum og var ritstjori Morg- j uns frá stofnun til dauðadags, I eða alls 19 ár. Hann var aðal- jhvatamaður að stofnun Sálar- j rannsóknarfélags íslands ásamt Haraldi Níelssyni og lengi for- ’ seti þess. j Skriístofustjóri Alþingis var , Einar tvö ár. Einar dvaldi einn |vetur á Korsíku sér til heilsu- bótar og fór í viðskiptasendi- !nefnd til Spánar ásamt Sveini 1 Björnssyni, siðar forseta, áriö 11923. j Einar flutti fjölda fyrirlestra ! víðs vegar um land og las upp úr skáldverkum sínum. Hann gaf út timaritið Verðandi í Kaup- mannahöfn á stúdentsárum sin- i um ásamt Hannesi Hafstein, j Gesti Pálssyni og Bertel Þorleifs- syni. J Helztu rit Einars eru Vonir ‘ saga frá Ameríku 1890, Ljóðmæli i 1893, Vestan hafs og austan, rit- ’safn með sögunum Vonir, Litli- Hvammur og Örð'ugasti hjallinn. Smælingjar 1908, fimm stuttar sögur. Ofurefii 1908, Gull 1911, en sú saga er framhald af Ofurefli. j Auk þess ritaði hann margar greinar og ritgerðir i blöð og tímarit, svo sem í Eimreiðina, Skírni, Morgun, Andvara og j fleiri rit, auk r'jölda greina í blöð þau, er hann ritstýrði. Þá má nefna leikritið Lénharöur fógeti, Syndir annarra, Hallsteinn og Ðóra og Jósafat. Einar hafði í smíðum stóra skáldsögu og leik- rit, er hann lézt. EiNAR H. KVARAN fram djúp samúð msö þeim, sem eru emir og' yfirgefnir, ekki sizt með smámennum, sem ekki geta borið hond fyrir hofuð sér. Hann fer' aó ems og skáidin nnklu — hann dænrr aldrei. Honum er um fram aht um pað hugaö að skilja sálarhfið, jafnvel þo morð- ingi eigi í hiut e_,a einhver fyrir- litmn garmur ....“ f Skáidapingi dr. Stefáns Ein- arssonar er auýtarlega ritað um Einar H. Kvaran. Þáttum sinum af Einari lýkur Stefán á þessa leið: „Margt er enn um skáldverk Einars, sem hér hefur ekki kom- ið til athugunar, ekki sízt still- inn. Hann viröist vera sléttur, ein- faldur og fyrirhafnarlaus. Þó er Það er rnikið af litoíes í þess- um stíl Einars. Hann ýkir ekki, heldur dregur úr. En Einar notar úrdráttinn lika i öðru sambandí i gamansömum og glettnum stíl. Því Einar er líka mikill húmor- isti, á köflum að minnsta kosti. Þetta er að sumu leyti arfur frá realismanum. Lýsingar Einars á kjaftakerlingum Reykjavikur minna a. m. k. ávallt á Reykja- víkurlýsingu Gests Páissonar. Þó er háöið beiskara hjá Gesti, ofs- inn meiri. Hjá Einar heldur vit- maðurinn á pennanum og skrif- ar góðlátlega glettni. Eg hevrði Einar einu sinni lesa fyrsta kapitulann í Sálin vaknar, og varð pá í fyrsta sinn ljóst, ekki a'ðeins hver framsögusnill- ingur hann var, heldur einnig, hann svo sérkennilegur, að ekki hve meinfvndinn hann gat verið. þarf að lesa uema nokkrar setn- ingar til að þekkja höfundinn. Ef betur er að gáö, sézt hve allt er hnitinioað og fágað', hvergi oi né van. Einar benti einu sinni Þorgils gjalianda á Ibsen til þess að læra af honum iistina að velja Annars eru dæmi þess í flestum bókum hans og smásögum, sum ar þeirra eru jafnvel „óviðráð- anlega skemmtilegar" eins og „Anderson" og „Alltaf að tapa“. Áður er sagt, að Einar sé ekki maður hinna æstu tilfinninga. Þá þýddi Einar margar bækur, orð og setningar, sem máli skipti En oít er stíll hans þó heitur af einkum skáldsögur. | Einar var tvíkvæntur. Fyrri jkona hans var Mathilde Peter- ■ sen, dönsk að ætt og lézt í Vest- j urheimi. Síðari kona hans var Gislína Gísladóttir frá Reykja- koti í Mosféllssveit. Einar H. Kvaran lézt 21. maí ! 1938. I Einar H. Kvaran er í hópi' hún getur verið þung, þótt hún beztu rithöfunda þjóðarinnar á j brotni ekki. Líklega stendur úr auöi hversdagstalsins. Hvort meðaumkun mannvinarins eða sem Einar heíur lært úrval sitt guðmóði hins spaka manns. Svo af Ibsen eöa öðrum þá er hann er t. d.: hinum fögru ævintýrum meistari á því sviöi. hans. Hættan er hér að hanii Val er vitstarf. Æstar tilfinn- verði of tilfinninga vnur, en það ingar vela ekki. Þær gjósa sem kemur sjaldn.u- lýrir en ætlá hverir eða brim við klettaströnd. mætti á jafnháium brautum og Einar á þær ekki. Tilfinning hann stundum er í þessum efn- hans er hin hæga undiraldra, en um. áratugunum beggja megin alda- mótanna, og sem skáldsagnahöf- undur reis hann óumdeilanlega hæst íslenzkra rtihöfunda um aldamótin síðustu, a. m. k. þeirra er þá rituðu bækur sínar á ís- lenzku. Ýmsir létu sér meira að segja detta í hug, aö hann gæti oröið íslenzkur candidat til Nób- elsverðlauna. Einn, samtíma- manna Einars, Indriði Einars- son, rithöfundur, lét m. a. svo um mælt 1 blaðagrein, er Einar varð sjötugur: i „Einar Kvaran hefur skrifað skáldsögur frá því hann var stúdent. Fyrsta perlan, sem eftir hann liggur, er „Vonir“. Það er íín og fögur lýsing á vonsviknum manni, sem er kominn alla leið vestur á „slétturnar", og sættir sig við það að hafa þar ofan af þetta í sambandi við það, að hann skrifar ekki helztu rit pað er lika hér vit hans, sem ratar hið rétta meðalhöf; já manni virðist oft, að það sé fyrst og fremst vitið, sem kyndir hinn sin fvrr en á fullorðins- og jafn- hæga eld tilfinninganna. En alls staðar er það í föstu bandalagi við hina óskeikulu fegurðartil- finningu hans. Því Einar hefur á vallt fundið fegurð: í náttúr- unni, í mannssálinni og. í. sín- um eigin stil. Þegar ég rita þetta berst mér fregn um lát Einars 21. mai s.l. íslendingar hafa ekki um sinn vel á elliárum. Einar Ólafur Sveinsson segir um Einar, að hann hafi ávallt haldiö áfram að vera naturalisti að listaraöferð. Ég hef skilið það svo, að Einar hafi haldiö áfram að ræða áhugamál og boða skoð- anir sínar, eins og Brandes vildi að realistarnir gerðu. Það liggur í augum uppi, að bækur hans eru átt merkari manni á bak að sjá, tendens-rit eða uppeldisskrif í beztu merkingu orðsins, og án þess að þar sé í nokkru hallað á listargildi þeirra. Þessa rná og sjá merki: stílnum. Hann er víða stíll hins snjalla málaflutnings- manns, ekki þess, sem vinnur með stórum orðum og hörðum atlögum, heldur hins, sem gefur fyrir sér, þangað til hann verð- andstæðingnum eins mikið svig- ur grafinn á sléttunni. í öllum | rúm og hann vill, en fellir hann ritum Einars Kvarans kemur I að lokum á sjálfs sín bragði. því fáir eða engir hafa eins og hann mótað íslenzka menningu á fyrsta fjórðungi aldarinnar ... Og svo glæsileg var sú menning- aralda framfara og frelsis og kristilegrar mannúðar, sem Ein- ar var einna fremstur fulltrúi fyrir í pólitík og bókmenntum síns tima. að á komandi árum og kannske öldum munu menn líta til baka til hennar sem eínhvers Framhald ^ bls &

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.