Tíminn - 06.12.1959, Page 7
TÍMINN, sunnúda’ginri 6. deíemfeer 1959.
á
- SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ -
Barátta ríkisstjórnarinnar gegn þingræSine - Einstæð tillagaumþingfrestun - Óþekktfyr-
irbæri í fiingræSisiöndum ~ Bandormur ríkisstjóraarinnar - BráoabirgSalögin, sem átti að
fela -Fjárlagaræðan - Hvar var fjármálaráSherrann? - EinstæS skerSing á máSfrelsi S>ing-
manna - Enginn sparnaSur - Hver er tilgangurinn? -* Þjéðin þarf að vera vel á verði -
Það er nú komið hátt á þriðju
viku síðari núv. rikisstjórn settist
í stólana, en ekki bólar þó enn
neitt á iþeim eí'nahagsráðstöfunuim,
sem ríkisstjórnin lofaði. Samt verð
ur að viðurkenna það, að stjórnin
hefur gerzt talsvert athafnasöm.
Hún hefur sett sér það takmark
að losna sem mest við Alþingi.
Við það að koma fram þessu
áformi hefur hún verið að basla
undanfarnar tvær vikur og aðrir
eins smámunir og efnahagsmálín
horfið í skuggann hjá henni á
Irieðan.
Vegna þessara vinnubragða ríkis
stjórnarinnar hefur þ'ngbyrjunin
mi orðið með allt öðrum hætti
en áður. Plvert verkið hefur rekið
annað, sem er algert einsdæmi í
þingsögunni. Nokkur þs:rra skulu
rifjuð hér upp staðhæfingu þess-
arj til frekari sönnunar.
þótt þar væri um hin ólíkustu mál i
að ræða, eins og t. d. sjávarútvegs-
mál, menntamál, varnarmál og
fjárlög. Þetta myndi að sjálfsögðu
alveg gérbreyta öllum þingstörf-
um og torvelda stórkostlega að-
stöðu þingsins t;l ao hafa áhrif á
mál, auk þess, sem því imyndi fylgja
'Stórfelldasta skerðing á málfrelsi
þjngmanna.
Með bandormsfrumvarpi ríkis-
stjórnarinnar er því -stigið stórt >
spor í þá átt að reyna að þrengja
kost þingræðisins og draga úr
áhrifum Alþingis og aðhaldi því,
sem það á að veita ríkisstjórninni.
tiflagan
Ekki var liðin nenia vika af þing
haldinu, þe.gar forsætisráðherra
har fram þá tillögu, að Alþingi
yrði sent heim eftir að það hafði
setið 10 daga að störfum. Hliðstæð
tillaga hefur aldrei verið borin
fram hér áður. Slík tillaga mun
líka alveg óþekkt í þeim löndum,
þar sem þingræði stendur föstum
fótum. Engin fordæmi imunu fyrir
slíkri tillögu í Danmörku, Noregi,
Svíþjóð, Finnlandi, Bretlandi,
Hollandi og Belgíu, svo að nokkur
helztu þingræðislöndin séu nefnd.
í þessum löndum kemur það iðu-
lega fyrir, að ríkisstjórnir hafi
ekki tillögur sínar strax tilbúnar
í ýmsum aðkallandi málum. En
ríkisstjórnirnar fara þá ekki þann
ig að, að þær sendi þingið heim,
heldur vinna í samráði við það
að undirbúningi málanna. Þingið
er ekki sett til hliðar, heldur höfð
isamvinna við það. Þanni.g vann
líka vinstri stjórnin hér, sem Mbl.
hneykslast nú imest yfir. Þar var
aðeins unnið samkv. löghelgaðri
og hefðbundinni venju í öllum
þ ingr æ ð is 1 ö ndum.
Það er líka fuilkominn misskiln-
ingur á verksviði þingsins, að það
eigi aðeins að s'nna málum, er
ríkisstj. undirbýr. Þingið sjálft
á að hafa frumkvæði varðandi alla
löggjafarstarfsemina. Þingin geta
því haft ærið að starfa. þólt ekki
liggi fyrir tillögur frá stjórninni.
Slík-t gildir líka hér að þessu sinni.
Á hínu nýbyrjaða þingi liggja þeg
ar fyrii1 margar tillögur, svo að
þingið þarf ekki að fara heim
yegria yerkefnaskorts.
Til þess að finna fordæmi fyrir
þingfrestunaitiJlögunni verður að
fara t 1 þeirra landa, þar sem
einræðissinnaðar stjórnir hafa þok
að þingræðinu til hliðar og byrjað
á því að senda þ ngið heim. He;m-
sending þingsins var eitl fyrsta
skrefið í vaidatöku Hitlers.
Bandormurinn
Það var ekki lieldur liðin nema
rétt vika af þinghaldinu, þegar
ríkisstjórnin greip tii þess ráðs að
skella saman f.mm frumvörpmn,
sem hún hafði flutt, í eitt frum-
varp til þess að koma í vég fyrir,
að þau ’hlytu venjulega þinglega
meðferð. Þetta nýja frumvarp rikis
stjórnarinnar, sem gengur undir
nafninu Bandormurinn, er alveg
■einstætt í allri þingsögunni. Ei
lengra væri haldið áfram á þeirri
brau-t, gæti ríkisstjórnin lagt fram
öll mál. sem hún vildi leggja fyrir
þingið, í einu frumvarpi, enda
Það eru skýr ákvæði stjórnar-
skránni, að rikisstjórn beri að
leggja bráðabir.gðalög fyrir Alþingi
og á vitanlega að gera það í þeim
tilgangi, að þau fái þar þinglega
afgreiðslu. Þetta ákvæði ætlaði
ríkisstjórnin nú bersýnilega að
brjóta og senda þingið heim áður
e;i það fiallaði nokkuð um bráða-
birgðalögin um afurðaverðið, sem
stjórn Emils Jónssonar gaf út á
síðastl. hausti. Það var fyrst eftir
að stjórnarandstæðingar voru bún
;r að krefjast þess dag eftir dag,
að lö.gin vrðu lögð fram, að stjórn-
in lét undan síga, en þó ekki fyrr
en svo, að hún á.auðvelt með að
koma í veg fvrir, að þau fái end-
anlega afgreiðslu.
Ef til vili stafa þessi vinnubrögð
stjórnarinnar eitthvað af ósam-
komulagi milli stjórnarflokkanna
um bráðabirgðalögin, en öðrum
þræði eru þau sprpttin af við-
le'fni stjórnarinnar til að draga
úr valdi Alþingis.
Fjárlagaræðan
Samkvæmt lögum og venjum á
fyrsta umræða fjárlaga að fara
'fram í þingbyrjun og fjármálaráð-
herra að flytja við það tækifæri
yfirlitsræðu um afkomu ríkisbú-
skaparins og þjóðarbúskaparins.
Hinn nýi fjármálaráðherra, Gunn-
ar Thoroddsen, hefur nú lýst yfir
því, að hann muni bregða út af
þes-sari venju, og ekki i'iytja fjár-
laigaræðuna fyrr en á framhalds-
þinginu. Þetta þýðir sama og að
halda fyrir þinginu og þjóðinni
upplýsingum, sem þessum aðilum
her að fá og að víkjast undan
skyldum, sem f.jármálaráðherra
hefur haft við Alþirigi. Fyrir þessu
háttalagi sínu hefur fjármálaráð-
herra enga réttmæta afsökun.
Þa'ð, sem hér er að gerast, er
það, að verið er af ásettu ráði að
sýna Alþingi Íftilsyirðingu og
brjóta niður þær skyldur, sem
hvíla á ráðherrum gagnvart Al-
þingi.
Týndi fjármála-
ráðherrann
Hinn nýi fjármálaráðherra virð-
i&t ekki heldur ætla að láta því
lokið með 'þessu að sýna Alþingi
lítilsvirðingu og traðka á rétti
þess. Hingað til hefur þaft þótt
sjálfsögð skylda ráðherra að vera
viðstadda á Alþingi, þegar rætt
er um mál, sem heyra undir ráðú-
neyti þeirra. Aðfaranótt föstudags-
ins gerðust þeir atburðir á Alþingi
að verið var að ræða bráðabirgða-
fjárlög eftir kröfu fjármálaráð-
herra, án þess að hann væri þó
sjálfur viðstaddur. Þingmenn undu
þessu að sjálfsögðu illa og Icröfð-
ust þess af forseta, að hann gætti
Þessi mynd var tekin í neðri deild Alþingis í fyrrinótt, þegar Eysteinn Jóns-
son mótmæiti því gerræði a3 láta ræða bráöabirgðafjáriög í deildinni að
fjármálaráðherra fiarstöddum. Stjórnarliðið lét hefja leit að Gunnari, en
hann fannst ekki, og það varð að gefast upp fyrir réttmætri kröfu um að
taka málið af dagskrá, þegar svona stóð á.
róttar þingsins í þessum efnum.
Hvorki forseíi né flokksbræður
ráðherrans kunnu skýringu á fjar-
veru ráðherrans og mikil viðlsitni
forseta til þess að fá ráðherraun
til að mæta bar ekki árangur. For-
seti tók því þann kost að slíta
fundi.
eru nú lið:n 10 ár síðan það var
seinast ger.t á Alþingi. Til slíks
bragð? hefur aldrei ver'ð gripið I
þ ngbyrju i fyrr en nú. Hér hefur
ríkisstjórnin því stigið nýtt, alveg
e:p'ta;U -kref í þá átt, að skerða
málfrelsi þingmanna og þar með
réit Alþ-ngis.
Þegar ráðherrann mætti svo í
þinginu daginn eftir, .gaf hann enga
skýringu á þessari fjarvist sinni og ít'ÍnStíPtf
baðS't síður en svo afsökunar á
henm': í .stað þess var hann sá
hortugastj og kvað ráðherra hafa
engar skyldur við Alþingi í þess-
um eínum. Hér virðist því vera að
ræða urn e'nn þáttinn í þeirri við-
leitni rikisstjórnarinnar að lítils-
virða Alþingi og auka yfirgang
ríkisstjórna gagnvart því.
ofríkisverk
Niðurskurður
umræðna
Hina sömu nótt og hin leyndar-
dómsfivlla fjarvist fjármálarað-
herra átti sér stað. gerðist sá at-
burður á Alþingi, að stjórnarliðið
í neðri deild ákvað að tillögu for-
seta, er byg.gð var á fyrirmælum
ríkiss'tjórnai’innar, að skera niður
umræður. Þetta verk var byggt
á algerri rangtúlkun þingskapanna.
Þingskp heimil,, að skera nið-
ur umræður, ef „umræða hefur
dreg:zt úr hófi fram“, en viðkom-
andi umræða hafði aðeins staðið
í 61.2 klst,,1 sem ekki þykir löng
urnræða á Alþingi, ef um melri-
háttar mál er að ræða, eins og var
að þessu s:nni. Því valdi forseta
og þingdeildar að skera n:ður um-
ræður hefur yfirleitt ekki verið
beitt nema um alveg sérsíaklega
knýjandi nauðsyn sé að ræða, énda
Þá gerðist það á Alþingi á mið
vikudaginn, að'stjórnarliðlð felldi
í same' iuðu Aiþingí að taka á
dag krá mál, sem var miðað við
afgreiðslu fvr'r áramct og því
þurfti að r-æða fyrir þingfrestun-
ina. Þetta mál var tillaga Fram-
sóknarmánna um fjáröflun t.sl
byg'gingarsjóða. Allir þ'ngflokk-
arnir telia sig slíkri fjáröflun fylgj
andi og því hefði meðferð þessa
máls ekkj átt að þurfa að tefja
þ'ngstörfn. Stjórnin fyrirskipaði
samt þingliði s.’nu að fella það,
að þetta mál væri tekið á dagskrá.
Slíkt ofríki hefur aldrei áður átt
spr stað .á nýbyrjuðu þing', en mun
e'ga sér örfá fordæmi í sambandi
við þinglok, þegar um meiriháttar
deilumál hefur verið að ræða. Hér
er því um alveg einstæðan atburð
að ræða, sem sýnir vel. hvernig
rík:'ssljórnin reynir nú á allan
háll að draga úr íhlutun Alþingis
og veikja áhrif þess.
Enginn sparnaður,
nema síður sé
Það, sem hér hefur verið rakið.
sýnir það o.g sannar, að ríkisstjórn
in hefur sett sér það mark og mið
að þoka Alþingi sem mest til hlið-
ar og draga valdið frá því í hend-
ur ríkisstjórnarinnar. Fyrir slíkri
þingfrestun, sem hún fer fram á,
er t. d- hvergi fordæmi að finna
í neinu þingræði'slandi. Ei-nu for-
dæmin er að f:.nna í löndum, þar
sem einræðissamar stjórnir hafa
brotizt ti'l valda og byrjað á því að
senda þingin heim.
Stjórnarliðar eru líka farnir að
gera sér ljþst, að þeir hafa hér
hæpinn málstað í nxeira lagi. Því
eru þeir nú far.nir að hafa sér það
einkum til afsökunar, að þingfrest-
un:n muni hafa hinn mesta sparn-
að í för með sér og því sé hún rétt-
lætcnleg. Þetta sparnaðarhjal
heyrðist að vísu ekk:. þegar þeir
voru að fj'ölga þingmönnum í 60
úr 52. Sannleikurinn er líka sá,
að enginn sparnaður mun fylgja
þingfrestuninni. Lögum samkv’.
nunu þingmenn halda kaupi sínu
3 meðan og hreint rr.nglæti væri
að svipta starfsfólk þingsins laun-
um á meðan, þar sem það hefur
ráðið sig með t:lliti til þess, að
um ■samfelldan starfstíma yrði að
ræða o? því slermt öð-nui störfnm.
Vegna þingfrestunarinnar má hins
vegar búast við lengra þingi í vet-
ur en ella, og verður þó niðurstað-
an 'SÚ, að þingfrestunin mun að-
eins hafa aukin útgjöld í för með
sér eða sem svarar því kaupi, sem
gre'tt verður, meðan hún stendur
yfir.
Þannig falla allar þær afsakanir
um si’álfar sig, sem stjórnarsinnar
nota scr til afsökunar vegna að-
farar ríkisstjórnarinnar gegn Al-
þingi.
Þingið og þjóðin
Raunar þarf það ekki að koma á
óvart, þótt hin nýja ríkisstjórn
taki 'sér til fyrirmyndar þær er-
lendar ríkisstjórnir, sem hafa kom-
ið þ'ngræð'nu á kné.
Það forys'tulið, sem nú er að
taka völdin í Sjálístæðisflokknum,
var gegnsýrt af nazisma, þegar
vegur Hitlers var mestur í Þýzka-
landi. Guanar Thoroddsen lét svo
ummælt, þegar íslendingar höfðu
Öllu me'ri verzlunarviðskipti við
Þýzkaland H'tlers en nokkurt land
annað, að íslendingar yrðu áð
haga stjórnarháttum sínum með
hliðsjón af stjórnarfari þeirra
þjóða, er þeir hefðu mest verzlun
arviðsklpti við. Augljóst var hvrið
Gunnar meinti með þessu. Vinnu
brögði ná Alþirigi seinustu daga
tienda til þess að Gunnar hafi enn
ekki gleymt barnalærdómi sínum.
Ýmsir munu haí'a gert sér von.
um, að slík vinnubrö.gð myndu
sæta mótspyrnu af hálfu Alþýðu-
flokksms. Það verður.ekki af AI-
þýðuflokknum haft, að hann hef-
ur fram að þessu verið eindreginn
lýðræðisflokkur. Þau ósköp hafa
hins vegar grlpið forystumenn
hans í sei'nni tí3, að þeir verði í
öllum höfuðmálum að bjóða upp
á sömu stefnu og Sjálfstæðisflokk-
urinn og helzt að vera hægra meg-
in við hann.
Meðan Alþýðuflokkurinn er
haldinn riíkum álögum, getur þing
ræðl cg lýðræði ekki vænt mikils
stuðnmgs frá honum.
Þjóðin verður því að fylgjast
vel með aðför ríkisstjórnarinnar
gegn Alþingi og vera reiðubúin
til að grípa í taumana, ef þörf
krefur. Takist stjórninni að lama
áhrifamátt Alþingis, mun inargt
illt á eftir fylgja fyrir alþýðustéttir
land'sins og tii þess' eru refiraií!
líka skornir.