Tíminn - 06.12.1959, Qupperneq 8

Tíminn - 06.12.1959, Qupperneq 8
8 T í M I N N, sunnudaginn 6. desember 1959, iUt m m m £M£j ttt -???■ ‘ííí’ H ástarsagan um Nellie, ungu sveitastúlkuna, sem þekkti ekki sjálfa sig, er hún leit í spegil eftir að skurðiæknir hafði gert að andlitssár- um hennar. Gat hún endurheimt æskuást sína og barizt til sigurs við rótgróið ættarhatur? Var ást hennar og skapgerð nógu sterk til að sigrast á óbil- girni og stórlæti sem girti veginn til ham- ingjunnar? Þetta er ástarsaga ársins, skrifuð af hötursdi metsölubókarinnar FAblNN ELDUR. Þessi mynd er úr kvikmyndinni Skraddarinn hugprúði, sem sýnd hef. ur verið í Kópavogsbíói undanfarna sunnudaga við miklar vinsældir, og ávallf fyrir fullu húsi. Myndin verður sýnd í dag kl. 3 Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarjför systur minnar Sigrúnar Kjartansdottur. F. h. vandamanna. Sigurjón Kjartansson. Áldarafmæli . . . (Framhald ar 6. siSu) hins merkasta tímabils, sem runnið hefur upp yfir íslenzka þjóð. Ivfargt af ritum Einars, á eflaust fyrir sér að fyrnast eins og öli manna verk. En sumar smásögurnar eru þau listaverk, að eigi ffiunu gleymast, meðan íslenzk tunga er töluð og lesin.“ Svo ritaði Stefán Einarsson um Einar H. Kvaran fyrir tuttugu árum. Hugheiiar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför móður okkar og ömmu, Jónínu Stefánsdóttur, fyrrv. ijósmóður frá Karlsskála. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði fjórðungs- sjúkrahússins í Neskaupstað, og öðrum, er léttu henni sjúkdóms- leguna á margvíslegan hátt. Börn, fósturbörn, tengdabörnogbarnabörn. Jólabækur þeirra vandlátu l ár er SiSin ö!d írá íæðlngy Dr= Jóns Þorkeðssenar þjóöskiaiavardar Fornólfskver Að því tilefni hefur Bókfellsútgáfan gefið út ritið Fornólfskver, sem hefur að geyma ævisögu Jóns, skráða af Dr. Hannesi Þor- steinssyni, minningarbrot eftir Pál Sveinsson og endurminninga- kafla Dr. Forna sjálfs. Þá eru í bókinni gamla Vísnak/er töluvert af öðrum kvæðum höfundar, sem ekki hafa áður Bókin er fagurlega myndskreytt. Dr. Þorkell Jóhannesson séð um útgáfuna og skrifað formála. Pornólfsköer Dr. 3ón Þorkelsson ló.april 1859 16.apríi 1959 i3 og birzt. heíur Bókfellsátgöfan Þjóísögur og muitimæli Þetta ágæta þjóðsagnasafn, sem við gáfum út íyrir f'áum árum er nú senn á þrotum. Bók þessi hefur frá upphafi verið einstaklega vinsæl og mjög hefur það nú aukið á vinsældir hennar að Halldór Pétursson hefur prýtt hana fjölda skemmtilegra mynda, sem fara vel við efni og anda þjóðsagnanna. BCKFELLSÚTGÁF&N WBvESwí Gunnar Leistikow 'Vramnald al ft. sfihi) nýju gögn og vonaðíst til að, geta fengig mál sitt tekið upp að nýju í S. Þ. En það kOíti fljótt.í liós, að hann gat hvei'gi, . fengið hjálp eða stuðning, sem dugði. í bréfinu, sem fannst á: líki hans, vdnar han i í þessa bitrn reynslu með eftirfarandi orðum: „Hvaða galla, sem ég kann að hafa haft, þá var ég: ætíð heiðarlegur og leitaðist við að gera það. sem var rétt og gott. En ég hef vanmetið þau öfl, sem voru rriér and- stæð“. ANDRÓÐURINN gegn Bang^ .Tenren hafð' ekki nvsst marksi. Þeir voru orðnir býsna margíiy sem áhtu að Bang-Jensen væTt ekki með öllum m.ia-lla. Öðrum kcm ekki vel að hafa afsk;pti af málum þe'-m, sem Bang-Jen- sen bar frárn . ,ei Bang-Jen- sen skildi þetta ekki og hélt áfra-m að berja höfðinu við steminn. Á h:nn bógmn tóku marsir málstað Bang-Jensens og töluðu máli hans. En það voru hinir '"Idasnauðu og lítilmegahdi. í yfriýsir.gu Brutus Cnste, aðal- ■ 'e-a ..Samband; itndirorkaðra Evr.ir 'ibióða“, sem stundum p- kaiiað ..H’nar ófr.jálsu sam- p'- -ðu þjóðir“ sesir: ,.Það cr sorgie-'vr vitn'-burður okkar 'tíma. að sá rnaður, sem fyjgir sannfæringu sinn; -os samv;zku og hafnar þægileguRu leiðinni og eigingjörnum fdónarmtöum- verður fyr;r aðdr6tJu*’úm um að hann sé ekk; heill á geðs- munum — o.g það er notað setp skýring fyri-r framkomu hans o,g gerðum. Bela Varga, for- ntaður ungversku frelsishrevf- ingarinnar kallar Ban.g-Jensen „mesta pí-darvott okkar tíma“ og segir að „ábyrgð'n af dauða har.s 'sé hjá þeim, sem hófu andróðurinn gegn honum, fvrst ■ og frem-'t Dag Hammarskjöld og Andrew Cordier. ÖRLAGAÞRÆÐIRNIR eru margslungnir. Bang-Jensen yf- irgaf heimili sitt fyrir fullt og allt mánudaginn 23. nóvémber. Daginn ef-tir ákvað Allsherjar- þingið að taka Ungverjalands- ■ málið upp að nýju.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.