Tíminn - 06.12.1959, Page 9

Tíminn - 06.12.1959, Page 9
TÍMI NN, summðaginn 6. ðesember 1959. ESTHER WINDHAM: |.hann Kennslu- heita. Um eitt leytið fór hún að ræða um að fara heim, en dró úr því sem mest hann mátti. Þegar klukkan ! | var orði'n tvö, kvaðst hún 11 verða að fara, en hann bað hana þá að bíða, unz sviðs- sýningunni væri iokið. Henni fannst þær halda áfram um heila eilífð, en að lokum, þegar klukkan var orðin hálf fjögur, fékk hún hann til að yfirgefa staðihn. — Þú þarft ekki að fylgja mér heim, sagði hún, því hún óttaðist, að hann gerðist nær göngull öðru sinni. — Auðvitað fylgi ég þér, svaraði' hann. — Annað væri fúlasti dónaskapur. En óðar er þau voru komin — Ég er áreiðanlega búin'inn 1 bílinn. reyndi hann oð að tala nóg í kvö'd, svaraði' kyssa hana, og í þetta sinn hún og reyndi að hlægja. — varð hún að ýta honum. frá Þú hefur naumast fengið sér í fullri alvöru. — Sökum þess, að ég kenni tækifæri til að segja orð. ) — Eg skil þig ekki, sagði 1 brjósti um þig Eg get ekki — Ég er að minnsta kosti hann gramur. — Siðast lof- hugsað mér hörmulegra lif, feginn, vegna þess að þau aðir þú mér að kyssa þig. 30 niiminiiiimiiiiMii'iiiKiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiKiHiiiiiHinMiiiMMimfiiiiinmiitfimiiuiiiiiiiiimi jþótt hún auki' stórum á að- dráttarafl þitt. — Vesalings Franki'e! — Hví segir þú þetta? en að láta sér aðeins geðjast fóru. Það er enginn akkur í , l Og það var hið heimsku að því fólki, sem heldur sig í því kunningjarnir séu alveg legasta, sem ég nokkru sinni liæfilegri fjrlægð. ofan í manni. hef gert. — En óvissan eykur stór- — Þau fóru snemma. Ég —Hvers vegna? Ekkert get um á aðdráttaraflið. I hefði gaman að vita hvers ur mselt með því að vera svo — Þar er ég ekki á sama vegna. I frávísandi. Þú veist líka, að máli. Ég verð að vera örugg, j — Já, segjum tvö. Þekkir éS er hrifinn af þér. annars glata ég áhuganum. þú hana? I — Einungis á þinn sérstaka ------ I — Hún heitir Yvonna Cauld hátt, Frankie, og slíkt hentar Þegar þau komu inn í veit- well. Er hún ekki falleg? i mér ekki'. íngahúsið, kom Júlía strax —jú glæsileg er hún, en Hann dró sig óánægður í auga á Hróðrek, sem sat við samt ekki á þann hátt, að ég hlé- borð ásamt Yvonnu Cauld- hrífist af henni. | — Ég skil ekki, hvernig þú well. Jafnskjótt tók hjartað — Ef til vill ætlar hann að hefur breytzt þannig, Júlía. að hamra í brjósti hennar og kvænast henni. jÉg, sem hélt, að þú elskaðir einnig gerðlst hún óstyrk í Júlía kaus fremur að kvelja mig' .hnjáliðunum. sjálfa sig en að þegja. Þau settust við borð öðru Það væri kannske ekki það? megin við dansgólfið, og er sv0 Vit,iaust. Þau munu vera Hróðrekur kom auga á hana jafnaldra lineigði hann sig djúpt. Hún — Nema hann taki Valeru sendi honum geislandi bros, fram yfjr nana en hann var Jafn alvarlegur _ Það væri mjög hei'msku og áður, og olli það henni von iegf Ég get ekki ímyndað mér brigðum. að hann sð ástfanginn af noiíklu feyti við sjálfa sig. Hún hafði gleymt því með henni ) — Þú varst harðánægð með öllu, að hún hafði fengið frí __ Um það er erfag mi& þegar við fórum út í til að heimsækja móður sína, úæma, því hann lætur hugs- fyrsta sinn> en nu er é& búinn Hver segir —Valería. — Þar hafa henni orðið á mistök. — Það er ég ekki viss um. En ég hef hagað mér eins og asni. Ég sömuleiðis, sagði hún, og hún hugleiddi það ekki anir sinar aldrei uppi. lreldur, að hún hafði neitað Eg fyrir mitt leyti álei't! l að gera það allt að engu. Láttu þér það í léttu að fara hingað með Hróðreki þó> kvoidig góöa j Bartington rumi ligg3a> Frankie, sagði 1 fyrsta sinn, sem hann bauð henni til miðdegisverðar. Aðeins það, að geta horft á hann, fékk hana til að gleyma öllu öðru, og jafnvel þótt þau gætu ekkert talað saman, leit hún á si'g sem gest hans, og það var henni nóg. hún brosandi. Þú verður að hann tæki þig framyfir hana , búinn að gleyma þeim von- — Hvernig gat þér dottið t>riSðum á morgun. það í hug? — Hann lét ser svo annt um þig. Vi'ldi aka þér heim og hvað eina.... — Það var aöeins vegna 23. kafli. þess, hve góður hann er. Ég — Sjáðu þarna situr Gilling held, að hann líti á mig sem ham, sagði Frankie. barn. En. .. . — Já, ég hef þegar komið — Nú finnst mér, að við auga á hann, svaraði Júlla. höfum rætt nóg um Gilling- Hún lét ekki svo lítið að ham, Júlía. Hvernig væri að hugsa til herrans síns, en þar minnast eitthvað á okkur Alls ekki'! mótmælti hann. — Gott og vel, hinn daginn þá, sagði hún hlægjandi. - Við höfum aldrei verið hvort öðru ætluð, Frankie, enda þótt mér falli vel við þig og vi'lji gjarnan að við verðum vinir áfram. Þú varðst manna fyrstur til að bjóða mér út, og varst reglulega góður við mig það kvöld. Ég var nógu vitlaus til að taka það alltof sem henni þótti áríðandi að sjálf? 'alvarlega, og sú hefur einnig koma sem skemmtilegast En fynr Þvl hafði_Jalia^ng efalaust verið astæðan til þess, að ég á vei'kleikastundu fram, þvaðraði hún og hló. an áhuga. Hún óskaði sér nú Afleiðingin varð sú, að allir um fram allt heim í rúm. Því hlutu að lita á þau sem ny- trúlofað og mjög hamingju- samt par. Þau voru að byrja á fisk- réttinum, er hún sá Hróðrek móttaka reikning sinn. Óðar fyrr sem hún sofnaði því fyrr hlyti morgundagurinn að koma, og þá mundi hún aka með Hróðreki til Merryweath er. Ef til vi'll kæmi hann lika er hann hafði borgað, stóð upp í skólastofuna annað hann upp og hjálpaði frú kvöld, og ef hann þá spyrð Cauldwell í kápuna. Júlía hafði vonað, að hann kærni til þeirra og kveddi', en þess í stað fór hann án þess að líta ------- 1 í áttina til hennar, enda þótt | En því miður kærði Frank- frú Cauldwell liti um öxl og ie sig ekki um að íara. Fyrst kastaði á hana kve'ðju. jhann á annað borð var stadd i Þar með var kvöldið gjör- ur í Lundúnum, vildi hann • eyðilagt fyrir Júlíu. Hún féll njóta kvöldsins meöan það ( íalveg saman og glataði allri' entist,og Júlía hafði ekki matarlyst. | brjóst í sér til að eyði'leggja — Hvað gengur ,að þér? það fyrir honum. spurði Frankie undrandi. —! Hann stakk upp á því, að Þú ert orðin álíka þögul og þau færöu sig inn í nætur- fiskurinn, sem við erum að klúbb eimi, og hún fann sig borða. - skylduga að láta það gott lét þig kyssa mig, En ég er ekki þannig gerð, að ég geti tekið kossum á yfirborðs- ( kenndan hátt. Það verður þúj að skilja, og hættu svo að I vera mér rei'ður. Hún rétti honum hönd sina, og hann þrýsti hana. j — Nú skil ég þig, sagði Á jólunum. Mannlýsingar eftir Einar H. Kvaran. Bók mánaðarins hjá Almenna bókafélaginu. í tilefni af hundrað ára afmæli Einars H. Kvarans gefur Almenna bókafélagið út ritgerðasafn eftir hann. Ber safn þetta heitið Mannlýsingar og er úr- val úr ritgerðum þeim, sem E. H. K. skrifaði um nokkra af samtíðarmönnum sínum o. fl. Tómas Guðmundsson skáld hefur annazt valið og ritar jafnframt ýtarlegan inngang um rithöfundinn, þar sem hann gerir grein fyrir æviatriðum hans og bókmenntastörfum. Verða Mannlýsingar fyrri bók mánaðarins í desember hjá AB, en félagið gefur út tvær mánaðarbækur að þessu sinni. Efni Mannlýsinga er sem hér segir: Um Gest Pálsson Ólafur Davíðsson Matthías Jochumsson Indriði Indriðason Björn Jónsson Þorsteinn Erlingsson Síra Friðrik J. Bergmann Stefanía Guðmundsdóttir Georg Brandes og íslendingar Hannes Hafstein á stúdentsárunum Skapstórar konur Fyrir fjörutíu árum í lærða skólanum Afstaða mín til bókmenntanna 1 nokkrum formálsorðum fyrir bókinni farast Tóm- asi Guðmundssyni orð á þessa leið: „Öðru efni úr ræðum og ritgerðum Einars H. Kvarans verður væntanlega gerð nokkur skil innan tíðar, í sams konar bindi og þessu, og mun þá um leið verða vekið að blaðamennsku hans og skiptum af al- mennum málum“. send til umboðsmanna út um land næstu daga, en í Mannlýsinqar eru 246 bls. að stærð. Verður bókin send til umboðsmanna út um land næstu daga, en í Reykjavík verður hún til afgreiðslu fyrir félags- menn síðari hluta þessarar viku. hana, hvort hun væri ham- hann> _ er þér aUs ekki mgjusom gæti hun með goðn reiður En asni var é engu, samvizku svarað jatandi. |að síður Hvort sem þu truir j því eður ei. elska ég þig, senni'! lega þó ekki á þann hátt sem .... fípaiió yöur hiaup a raRíi xuajgra venslaua! OÖkUWl á ðUUM tttttJM! (|ji) - Austurstræti FERÐAFÓLK FERÐAFÓLK Verzlunin GNOÐ Verzlunin Gnoð er fyrsta verzlunin sem þér sjáið þegar þið komið yfir Elliðaár á leiðinni í bæinn. Verzlunin Gnoð selur snyrtivörur, vefnaðarvörur, smávörur, jólavörur og margt fleira. — Næg bílastæði. VERZLUNIN GNOÐ — Sími 3-53-82

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.