Tíminn - 06.12.1959, Page 12
Suðaustan kaldi,
úrkomulaust a5 mestu.
Reykjavík 2 stig.
Annars staðar 2—5 stig.
Sunnudagur G. desember 1959.
enn sendir til
tunglsins að vori
— segja tveir rússneskir vísindmenn í vestur-
Jjýzku blaíi — Tvenn hjónaleysi se'nd um-
hveríis tunglið þegar Eisenhower kemur tii
Sovétríkjanna _
menn til tungisins þegar
næsta vor. Tveir karlar og
tvær konur munu verSa send
Myndin er af safnaðarstjórn
Fríkirkjusafnaðarins. — Sitjandi
(talið frá vinstri): Magnús J.
Brynjólfsson, ritari, frú Ingibjörg
Steingrímsdóttir, Kristján Sig-
geirsson, formaður, frú Pálina
Þorfínnsdóttir, Valdemar Þórðar-
son, vara-formaður, Standandi
(talið frá vlnstri): Viihjálmur
Árnason, Magnús Bl. Jóhannes-
son, Óskar Bj. Erlendsson, Þor-
steinn J. Sigurðsson,
Ðýrasta sam-
kvæmi á íslandi
Stjérnarliðið neitar að taka
bráðabirgðalögin fyrir
Tveir leiðandi sovézkir vís-
indamenn segja frá því í grein
í vestur-þýzku blaði, að Sovét meg eldfíaug umhverfis tungl
ríkin hafi ákveðið að senda jg á sama tíma og Eisenhow-
er forseti kemur í heimsókn
til Sovétrikjanna.
Það eru rússnesku vísinda-
mennirnir Evgenv K. Federov og
Anatoky A. Blagonravov, sem
lýsa þessu yfir í grein í Dussel-
dorfblaðinu Der Mittag. Þeir
segja að geimferðin verði að lík—
indum farin í apríl í sambantíi
Framhald á 2. síðu.
aflýst
Dýrasta samkvæmi á íslandi,
sem átti að vera í Lídó á nýárs
dagskvöld hefur verid aflýst.
Eins og áður hefur verið frá
skýrt, átti miðinn fyrir hjón að
kosta krónur 2 þúsund, oig gilti
hann sem happdrættismiði. —
Aðalvinningur átti að vera
Volkswagen 1959 módej. í stað-
inn hyggst Lídó breyta svolítið
til frá því venjulega, f stað
heitra rétta verður kvöldgest-
unum boi,3íl5 upp á kalt borð.
Til þess verður vandað af
fremsta mcigni og verður það
eitt stærsta sinnar tegundar.
Þeir er hug hafa á ,að koma í
Lídó umrætt kvöld eni beðnir
að láta vita ekki seinna en 15.
des. n.k. í síma 35936 eftir kl.
16, alla daga nema Jaugardaga.
Báts saknað
Kl. 4,00 á föstudaginn var
lagði v.b. Páll Þij leifsson af
stað frá Reykjavík og ætlaði til
Vestmannaeyja. Seint í gær-
kvöldi var báturinn ekki kominn
fram, og hafði ekki heyrzt í
bonum siðan kl. 11,37 í gænnorg
wn. Óttazt er, að liann hafi orðið
fyrir vélarbilun. V.b. PálI Þor-
leifsson er 43 tonn að stærð.
Hafði hann komið með síld til
Reykjavíkur, en fór tómur til
baka.
Forseti deildarinnar segir, aí }iaí veríi
ah bítJa til mánudags
Á fundi neðri deildar Al-
þingis i gær skrifuðu nokkrir
þingmenn Framsóknarflokks-
ins forseta deildarinnar bréf
þar sem þeir fóru fram á að
bráðabirgðalögin um búvöru-
verðið. sem nú hafa loks verið
lögð fram á þinginu, yrðu
tekin fyrri á þeim fundi, sem
þá stóð yfir. Forseti bar til-
mælin undir atkv. og voru
þau felld að viðhöfðu nafna-
kalli með 21 atkv. gegn 16.
Þrír þingmenn voru fjarstadd-
ir. Nafnakallið fór á þessa
leið:
Já s-ögðu: Björn Fr. Björnsson,
Jón Kjartansson, Einar Olgeirs-
son, Eysteinn Jónsson, Garðar
Halldórsson, Geir Gunnarsson,
Gunnar Jóhannsson, Halldór Ás;
grímsson, Halldór E. Sigurðsson,
Páll Kristjánsson, Jón Skaftason,
Lúðvik Jósefsson, Skúli Guðmunds'
son, Þórarinn Þórarinsson, Ágúst
Þorvaldsson, Gísli Guðmundsson.
Nei sögðu: Birgir Finnsson,
Birgir Kjaran, Bjarni Benedikts-
son, Einar Ingimundarson, Emil
Jónsson, Guðlaugur Gíslason, Guð-
mundur í. Guðmundsson, Gunnar
Gíslason, Gylfi Þ. Gíslason, Ing-
ólfur Jónsson, Jónas Pétursson,
Jónas Rafnar. Matthías Á. Mathie-
sen, Ólafur Thors, Pétur Sigurðs-
son, Ragnhildur Helgadóttir, Sig-
urður Ágústsson, Sigurður Ingi-
mundarson, Davíð Ólafsson, Al-
lreð Gíslason, Benedikt Gröndal.
Fjarstaddir voru: Eðvarð Sig-
urðsson, Gísli Jónsson og Karl
Guðjónsson.
Er atkv.greiðslu var lokið,
kvaddi Eysteinn Jónsson sér
hljóðs og kvað þá ósk enn 1
fullu gildi að lögin yrðu tek-
in fyrir á fundi í dag og þá
á nýjum fundi, þegar að þess-
um loknum. Sagðist ræðumað
ur ekki trua því, að þeir þing
menn, sem lofað hefðu fyrir
kosningar að fella bráðabirgða
lögin, létu senda sig ^ heim
án þess að efna það loforð.
Forseti kvað málið mundi verða
látið bíða mánudags.
Var stíflan verk-
fræðilegt hneyksli?
Franska stjórain fyrirskipar rannsókn á or-
sökum slyssins í Frejus
NTB—Frejus, 5. des. Franska
ríkisstjórnin hefur nú skipað
rannsóknarnefnd til að graf-
ast fyrir um orsakir slyssins,
sem varð er stíflugarðurinn í
Beyranddalnum brast. Land-
búnaðarráðherrann er formað
ur rannsóknarnefndarinnar.
Um fimm hundruð manns fór-
ust, þegar stíflan brast og 10
metra flóðbylgja æddi yfir borg-
ina Frejus um hánótt er allir
íbúarnir voru í fasta svefni,
grunlausir um hættuna.
Fra;-ihaj(i a 2 síðu.
Ný mjólkurstöð full-
búin í Neskaupstað
Neskaupstað í gær. — I gær
var tekin í notkun ný mjólk-
urstöð hér í kaupstaðnum,
eign Kaupfélagsins Fram. Af
því tilefni bauð Guðröður Jóns
son. kaupfélagsstjóri, ýmsum
gestum að skoða stöðina.
5
k.
í s. I. viku barst uppgjör frá mörgum umboðsmönn-
um og skiluðu þeir aliir 100% sölu. Þeir eru þessir:
Gísli E. Jóhannesson, SkáEeyjum, Flajeyjarhr. A.-
Barð. Guðmursdur Jónsson, Bjarjeyjarsandi, Strandahr.
Borgarfj. Kristján Benediktsson, Einhoiti, Mýrarhr., A-
Skaft. Guðmundur Eíríksson, Berufirði, Beruneshr. S,-
Múí. Stefán Jasonarson, Vorsabæ, Gauiverjabæjarhr.,
Árn. Egill Egilsson, Kletti, fnnri-Njarðvík, Guilbringu-
sýslu. Sæmundur Brynjólfsson, Klétti, Gufudsishreppi,
A.-Barð. Sæmundur Guðjónsson, Borðeyri, Bæjarhr.,
Strandasýslu. Arnafdur Þór, Blémvangi, Mosfellshr.,
Kjósarsýslu.
Rakti hann byggingansögu
hennar. Undanfariln ár hefur
mjólk fengizt í kaupstaðinn af
bæjum í sveitinni, en þar eru
tólf bændur og hefur það mjólk-
urnagn næg't kaupstaðnum, en
mjólkurþörf hans á dag hefur
verið 12—13 hundruð lítrar.
Þessi mjólk hefur til þessa
verið seld ógeri'lsneydd við held
ur erfiðar aðstæður. Árið 1957
var hafin bygging mjólkurstöðv-
(Framha)d t> 2. síðu'
Flokkabaráttan í algleym
i í „Kjördæmaspilinu"
Út er komið nýtt og
skemmtilegt spil, kjördæma-
spilið. Geta fjórir tekið þátt
í spilinu og leika þeir fyrir
hvern hinna fjögurra stjórn-
málaflokka, en Þjóðvarnar-
flokkurinn býður ekki fram
að þessu sinni.
Spilið er einfalt og auðlært, en
getur orðið mjög spennandi, því
að margt nýstárlegt getur skeð og
þingstyrkur flokkanna breytzt á
ýmsa vegu, en sá sigrar að sjálf-
sögðu, sem fær flesta þingmenn
kjörna.
Þátttakendur fá 9 spil á hendi,
sem á eru letruð nöfn frambjóð-
enda viðKomandi lista, ásamt
mynd af efsta manni á Iistanum,
en Halldór Pétursson hefur teikn-
að myndirnar. Einnig er leikið
með teningum og tölum og síðan
farið landið um kring, kjördæmi
úr kjördæmi, og segir teningurinn
til um það, hvað hver áfangi er
iangur, og einnig hver eftirtekj-
an verður af yfirreið hvers kjör-
ciæmis.
Ekki er að efa, að spil þetta
mun verða vinsælt meðal barna
og unglingá — og einnig þeirra,
sem eldri eru — jafnframt, sem
það eykur þekkingu þeirra á kjör
öæmaskipuninni og frambjóðend-
um flokkanna.
Útvarpstimræð-
urnar airnað
kvöld
Útvarpsumræðurnar annað
kvöld hefjast eftir kvöldfrétta-!
tíma útvarpsins. Ræðumenn af
háifu 1 ramsóknarflokksins í
þessum umræðum verða Her-Í
mann Jónasson, Ólafur Jóhann- j
esson og Eysteinn Jónsson. /