Tíminn - 08.12.1959, Blaðsíða 1
43. árgangur.
Salvatore Guiliano, bls. 3.
Á Burstafelli, bls. 5.
Kaflar úr ræ8u, bls. 7.
2G7. blað.
Reykjavík, þriðjudaginn 8. desember 1959.
Greiddo þeim atkvæði allir með tölu
með nafnakalii í neðri deild
S|á!fsfæ$i§fS@kkurm93 er m feer aS svikum
á yfirSýsf^ loforffi um &ö vera á mcfi lögun-
um á áiþingi
Loks í gær, þegar stjórnin sá, að hún mundi nú koma þing-
frestuninni fram, voru bráðabirgðalögin um búvöruverð tekin
á dagskrá til fyrstu umræðu í neðri deild. Málinu var vísað til
nefndar, sem þó er nú ekki starfandi. Þau tíðindi gerðust, að
Sjálfstæðismenn í deildinni, greiddu allir með tölu, að við-
höfðu nafnakalli, atkvæði með lögunum og sviku þannig ger-
samlega það loforð fyrir kosningarnar að greiða atkvæði á
móti þeim á Alþingi. Hefur Sjálfstæðisflokkurinn þannig lagt
fullnaðarblessun sína yfir iögin og þar með játað, að lögin
voru sett að vilja þeirra, á óbyrgð hans og komust aðeins á
fyrir hans fulltingi. Er þar með lokið einum ósvífnasta ósann-
inda- og blekkingaleik, sem stjófnmálaflokkur hefur leikið.
Það er táknrænt fvrir allt þetta
blekkingamál íhaldsins, að sjálfur
landbúnaðarráðherra, Ingófur
Jónsson, varð fvrstur til þess að
svara iátandi við þessa atkvæða-
greiðslu.
Þegar landbúnaðarrá'ðherra
Folaldið á þessari mynd, sem
TÍMINN tók á sunnudaginn, læt-
ur ekki á sér sjá, að því hrjósi
hugur við að byrja lífið svo síðla
árs. Það er hálfsmánaðar gamalt
og hefur enn ekki séð nema hvíta
jörð. Fremur er sjaldgæft að
hryssur kasti svo seint. Folaldið
og hryssan eru eign Jóns B. Jóns-
sonar, bókara í Efrihlíð í Hlíðar-
hverfi í Reykjavík.
hafði fvlgt málinu úr hlaði með
nokrum orðum, kvaddi EY-
STEINN JÓNSSON sér hljóðs og
benti m. a. á. að ríkisstjórnin
hefði dregið svo lengi að Ieggja
málið fyrir til þess áð fullvíst
væri, að það fengi ekki fullnaðar-
afgreiðslu fyrir þingfrestun.
Bað hann þingmenn að athuga
það, að af þessu Ieiddi, að sú at-
kvæðagreiðsla, setn fram færi
um rnálið nú, væri eina tæki-
færið, setn þeir hefðu til þess að
sýna hug sinn til þess, og þess
Framhald á 2. síðu.
Aumar varnir
Bandarískum hermönnum á Kefla
stjómarliðs
í útvarpsumræðunum í gær-
kveldi töluðu af hálfu Framsókn-
arflokksins Hermann Jónasson,
Ólafur Jóhannesson og Eysteinn
Jónsson. Gerðu þeir harða hríð
að stjórnarliðinu fyrir að ætla
að senda þingið heim frá brýnum
og óleystum verkefnum, án þess
að fjárlagaræða hafi verið flutt
og bráðabirgðalögin afgreidd frá
Alþingi. Voru varnir stjórnar-
liðsins bágbornar, svo að ekki sé
meira sagt. Umræðum var ekki
lokið, er blaðið fór í prentun, en
ræður Framsóknarmanna verða
birtar að meginmáli a. m. k.
næstu daga hér í blaðinu.
„Fréttaritari útvarpsins í Kaup-
mannahöfn simaði i morgun að
sljórnmálamenn í Washington hafi
greint frá því að Bandarikjastjórn
hugleiddi nú mjög eindregið að
flytja hluta af herliði sínu á brott
frá íslandi. Þetta yröi þó ekki und-
anfari þess að Bandaríkjamenn
fækkuðu almennt herliði sínu í
Evrópu. í skeytinu segir að þetta
mál verði rætt á fundi Atlantshafs-
ráðsins í París 14. þessa mánaðar.
Þá sagði nors'ka útvarpið frá því
í morgun að stórblaðið New York
Times hefði birt grein um þetta
mál í dag og sagt að Bandaríkja-
stjórn hyggðist flytja 1300 manna
i lið frá íslandi og yrði þá eftir
4000 manna lið í Keflavík og á
Mynd þessi er tekin á Keflavíkurflugvelli í þann mund sem heiSursvö rður er að kveðja fastaráð Atlantshafsbandalagsins, sem kom þangað
í sumar. Heiðursyörðurinn er skipaður möunurn úr íslenzku lögreglunni, og flota, flugher og landher Baudaríkjamanna.
vikurvelli fækkað um 1300
Að því er virðist af fregnum
hafa Bandaríkjamenn nú 1
hyggju að fækka allmikið liði
því, sem þeir hafa á Keflavík-
urflugvelli. Utanríkisráðherra
lýsti þó vfir á Alþingi í gær,
að sér væri ókunnugt um þá
fækkun, og þegar hann hefði
rætt þessi mál við bandaríska
sendiherrann hér fyrir fáum
dögum, hefði verið gert ráð
fyrir sömu tölu framvegis.
Eftirfarandi fregn birtist í
rikisútvarpinu í fyrradag:
Utanríkisráðherra segist hins vegar hafa rætt varnar
málin við bandaríska sendiherrann hér fyrir fáum
dögnm, og hafi þá ekki verið gert ráð fyrir fækkun
Fyrirspurn var gerð til utanrík-
isráðherra um þetta mál á Alþingi
ratsjárstöðvum Bandaríkjamanna á
Islandi.“
í gær, og svaraði hann því til, að
sér væri ókunnugt um þessa fækk-
un. Fyrir fáum dögum hefðu við-
ræður um þetta mál farið fram
núlli ríkisstjórnarinnar og banda-
ríska sendiherrans. Hefði þá verið
taiað um það, að ekki yrði um
Framhald á 2. síSu.