Tíminn - 09.12.1959, Blaðsíða 7
TÍMINN, miðviktidaginn 9. desemfeer 1959.
■■'ip* ■ ■' .........- -—■■ "
„Aiit er þetta athæfi hættulegt þing-
ræðinu — fordæmanlegt og vitavert“
Herra íorseli.
Kosningum er nú nýlega lokið.
Fróðlegt er því að riíja upp þá
skyndibreytingu, sem á ýmsum
viðhoríum varð er kosningum var
lokið.
Ég ætla að minna ykkur á það,
kjósendur Alþýðuflokksins, að
þið brugðuzt aldrei reiðari við, en
ef é.g og aðrir fullyrtum að ráða-
menn flokksins mundu nota þau
atkvæði, ,sem þið 'greidduð fram-
bjóðendum hans, til þess að koma
Sjálfstæðisflokknum til valda. Þið
sögðuð mörg við mig að þetta
væru ósannindi. Hverjar eru nú
staðreyndirnar kjósendur góðir?
Eáðamenn Alþýðuflokksins létu
blað sitt segja eftir kosningar að
málefnl mundu ráða því með
hverjum yrði unnið. Þið, sem trúð-
uð, héldum því, að samið hefði
verið um málefni, er ríkisstjórnin
var mynduð. — Nú -hefur komið í
Ijós hið gagnstæða. Stjórn hefur
ekki ver'ð mynduð um .málefnin.
Og ekki með einu orði reynt í sam-
tölum við aðra flokka en Sjálf-
stæðisflokkinn, hverjir ættu helzt
samleið málefnalega. Ráðamenn
Alþýðuflokks'ns telja það svo sjálf-
sagt, að þeir eigi samleið með
íhaldinu einu, að þeir neita því
sem fjarstæðu að ræða vi.ð Fram-
sóknarflokkinn cg Alþýð'uþanda-
lag. í þeirra augum §et,ur slíkt
ekki komið til mála. — Þið kjós-
endur Alþýöuflckksins, is'am urðuð
okkur reiðastir, er við sögðum
ykkur allt þetta fyrir —- hvað
segið þið nú? —
,.Fólkið iitir um etni fram"
Ráðamenn Alþýðuflokksins töl-
u®u mikið u;n 'þann sparnað, að
hafa ráðherrana aðeins fjóra. Þessi
ráðdeildarsemi væri til eftir-
breytni framvegis. Við sögðum
ykkur að þetta væru blekkingar.
Hvað segið þið nú’um ráðherrana
sjö — eftir kosn ngar. Nú’er ekki
talað um kosfnaðinn — heldur að
fólkið lifi um efni fram. —
Eins og landsmönnum er í
fersku minni var það mest áber-
andi málið í kosningabaráttunni,
að Aiþýðuflokksráð'herrun.um
hefði að eigin' sögn tekizt að
stöðva dýrtíðina ,enda væru það
einu mennirnir, sem þyrðu að
stjórna. Hagur rikissjóðs og út-
flutningssjóðs sögðu þe:r að stæði
með blcma. — Enginn efi er á því,
að margir kjósendur kusu stjórnar-
flckkana í þakkíætisskyni fyrir að
hafa komið öllu þessu til leiðar,
enda væri þ'é'irn einum trúandi til
að halda áfram stöðvunarstefn-
unni. Nú er fyrst kosið um stöðv-
unarstefnuna sagði einn mikils:
metinn Alþýðuflokksmaður við
mig á le'ð á kjörstað! Er þetta þá
ekki allt í dagi eftir kosningarnar?
Ríkisstjóni Alþýðuflokk'SÍii'S, sem
Sjálfstæðisflokkur'nn myndaði 3.1.
vetur, tók við úr hendi vinstri
stjórnarinnar tekjuafgangi hjá rík-
issjóði, sem mun í reynd hafa
númið 70—80 milljónum auk ein-
hvers tekjuafgar.gs >hjá útflutn-
ingssjóði.
Arfurinn sem stjórnarflokkarnir
tóku v'ð úr eigfn hendi, var hins
vegar kauphæk'kunaraldan mikla,
sem þeir komu á til þess að fella
vinstri stjórnina, eins og oft hefur
verið rak'ð. — |
, I
Ferlegar blekkingar
Það eina, s>eni fyrrverandi stjórn
gerði, var að hækka útflutnings-
uppbætur og niðurgreiðslur um
250 milljón'r, sóa i þessa hít lekju-
afganginum frá vinstri stjórninni,
skera niður verklegar framkvæmd-
ir, hrúga inn hétollavarnmgi,’
skilja eftir 'Sig vanskilavíxla utan-
lands og innan fyrir því, sem ekki
var hæ.gt að skrápa saman. Þetto
eru blákaldar btaðreynd’r. Hvér er
svo afleiðiirgin, er i 11ó| kenuir
eftir kosningar? Haldið þið, ekki
á$ það Haf-i' Vérið' stöðvún verð-
ból'githitfi'r ■■eihs o'g iofað var og'þið
kusuð þá fyrir áð hafa fram-
hafa séð óverjandi brot hennar á
Að fjármáíaráðherra gæfi þinginu skýrslu sína og bráðabirgða- hefð-bundnum venjum og þing-
lögin væru afgreidd áður en þingi var frestað var lágmarks-
skylda þeirrar ríkisstiórnar, sem vill hafa þingræði í heiðri
RæSa Hermanns Jónassonar, for-
manns Framsákiiarflokksins, i ót-
varpsiiniræðiiiini í fyrrakvöld
kvæml? — Nei, — hér var farið
með svo ferlegar biekkingar, að
afleiðingar stjórnarstefnunnar eru
a-llt annað en það sem þjóðinni var
talin trú um og lofað fyrir kosn-
ingar.
Vantar 250 milljónir
Þegar myndun hæstvirtrar nú-
verandi ríki'Sstjórnar var lýst hér
á Alþingi, var gefn >stutt yfirlýs-
ing cg aimennt orðuð, um stefnu
stjórnarinnar. Ekki eit-t orð sagt
um stöðvun stjórnarflo'kkanna á
verðbólgunni — sem hafði verið
aðal 'kosn'ngamálið. —
En í þess stað fór hæstv. for-
sætisráðherraá fund í Sjálfstæðis-
húsinu og sagði flokksmönnum
sínum, að ástand cg horfur væru
miklu verri en stjóriiarflo'kkarnir
hefðu getað gert sér í hugarlund
fyrir kosningar. Vanla myndi um
250 • milljónir króna til >þeas að
ríkissjóður og útflutningssjóður
gætu staðið við na-uðsynlegar
skuldbindingar á næ-sta ári- Jónas
Haralz sérfræðingur ríkisstjórnar-
innar í efnahagsmá'lu-m, •talaði 3-
des. 'S.l. Hann talaði heldur ekkert
u>m stöðvunarstefnu stjórnar-flokk-
anna. Og því fór svo fjarri >að hann
teldi fyrrverandi ríkisstjórn hafa
stöðvað verðbólguna, að eftir
stjórnartímabil hennar, taldi hann
ekki aðeins verðbólgu yfirvofandi,
heldur óðaverðbólgu. í kosningun-
um var ykkur sagt, að með því að'
kjósa stjórnarflokkana væruð þið
að kjósa og styðja stöðvunarstefn-
una. — Eftir ko.sningar upplýst'st
að þið voruð að kjósa þá, ;.em hai'a
leit't yfir þjóðina óðaverðbólgu.
En þetta sögðum við Framsókn-
ar rnenn þjóð'nni í kosningunum.
Við sögðum að það væri blekking
og ósannindi, að fyrrverandi ríkis-;
stjórn hefði stöðvað verðbólguna,
heldur væri hún að gsra ástandið
ennþá verra en áður, með því að
sóa fjármúnum til þess eins að
fela dýrtíðina þangað til eftir kosn-
ingar til þess eins að blekkja kjós-
endur t'l fylgis við sig með vísvit-j
andi ósannindum. —
Nú er þetta staðfest og sönn-
unargögnin eru hæstv. forsætis-j
ráðherra og sérfræðingur ríkis-
stjórnarinnar í efnahagsmáium.
Engin fjárlagaræða enn
Það hefur verið ófrávíkjanleg
hefðbundin venja að fjármálaráð-,
hérra héldi fjárla.garæðu sína urn ’
fjárlagafrumvarpið fyrstu daga'
þings — og þingmðnnum og þjóð-l
inni þannig í heyranda hljóði gerð.
grein fyrir istaðreyndum um fjár-
hagsafkomu og horfur, áður enj
störf þingmanna við vandamálin
hefjast. Frá þessari grundvallar-;
reglu þingræðisins hefur ekki þótt
fært að víkja þótt nýr fjármála-j
ráðherra hafi tekið við í byrjunj
þings og fráfarandi fjármálaráð-
'herra samið 'fjárlagafrumvarp-
ið. — I
Nú mun það mála sannast, að
sjaldan, eða aldrei hafi verið meiri
ástæða t:l að gefa þessa hefð-
bundnu skýrslu en e'nniitt nú. —
En þá upplýstist, að hæstvirt ríkis-
stjórn ætlar, að láta það verða sitt
fyrsta v>erk að brjóta niður þessa
venju. Hún heimtar tekjuöflunar-
frumvörp samþykkt o.g að. sér sc
vei'tt bráðabiraða'greiðsluhe'mild
úr ríkissjóði. Siðan skyldi þingið
rek:ð he.'m stamshindis — án þess
að fá nckkra skýrslu um ástand og
horfur nema það sem fréttist. utan
úr bæ. Ajl.t skyidi þetta gert með
margfölduin afbrigðum frá þing-
sköpum. Brátt kom 'einnig í Ijós,
að hæstvirt ríkisstjórn ætlaði sér
og •að. 'neita að leggja fyrir Alþingi
til atkvæðagreiðslu áður en það
Hermann Jónasson
væri sent he'm, bráðabirgðalögin
um búvöruverðið, sem falla úr
gildi 15. þ. m.
ÓþingræSisleg bolabrögð
Hæstvirtan forsætisráðherra
mun hafa órað fyrir því, að stjórn-
arandstaðan tæki þessum furðu-
Iegu vinnubrögðum ekki alve.g
þegjandi. Þess vegn óskaði hann
viðræðna við formenn stjórnar-
andstö&unnar um málið. —
Afstaða okkar Framsóknar-
manna var og er þessi:
Ríkisstjórn n er auðvitað sjálf-
ráð um það, hvaða frest hún þarf
enn að taka, til þess að geta komið
íram með t.'ilcgur u>m hið „nýja
fjárhagskerfi".
Þó hefur hæstvirt ríkisstjórn
sagt svo mékið um áform sín, að
ýmsum mun vera það kærkomin
vitn'eskja og munu áreiðanlega
kunna að nota sér hana vel, meðan
fresturinn varir. — Þetta atriði
verður rætt síðar.
En við gerðum og gerum enn
þá ófrávfkjanlegu kröfu, að áður
en þ nginu sé fnestað, sé fullnægt
þeirri hefðbundnu þingræðidegu
reglu og venju, að fjármálaráð-
herra gefi þingi cg þjóð skýrilu
um fjárhagsafkcmu og horfur.
Ennfremur íkrefjumst við þess,
að bráðabirgðalög n um búvöru-
verð verði lögð fyrir Alþingi, og
þvi veitt .tækifæri til @ð taka
fullnaðarafstöðu t 1 þeirra áður en
þau faila úr gildi 15. þ. m. —
Þetta teljum við lágmarksskyldu
ríkisstjórnar, sem vili hafa þing-
ræði í heiðri. —
I rökræðmn um málið færir rík-
isstjórnin ekki fra'in neinar fram-
bærilegar ástæður fyrir þessum
óþingræð'Nlegu bolabrögðum.
Hún talar um sparnað. Sannað
heíur verið að um engan sparnað
er að ræða.
Hún talar u«n aðgerðalausl þing.
Sannað er að þetta er ósatt, þar
sem mörg mál liggja fyrir, meðal
annarra áðurnefnd tvö mál, sem
s'kylt er að taka til afgreiðslu
fyrir frestun.
Hún segist þurfa vinnufrið. Eng-
inn er á móti því, enda hefð'i hæst-
virt ríkisstjórn fengið betri vinnu-
frið méð því að kcmast hjá því,
að standff i þreytandj þrefi dag og
nótt við að brjóta niður þingræðis-
legar vénjur.
Hver er ástæðan?
Það er ékiki undarlegt þótt spurt
sé — hvers vegna fremur ríkis-
stjórnin þetta ’gerræði?
Sumir segja að stjórnarflokkarn-
ir þorí ekki að gefa þjóðinni rétta
skýrslu um afkcmu og horfur nú,
því svcna fljótt eftir kosningar
verði þetta of snöggt áfall fýrir
kjósendur, sem fyrir kosningar
voru látnir trúa því, að stjórnar-
fiokkarnir hefðu stöðvað verðbólg-
una. E'k'kj er þetta ósennilegt.
Sumir gata sér þess til, að hin
ótímabæra frestun sé t':l þess gerð
að þing.'ð -sé ekki til staðar er
bráðabirgðalögin um búvöruverðið
falla úr 'gildi 15. þ. m. -Þagar búið
sé að senda þingið heim, ætli
hæstv. rík sstjórn að gefa út ný
bráð'abirgðalcg. Ef þetta yrði gert,
mætti 'gera það hvað eftir annað',
— og í fleiri stórmálum. Það væri
ekkj þingræði heldur einræði. Ég
trúi ýmsu um þessa stjórn, eftir að
sköpum, — en að hún freniji slíkt
athæfi, trúi ég >ekki fyrr en ég
tek á.
Til þess að geta brotið niður
tvær meginreglur þingræðisins, að
lialda fjárlagaræðuna og leggja
fyr:r bráðabirgðalcg eðlilega, áður
en Alþingi er frestað, eru forsetar
þirigsins látnir hafa sig til þess að
fremja gerræði á gerræði ofan.
Fimm frumvörpum er slegið sam-
an í eitt og ræðutími þingmanna
þannig styttur nlður í Vi af því
sem þingsköp löghelga. Ofan á
þetta er svo ræðiutLmi skorinn
niður. — Það er engu iíkara en að
hæstv. ríkisstjórn sé að þreifa
fyr'r sér um það hve mikið hún
geti brotið niður af þingræðinu.
Yfirbragð ráðherranna seinustu
daga, virðist sýna að þeir hafi kom-
izt að raun um, að þetta sér ekki
eins auðvelt og þeir hafa haldið.
S'tjórnin afsakar s:g með því, að
meirihluti Aiþingis samþykki að-
gerðirnar. Það gerðu líka nazistar
og fasistar, þegar þeir brutu niður
þingræðið á ítalíu og Þýzkalandi-
— og notuðu til þess auðsveipan
meirih'luta.
Allt er því athæfi þessarar
hæs'tv. ríkisstjórnar hættulegt
þingræðinu — fordæmanlegt og
vítavert.
I „111 var þín fyrsta ganga“. —
• Það eru vissulega sannmæli um
þessa ríkisstjórn. —
Lánsfjáröílim til Strákavegar
Sjö þingmenn, Einar Ingi-
mundarson, Gunnar Jóhanns-
son, Jón Kjartansson, Jón Þor-
steinsson; Ólafur Jóhanesson,
Skúli Guðmundsson og Gunn-
ar Gíslason flytja till. til þings-
ályktunar um öflun lánsfjár
vegna lagningar Siglufjarðar-
vegar ytri (Strákavegar).
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
sljórninni að athuga möguleika á
öflun lánsfjár allt að 12 míllj. kr.
til að ljúka lagn n.gu Siglufjarðar-
vegar ytri. Verði athugun þessari
lokið sem fyxct c>g eigi síðar en
svo, að niðurstaða liggi fyrir 15.
marz 1960.“
í grg. s>egir að á síðasta reglu-
legu Alþingi hafi Áki Jakobsson
lagt fra.n frv. um lántökuhe.mild
spurt eftir
skuldabréfunum
Eins og kunnugt er af fréttum,
hefur nýlega verið boðig út til
sölu 30 millj. kr. skuldabréfalán
á vegum Sogsvirkjunarinnar, en
sölu skuldabréfanna og dreifingu
annast Seðlabankinn. Skuldabréf-
in komu á markaðinn 2. desember.
Um hádegi s.l. laugardag 5. des.
nam salan í Reykjavík þegar á 4.
milljón kr. Ucan Reykjavíkur
mun salan einnig hafa gengið vel,
ekki sízt á crkuveiíusvæði Sogs-
ins, en sérstaks áhuga hefur orðið
vart lijá því fólki, sem nýlega hef
ur fengið raí'magn eða á þaó í
vændum.
Mest er eftirspurnin eftir 5 ára
bréfum, sem bera 7% vexti auk
verðtryggingar, og er upplag
þeirra senn á þrotum.
í Reykjavk fá>st Scgsskuldabréf
in hjá bönkum, sparisjóðum,
Kauphöllinni og verðbréfasölu
Lárusar Jóhannessonar. Ú'íi á
landi' tast bréfin hjá úíibúum
bankanna og stærri sparisjóðum.
fyrir ríkisstjórnina vegna lagn-
ingu vegarins. í niðuelagi álits
fjárhagsnefndar neðri deildar um
frv. sagði:
„Nú er liðið að þinglokum og því
ekki .hæg't að búast við, að frv.
þetta 'geti orðið samþ. sem lög á
þessu þ'ngi. Samþ. þess er heldur
ekki aðkallandi nú, þar sem ekki
er þörf fyrir lántöku vegna vega-
gerðarinnar á þessu ári. Telur
nefndin heppilegast, að ríkisstjórn
:n, ásamt bæjarstjórunum á Siglu-
firði og Suðárkróki og sýslunefnd
Skagafjarðarsýslu, taiki til athug-
unar fyrir næsta reglulegt Alþingi,
hvaða möguleikar eru til öflunar
lánsfjár til verksin i. Og í trausti
þess að þannig verði unnið að mál-
inu, leggur nefndin til, að frv.
verði vísað til ríkisstjórnarinnar".
„Ekki er kunnugt um, að athug-
anir á öflun lánsfjár ti>l umræddr-
ar framkvæmdar í 'sa'mræmi; við
afgreiðslu fjárhagsnefndar neðri
deildar, sem hér að framan er get-
ið, hafi leitt til ákveðiimar niður-
stöðu. Hins vegar telje flutnings-
menn þessarar tillögu það vera
knýjandi nauðsyn, að möguleikar
á slíkri lámfjáröilun, sem fyrr-
nefr.'t frumvarp gerir ráð. fyrir,
verði athugaðir til ihlítar se,m fyrst,
enda eru engar horfur á, að því
mikla mannvirki, sem hér ræðir
um, verði lckið á eðlilegum tíma
án þess að lánsfjár til framkvæmd-
arinnar verði aí'lað. Er það í því
skyni, ah þeim athugunum verði
hraðað, sem þessi tillaga er flutt“.
Rretar skipta um
sendikerra
Sendihcrra Breta hér A. G. Gil
christ hefur nú látið af störfum
hér á landi og hélt heini til Bret-
lands s.l. föstudag. Nýr séndiherra
hefur verið skipaður, og' heitir
hann A. C. Stevvarí. Er hann
valntanlegur hingað til Reykja-
víkur 10. desember.