Tíminn - 09.12.1959, Síða 11
“Wtofíib ,ft ,ViKtiwi t
TÍMINN, miðvikudaginn 9. desember 1959.
úM)i
ÞJÓDLEIKKÖSID
Tengdasonur óskast
Sýning i kvöid kl. 20.
Edward, sonur mínn
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin f.rá kl. 13,15
tij 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. i
Kópavogs-bíó
Síml 191 U
Leiksýning kl. 9..15
Ofurást
(FEDRA)
Tripoli-bíó
Síml 1 11 (2
í baráttu vift skæruliía
Hörkuspennandi amerísk mynd í lit-
um um einhvern ægilegasta skæru-
hernað, sem sézt hefur á kvikmynd.
George Montgomery
Mona Freeman
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sfml 501 M
Allir í músíkinni
(Ratataa)
Bezta, sænska gamanmyndin í
mörg ár. Byggð á vísum og tónlist
eftir Povel Ranel.
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
óvenjuleg spönsk mynd byggð á
hinni gömlu grísku harmsögn
„Fedra“ ttt r* - o — Aðalhlut-
verk hin nýja stjarna:
Emma Penella
Enricque Dicsdado
Vicente Parra
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
„Striðsörin“
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
Austurbæjarbíó
Ariane
í Slml 11 5 44
Meí söng í hjarta
Hin stórbrotna og ógleymanlega
jnúsikmynd, er sýnir þætti úr ævi
söngkonunnar Jane Froman.
Aðalhl’utverk:
Susan Hayward
David Wayne
Rory Cathoun
Sýnd ki. 5, 7 og 9.,
Stjornubio
27. dagurinn
(The 27th Day)
Spennandi, ný amerísk mynd um
tilraun geoimbúa til að tortíma
öllu lífi á jörðirmi.
Gene arry,
Vaiíerie French.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Aukiamynd kl. 9 frá hátíðahöldum
10 ára afmælis Alþýðulýðveldisins
Kina.
Gomla Bíó
Slml 11 4 75
HarÖjaxIar
(Take the High Groundl)
Skemmtileg og vel leikin banda-
rísk bvikmynd í litum.
Richard Widmark,
Karl Malden,
Elsine Stewart.
6ýnd Id. 5 og 9
Ný fréttemynd.
Alveg sérstaklega skemmtileg og
mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk
kvikmynd, byggð á samnefndri sögu
eftir Claude Anet. — Þessi kvikmynd
hefur alls staðar verið sýnd við
geysimikla aðsókn, t. d. var hún
bezt sótta ameríska kvikmyndin 1
Þýzkalandi s. 1. ár.
Aðalhlutverkið ieikur hin afar
vinsæla leikkona:
Audrey Hepburn
ennfremur:
Gary Cooper
Maurice Chevalier
>etta f r kvlkmynd, sem enginn «ttl
Ið láte fara framhjá sér.
Sýnd kl. 7 og 9,15
Orrustan um Iwo Jima
Ein mest spennandi stríðsmynd,
sem hér hefur verið sýnd.
John Wayne.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5
iLEIKFÉIAG
^REYKJAVÍKUK^
Delerium búbónis
58. sýning
í kvöld kl. 8.
Aðeins 3 sýningar eftir fyrir jól.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 13191.
Tjarnarhíó
Siml 22 1 4«
Nótt, sem aldrei gleymis
— Titanic slysið —
Ný mynd frá J. Arthur Eank, um
eitt átakanlegasta sjóslys ef um get-
ur í sögunni, er 1502 manns fórust
með glæsilegasta skipi þeirra tima,
Titanic.
Þessi mynd er gerð eftir nákvæm-
{ um upplýsingum og lýsir þessu ör-
; lagaríka slysi eins og það gerðist.
Þessl mynd er eln frægasta
mynd sinnar tegundar.
Svæðið er jafnstórt
bréfhirðingu Ákureyrar
Opnuð bréíhirtSing viÖ Langholtsveg
Nú s. I. laugardag var opnuð
ný bréfhirðing við Langholts-
veg 62 hér í bæ. Bréfhirðingin
cr opin alla virka daga kl. 9
til 12 og 14 til 17. Samtímis er
lögð niður bréfhirðing í útibúi
Landsbankans við Langholts-
veg.
Húsakynni og allur útbúnaður
er mjög vandaður. Yfirmaður úti-
búsins er Reynir Ármannsson, en
hann hefur unnið á póststofunni
um 15 ára skeið. Ásamt honum
verða staðsettir þarna fjórir póst-
berar og ein aðstoðarstúlka til að
byrja með. Bréfhirðing þessi er
mjög þægileg fyrir hverfisbúa og
vonandi verður komið upp fleiri
Hafnarfjarðarbíó
Slml 50 2 49
Hjónabandift lifi
(Fanfaren der Leh)
Ný, bráðskemtileg og sprenghlægi
leg þýzk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
Georg Thomalla
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9
Leikfélag Kópavogs
Kjærböl-slysið
(Framhald af 12. síðu).
valdanna, að árangurslausar mála-
lengingar um vottorð skipstjór-
anna, sem Kjæi'böl hafði stungið
undir stól, bæti ekki úr skák.
Raddir eru um það í Grænlandi,
að Kjærböl skuli hlíft við frekari
upprifjan þessa máls, hann hafi
imargt gott gert fyrir Grænland í
ráðherratíð sinni.
Spillir sambúð
Séra Lynge segir, að málshöfðun
muni ekki vekia þá upp frá dauða,
sem týndu lífi sínu með Hans Hed-
toft og enginn verði bættari þó
að Kjærböl verði látinn sæta
ábyr-gð. Hins vegar muni ‘málshöfð
un rýra álit Dana út á við og
spilla sambúð Grænlendinga og
Dana. Því sé báðum löndunum fyr
ir beztu að ekki sé frekar að gert
í málinu. — Aðils.
Frímerki
Aðalhlutverk:
Kenne
Sýnd kl. 9.
Mor«
Músagildran
eftir Agatha Christie
Spennandi sakamálaleikrit
í tveimur þáttum.
Sýning annað kv'öld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í dag og á morgun
£rá kl. 5. — Síðasta sýning fyrir jól.
Jnnlánsdeild
Notuð ísienzk frímerki kaupi
ég hærra verði en aðrir.
WILLIAM F. PÁISSON
Halldórsstöðum, Laxárdal,
S.-Þing.
Pússningarsandur
Aðeins úrvals pússninga-
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220.
miimininninnnnmmmmianma
slíkum stöðvum hér í bæ í fram-
tíðinni.
Góð þjónusfa
Bréfhirðingin hefur eftirtalin1
störf með höndum:
Viðtöku almennra bréfa, bréf-
spjalda O'g prents til innlendra og
útlendra stöðva. Skrásettra póst
sendinga til innlendra og útlendra-
stöðva. Sendingu með árituðu;
verði, pós’tkröfuse-ndinga og póst-
ávís-ana til innlendra s-töðva. Al-
mennra böggla og böggla með árit-
uðu verði til innlendra stöðva.
Sölu orlofsmerkja og sparimerkja
og afhendingu tilheyrandi bóka.
Útborgun póstávísana og póstkröfu
ávísana.
Stórt útburðarsvæði
Póstur verður borinn út frá
bréf'hirðingunni innan u-mdæmis
hennar, sem takmarkast af Elliða-
ár vog i—S u ðu rlan d sbr aut n orðan
megin — Hjallav-egi — Laugarás-
: vegi — Brúnavegi — Kleifarvegi
til sjávar. — Al'lar skrásettar bréfa-
póstsendingar, verðsendingar, póst-
j kröfusendinga-r, póstávísanir og
bögglar til póstnotenda á þessu
svæði, verða sendar þréfhirðing-
un-ni sem filkynnir þær móttak-
endum. Til gamans má geta þess,
| að hverfi þetta er eins stórt og
Akurey-ri.
Margt getur
skeð í Rvík
í fyrrakvöld var leígubílstjóri'
nokkur að horfa á kvikmyndina
„All't getur skeð í Feneyjum" í
Trípólíbíói. Þegar hann gekk út
aftur,, komst hann afí raun um,
að ýmislegt getur skeð í Reykja-
vík. Það var sem sé búið að
brjóta upp bílinn hans og gera
þar rækilegt umrót.
Sama kvöld, um 12 leytið,
skauzt annar leigubílstjóri inn í
hús sitt í Skerjafirði, til að
drekka kvöldsopann. Þegar hann
kom út, hafði verið fari'g inn í
bíl hans og rósnað þar og leitað.
: Lok fyrir geymsluhólfi í mæla-
borðinu hafði verið sprengt upp.
Sennilegt þykiT, að þeir sem
brutu upp leigubílana, hafi verið
1 að gá ag einhverjum drukk. Bíl
■stjórarnir hafa kært þetta til lög
reglunnar, en þagað sem fastast
um þáð, hvort leitarmenn höfðu
nokkuð fyrir snúð si'nn, enda
vorkunarmál.
3 þús. jarðfræðing
JÓLAFÖTIN ar á þingi í Khöfn
. lasta slnn.
Lending upp á lif og dauða
Amerísk kvibmynd, er fiai-lar um
ævintýralega nauðlenriingu farþoga-
flugvélar. — Sagan.hefur verið franrt
' haldssaga í H'jetmmef uririir wiíamu
; Farlig Landingi
Skóiavörðustíg 12
greiðir yður
Endursýnd kL 5 ofi
Drengjajakkaföt frá 6—15
ára. Margir litir.
Matrosföt frá 2—8 ára.
Matroskjólar frá 3—8 ára.
Drengjabuxur
Drengjapeysur
Barnaúlpur frá Heklu
Æðardúnssæng er góð
JÓLAGJÖF
Æðardúnn — Hálfdúnn
Ðúnhelt og fiðurhelt léreft.
Sendum í póstkröfu.
NONNI
Vastnrg. 12 — Sí»i 13870.
wnnnmuntmmHmnmimninm*
Einkaskeyti frá Khöfn. —<
Jarðfræðingar halda alþjóð-
legt þing i Khöfn næsta sum-
ar og munu nokkrir þeirra þá
fara í leiðangur til Grænlands.
Þing þetta munu sækja um 3
þús. jarðfræðingar hvarvetna að
úr heiminum. Er í sambandi við
þingið ráðgert að skipuleggja hóp
ferðir til nokkurra jarðfræðilega
merkiiegra staða, þar á meðal
Grænlands. Hafa um 20 jarðfræð-
ingar tilkynnt þátttöku I Græn-
landsförina, þar á meðal tveir Rúss
ar. Farið verður í flugvél til Syðri
Straumfjarðar. Er nú leitað eftir
leyfi hjá Bandarikjastjóm til þess
að Rússamir megi fara um herstöð
Bandarfkjanna, sem þaraa ei’ stað-
aett. Yrðu jarðfræðingamir þá
þetr einu af löndum BÍnum, sem
nttgið hafa fæti inn á herstöðvar-
sraeðið. _ Aðils-