Tíminn - 17.12.1959, Blaðsíða 7
r í M I N N, fimmtudagiim 17. desember 1959.
Austan : ásadrögum Mý-
vatnsheiðar, sunnan Arnar-
vatns, stendur bærinn Gaut-
lönd með kjarnvíðisheiðar á
aðra hönd en grasgefnar á-
veituengjar á hina, mikil
kostajörð, ei föng hennar eru
sótt með harðfylgi.
Hinh 17. des. 1889 íæddust þeim
Gautlandahjónum Pétri Jónssyni,
bónda þar og síðar ráðherra, og
konu hans Þóru Jónsdóttur tví-
burar, er gefin voru nöfnin Jón
Gauti og Hólmfríður. Þessi systk-
an eru sjötug í dag. Þau hafa
langa hríð búið á grannjörðunum
Aírtnarvatni og Gau'tlöndi.t.n, og
bæði tekið virkan þátt í félags- og
menningarmálum héraðs síns á
þann veg, að ekki mun fyrnast um
sinn.
Jón Gaiuti Pétursson hefur búið
á föðurleifð sinni' Gautlöndum um
40 ára skeið. Hann kvæntist 1917
Önnu Jakobsdóttur frá Narfastöð-
um, en hún lézt árig 1934. Jón
Gauti hefur verið oddvúti Mývetn
inga í 40 ár, og sýslunefndarmað-
ur mjög lengi, gegnt auk þess
fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir
sveit sína og hérað. Hann hefur
átt sæti í yfirskattanefnd Þing-
■eyjarsýslu síðan 1921 og verið ým
ist endurskoðandi eða í stjórn
Kaupfélags Þingeyinga-síðan 1919.
Á síðustu árum hefur hann verig í
framleiðsluráði landbúnaðarins og
tekið mikinn þátit í störfum bænda
samtakanna. Jón Gauti er afburða
glöggur maður, einkum á hagleg
og félagsieg málefni, enda hefur
hann langa reynsiu og þjálfun í
þeim störfum. Hann hefur ritað
imargt greina i blöð og tímarit
fyrr og síðar, einkum um þjóð-
hagsmál. Hann reit «einnig fyrir
nokkrum árum mjög greinargott
fengig sýn í lífsviðhorf þeirra á
þeim aldri ,sem maðurinn mótast
bezt. Og þeir hafa gefið mér bezta
veganestið, sem ég hefi hlotið.
Stjórnmálaáhugi mikill.
— Var stjórnmálaáhuginn mik-
i;ll í héraðinu á þessum árum?
— Já, mjög mikill. Pólitískir
fundir voru m-argir og oft langir,
umræður hertar og harðar. Og
þá voru engir samherjafundir
haldnir, héldur ætíð saman komn
ir menn úr öllum flokkum og
leiddu saman hesta sína. Heima
stjórnarmenn áttu rik ítök í hér-
aðiinu fyrstu ár aldarinnar, en
skilnaðarmönnum fjölgaði brátt.
Ég '.man t.d. eftir einum hörðum
fundi á Ljósavatni, þar sem þeir
komu til fundar Guðmundur
með samábyrgð félagsmanna, og
er það fyrirkomulag hið merkasta.
Þá var verulegur hluti bókhalds
félagsins í höndum deildarstjór-
anna. Nú er þet'ta breytt.aieð. nýj-
um tíma og öðjrum aðstæðum.
— En oddvitastörfin?
— Þau hefi' ég annazt síðan
1919. Mývatnssvei't hefur ætíð ver
ig all mannmörg. Fólk vill ógjarn
an flytja þaðan, og á seinni árum
hefur fjölgað þar allmikil, ný býli
ri’sið, nýjar byggingar og ýmsar
stórhuga framkvæmdir. Þó er erf-
itt til ræktunar, en bændur aust
an við vatnið h-afa leitað nið-ur
á heiðina og hófu þar félagsræ-kt
un og eig-a þa-r nú um 50 hekíara
tún i nágrenni við mig.
— Hvenær tókstu við búi á
Gautlöndum?
Hólmfríður Pétursdótt-
Mér kom svo óvænt, er Tím-
inn baS mig að minnast Hólm-
fríðar á Arnarvatni sjötugrar,
að mér varð á óvart, að gefa
ádráti um það.
Ef ég man rétt, heyrði ég Hólm-
fríðar á Gautlöndum fyrst getið að
um árum mjög grein-angott
þeir, sem sjötugir eru, hafa raunar
mörg aldamót í þjóðlífinu
Stutt samtal vi(S J6n Gauta Pétursson oddvita
á Gautlöndum, sem er sjötu?ur í das;
afmælis-rit um Kaupféla-g Þi'n-g-
eyinga.
Svo v-ill 'ti-l, að Jón Gauti er um
þessar mundir staddur í Reykja-
vík að nefndarstörfum. Eg skrapp
til hans niður á Hótel SkjaJdbreið
og bað hann að rabba við mig
stundarkorn, líta snöggvas-t yfi'r
farinn veg m-eð mér. Hann tók
því vel, eins og jafnan, þegar ein-
hvers er til hans leitað, kvaðst þó
lítið gefinn -fyrir blaðaviðtöl og
(hafa meira gaman að tala u-m ann-
að en sjálfan sig.
— Þú getur sagt mér svolítið
frá Gautlandaheimilinu. Hvað vor
uð þið mörg -syal'kinm?
— Við voru-m sex. Eftir lifa við
Hólmfríður og Þórlei-f Norlond,
sem var yngs't. Við Hólmfríður
urðum samferða í hei’minn og höf-
u-m ætíð síðan átt -sanúeið. Við
námum saman í beimahús-um og
fórum saman í Akureyrarskóla,
haustig 1906. Við vorum þar tvo
vetur, og var hinn fyrri síða-s'ti
vetur Hjaltalíns, hinn fyrsti vet-ur
Stefáns. Og Hjaltalín er mér ha-rla
iminnisstæður, ég held, að ég hafi'
ekki -kynnzt meiri skóliamann-i.
—; En hvernig var fræðslu
heima í sveitinni háttað?
— Hún var að miklu 1-eyti
heimanám. Faðir ok-kar lét sér
mjög annt um fræðslu oikkar.
Bókakc 'Jur var góður, bæði heima
og í bókasafni sveítarinnar, og
h'eimilisk-eni’.ari var hjá okbur í
(tvo vetur. Au-k þess var unglinga
skóli af cg til í ovei'tinn-i.
, Og fleira kom til, sem ár-eiðan
'lega var ein-s áhrifarí-kt og beint
bóknám. Eg mJnnist þe.ss t. d. vel
þegar þei-r komu -itil að s’tarfa
aneð föður mínum heima á Ga-ut
'löndum nokkum tíma á veiíurna,
Benedik-t á Auðnum og Si'gurður
í Yztafelli. Þessir menn voru þá
um fimmtugt cg í miðdepli féla-gs
málastarfsins í héraðinu, ásamt
föður mínum. Þeir voru í raun-
inni hámenn.taðir m-enn, þó þeir
hafi a-ldrei í neinn skóla gengið.
Ég tel mér það mikla gæfu -að
hafa kvnnzt þeseum mönnum,
'hlustað á samræður þeirúa og
Hannesson og Gísii Sveinsscön,
báðir gunnreifir ski'lnaðarmenn,
cg fundurinn stóð 12 eða 14 tíma.
— En félagsmálin heima í sveit
inni?
— Félagslíf -hefur oftast verið
mikið og blómlegt í Mývatn-ssveit
en þó meg biáþráðum' eins og
g-engur. En ég held, að sjaldan
hafi verið í því eins miki'l gróska
og á næst síðgasta áratug 19. aldar
innar. Þá va-r stofnað ungmenna-
félag, 1885, áreiðanlega e-lzta ung
menn-a'féla-g landctins með mjog
líkri skipula-gss-krá og ungmenna
-félögin síðar. Það béíitti sér fyrir
æfingum í ræðumennsku m.-a. —
Sá félagsskapur féll. þó niður um
skeið. Þá var Menntafé-lagið svo-
n-efnda stofnað 1874, isem efndi
-t’il unglingaskóla og gekkst fyrir
bóka-kaupum, einkum ©rlendu-m
bókum. Bækur þess gengu síðar
til Lestrarfélags Mývelninga sem
átti’ aldarafmæli 1958.
Þá er gainan að rninnasl þess,
•að fyrir 1880 hafði vinnufólk í
isvei'tinni m-eð -sér samiök, þót-t
fermlegt félag væri ekki, efndi
til funda og ræddi kjaramál sín.
Mun þeim samtökum ha'fa orðið
nokkuð ágengt til bóta, og veit
ég ekki um hli’ðs'íæð samtök ann
-ars stað-ar hér á landi á þeim tíma.
I Á kaupfélígsfund 1906.
! — Þú h-efur -snemnia- snúið þér
að kaupfélagsmálum?
i — Ég hugsaði um þau niál og
fy-lgdisit með þeim allt frá ung-
lingsárum. Það mun hafa vari'ð
j 1906 sem ég kom fyrst á -kaup-
félagsfund, þá sem geslur en ekki
■fulltrúi. Én 'sam fulRrúi sat ég
fund fvrst 1915 o-g síðan jafnan,
I er ég hef verið heima í héraði,
ýmist se-m fu'llírúi, endurs-koð-
, andi eðia stjórnarmaður félagsins.
' Mér hefur verið kaupfélagsstarf
j ið hugstæ'tt. Framan «f vo-ru kaup
| -félag.sdeildirnar -að vérulegu
léýti 'sjáifstæðár fél-agshei'ldir
— Þag var 1919. Það varð ein-
hver að ge-ra. Hugur minn stóð
þó 'ti'l fleira en búskapar, og fram
an af ævi gekk ég ekk-i heili til
skógar, hafði þrálá-tt mein í fæti
um 20 ára -skeið, sem tók sig upp
hvað eftir annað, og leiddi til
langdvala á sjúkrahúsum utan
la-nds og i-nnan. Þe-tta truflaði oft
áfc-rm nún, en það aflaði mér
einnig líforeyns-lu, sem mér hefur
ekki reynyt þýð ngarlaus. Ég
hafði ætíð trú á því, að ég myndi
ná hsil-u, og -það tókst að lokinn.
— Hvaða áhrif -telur þú að
'kr-eppuárin hafi haf-t á íslenzka
bændur cg búskap?
— Mjög mi'k'l áhrif. Það var
-hart á þsim árum og erfitt að
láta t-ekjur gjc-ld mætast, raunar
ógerlegt. Þá g-e-kk mjög á eigur
manna og sumir urðu öreigar. En
síðan fin-nst vér varkámin si-tja
fast í í-slenzkum bændum, að
m'-nnsta kosti þelm, sem öðiuðust
'kreppureyn-sluna, og kannske hef-
ur það staðið þ-eim öllum fvrir þrif-
um síðustu áratugi. Þeir hafa eif til
vill eikki ver.'ð nógu djarfir og bjart
sýnir, því að mér sýnic-t, að -þeir
ha'fi kornið sér bezt fyrir fjárhags-
lega, scm hættu me-stu og voru
djarfast'r. Hins v-egar heki cg, að
þjóðarheildinni h-a-fi orðið -þe-ssi
varkárni bænda h-eilladrýgri -en
þe'm sjá-ifu-m, og er þá ek'ki um
að sakast.
Síðustu áratugina hefur hagur
manna í Mýv-atnssveit dafnað vel,
■enda -er þar dugandi fóik. Efnahag-
urinn hefur einkum ja-fnaz'í, og á
oddvitaárum minum -raan ég ekki
til 'þess, að nckkur fjöl-kylda hafi
ver ð á veitarfrámfáeri, aðeins -ein-
stsklingar vegua elli, einstæðings-
skapar eð'a veikinda.
Ný' fjallskilalög.
— En að hvaða nefndarstörfum
vinnur þú hér núna?
— í nefnd, sem er að semja
frumvarp að nýjum lögum og fjall-
'(Fraiiihald á J1. síðu).
því, að hún reið í ’hnakk og skar
sér karlklæði til ferðalaga. Þet-ta
var -óheyrt áður um ungar stúlkur
norður í Þingeyjarsýslu. En svo
m'ikill var vegur Hólir.fríðar, að
'sjálfsag't þótti að virða henni þ-að
11 hispursleysis cg hugrekkis, og
' naut hún jafnt 'fyrir -þetta þess
'á'lits fl-estra ungra sveina, að hún
væri kvenkostur rnestur þar í sveit-
um og var þó vinsælli meðal ungr-a
'kvenna en karla.
En Hólmfríð: sá ég í fyrsta sinn,
er ég kcm fyrst á pól'tískan um-
ræðufund og um leið þann fund-
inn, 'sem mér er minnisc-tæðastur.
Það va-r fundur sá um Sambands-
l'agafrumvarpið, er Suður-Þingey-
ingar háðu að Ljósavatni í ágúst-
mánuði 1908. Eft:r að lokið var
umræðum um aðalmái dagsins og
skilið 'hafði verið milli sauða cg
hafra við atkvæðagreiðslu, þanr.Ig
að frumvarpsmenn gengu með
kirkjugarði suður fyrir sáluhlið,
-en andstæðingar frumvarpsins
’norður fyrir hlið ð, voru önnur
mál til úmræðu tekin. Þá ste'g
fyrst í ræðu-tól átján vetra ung-
'iney, H-ólmfríður Pétursdóttir cg
'lýs-ti handceldri sck og handseld-
um krö'fum kvenna héraðsins á
'hendur löggjafarþ'.ngi þjóðar sinn-
ar um n-áttúrlegan þeg-nrétt allra
kvenna og um aukin menntunar-
skilýrði þeim til handa. Mér f nnst
nú, að f-undarmönnum alniennt
•hafi ek-ki þótt þetta eins mik'll við-
burður og eðliie-gt mætti virðast,
og ég .m:nnis-t þess, að sjálfur
hiustaði ég helzt eftir bláþráðum
og -hnckrum í máli un-gu stúlkunn-
ar. En no-kkru seir.Lia, nærri fund-
arlo-kum, kcm upp í þ-e-nnan sima
ræðustól Einar Sæmundsen skóg-
armaður og lýsti óblandinni hr'fn-
ingu sinni -af fundi-num öllum, en
umfram ai-lt ur.gu stúlkunni. sem
talað hefði snjallast allra, af he't-
a-S'tri til-finningu cg m-estu hug-
rek'ki.
Vorið- eftir lauk Hólmfríður
prófi frá Gagnfræðas-kólanum á
Akureyri með svo góðum vi-tnis-
burði, að -eftir var t-ek'ð. Höfðu
þ?u verið samferða þar í skólinum
tvíburarnir, hún og Jón Gauti.
Á næsiu árum þar á eftir var
'her.mi f-sngin í hendúr forýsta í
SE.mband: kver.félaga sýilúr-nar.
H-efur hún ieng-st af ver ð forstöðu-
k-ona -þeirra samtak-a siðan, cg ef
-ti-1 vii-1 alltaf nema nokkur ár, er
hún var öðrum störfum bundnust,
en -þá höfðu þær -forstöðu þassara
sam ja-ka til skif-tis kona mín, Helga
Kristjánsdóttir. og hún. Eins ikon-
ar minnisvarði' úm þeirra sa-m-
starf er húsmæðraskólinn á Laug-
u-m.
Þegar ég -lí-t yfir f-arinn veg,
undrar 'mig þ-að næstu-m, -hversu ’
'fátækleg kynni mín af Hólmfríði
-hafa orðið, því að skilyrði hafa
verið fyrir hendi til þess að þau
hefðu mátt vera meiri. Bæði -hef
ég dvalið á hennar iheimili og hún
-oft verið gestur á mínu. En ég
fékk ein-hvern v-eg'nn þá meinloku
■af fyrsta orðspori og fyrs-tu sjón,
að fyrirfra-m hefði verið að því
-stefn-t og 'til þess ætlazt, a-ð Hólm-
friður yrði ríiklundaður karlmaður
cg hérað-shöfði'ngi, ea -svo hefði
hún -orðið ik-ona fyrir sly-s eða ein-
ihverja óskilj-ani-ega duttlun-ga.
Reyndar lo-jnaði nokkuð um þessa
meinloku sumarið 1917, er ég var
kaupamaður á 'GauUöndum. Það
sumar skilaði H'ólmfríður heimilis-
völdunum, er hún þá haifði haft
iiokkur ár, í hendur nýrr; hús-
freyju, konu Gauta bróður síns, og
mér fannst til um það, hversur
•elskulega hún gerði það og af mik-
illi kven-l-egri næríærni. En ann-
■ars >er mér -ekk: nc-ma ein svip-
mynd af HólmLíði verule-ga minn
isstæð frá þessu sumri. Það var
að kvöldlagi síðla sumars, -er hún
sat í eldhúsi cg bætti ísl-enzka skó-
gar-m'a. Eí til vill v-ar það að ein-
■hverju leyti fyrlr hégó-maskap
sjálfs mín, að ég í-ann -t-ii þess, að
þetta væri ekki við h-enna-r hæfi.
En þó -mátti hitt m-eira, að ég dáð-
is-t að því, að hún hikaði -ek-ki við,
-að ta-ka á sig -þau verk, er aðrir
vildu sízt vinna, og sleppti þeim
ekki úr .h-endi fyrr -en þ-eim var að
fluttu lok.ð m-eð þeirri sæmd, er
það gat veitt.
Síðan 1917 hefur fundum o-kkar
Hóimfríðar oft borið saman. En
þá var hún jafnan fyrst cg fremst
annaðúvor-t -gectur konu minnar,
1 eða næsta nágranna mín-s um
, nckkur ár, Kristjönu systur sinnar.
Þótti mér þá lítii kurteisi að seilast
eftir þeirra gei-tum. Hafði ég og
þá ástæðu til fyllstu -kurteisi, þar
sem Krktjana vár, -að -hún er bezti
nágranni, er ég hef átt, -cg -hef ég
þó átt ýmsa nágranna góða.
Árið 1918 -g.ftist Hólmfríður
nágranna .sínum S gurði Jónssyni
s-káldi á Arnarvatni. H-ann hafði
þá misst fyrri konu sína- frá 6
ungum börnum þeirra svo að þar
var við miklu og erfiðu hlutverki
að taka -fyrir Hólmfríði. Þau Sig-
urður giftust í Reykjavík óg riðu
síð-an norður Sprengisand heim í
Mývatnssveif. Þau át.u fimm börn.
saman, og urðu otjúpbörn cg eigiu
börn Hólmfríðar alls 11, og eru
þau öll á 'lífi. JaTðnæð: þeirra Sig
urðar var aðeins þriðjungur Arnar
vatns, og var efuahagurinn af
s-kiljanl'egum ásæðum mjög þröng
ur. Ekki lét Hólmíriður baslið
s-mækka sig. Hitt var öllum, er
pekkt-u, ljóst, -að hún þr-eyt'tist
fyrr en orðið hefði við rýmri kjör
og e-ins hitt, að hún ha'fði’ ekki
óbundnar hendur við störf utan.
heimilis, og varð þá'Rtaka hénnar
i almennum máium því minni en
ýmsir höfðu a-f henni vænzt, er
hún var ung stúlk-a.
S'.gurður a ArnO'rvatni lézt 1948.
Þá votu börn þeirra Hólmfríðar
vaxin svo úr g.rasi, að hún þurf-ti
ekki fyrir þeim að sjá. Vig undi'r
búning þ ngkosninga 1949 var all.
nik'ð um það ræt:, að Hólmfríð-
ur byði sjg fram iil Alþ'ngis-far-
ar fyr.'r ScVía'lútaflok'k-nn. Eigi
var hún þar flokksbundin og þótti
henni jaínvel t-alsverl við flokk-
inn athugavert. En hú.i á'tti í
sjálfrl nér m>kla arfie.'fð þeirra
sósialíoku hugsjóna, er glætt
hö'fðu félaísmálebará-tu Þi-ngey-
inga í æsku hennar c-g fyrir henn
ar dag, og sú arfieifð brýndi hana
enn, ovo ag e'g: brast hana kjark
ur -t:l að leggja út í nýja baráttu.
En það réð, að eigi varð úr. að
þeir er næsti'r henni. stóðu,
freystu eig' heilsu henna-r, er þá
stóð á v-ai-fari fæti en síðar héfur
orðið. Þó að gar-an hefði getað
(Framhald á 11. síðu).