Tíminn - 20.12.1959, Síða 1

Tíminn - 20.12.1959, Síða 1
Ísafí'rð5 í !?ær. — Tveir nýir aiistur-þýzkir stálbátar, 95 Iest ir,'eru lagð’ir áf stað frá Kaup nrannahöfn eg væntánlegir hingað á a5fanga<?ag, annar, Mímir, til Hnífsifals oa hinn, Straurnnes, til ísaf.iarðar. — X>riðji báturinn, Guðbjörg, 80 lesta eikarbátur, leggur af stað frá Þýzkalandi um helg- ina og kemur til ísafjarðar níilli jóla og nýjárs. G.S. Ólafsfirði í gær, — Hér hefur verið stórhríð alla þessa viku þar til j gser að uppstytti msð heið- ríkju og miklu frosti. Trillubát ar hafa róið, þegar gefið hefur á sjó,' og fengið reitingsafla, nema Anna, sém er dekkbátur og þeirra stærst, og hefur feng- ið i—7000 pund i róðri. í ofviðrinu um daginn braut sjórinn 6—7 metra stýkki ur hafnargarðinum. Brotið hefur nú verið dregið upp í fjöru og er ekk ilengur til trafala, en sjór gengur innum skarðið í hvassviðri ef þannig stendur upp á. StöSvarstjórinn, Tyrflngur Þórhallsson tekur við stjórn Fyrri samstæSa nýja orknversins sett í gang um hádegi i gær, aS viSstöddn mikln fjölmenni og 13500 kw hleypt a rafveítukerfiS SagursraBi í gær, lairgardaguriRR 19. deseitiber, var® stér dagur í sögu íslenzkra rafðrkumá!af því fiá var fyrri helmiiígur nýju rafst@®variiinar viff Efra-Fail fekinn í nofkun, ©g þar meS bæftist ISSiÍ kw erka vi® pau 59590 kw, sem Segsvirkj- unin framieiddi éSur. Að þessu ioknu var gestum boð- ið í hóf að Ljósáfossi og tóku þar margir menn til máls. Fyrstur talaði Gunnar Thoroddsen, og fer Kér á eftir útdráttur úr ræðu hans: Áfangar Fjórði áfí-.’iginn í virkjun Sogs- 1 ins mun nást sumarið 1960, þegar F.fra-Sogsstóðin verður fullgerð. I Áætlun var gerð um virkjun Efra- i Sogs árið 1924 og undirbúnings- i mælingar og athuganir um fram- | kvæmd virkjunarinnar á árunum 1928—29. Úlboð var haldið á ár- tnu 1930, en varð án árangurs sök- um þess m.a. að ríkisábyrgð var ekki tfengin fyrir vir'kjunailiáni Lögin um virkjun Sogsins voru samþykkt 1933. Sama ár voru norskir ráðnnautar fengnir til að gera tillögur um virkjunarfram- kvæmdir. Þeir lögðu tii að byjað yrði á virkjun Ljósafoss, en Efra- Sog geymt til frekari aukningar. Síðan þetta var lagt tii hefur Ljósafossstöðin tekið til starfa (1937) en síðan hafa orðið tveir virkjunaráfar.gar við Sog, árin J944 og 1953. FuHvirkja? 1965 Sogið verður fullvirkjað í S'ex á- l'öngum á þriátíu ára tímabili, 1935—1965. en það ár verður stækkunaráformum lokið við íra- lossstöðina og Ljósafossstöðina. Byrjað var á borrannsóknum fyrir Efra-Sogs virkjunina sumarið 1954. Framkvæmdabankinn hafði | lánsfjárumleitanir til meðferðar veturinn 1955—1956, en án ár- : angurs. Veturinn 1956—57 fól rík- isstjórnin Vilhjálmi Þór. banka- stjóra, að leita samninga um lán Framhald á 2. siðu. Klukkan 5 mínútur fyrir 12 á hádegi þrýsti Gunnar Thoroddsen ráðherra á hnapp, og setti með því hina nýju túrbínu í gang, og tíu mínútum síðar, eða klukkan 5 mín- útur yfir tólf veitti hann hinni nýju orku inn á kerfið. Gunnar Thoroddsen þrýstir á hnappinn, og túrbínan tekur að snúast með sivaxandi hvin. J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.