Tíminn - 20.12.1959, Síða 3

Tíminn - 20.12.1959, Síða 3
3 T 4 M1 N N, sunnudaginn 29. desember 1969. Ólafur 0/5 Anna Má ég fá þessa ma.nma, hún er rkemmd. rlurðarskellir — tek í mörg hundruð hendur á dag. Jólaannimar eru nú í al- gleymingi. ASIar verzianir voru tro'ðfuSlar af fóSki í gær- kveldi ©g allir voru að kaupa jólagjafir. VerzlunarfólkiS var orðið býsna þreytt, eftir þenn- an lang* og stranga dag, en það geta fl.estir sofið út í dag, og margir sofa sjálfsagt svefni hinna réttlátu frasn að hádegi En það er ekki einungis ann- ríki í verzlunum. FSest h>im- ili bera þess svip þessa dag- ana, að jólin eru örskammt undan. Tattóveraður HurðarskeSlir í anddyri Liverpools á Lauga- vegi stendur maður í skrautleg- um búningi, rauðum. Hann er með hvítt sítt skegg og hinn góð- legasti. Þessi maður gætir dyra og tekur í hendina á öllum börn- um, sem fara út og börnin eru mjög hænd að honum. Þetta er mjög vinsæll maður greinilega. Og hver er maðurinn. Við innum hann að hei.i. — Ég er nú Hurðarskellir, laxmaður. — Erf þú ekki óvenju snemma á ferðinni? — Jú, én hef verið hér í hálfan mánuð, laxi. — Ég hélt að það væri Giija- gaur, sem væri fyrsfur á ferð- inni ykkar bræíra, 13 dögum fyr- ir jól. — Þefta er nú alls ekki ein- hlítt, laxi, nýir tímar, nýir siðir. Og svo smellum við mynd af Hurðaskelli, þegar hann tekur litla stúlku í fangið og spyr hana, hvsð hún vilji fá í jólagjöf. Vtð tökum eftir þvi, að á hand- arbaki Hurðarskellis er tattóver- uð mvnd af ankeri og okkur grun ar að Hurðaskellir þessi hafi dválizt lengur i hafi en á fjöllum uppi, sem ku þó vera jólasveina siöur. Málið skýrist einnig. — Æ lar þú að birta þessa mynd einhvers staðar, laxi? Hvað an eruð þið, strákar? Frá blaði? Ha? Já, Tímanum. Það er ágætt blað. Ég les alltaf Tímann. Við fáum hann alítaf á Hrafnistu. ¥Iija lítil tré og ódýr — Er ekki kalsamt að standa i þessu, Auöólfur? — O, jú, hann er fjári kaldur i kvcld. En þær hafa ofan af fyrir manni frúrnar, sem koma að kaupa jólatré. Þær eru mjög vandlátar. Maður sýnir þeim eitt jóhtréð af öðru, viija fá falleg- asta jólatréð, sem við eigum. MaSur fer allan hringinn. Svo ST kemur maður með jólatréð, sem maður sýndi þeim fyrst og þá hafa þær fundið það, sem þær vildu. Ung kona trufiar samræður okkar Auðólfs. Vantar jólatré. Auðólfur fer á stúfana. Kemur með eitt jólatréð af öðru, en frú- in er ekki ánægð. Þið hljótið að eiga mörg fallegri jólatré, ég er hrædd um að þið tímið ekki að láta þau. Nei, nei, frú, við erum ekkert sínkir. Þér hafið bara svo sérstæðan smekk! Það gengur samt saman með þeim og frúin fer með stórt og fallegt jólatré, sem kostaði um 200 krónur. — Þeita er í jólatréssölu Land _ græðslusjóðs á Laugavegi og sal- an er í fullum gangi. Auðólfur er læknastúdent, sem er að næla sér I svolítið af peningum fyrir jólin. Hann starfaði einnig við þetta í fyrra. — Hvaðan eru þessi tré, Auð- ólfur? — Þau eru frá Jótlandi. Land- græðslusjóður fékk um 11 þús. tré að þessu sinni. Við eigum einnig von á íslerszkri furu frá Rauðavatni. Þau tré eru um 20 ára gömul og einnig fáum við jólatré frá Tumastöðum í Fljóts- - hlíð, sirka 10 ára gömul tré. — Og hvernig gengur salan? — Þetta flý^ur út, blessaður vertu. Öl! minni frén oru upp- seld. Það er mun meiri eftirspurn eftir minni trjánum heldur en í fyrra. Fólk hefur áreiðrnlega minni peninga en þá. Það viija allir lítil trá og ódýr. Drauniakökur. eru draumur Við bregSum okkur inn á Kleppsveg 14, því að við frétíum af sfórfelldum jclabakstri þar. Til dyra kemur ung og syuntuklaedd frú og tntíælan kökuilminn legg- ur á móti okkur. — Já, þið eruð komhir tij að sníkja kökur, þvkist ég vita, seg- ir frú Arna og býíur okkur fram í eldhús. Það er nú a'lt á öðrum endanum hjá mér núna, eins og þið gefið skilið. — Jú, þú ert í jólabaks'rinum. — Ég er nú rétt að byrja. Bú- in moð tvær tegundir af smá- kökum. — Hvað heita þessar kökur? —- Þetta eru kókoskransar og svo er én með draumákökur i ofninúm núna. — Ja, ekki éru þau dónaleg nöfnln. ar. Það þarf enoin egg í þær og þetta skotgengur. Þið ættuð eig- inlega að birta uppskriftina — ég held það séu fáar, sem baka þessa tegund fyrir jólin, Og Anna býcur okkur að bragða á draumakökunum sínum. — Finnst ykkur þær ekki draumur? — Jú, þetta eru ágætar kökur, segjum við, og biðjum um aðra. — Þið menið ekki éta alit upp hjá mér. Ég skal heldur gefa ykkur kaffi. Halldór — Á eiginlega að vera hrettur þessu. — Þú ert rétf eð byrja baksf- urinn segirðu. Hvsð ætlar þú að baka fleira? — Ég æfla að b’ka tvær smá- kölcutegundir í viðbót og svo tertur. — tertur? — Ja, rúlluei't'j, rjómatertu on svo anenastertu. I pilsum frú Önnu hangir lítill sná£i, Ijóshæður, sem varð tveggja á-a í fyrradág og heitir Ólefur. Oi h?nn er mjc-g soennt- ur fvrir kökunum og neytir alfra bragða til að krækja sér i köku. Hann fær allar þær kökur, spm eitthvað hafa mlslukkazt og hsnn fylgist árvökulum augum með ofninum on bendir á eina kökuna af annarri og segir: „Essl skemmd". — En mamma hans er ekki alftaf á sama máti. Við spyrj um Ólaf, hvort hann hlakki ekki til jólanna. Og hann svarar meS því að tylla sér á fá, teygja út handleggina, sem hann frekast má og segja: ,^vona stóra ióla- SÍöf". Við kveðjum svo og fáum draumaköku i nestið. AEIar tunnur sneisafullar Og það eru annir hjá fleirum en þeim sem verzia og höndia. Fyrir jólin standa all.sherjar hrein gerningar yfir og þá er stungið út og öllu kastað sem ónytsam- legt verður á nýja árinu. Það eru farr.ar margar ferðir út í ösku- tunnuna og hún er fljót að fyll- ast. Það er mlkið annríki hjá sorp hrcinsun bæjarins. Það eru sjö vinnuflokkar, sem annast þetta starf op i hverjum flckki eru um 10 menn. Oy þeir hafa ekki und- an. Aíiar tunnur sneissfullar og húsmæðurrar óþolinmóðar, þær, liafa ailtaf nó" af rusli, sem koma þaif í burtu fyrir jóiin. Vinnu- tíminn hafur verið lengdur, þeir vinna til hálf átta á kvcidin. Við rekums? á eir.n flokkinn, sem er að vinna á Njáisgötu. Viö gefum okkur á ta! við einn úr flokknum, Halldór að nafni. j, — Hvað ert þú búinn að vera lengi í þsssu, Hslldór? — Ég hef gutlað við þeita í tuttugu ár. Á eiginiega að vera hættur, er orðinn 73 ára. Er i starfsmannafálaginu og átti aö hætta, þegar ég varð sjötugur. Ég er nefnilaga í starfsmannafé- laginu. — Og hverrsig kenntu við þig? — Ágætlega. Þetta er ekki verra en hvað annaö og bráönauð synlcgt. Ég er hrætídur um aö, þsð s æði ilia í bólið hjá þeim sumum, ef enginn vildi annast þetfa starf. Halldór tekur tunnuna upp á létta og haganlcga trillu, sem er hiö mesta þing, segir hann. Svo ekur hann tunnunni að bíinum cg iosar úr tunnunni i skúffuna. — Þefta er eini billinn af' gömiu gerð'mni, sem eftir er. Þeir nýju eru stærri og hafa ekki sltúffu, heldur taka fvær tunnur upp í einu og losar þær sjálfur. Það hefa orðið mikiar framfarir í þessu síðan ég byrjaði. Þessu tekur stöðugt fram, sem betur Auðólfur — Eríití aö finna rétla trcð . *♦. ó .. • 414.',; ....... • .......... .. . — Þessar draumakökur eru ^^rstafcJpgp^óðar yfljgtbak.ag-; .rj því er mampia hans- téltur sít úr

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.