Tíminn - 20.12.1959, Qupperneq 4
*
TÍMINN, sunnudaginn 20. desember ÖSð.
austurstræti
&IMAR: l 304X - 11258
Hjartanlega þakka ég sveitungum mínum, skyld-
fólki og öllum öíirum, sem færðu mér stórgjafir,
sendu mér skeyti og heimsóttu mig á fimmtugs-
afmæli mínu 1. nóv. s.l.
Guð gefi ykkur öllum gleðileg lól.
Þórarinn Guðlaugsson,
Feliskoti.
JarSarför
ln”<bjargar Guðmundsdóftur,
Kjarnhclfum, Biskupstunpum,
fer fram í Hiuk’dal 23. þ. m. (ÞDrláksmessu). HúskveSja á heimili
hinnar látnu hefsf kl 11.
Bílferð f.á Bif'eiSasteð íslands kl. E árdegis.
Guðrún Ingimarsdóttir, Einar Gíslason.
Vilborg Ingimarsdóttir, Stefán Sigurðsson.
Guðm. Ingimarsson. Guðm. Guðjónsson.
Blaðlnu hafa borizt nokkrar
bama- og unglingabækur frá bóka
íitgáfunni Snæfell í Hafnarfirði.
Er þar fyrst *til að nefna sögu
Jules Verne, sem þrátt fyrir ald-
^ ur sinn ber nafn í samræmi við
' vora tíma, Ferðin til tunglsins.
Þýðendur þeirrar sögu eru þeir
Kristján Bersi’ Ólafsson og Ólafur
Þ. Kristjánsson. Ferðin til tungls
ins er eins og flestar aðrar sögur
hafi til enda og yfirfljótandi í alls
Jules Verne, • spennandi írá upp
konar skemmtilegum hugarórum.
Þá er önnur bók, einnig mef) tákn
rænu nafni fyrir okkar öld, því
hún heitir Kjamorkuborinn, og er
eftir Victor Appeton; þýðingu
gerði Skúli Jensson. Er þeiita
fimmta bók’.'n um ævintýri Toms
Swift, en hinar fjórar bækurnar
Ijafa verið vinsælar meðal
drengja, og er ekki ástæða fil að
ætla, að þessi verði síðri. Bókin
er prýdd fjölda mynda, og verður
ekki annas séð af þeim, en hver
stórviðburðurinn reki annan og
skammt líði milli stórra högga.
Þá er 10. bókin um Rósu Bennett
en óþarft er að kynna þær bækur
(Framhald á 11. síðu).
í Gamla Iagíð
•
Talsvert tíðkast það að yngri
mennimir eru að búa til ný lög
við gömlu kvæðin, sem eldri
kynslóðin er búin að syngja
undir vinsælu lagi í heilan
mannsaldur. Þar er texti og lag
orði'ð samgróið hvort cðru og oft
hinir beztu og elskulegustu vinir
þeirra, sem búnir eru að njóta
sb'ks sameiginlega um langan
aldur, t.d. „Ó fögur er vor fóst-
urjörð“ o. m. fl. Vilja nú ekki
þessir yngri listamenn lofa þeim
eldri að eiga sín Ijóð og lög í
friði, en búa heldur til lög við
atómljóðin sín?
Ikddsflokkur
Það var 24. febrúrr 1924 sem
20. alþingismcnn stofnuðu með
sér flokk og kölluðu hann íhalds
flokk. Formaður flokksins var
Jón Þorláksson. Áður hafði sama
tegund manna kallað flokk sinn
Heimastjórnarflokk, Spamaðar-
bandalag, Borgarflokk eg ég
held eitthvað fleira. HöfuðeSn-
kenni vom venjulega: Líma sig
sem fastast upp að Dönum. Strit-
ast á mót?. þeim sem unnu að
því að gera ísland að sjálfstæðu
ríki. Draga taum efna- og yfir-
stéttanna í Iandinu og berjast á
móti samtökum og réttindum
andstæðinganna.
Nafeaskipii
__ Nokkrum ánim seinna, þegar
Ihaldsflokkurinn var orðinn ór
vinsæll og Framsóknarflokkur-
inn var farinn að veita nýjum
menningarst.raum inn í þjóðfé-
lagið — þá skírði íhaldsflokkur-
inn sig upp og hefur síðan kallað
sig Sjálfstæðisflokk. En hefur
síðan jafnan unnið í þveröfuga
átt við gamla Sjálfstæðisflokk-
inn, sem barðist skeleggast á
móti því að innlima ísland í Dan
mörku, en gera ísland' þess í
stað að sjálfstæðu ríkí.
Mesta ráðleysiS
Margt ráðleysið er hjá þjóð
okkar nú á síðari árum. En eitt
allra mesta ráðleysið er, sem er
sívaxandi, og það er það að
flytja inn óþarfa eða lítt þarfa
hátollavöru til þess að fá tekj-
ur í ríkissjóðinn. Það er ekki
eingöngu til þess beinlínis að
gera þjóðina fátækari strax held-
ur líka áframhaldandi, þar sem
sumt af þessum hátoilavarningi
eykur sífellt vaxandi útgjöld,
t. d. eins og bílarnir o. fl.
Kári
Barna- og ung-
lingabækur
frá SnæfeDi
m
SSm
i V öruval
I
i
1
j á öllum
hæðum
Islenzkt mannlíf II.
Nýti, safn listrænna frásagna af íslenzkum.
örlögum og eftirminnilegum atburðum
eftir Jón Helgason. Fyrri bók Jóns var
tekið með kostum og kynjum jafnt af
almenningi sem gagnrýnendum. „Þessi
höfundur fer listamannahöndum um efni
sitt, byggir eins og listamaður af þpim
efnivið, sem hann dregur saman sem vfs-
indasnaður," segir dr. Kristján Eldjárn
þjóðminjavörður. Ve.rð ib. kr. 175,00.
Vogrek
Frásagnaþættir ýmiss konar af þióðlegum toga eftir Guðfinnu
Þorsteinsdóttur — skáldkonuna Eriu. Efni þáttanna er fjöl-
breytilegt, og margt af því fólki, sem þar kemur við sögu, verð-
ur lesandanum áreiðanlega minnisstætt. — Áður kom út bókin
Völuskjóða eftir Guðfinnu, frásagnasafn hiiðstætt því, er hér
birtist. Verð kr. 138,00.
Lögmál Parkiesons
Heimsfræg metsölubók eftir C. Northcote
Parkinson prófessor í þýðingu Vilmundar
Jónssonar landlæknis. Ritdómari hins
merka brezka blaðs New Statesman segir
um höfundinn: „Ég tel hann einn af fyndn-
ustu mönnum veraldarinnar.“ -— Margar
skemmtilegar myndir prýða bókina. —
Verð ib. kr. 138,00.
Akú - Akú
Leyndardómar Páskaeyjar.
Litrík og spennand; bók frá Páskaey og
fleiri Suðurhafseyjum eftir Thor Heyer-
dahl. Bókin er prýdd 62 afburðafögrum
titmyndum. Tvímælalaust fegursta ferða-
bók, sem út hefur komið á íslenzku. —
Verð ib. kr. 245,00.
Njósnariím Sorge
Hér segir frá • æviirtýralcgum ferli lang-
fremsta njósnara í síðustu heimsstyrjöld,
dr. Hichard Sorge, sem olli straumhvörf-
um í styrjöldinni. Sorge bar af öilum öðr-
um njósnurum, bæði fyrr og síðar, og á
sama hátt tekur bókin um hann fram öll-
um öðrum frásögnum af njósnum og
njósnurum. — Verð ib. kr. 158,00.
Granmir án sultar
Nýjar vísindalegar tilraunir hafa varpað
alge-lega nýiu ljósi á orsakir offitu og af-
sannað ýmsar eldri kenningar. Höfuðnið-
urstaðan er sú, að enginn þarf lengur að
svelt?. sig til að grcnnast. — Þessi bók
veitir ýtarlegar upplýsingar um hinar
nýju og árangursríku megrunaraðferðir.
Kislm Ólafrsdóttir læknir þýddi bókina.
— Verð ób. kr. 55,00,
Teflið betur
Bók um skák i þýðingu Magnúsar G. Jóns-
sonar menntaskólakennara. Einn höfund-
anna, dr. Max Emve, er fyrrverandi
heimsmeistari í skák. — Baldur Möller
segir um bókina: „Hún er ekki eiginleg
byriendabók, en setur fram á óvenju
skýran hátt undirstöðureglur hinnar rök-
vísu skákmennsku." — í bókinni eru ná-
lega 200 stöðumyndir. Verð ib. kr. 120,00.
Heimasætan snýr
aftur
Spennandi og hugliúf ástarsaga handa
unga stúlkunum eltir Sigge Stark, höf-
u ndhinna vinsælu bóka „Kaupakonan í
Hlíð“, „Þyrnivegur hamingjunnar" og
„Skógardísin". — Þetta er fyrsta bókin i
riýjum flokki hinna vinsælu „Gulu skáld-
sagna“. — Verð ib. kr. 68,00.
humasj tán
Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint
frá útgefanda. — Sendum burðargjaldsfrítt uin land aUi, —
IÐU N N - Skeggjagötu 1 - Síms 12923