Tíminn - 20.12.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 20.12.1959, Qupperneq 5
T í MI N N, sunnudaginn 20. desember 1959. 'jT' : ,. ■»- - , ; 'j x v’' Nu er köminrí tími tií að £ búa til laufabrauðið og vel % það, ef það á að gera á ann- £ að borð. Hér kemur upp- x skrift aí því cg fleira smá- $ legt, sem getur komið sér x vel íyrir jólin. I S LaufabrauS % Laufabrauðið er ýmist bak- «ð eingöngu úr hveiti' eða úr '' blendingi af hvei’ti og rúg- X mjöli. Upp-kriftin, sem ég fer H alltaf eftir er svona: % Vz kg. hveiti, $ Vz kg. rúgmjöl (sigtað, ef það 4> er ekki mjög fínt), X Vz litri' mjólk, X 1 sléttfull matskeið kúmen. e Kúmenið soðið i mjólkinni % litla stund. Vætt í mjölinu með v heiti'i mjólkinni, deigið hnoð- \ að sprvk.gulauit, flatt út í mjög þunnar kökur, sem Þorsteinn M. Jónsson, fyrrv. skólastjóri WB s Hörö áoeiiE a mennmi uppskafningshátt og spiilingu X ski'ey'ttar eru með ails konar x útskurði. K&kurnar pikkaðar >£ og steiktai- %. góðri tólg. í jurtafeiti eða g Franskar piparkökur £ 200 gr. s'Lrásykur, 200 gr. ljóst sýróp, 1 matsk. engifer, 2 tesk. kanell, 2 t esk. negull, 1 tesk. pottaska, 2 m»tsk. koníak eða brennivín, 570—fiOO gr. hveiti, 100—150 gr. möndlur. ' I ’v’ >^ Smjörið hraert þar til það er % ijópt og létt, sykri, sýrópi, v kryddi og pottöskunni, sem ‘ leyst er upp í víninu, biandað i. Hvei-ti hrært út í. Hellt úr V skál á borð, aíhýddum möndi- X unum, sem hafa verið saxaðar í fremur stóra bita, og hveit- inu, sem efUr er, hnoðað upp í. þar til detgið er mjúkt og gljá- andi. Úr de:g nu cru gerðir sí- valningar, slegið á því, svo að þair verða sem næst ferkantað- ir. Geyrnt á köldum stað til næsta dags. Þá er degi’ð skorið i þunnar sne.ðar meö heittum hnií og kökurnar bakaðar i meðalheitum ofni. (Þetta deig má geyma ler.gi og baka smátt og smátt ef vill). Brauðterta Þrjú lög hve tjbrauð, tvö lög rúgbrauð. Smjör blandað með sinnepi, Smjör blandað með rauðum pipar (paprka). Rifinn ostur, söxuð skinka. 1 dós góðostur, 2 di. þeyttur rjómi. Hveitibrauðið smurt með pii> arsmjörinu, á það er iagður rif- inn ostur. Rúgbrauðið smurt með sinnepssmjörinu, á það lögð skinka. Brauðlögin sott hvert ofan á annað 11 skiptis. Goit að pressa tertuna saman svolitla stund. Góðo-Surinn þeyttur og blandað í þeytta rjómann. Tertan hulin utan með >í þeirri blöndu, smárifnum osti og papriku stráð ofan á. X f Ostastengur >ó 50 gr. smjörlíki 'v 50 gr. rifinn ostur X 50 gr. hveiti Smjörið er linað, en kælt '> aítur, osti og hveiti hrært sam- an við- Látið bíða stund á köld- V um stað. Deigið elt í mjóar X lengjur, sem eru skornar í 5 sm. langa búta, þeim raðað á smurða plötu, strokið yfir þá X með þeyttu eggi, kúmeni stráð >s ofan á, bakað Ijóst. Berist með '> súpum, eða með drykkjum. Edna Lee: Hún kom sem kona myndi heldur deyja en gestur. Prentsmiffýan Leift- , segja það“, segir hann. ur h.f. — Reykjmk 1959. Allf frá því er sagan hefst á ' frásögn af siglingu niður Ai'.amha Ilöfundur þessarar skáldsögu fljótið er hún gædd lífi og fjöri hefur skrifað margar baekur, sem °S glögg lýsing á margbreytileg- eru mikið lesnar i heimalandi unl sögupersónum. Hún segiir frá hennar, Bandaríkjunum. Þessi mnrgum sögulegum atburðum. — saga var fyrsta bók hennar. Vabti Höf. er laus við alla orð- sagan mikla athygli og var rnikið mælgi. Atburðarásin er hröð og lesin, og síðar var hún kvikmynd . fjölbreytileg. ug | Eftir að kennslukonan kemur íslenzku þýðinguna hefur gert,,til síö reykháfa áseiur hun sér Gísli' Ásmundsson frá Hálsi. — aS reyna að la§a allt Það marga. Gísli skrifar go-tt mál og hefurisetn l>ar íór afla@a- Hún sýnir léttan stíl. óvenjulegan dugnað ,hispurselysf» Sagan' gerist í Georgiu, sem er i kiark °8 dirfsku. Hún sér með eitt af Suðurríkjum Bandaríkj- sínum gleggu gestsaugum, hvaS anna. Skammur tírni er liðin frá ! a« ,er llvað Sera Þarf- Hún nser því, að þrælastríðinu lauk og svert öjótt tökum á nemanda sínum. ingjar fengu frelsi Aðal sögupersónan er uug kennslukona, sem hefur verið alin upp á barnaheimili í Norðumkj- unum og á enga fjölskyldu, sem hún er bundin. En hún er gáfuð, Henni blöskrar vanhirðan á öltu utan húss og innan á Sjö reyk- háfum, cg hún kemst svo langt, að hún fær yfirráð yfir öllusn búrekstrinum þar, 'tekui' lán tit rekstursilas og lánar sitt eigið Franskar karamellur 2 bollar sýróp 2 bollar sykur 2 matsk. sítrónusafi Vz bolli kókosmjöl '' Sýróp og sykur hitað saman i \ potti og soðið við vægan hita >> þangað til að dropi, sem láttna >> er falla i kalt vatn, heidur lög- un sinni. Sítrónusafanum bætt >' út i.. soðið enn um sttind. Tekið Jv af eldinum og kókosmjölinu X hrært saman við. Rennt í vel '' smurt, allstórt mót, kælt og >£ skorið í litia bita. ý vön ai'Lri vinnu, kjat'kmikil og te’ ÞV1 að húsbóndinn var í botrt Staðráðin í því að afla sór góðrar la«sum skuldum. Hún ræðm' iífsstöðu og komast vel áfram í f-l51da Svertingja í vitmu við bú- heiminum. Hún ræður sig fyrir reksturinn gegn kaupgrciðslu, kennsLukonu á óðalssetur í Georg- 'senl voru óvanir. Hún kann íu. Á hún a) kenna ungum syni t51i a öllu, reikningshaldt, hrís- húsbóndans þar, Saint Clair Le *rien!a- °* baðmullanrækt, og hún Grand. Óðalssetrið, sem hún á að kann að stjórna fólki, meira að fara til heiíir Sjö revkháfar en s€,*ta hinunl svikulu Svertingjum, ekkert þekkir hún til þess f'ólks hlln lkann að velja þá úr, seni fyrr en hún kemur þangað. i h®*1 er að trua- En örðugleikarn Fljótaskip flutli hana niður lr’ sem hun hefm' við að stríða eftir Altamaha-fljótinu og tO eru óteliandl' og margt skeður á bæjarins Darien í Georgiu. U n sí5 reykháfum’ «em var óvenju- lei'ð og hún er stigin þar á land,le-1 'f>TÍr unSa stúlku’ sem koin fær hún nokkra innsýn í þá menn fra sæmilega siðuðu landi. Báðir ingu, sem þar var ríkjandi, en le*'SÍa Þclr hu» a k'arla> hús- sem vaktí þegar óhugnað hjá bóndinn ,scm þá var orðinn okkju henni. Og ekki tekur betra vig er lnaðul"> °S bróðir hans, sem áður hún kemur á óðalssetrið Sjö reyk er *etlð- háfa, sem hún hafði ráðið sig til. Húsbóndinn á Sjö reykháfum var Eg vil ekki spilla ánægju þeirra sem enn hafa ekki lesið söguna, Sýning GnSmoncl ar frá MiSdal Listsýning Guðmundar Einars- sonar frá Miðdal í vinnustofu hans ag Skólavörðusííg 43 hefur nú verið opin rúman hálfan mánuð og verið vel sótt. Allmörg listaverk hafa selzi. Ákveðið hafði yerið, að , sýning unni lyki’ 14. þ.m. en nú hefur verið ákveðig að hafa haaa opn-a ti-1 jóla. Þó verður nú þegar að >:ktía þeim myndum, sem selzt hafa, en í siað þeirra hefur verið bætt við nýju-n verkum. Þá hefur afmælissýningin í Listvinahúsinu vérið vel sótt og margt muna selzt. Hún verður einnig opin til jóla, og þar hefur verið bætt vig miklu af mósaik- nnuiura ög gripum úr drifnum eir. að Vfcu myndarlegur í sjón og bar , en munu síðar lesa llana’ með Þyi sig vel, en hann var hrokafullur, ! að lSe°ía melra fra atburðarás iðjuleysingi og eyðsluseggur, hennar; En hér á cftir Serisfl eigingjarn úr hófi fram og sam- vizkulaus ,og á því fær hún að kenna meir og -meir efiir því, sem hún kynnist honum betur. Hann hafði áður átt fjölda þræla, en reyndi ekki og kunni ekki að 'la-gá j venjur sinar og iífshætti eft:!r • þeirri breytingu, sent varð á þ.ióð félaginu, er Svertingjarnir fengu frelsi. Hin m.'kla og frjc -ama í 'landareign hans var komin í nið margt óvenjulegt og sögulegd.: Við skipti kennslukonunnar við Sverfc ingja 0'g annað hetmiLtfólk,. ásta mál hennar sjálfrar, sem nærri stappaði að kostuðu hana lifið, hrottaskap húsbóndati'S og glæp- ir, sem voru afleiðing af rei'ðu- leysi, leti og gerspilitum hugsura arhætti, hjátrú Sver-lingjanna, frumstætt réttarfar o.m.fl. Ea jafnframt fræðir sagan um. at* vir.nuhætti, svo sc:n ræktun hrís urniðslu vegna vanhtrðu og sajpn 1 var að segja um hús xg húsbúnað. . oriorla °S baðniullar. Kona hans var'eyðilögg á taugum ’ 1>utt saga þe»i \egna hiaðiar og drykkjukona, enda tók maður atóurðarásar og prj’ðilegrav £rá- hennar ekkert tillit ’tiT hennar. -saS'nar> sé „spennandi sent kall- Móðir húsbóndans var farlama, að er> Þa vill lesandi.m santí lesa harta alla með alhygli' en ekka A þessu ári komu á markaðinn Sigurlinni Pétursson úífært 03 hér á landi allnýstárleg spil, sem teiknaS á listrænan 03 skemmti- ii .leg er aö verði vinsæl, þegar legan hátt. Þarna eru myndir af menn hafa vanizt þeim. A þeim 48 goðum og gyöjum, og fjórar eru myndir úr islenzkri og forn- myndir af heimkynnum guða. norrænni goðafræði. Þá er þar Valhöll er á hjai taásnum, Himin- cg nýlunda, að teiknimynd er á björg á spaðaásnum o s.frv. Mynd íivertu spili, jafnt svonefndum unum fer vel það ú.lit, som teikn- nv'nnssp'lum sem öðrum. Hinir arinn hefur gefið þeim. Spilunum æðstu Æsir skreyta að sjálfsögðu fylgir smárif til leiðbeiningar og hæstu spllin. A ásum eru st3ðar- skýringar á myndunurn. Þessi spil r.g táknmyndlr úr goðafræði, en geta hæglega rifje'ð upp fyrlr á hinum gildislægri spilum ery mönnum goöaf æiina og nöfn óæðri æsir, gySjur og nornir. ása og ásynia, um l«IS og menn Þessar guiahugmyndir hefur skemmta sér við spilin. gurmn ox hégómleg, kaldsi'n-na og samvizku laus sem sonur hennar. Nemand inn, ungur sonur hjónanna, sýnd. kennslukonunni þrjósku og fyrir litingu til að byrja með: „Mér 'geðjast ekki að þér bölvuð au .tur ríkjaketiing“, er það fyrsta, :em hann segír vi'ð kennsLukonuna. Nokkrir Svertingjar, konur cg karlar, áttu ag sjá um allt, sem aðallega vita scgulok, sem er ein- kenni reyfarasagna. En það sem helzt má út á scgu þessa setjá er, að fLest vandkvæði aðal sögw persónunnar Leysast full auðvelci lega að lokum, þsgar öll sund sýns'"'t þó vera kontin að því aS lokast fyrir henni. FlestLr þeir, sem lesa söguna: þurfti að vinna, en voru sóðar og Hún kom sem gestur, munu verða svikul ir. Sagan er hörð ádeila á rr.enn- ingarleyai', uppskafningshátt og nokkru fróðarL en þeir voru áður, um ýmis vandkvæði Suðurríkja- manna að þrælas'iríðinu loknu. Og :AJ/>V/At>.'AVAV, r -f * *■ V imnð omllega að útbreiðslu - Askriítarsími TÍMANS er 1-23-23 • NTB—SianleyviUc, 18. des. Mikil ólga var í Stanleyville í dag og endurteknar tilraunir gerðar til uppþota. Hvítir mérn í bænurn eru slegn- Þ óhus, sem heldur óx en minnk- í’ði við konvu Baldvins konungs, sem nú dvelst í höll landsstjórans'., Kpmið hefur í ljós, að innfæddir æstust upp við komu konungs og eru enn ákveðnari í kröfum sínunt um sjálfstæði. Þúsundir manha söfnuðust sarnati í dag framari við íangelsið þar sem helzti foringi svertingja situr inni. Höfðu þeir gert sér vonir um, að konungur ívyndi iáta hann iausan, en sú von fcrást. spillingu Georgíumarirm. Hún gef- Þe-';n> sem vllía ovíla sig vig 'ur glögga 1 nynd af lif* t>-;> ,ur > /vtit:’.Tit legr.i'r bok.it i jóla— manna, :sem lifað höfðu af vinnu- afli hinna svörtu þrtela, serr nú voru búnir að fá frelsi', er þeir kunnu ekki að fara með. Hin hvíta yfirstét’t 'aidi þay 'c”'H minnkun fyrir sig að vinna sjálf- og bví fór aLLt í niðurníðslu. Hatr- ið til Norðurríki tmartna óígaði. ! 'Ein af aðal scgupersónunum er Roi LeGrand, hálfþróðir húsbónd ans á Sjö reykháfún), en milli' þeirra bræðra ríktí "fjandjkapur. Kennslukonan hi'íti hann skömmu éftír ag húri var .stigin á land í Darien. Er hún segiir honnm, að : hún sé kominn til þess að vinna ] fyrir sér hlær hann: „Til þess að vinna fyrir yður. Suðurríkja- íkammdeginu, ræð ég til að lesá scgu þessa. Ferðabækur Vigfúsar Umhvcrfis jörðina er uppselc?, Framtíðarlandið fæst ennþá I einstaka oókabúð. — Sú bók ep góð vlnargjöf, þótt verð henti* ar sé sanngjarnt. | kkí! ISL36.l6U1Í mS!H teto. ii'ía.: bft btó rts:; i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.