Tíminn - 20.12.1959, Qupperneq 6
T í MI N N, sunnudaginn 20. desemttsr 195H
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
Helgi Haraldsson á Hrafnkeilsstöðum skrifar um Skruddu
„Við meltum engar móðins súpur
mættum við biðja um ísienzkt skyr“
Hlutverk stjórnarandstcðunnar
I STJORNARBLÖÐUN-
UM er því nú mjög hampað,
að samkomulagið um afurða
verðið sé ósigur fyrir stjórn-
arandscöðuna, því það hefði
átt að vera hagur fyrir hana,
ef deilur um þessi mál héldu
áfram. Hún hefði því hlot-
ið að vilja þær heldur en
samkomulagið.
í þessum ummælum stjórn
arblaðanna speglast vel hin-
ar gerólíku skoðanir Fram-
sóknarmanna annar? vegar
og stjórnarflokkanna hins
vegar á hlutverki stjórnar-
andstöðunnar.
Forkólfar stjórnarflokk-
anna álita, að stjórnarand-
stæðingar eigi að stuðla að
deilum og sundrungu eftir
beztu getu og gera rikis-
stjórn þannig óhægt fyrir. í
samræml við þetta voru lika
vinnubrögð Sjálfstæðis-
flokksins og hægri arms Al-
þýðuflokksins í tíð vinstri
stjórnarinnar.
Framsóknarmenn álíta
hins vegar, að jafnframt því,
sem stjómarandstöðunni
beri að haida uppi réti-
mætri gagnrýni á því, sem
miður fer, eigi hún að fylgja
á’oyrgri stefnu. Hún eigi ekki
að stuöla að dei'um og sundr
ungu til þess eins að gera
í stjórninni erfitt fyrir, held-
ur reyma að forðast slíkt,
; nema málefnaleg nauðsyn
'. krefjist þess.
Það er næsta auðvelt að
gera sér grein fyrir því,
hvernig Sjálfstæðisf'okkur-
inn og hægri menn Alþýðu-
' fiokksins hefðu haldið á
. máiunum, ef beir hefðu verið
í sporum Framsóknarflokks
, ins meðan verið var að
leysa umrædda deilu. Þeir
■ hefðu á a’lan hátt reynt að
spilla fyrir sáttum og Mbl.
hefði verið fleytifullt af rógi
og dylgjum 1 þeím tilgangi.
Framsóknarmenn fóru
öðru vísi að. Þeir gagnrýndu
ofbeldi bráðabirgðalaganna
harðlega, en tóku jafnframt
fúslega þátt i samningum
um lausn deilunnar og verð-
ur það vissulega ekki borið
á þá Framsóknarmenn, sem
tóku þátt í þeim, að þeir
hafi reynt að spilla fýrir sam
komulagi. Meðan á samning
um stóð, kom ekki eitft orð
í Tímanum, þar sem reynt
var að torveida samkomu-
lagið, enda lýsti ritstjóri
blaðsins því yfir á Alþingi,
að hann teldi það rétt ráðið
af landbúnaðarráðherra að
vinna að samkomulagi milli
bænda og nevtenda.
Framsóknarmenn studdu
þannig að samkomulagi um
þessi mái, jafnframt því,
sem þeir börðust gegn of-
be’di bráðabrgðalaganna.
Þeir mátu þannig meira að
stuðla að lausn málsins en
að viðhalda deilunni, ef
bændur íengu viðunandi
réttarbætur.
Þetta voru hins vegar önn
ur vinnubrögð en hjá stjórn
arflokkunum í tíð vinstri
stjórnar. Samkvæmt áliti
hennar er það tvímælalaust
ósigur, að samkomulag
skyldi názt. Framsóknar-
menn telja það hins vegar
sigur að dei'an skuli hafa
jafnast með málefnalegum
sigri bænda og afnámi
þeirrar skipunar, sem fólst
bráðabirgðalögunum. Slika
málefnalega sigra metur
Framsóknarflokkurinn meira
en þótt tekist hefði að gera
ríkisstjórninni eitthvað erf-
itt fyrir. S’íkt er mat hans
á hlutverki stjórnarandslöð
unnar.
„Sigiir'É AlþýSuflokksins
Alþýðublaðið er bersýni-
lega mjög óánægt yfir sam-
komularfi bænda og neyt-
enda um afurðaverði'ð, enda
braut það algerlega niður
þá: stefnu, sem „ríkisstjórn“
Alþýðuf'okksins reyndi að
koma fra.n með seéningu
bráðabirgðai.aganna, þ.e. að
bændur yrðu sriítir öllum
áhrifum á verðlagninguna.
Til þess að reyna að bre'ða
yfir þennan ós;gur, er Alþ.bl.
að burðast við að halda því
fram, að samkomuiagi'ð sé
ósigur fyrir Framsóknar-
flokkinn.
Þessa f ul’yrðingu sina
verður blaðið þá jöfnum
höndtím að byggja á ósann-
indum og útúrsnúningum.
Alþýðubláðið segir t.d., að
Framsóknarf okkurinn hafi
ekki fengið fram „hin frægu
3,18% fyrir bændur“. Sann-
leikurinn er sá, að Fram-
sóknarmenn börðust aldrei
fyrir neinni ákveðinni upp-
hæð I þessu sambandi, held-
ur að verðið til bænda yrði
ákveðið með sama hætti og
áður. Það fékkst fram.
Þá segir Alþýöublaðið, að
fram’eiðsluráðið hafi mis:;t
rétt til að leggja á verðjöfn
unargjald til að uppbæta
útflutningsverðið. Þess getur
það hins vegar ekki, að ríkis
stjórnin hét í staðinn út-
flutningsuppbótum, sem
eiga að tryggja bændum
sízt lakari aðstöðu.
Loks segir Alþýðub’aðið,
að neytendur hafi nú fengið
aðstöðu til að hafa áhrif á
ákvörðun dreif’ngarkostn-
aðarins. Það hefur aldrei
staðið á bændum að v?ita
neytendum fyllstu aðstöðu
til að fylgjast með þessari
verðlagningu, enda bændur
oftast ákveðið hana svo
lága, að þeir höfðu halla af.
Hér ætti því síður en svo
nokkuð að tapast fyrir bænd
ur, ef sanngirni er gætt, eins
og vænta ber.
Samkomulagið er því mik
ill signr fyrir bændur, þar.
sem það hrindir a’veg þvl
ofbeldi, er fólst í bráðabirgfa
lögunum og Alþýðuflokkur-
inn vi'di gera að fastri
venju. Með góðri samstöðu
Allt er þá þrennt er, segir mál-
tækið. Nú hefur Búnaðarfélag ís-
lands, sent á Bókamarkaðinn
þriðju „Skrudduna“, sem Ragnar
Ásgeirsson hefur safnað efni í. Er
•þetta síðasta bókin sem von er á
•með þess unafni, en ekki sú sízta.
Þó að ég hafi lesið allar þessar
bækur mér til ánægiu, þá þori ég
að fullyrða, að þessj er jafnbezt.
Fylgir þessu hefti nafnaskrá yfir
öll heftin.
Ég skrifaði nokkrar línur þegar
fyrsta heftið kom út og óskaði eft-
ir framhaldi, og þarf því litlu við
að bæta.
Það hefur sannazt, sem og vitað
var, að Ragnar er þarna réttur
•maður á réttum stað.
Hann safnar í byggðasöfnin og
fylgir bændum um landið ,þegar
bændafarir eru farnar.
Þetta 'hvort tveggja eru tilvalin
tækifæri til þess að safna margs
•konar fróðleik í bundnu og
óbundnu máli.
Ragnar er eins og fornkapparnir,
sem vógu jafnt báðum höndum,
og ferst það vel úr hendi.
Síðastliðið sumar safnaði hann
munum við Breiðafjörð og fylgdi
Skagfirðingur og ber síðasta
Skrudda þess gott og glöggt vitni.
Er sami háttur hafður eins og í
fyrstu bókinni, að farið er i kring-
um landið vestur og norður og
endað á Suðurlandi.
Einna drjúgdeildast verður höf-
undi það sem hann fann við
Breiðafjörð og á Snæfellsnesi.
Lítur út fyrir að þar sé mörg
matarholan, og þó hafa þeir séra
Árni Þórarinsson og Óskar Clau-
sen verið þarna á ferð á undan
houum C'g allir fkkað vel, ef orða
mætti það þann’g.
Mann; finnst næstum að maður
sé kominn 40—50 ár aftur í tím-
ann þegar það var í tízku, að fólk-
ið safnaðist saman í rökkrunum
og sagði sögur af álfum og aftur-
göngum og hvers konar dularfull-
um fyrirbærum, og við ungling-
arnir þorðum ekki um þvert hús
að ganga fyrir myi’kfælni, enda
göngin víða dimm í þá daga. Nú
þegar við getum boðið myrkravöld-
unum byrginn með rafljósum, þá
er óhætt fyrir Snæfellinga að segja
okkur mergiaðar sögur sem sanna
það fornkveðna, að: „Það er fleira
á himni og jörðu Hóras en heim-
spekina vora dreymir u;?.“ Það er
heldur ekkert, nýtt að reimt sé á
þessum slóðum. Fróðárundrin eiga
•metið í fornbókmenntunum, ef það
Bæklingur frá
er þá ekki heimsmet í draugagangi
á þeim tíma.
Rimað geta þe’r líka, ennþá,
Breiðfirðingar, þó að þeir geti
sjálfsagt aldrei hn'ekkt meti Kol-
be'ns, þegar hann „kvaðst á við
þann í neðra.“
Um sannleiksg'ldi sagnanna seg-
ir Rfgnar þetta:
„Ég hef ekki verið í neinum
eltingarleik við svokallaðan sann-
leika sem er vægast sagt, oft mjög
vafa32inur, og það hefur enda oft
verið gert út af við margar góðar
sögur með leit að hsVnildum. Hef
ég þó jafnari gert mér far um að
skrá sögur og vísur eins og þær
hafa ver ð sagðar mér, og helzt
hirt það, sem mér hefur þótt, að
einhverju leyti, fróðlegt og
ske.T.mtilCigt.
Læt ég menn svo eina um það
að ferðast með Ra.gnari og Skag-
firðingum, en þar ber margt á
góma, sem geta má nærri, og ekki
allt í óbundnu máli. en rímað «r,
það allt, enda segir Ragnar svo um
þennan nýia móð: „Það eru mikil
ógrynni til af óprentuðum vísu.n
hjá alþýðu þessa lands, cg vegna
rímreglna tolla þær fa-t í minni
margra og lifa þar góðu lífi. Heí
ég hitt marga karla og konur, em
eru sannkallaðir visnasjóðir. En
aldrei hef ég neina veru fyr'r hitt,
sem kuruoð hefur e'na línu úr
neinu órímuðu Jjóði eftir ,,nútíma“
höfunda, endo má sá „kveðskapur"
sjálfdauður heita.
Undir þetta munu margir geta
tekið með höfundi, og vel sé hon-
um fvrir það, að sýna svart á hvítu
fjalls. dóítir alþýðunnar“ eins og
að ennþá er stakan „daiadís og
Ólína sagði svo fallega. Þó eru
þrjár línur í Skruddu. sem við
Sunnlendingar samþykkjum tæp-
lega, nema þá ;em :'<áidaýkjur
þær hljóðá þannig: Páll á Hjálm-
stöðum var þjóðkun íur hagyrðing-
ur, og 'einhver h'nn síðasti sunn-
anlands, því nú má heita að vísna-
gerð sé þar undir lok liðin.
Ljótt er, ef satt væri, erum við
orðn'r svona m-óðhis. Bn hvað þi
um öll skáld'n í Hveragerði að
Ragnari Ásgeirssyni meðtöldum.
Ekki eru þau öll -orðin að umskipt-
ir.gum, fianda kornið, og sjálfur er
Ragnar svo vel að sér í þjóðsögum,
að hann veit áre’ðanlega hvað var
helzta ráðið, ef s’lík ónáttúra henti
mannanna börn.
Ég ætla nú ekki að þgeyta-neinn
með Jöngum ritd-ómi i 'þetta sinn,
enda vilja vist marg'r 'komast að
með siíkt fyrir jólin, því margir
eru kallaðir o.s frv. Aðeins vildi
ég minna menn á það, að Skrudda
er vel kaupandi til ikemmtilesturs
u.n iólln. og enginn óhreinkar si-g
á ,þe'm iestrl, cg það er rneira en
s:gt verður um margt af þvi, sem
út er gefið, nú á tímum. Þar eru.
cf margar bækur þan.nig, að eng-
nn gæti lesið þær í heyranda
hljóði hvað sem í boði væri, og
höfundar .jálfr ekki heldur, og
finnst mér þó að það ;sé alger lág-
markskrafa til tóka, scm út eru
gcfnar, að sTik-t sé hægt. Þetta hef-
ur verið hægt með allar bækur,
sem gefnar hafa verið út á íslandi
frá bvriun ritaldar og-fram að síð-
ustu áratugum. Afturför er þetta
segjum við eldri m-annirnir.
Þakka tg svo Búnaðarfélaginu
og Rag rari fyrir allar bækurnar
þrjár og ekki sízt þá síðustu, það
eru engar dreggjar, enda á höf-
undur sjálfsrgt margt -enn ósagt,
eða það vonu.n við.
Skrudda sómir sér vel í hvaða
bck- káp œm er, ekki *þó hvað
•sizt á sveitaheknOum, með öðnim
þjóðlegiin fróðl'eik. „Við rneltum,
engar móðrnssúpur, mættum við
biðja um íifenzkt .skyr“.
Helgi Haraídsson,
Hr afttkel s-it öðu m.
Vara við eldhætt-
unni í skammdeginu
Húseigendafélagið dreifir bækling sem af-
hentur er í matvöruverzlu'iam
>y
mgrnmi
•«
Þessa dagana eru hér síaddir
fjórir fulRrúar frá „Si'ðvæðing-
unni“ (Moralsk Oprusting), og
annast þeir dreifingu á bæklingi
er nefni'st „Hugsjónastefnur og
sambúð þjóða" í oamráði vifj full
trúa hreyfingarinnar hér. Bækl-
ingur þessi, sem hér um getur,
er gefinn úi á öllum Norðurlönd
uiium í einu og mun h.ann berast
inn á 6.700,000 heimili. Hér verða
gefin út 34 þús. eintök.
Þetta’ er í fyrsta skipti sem svo
yfirgrips'mikil drei’fing fer fram
am'ímis á öllum Norðuriöndun
um. Mikill fjöldi manna á Norð
urlöndunum stendur að þessari'
dreifingu.
bænda og baráttu Framsókn
arflokksins hefur ofbeldis-
tihaun Alþýðuflokksins ver-
ið hrundið og bændur fengib'
á ný sama vald í verðlags-
málum og áður.
S.l. vor var ákveði'ð á fundi
bæjarstjórnar Reykjavíkur,
að veita Húseigendafélagi
Reykjavíkur nokkra fjárupp-
hæð af hagnaði bæjarins
vegna húsatrygginga til efl-
ingar eldvarna í umdæmi
Reykjavíkur.
^ í þei'm tiigangi hefur féiags-
•skapurinn ráðið iil 'sin cérJegon
• rá'ðunaut í brunamálum. Heí'ur
þannig verið hafinn und'rbúning
i ur að leiðbeininga- cg auglýsinga
starfsemi í þzim tilgangi að draga
úr eldhæ'Lu.
I
Leiðbeinincisstarfsemi
Leiðbeiningaotarfs-em: þessi hef
ur enn, s.em kc ni’ð er, aðaliega
verið 'framkvæmd þannig, að
auglýsing.ir og aðvaran r um eld
hættu hafa verið birtar í blöðum
Og útvarpi. Einni'g hefur ráðu-
nautur 'féla-g ':ns ve’it þeln er
óskað hafa uppiý ’ngar og að-
stoð í eldvarnarmálum. Hann er
■til húsa' afi Aiuiurstræti 14. —
Revnsla heiur þegar •sýnt að nauð
sýnlegt er að auka slíka starf-
•semi og er það einnig áform fé-
. lagsllns.
Eldhætta í skammdeginu
I Það er alkunna að eldhættan
er mest í skammdegími og um
jólin. Reynslan sýnir að •stærs'tu
og erfiðustu brunarnir hafa verið
um jólin, er hátíðagleðm tekur
húg manna og þe‘r slika á varúð-
arráð .töfunu n. Vegna þ&ss vill
Húseigendaféalgið leggja á þa3
mikla áherzlu nú urn jóLn að
fólk aulci mikið varúðarráðstafan
.rnar, tl að tryggja öry'ggi srtt
og 'íjölskyldunnar um háiíðina.
Vandaður b
rgur
Félagið he’fur. í .þe-ssum tilgangi
látið lltprenia sm’á bæklirg, sem
dreift verður 'ókeypis til •a.hh'enn-
ings, um leið og hann leggur leið
•'íra -I verz'lan'ir hér' í bæ. Það
er von og ósk fékgsins að þess
•ari viðle'.tni verði vel tekig og
að fólk 'fa-ri eí; ‘r ráðlsggrnguri-
um, s-em cg er þv: fyrir beztu.
Bækrxguœ be.'si er-ekki fj-rirferða
mikill en hann er vandaður og
hefur inargt gott að geyma.
Baldyin í Koogó
NTB—BRUXELLE, 17. des. —
Baldvin Be'gíukoirungur kom í
dag tii Stanleyville í belgísku
Kongó í Afríku. Að því er belg-
ískar fréi'iastofufregnir herma,
var konunginum fagniað innilega
af m 'klum mannfjölda, en lög-
regla hafi orðið að beita kylfum
og táragxsi ‘til að hrekja á brott
nokkira menn, er kröfðust sjálf-
'stæðis.