Tíminn - 20.12.1959, Qupperneq 8
T í MIN N, sunnudaginn 20. descmber 1950.
..1 •'"VV'----------------------------------
■
Húsflu
|¥ HBJgÆraiargjaraiHiHiarajHmgiHraf
I
I
f
x
I
I
«
I
X Niöurl. tvívængna eða flugna eru til í
, . heiminum, þá getur enginn
\ Siðast liðinn sunnudag furgag- sig á því, þó að ýmsar
\ sagði eg ykkur, lesendur g°ð- agrai- tegundir flugna en hús- \
% ir, fra þvi, livernig husflugan fjUgan gerl slg heimakomnar
f heSðar sér svona hversdags- á heimilum ■ manna. Allir X
h lega, ef hún fær að raða sem þehkja t. d. maðkafluguna, f
\ hún og tíðast gerir. Það er þvi sem verpjr eggjUm sínum, ví- >'
v- miður of algengt, að hún se unum> 4 fisk> kjöt> skyr og
\ húsbóndinn á heimilinu. Nú ffeira. En húsflugan er langt f
ý\ ætla eg að fræða ykkur svo um ajgengUst aiira hinna í'
>' ilflð 1 vlðbót um þessa marg- þvimleiðu gesta. Telja fróðir '>
umtöluðu flugu. Eg var búinn menn> að reikna megi með 9 \
s> að geta þess, að hun hefði húsflugum á móti einni flugu \
$ komið fvrir egg.jum smum á af öðrum tegundum. >;
f góðum stað í aburðarhrúgu. Upphaflega var húsflugan >'
\ Ef skilyrðin eru æskileg, ekki tii á ýmsum afskekktum \
>> koma lirfurnar ur eggjunum eyium og enda víðar, en nú >'
s> að' 12 tímum liðnum. Lirfurn- er orðin alheimsborgari. '>
\ ar erafa sig niður í áburðinn Til Nýja sjálánds kom hún f
\\ og hama í sig öll reiðinnar ekki fyrr en Evrópuriienn
'• osköp, eins og flestar lirfur
gera, þó að ekki sé þar sykur
og rjómi á boðstólum. Fjórum
dögum eftir fæðingu eru þær
svo tilbúnar að taka á sig nýtt
gervi, púpugervið. Á þessum
Stutta tíma eru þær þrisvar
sinnum búnar að hafa ham-
skipti og eru orðnar feitar
mjög og bústnar. Púpurnar
g hafa um sig stinnt, móleitt
Á hýði og líta út eins og pínu-
x litlar spólur. I þessu ástandi
liggja þær hrsyftngariausar
og neyta einskis (en auðvitað
anda þær) í 5 eða 6 daga. Þá
sprengja þær af sór hýðið og
út gengur alsköpuð húsfluga
í fullri ,,múnderingu“. Það
s> líða því aðeins 10 dagar frá ,
'' því að eggið' fæðist og þangað settust þar að. Nú er hún orð- '*
>' til flugan flýgur út í heiminn. in þar hrein og bein land- '■«
$ Hálfum máriuði eða þrem plága. \
>J vikum síðar er flugan orð’in Á Norðurlöndum hafa veriö
s> kynþroska, og getur orðið'það gerðar athuganir á því.'hve
X jafnvel fyrr. ef skilyrðin eru langt húsflugan ferðist frá >;
>^ sem allra bezt. Segjum nú svo, fæðingarstað sínum. Hefur s'
$ að helmingur flugnanna sé komið í ljós, að inni i stórum \
>; kvenkyns og 6 ættliðum borgum fer flugan ekki meiri >*
£> heppnist að komast á legg yf- vegalengd en sem nemur 500
X ir sumarið, þá getur afkom- metrum. Aftur á móti getur >■
>> endafjöldi einnar einustu hún farið þrefalt meiri vega-
>> kvenflugu verið orðinn að lengd í strjálbýli. Þó geta
haustinu 94.893.559.320 tals- hvoru tveggja vegalengdirnar
j> ins, ef allt lifði. Uér er reikn- oröið mun meiri, ef svo vill '1
’ að með því að hver kvénfluga til, að flugan lendir inni í \
fæði aðeins .einu sinni yfir hraðskreiðum farartækjum.
sumarið. En það er ekki ótítt, En lífið er hreint ekki allt af >J
að sama fiugan fæði þrisvar leikur fvrir flugurnar. Hin svo >'
eða fjórum sinnum á þessu nefnda flugumygla (Emþusa |
tímabiii. Alimikiö af lirfum museaj er áleitin viö þær. Þiö \
púpar sig svo seint að sumr- hafið ef til vill einirvern tíma $
in, að þær ná því eklci að séð dauða eð'a hálfdauða hús- \
veröa að flugum fyrr en flugu, sem lítur út eins og í'
>' næsta vor, sökum þess að of mjöli hafi verið dreiít yfir *>
kalt er orðið í veðri. Lirfur búkinn á henni. Það eru >|
<é húsflugunnar lifa ekki yfir myglugróin, sem gefa flug- \
Á veturinn, en flugan sjálf get- unni þennan lit, og berast >;
ý ur haldið í sér lífinu í upphit- þau auðveldlega á milli flugn- >'
>> uð'um húsakynnum. Þó mun anna. Myglan teygir sig inn í J>
s> það venjulega vera fáliðað'ur fitulagið undir húðinni og
>' hópur, sem tekur sér þannig þaðan á hún greiðan aðgang
s> vetursetu. að innri líkamsvefunum. Er
>> Húsmæðurnar kannast vel hún svo hraðvaxta, að frá því
>v við það, að ein og ein húsfluga að flugan sýkíst og þangað' til
'> geti verið á ferðinni í eldhús- hún er liöið lík. er sjaldnast
>s inu hjá þeim að vetrarlagi, meira en 10 dagar. í sumum
í> sér í lagi, þegar eitthvert norðlægum löndum hefur
Nýkomin
SVAMPPiLS
á kvenfólk og telpur.
★
Undirkjólar
★
Náttkjólar
★
Greiðsiusíoppar
★
Sokkar
★
llmvötn
★
Borðdúkar
*
Jóiadúkar
Gefið nytsamar jóiagjafir.
VEFNAÐAFVORU- OG
SKÖBUÐ
gegn
nefna flugnapappír, til þess
að ráða niðurlögum flugn-
anna. Voru það bréfræmur.
með limkvoðu á og hengdar
upp i hibýlum imnna. Fiug-
urnar festust við pappírnn,
og börðust þar um, stundum
klukkutímum saman, áður en
H hýrnar heltlur en ekki yfir hiisflugnagerinu. En gallinn , ,. , .
$ jólaflugunni, en húsflugunni, er, að ekki er hægt aö halda |?æí.' do“\^u ®r Þessi yeið;a<’~
>> sem er á ferð í íbú'ðarhúsum liíi í myglunni að vetrinum, ierö mUuð aö~ , , mður
fyrir eða v.m jclin, er sums þar sem hún lifir einungis á
vegna þess, að hún er bæði \
staðar á Norðurlöndum gefið flugum. Sýkin byrjar ekki 0^ugkvæm °| omanriuðieg
þetta heiti. Og húsmóðurinni fyrr en siðla sumars, en þá er verðum að mun.a Pað- að s>
finnst eklci rétt að vera að mesti flugnafaraldurinn um fiu®ul hafa tilíinnmgu eins >v
amast við einni smáflugu, garð genginn. og eg og þu. £
henni sé ekki of gott að En eru þá ekki einhver dýr, Dreyfing ýmissa eiturlyfja >>
bragða á sj’kruðu kökunum, sem veiða húsflugur sér til tiðkast nú bæði innan húss og
segir hún, svona rétt til há- matar og fækka þeim á þann utan til útrýmingar húsflug- Á
tíðabrigðisr En húsmæður hátt? Jú, sér í lagi fuglar. Fer unni> en Það verð'a að vera v>
ur góðar, þið megið ekki áreiðanlega mörg púpan og lvf> 'sem eru ósaknæm mönn- >'
gleyma því, að þessi eina iirfan sína hinztu göngu nið- um °S aeðri dýrum. Ágætt er s>
fluga, ef henni tekst að tóra ur í maga þeirra. En flugurn- að blanda saman 15 hlutum ;>
til vors, getur orðið formóðir ar virðast, vera iafn óteljandi af formalíni, 35 hlutum af
biljón flugna, sem hafa getu eftir sem áður. Önnur sterkari mjólk og 50 hlutum af vatni v>
>j til að valda sýkingu eða skordýr koma þeim einnig °S setja svo út í þaö ofurlítið >>
\ dauða fjölda manna. Það fyrir kattarnef, eins og t. d. uf sykri. Hveitibrauðssnéið er >>
>> skynsamlegasta, sem hver stcri jötunuxinn og mvk'u- S.Y° væft í blöndunni og hiin jj>
>' húsmóðir getur gert er að flugan; sú gula grípur þær ioSð a undirskál. Þessi drykk- ð
$ bana jólaflugunni sem allra heljartökum með fótunum og ur árepur flugurnar á „kristi-
>' fyrst með einhverjum tiltæki- sýgur úr þeim safann. iegan" hátt, en er hættulaus >>
\ legum ráðum. Fyrir nokkrum tugum ára fyrir menn og hpsdýr. >>
p Þar sem kringum 30 þús. teg. var algengt að nota hinn svo Ingipiar Óskarsson. \
ÉaiiSiSliÍs
Páttur kirkiunnar
Tómstundaheimili
islenza kirkjan ætti að gera
meira fyrir unga fólkði í fri-
stundum þess. Það er svo
margt, sem hægt væri að leið-
beina því með, ef unnt væri
aö fá nokkrar ungar mann-
eskjur saman á einn stað
stundarkorn.
Hugsum okkur t. d. nokk-
urs konar jólanámskeið, þar
1 sem kennt væri að búa til
|i snotrar og ódýrar jólagjafir
með eigin höndum í staö þess
að kaupá þetta allt dýrum
|| dómum í búð'unum.
Ýmiss konar föndurgripir
væru vel til þess fallnir.
Lampaskermar, öskjur,
myndarammar, pappirshníf-
-;ar; útsagað, skorið, fléttað;
|| allt þetta og niiklu fleira gæti
komið til greina að ógleymdu
öllu, sem unnt er að smíöa,
|| prjóna, hekla og sauma.
Ungtemplarareglan hefur
byrjað á margs konar tóm-
stundaiðju og hið sama má
segja um æskulýðsnefnd
Reykjavíkur. En hérna væri
alveg sérstakt verkefni fyrir
- hver jól, sem ætti að' íhuga
betur og koma i framkvæmd
með litlum tilkostnaði. Það
yrði til fyrirmyndar og áreið-
anlega vel fagnað' af mörg-
um.
|| Tómstundaheimili eru nú
1 orðinn sérstakur og þýðingar-
Jt mikill þáttur í uppeldi hjá vel
menntuðum þjóðum.
Ung, dönsk stúlka skrifar
fyrir stuttu á þessa leið um
I sínar frístundir;
! Ég heiti Dóra. Ég er sextán
: ára og afgreiði í prjónavöru-
búð. Ég er i æskulýðsfélagi
Christians-kirkjunnar. Við
borgum félagsgjald og fáum
styrk til starfseminnar hjá
bænum og við höfum foringja
óg félagsmálaleiðbeinanda,
sem báðir eru launaöir af
bænum.
Það' er mjög gaman í
klúbbnum okkar. Við’ sjáumst
i þar svo mörg á sama aldri.
;| Við erum næstum eins og stór
I fjölslcylda. Og samt erum við
|| hátt á annað hundrað „fastir
félagar" — en með því á ég
við fólk, sem kemur einu sinni §!
eða jafnvel tvisvar í viku.
Við leikum billiard, bob og |;
borðtennis og svo teflum við 81
og spilum „bridge“ og fleiri f§
spil. Og svo höfum vi'ð sér- |;
staka stúlknadeild þar sem l||
við saumum, prjónum og Jte
heklum. Enn fremur sérstök 1
kvöld fyrir föndur. Þá eru j|;
búnir til alls konar skraut- ||
gripir, skermar og fallegir ||
smáhlutir. Og við þetta eru l|
strákarnir auðvitað líka. Og 1;
fyrir jólin er mikið kapp og |§
fjör í þessu starfi — og líka
mikið pískur og mörg leynd- (§
armál. j|
Svo höfum við sjónvarp og S
hlustum á útvarp, ef þar er *
eitthvað. sem við' höfum ff
áhuga íyrir.
Þarna er líka hljóð'færi, svo 1
að' við syngjum mikið' sjálf. I;
Og auðvitað er líka plötuspil- ||;
ari og stálþráður. Já, það er II
alltaf eitthvað á seyði.
Einstöku sinnum höfum við' 18
dansleiki þarna, helzt á laug- ttf
ardagskvöldum. Þá dönsum
vi'ð af miklu fjöri, annað
hvort eftir grammófóninum
eða þá, sem þykir enn þá
betra, að við fáum harmon-
ikuleikara og tronunuslagara,
einhvers konar ,,smá-band“
sem leikur fyrir dansinum.
Stundum eru sýndar kvik-
myndir í klúbbnum okkar og
við fáum líka listamenn til að
lesa og syngja en mest gerum
við sjálf.
Stundum koma ræðumenn
og predikarar og tala. Ég er
nú lítið hrifin af því, en þetta
vilja sumir, og þvi er sjálf-
sagt að hafa það með, enda
ekki allir ræðumenn eins.
Já, og svo kemur fyrir að
við höfum kaffikvöld og þá er
nú líf í tuskunum.
Þetta segir danska stúlkan,
hún Dóra, sem er 16 ára.
Gætum við ekki ýmislegt af
þessu lært, sem það gerir
þarna við Christians-kirkj-
una á Amager.
Þið ættuð að hugsa um
þetta, ekki’ sízt þegar þið farið
að útbúa jólagjafirnar næsta
ár. Árelius Níelsson.
m
■■; 'i: J >" . li.í .;>“ 21; .— ■>'- -h ■.■ 1>. í! r!>f>"'>.-j, ti 4.[
Skólavörðustíg 12. Simi 12723
LrajajarararérajHrararaiararararajai
JóSatrésfagnaður
Eyfirðingafélagsins
verður í Fi amsóknarhúsinu (niðri)) kl. 3 sunnudag-
inn 27. des. (hriðja íóladag). Aðgöngumiðapantanir
afgreiddar í Hafliðabúð. Sími 141771.
Dansleikur verður ■im kvöldið fvrir félagsmenn og
gesti. Til skemmtunar verður hinn vinsseli.
Jólakabairetf
NEFNDIN.
anmmn:j:n:u::j:n:n::»:uj:::::u::m»jj::::n:uj:j::::jj::::jj:;:;::;u:»uj;mi
Matrósaföt
(Enskt seviot).
Stærðir 2—8 ára.
Verð frá kr. 420.00.
Póstsendum.
Valborg
Austurstræti 12
««jU8j::j«»::::